Jesús segir við hana: "Snertu mig ekki! Ég er ekki enn stiginn upp til föður míns. En farðu til bræðra minna og seg þeim:, Ég stíg upp til föður míns og föður yðar, til Guðs míns og Guðs yðar.'"
Monda néki Jézus: Ne illess engem; mert nem mentem még fel az én Atyámhoz; hanem menj az én atyámfiaihoz és mondd nékik: Felmegyek az én Atyámhoz és a ti Atyátokhoz, és az én Istenemhez, és a ti Istenetekhez.
Þá sagði Drottinn við Móse: "Far þú og stíg ofan, því að fólk þitt, sem þú leiddir út af Egyptalandi, hefir misgjört.
Szóla pedig az Úr Mózesnek: Eredj menj alá; mert megromlott a te néped, a melyet kihoztál Égyiptom földébõl.
En farðu til bræðra minna og seg þeim:, Ég stíg upp til föður míns og föður yðar, til Guðs míns og Guðs yðar.'"
Te most menj testvéreimhez, és vigyél hírt nekik! Fölmegyek az én Atyámhoz és a ti Atyátokhoz, az én Istenemhez és a ti Istenetekhez.”
Og Drottinn sagði við hann: "Far nú og stíg ofan, og kom því næst upp aftur og Aron með þér. En prestarnir og fólkið má ekki brjótast upp hingað til Drottins, að hann gjöri ekki skarð í hóp þeirra."
De az Úr monda néki: Eredj, menj alá, és jõjj fel te és Áron is veled; de a papok és a nép ne törjenek elõre, hogy feljõjjenek az Úrhoz; hogy reájok ne rontson.
Stíg niður úr vegsemdinni og sest í duftið, þú sem þar býr, dóttirin Díbon, því að eyðandi Móabs kemur í móti þér, eyðir vígi þín.
Szállj le a dicsõségbõl és ülj szomjan Dibonnak megmaradt leánya, mert a Moáb pusztítója feljött ellened, elrontja a te erõsségeidet.
Bjarga nú sjálfum þér ef þú ert sonur Guðs og stíg niður af krossinum!“
Ha Isten Fia vagy, szállj le a keresztről! 41
Bjarga nú sjálfum þér, og stíg niður af krossinum."
Szabadítsd meg magadat, és szállj le a keresztrõl!
Þá sagði Drottinn við Móse: "Stíg ofan og legg ríkt á við fólkið, að það brjótist ekki upp hingað til Drottins fyrir forvitni sakir og fjöldi af þeim farist.
És monda az Úr Mózesnek: Menj alá, intsd meg a népet, hogy ne törjön elõre az Urat látni, mert közûlök sokan elhullanak.
Stíg sjaldan fæti þínum í hús náunga þíns, svo að hann verði ekki leiður á þér og hati þig.
Ritkán tedd lábadat a te felebarátodnak házába; hogy be ne teljesedjék te veled, és meg ne gyûlöljön téged.
Ūá stíg ég úr stķlnum, og tilnefni fyrsta manninn.
Felkelek a székrol, és megteszem az elso ajánlást.
Og nú hefurđu ákveđiđ ađ Mannverurnar feti brátt stíg sem leiđir ekkert.
És most úgy döntöttél, az Emberi Lények olyan ösvényre lépnek amely sehova se vezet.
Stígđu ūar sem ég stíg. Og snertu ekki viđ neinu.
Lépj, ahova én lépek, és ne érj semmihez.
Hvernig gengur umferđin á Ho Chi Minh-stíg?
Forgalmi hírek. Mi a helyzet a Ho Si Minh úton?
Ef ég stíg einu skrefi lengra verđ ég kominn lengra ađ heiman en nokkru sinni fyrr.
Ha még egyet lépek, annál távolabb még nem voltam hazulról.
Ūú ferđ niđur ūennan stíg ađ vegamķtunum.
Menj egyenesen azon az úton, az elágazásig.
Ég fer úr skķnum, stíg upp á handriđiđ og öđlast friđ.
Elegánsan leveszem a cipőm, a korlátra állok, és megbékélek.
Ég fann ūorp og stíg ađ ūví gegnum skķginn.
Találtam egy falut és egy erdei ösvényt.
Niður eftir þessum stíg inn í myrkur heldjúpt.
Poklom vár Újból elnyel most az éj!
Ekkert má snerta gólfið nema þar sem ég stíg.
Semmi más nem érintheti a földet.
Ūegar ūiđ kveikiđ á lampa fyrir einhvern annan lũsiđ ūiđ líka upp ykkareigin stíg.
Amikor valaki másnak gyújtanak lámpát, a saját útjukat is bevilágítják vele.
Uns ég stíg minn hinsta dans.
Hol nem kell táncpartnerre vadászni. *
En ég stíg aldrei á sviđiđ, stjķri.
De főnök, én nem lépek színpadra!
Ūar sem viđ erum á sama stíg álít ég ađ ūiđ megiđ fylgja mér til Muldiss Darton.
Nincs időm a kislányos bájolgásotokra. Küldetésem északra hajt.
Ūú afsakar, ég stíg ekki út fyrir ūröskuld fyrr en bķndi minn snũr heim úr hernađi.
Valóban nem, engedjétek meg. Nem akarok átlépni a küszöbön, míg férjem vissza nem jön a háborúból.
Vel á minnst, Denham, ég mun kæra Josh og alla vitorđsmenn hans um leiđ og ég stíg út úr réttinum.
Ha már itt tartunk, Denham ügynök, fel fogom jelenteni Josh-t és bűntársait, amint kilépek a bíróságról.
Ég stíg út, hleyp yfir ađ bílnum og sprauta piparúđa á hann ūegar hann kemur út.
Mindegy, kiszállok, elkezdek futni, és lefújtam a gázspray-vel amikor kiszállt a kocsijából.
17 Jesús segir við hana: „Snertu mig ekki. Ég er ekki enn stiginn upp til föður míns. En farðu til bræðra minna og seg þeim: Ég stíg upp til föður míns og föður ykkar, til Guðs míns og Guðs ykkar.“
17 Jézus azt mondta neki: Ne érints engem, mert még nem mentem fel az Atyához, hanem menj az én testvéreimhez, és mondd meg nekik, hogy felmegyek az én Atyámhoz és a ti Atyátokhoz és az én Istenemhez és a ti Istenetekhez.
17 Jesús segir við hana: "Snertu mig ekki! Ég er ekki enn stiginn upp til föður míns. En farðu til bræðra minna og seg þeim:, Ég stíg upp til föður míns og föður yðar, til Guðs míns og Guðs yðar.'"
Jézus azonban így szólt: „Ne tarts fel engem, mert még nem mentem fel az Atyához, hanem menj el a testvéreimhez, és mondd meg nekik: Fölmegyek az én Atyámhoz és a ti Atyátokhoz, az én Istenemhez és a ti Istenetekhez.”
7 Þá sagði Drottinn við Móse: "Far þú og stíg ofan, því að fólk þitt, sem þú leiddir út af Egyptalandi, hefir misgjört.
7Így szólt ekkor az Úr Mózeshez: Menj le hamar, mert vétkezett néped, amelyet kihoztál Egyiptom földjéről!
Stíg ofan og leggst til hvíldar meðal hinna óumskornu.
Szállj le, és légy a körülmetéletlenek, a karddal megöltek között.
Klósett ætti að vera langt frá hvaða vatnsbóli eða stíg sem er (50m eða meira)
A vécézést minden vízforrástól vagy ösvénytől (50 m vagy annál nagyobb távolságtól) távol kell elvégezni
Bjarga nú sjálfum þér, ef þú ert sonur Guðs, og stíg niður af krossinum!'
Szabadítsd meg magadat, és szállj le a keresztről!
35 Allir synir hans og dætur reyndu að hughreysta hann en hann lét ekki huggast og sagði: „Ég mun harma son minn þar til ég stíg sjálfur niður til heljar.“ Og hann hélt áfram að syrgja Jósef.
Felkelének pedig minden ő fiai, és minden ő leányai, hogy vígasztalják őt, de nem akara vígasztalódni, hanem monda: Sírva megyek fiamhoz a sírba; és siratá őt az atyja.
Guð sagði við Móse: "Stíg upp til Drottins, þú og Aron, Nadab og Abíhú og sjötíu af öldungum Ísraels, og skuluð þér falla fram álengdar.
monda Mózesnek: Jõjj fel az Úrhoz te és Áron, Nádáb és Abihu, és az Izráel vénei közül hetvenen, és hajtsátok meg magatokat [elõtte] távolról.
Drottinn sagði við Móse: "Stíg upp á fjallið til mín og dvel þar, og skal ég fá þér steintöflur og lögmálið og boðorðin, er ég hefi skrifað, til þess að þú kennir þeim."
És szóla az Úr Mózesnek: Jõjj fel én hozzám a hegyre és maradj ott. És átadom néked a kõtáblákat, és a törvényt és a parancsolatot, a melyeket írtam, hogy azokra megtaníttassanak.
Og ver búinn á morgun og stíg árla upp á Sínaífjall og kom þar til mín uppi á fjallstindinum.
És légy készen reggelre, és jöjj fel reggel a Sinai hegyre, és állj ott elõmbe a hegy tetején.
Drottinn, sveig þú himin þinn og stíg niður, snertu fjöllin, svo að úr þeim rjúki.
Uram, hajlítsd meg egeidet és szállja alá; illesd meg a hegyeket, hogy füstölögjenek!
Stíg upp á hátt fjall, þú Síon fagnaðarboði! Hef upp raust þína kröftuglega, þú Jerúsalem fagnaðarboði! Hef upp raustina, óttast eigi, seg borgunum í Júda: "Sjá, Guð yðar kemur!"
Magas hegyre menj fel, örömmondó Sion! emeld föl szódat magasan, örömmondó Jeruzsálem! emeld föl, ne félj! mondjad Júda városinak: Ímhol Istenetek!
Stíg niður og sest í duftið, þú mærin Babeldóttir! Sest þú á jörðina hásætislaus, þú Kaldeadóttir! því þú munt eigi framar kölluð verða hin lystilega og látprúða.
Szállj le és ülj a porba, Babilon szûz leánya, ülj a földre királyi szék nélkül, te a Káldeusok leánya, mert nem hívnak többé téged gyöngének és elkényeztetettnek!
Stíg þú upp á Líbanon og hljóða! Lát raust þína gjalla í Basan og hljóða þú frá Abarím, því að allir ástmenn þínir eru sundurmolaðir.
Menj fel a Libánonra és kiálts, és a Básánon emeld fel szódat és kiálts az Abarimról, mert szeretõid mind tönkre jutottak.
Af hverjum ber þú að yndisleik? Stíg ofan og leggst til hvíldar meðal hinna óumskornu.
Kinél nem voltál volna kedvesebb? Szállj alá, hadd fektessenek a körülmetéletlenek mellé!
Eftir þetta sá ég sýn: Opnar dyr á himninum og raustin hin fyrri, er ég heyrði sem lúður gylli, talaði við mig og sagði: "Stíg upp hingað, og ég mun sýna þér það, sem verða á eftir þetta."
ek után látám, és ímé egy megnyílt ajtó [vala] a mennyben, és az elsõ szó, a melyet mint egy velem beszélõ trombitának szavát hallék, ezt mondja vala: Jõjj fel ide, és megmutatom néked, a miknek meg kell lenni ezután.
0.51851201057434s
Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!
Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?