Þýðing af "keisarans" til Ungverska

Þýðingar:

császáré

Hvernig á að nota "keisarans" í setningum:

32 En Agrippa sagði við Festus: Mann þennan hefði mátt lausan láta, ef hann hefði ekki skotið máli sínu til keisarans.
Agrippa pedig monda Festusnak: Ezt az embert szabadon lehetett volna bocsátani, ha a császárra nem appellált volna.
12:17 En Jesús sagði við þá:,, Gjaldið keisaranum það, sem keisarans er, og Guði það, sem Guðs er.`` Og þá furðaði stórlega á honum.
20:25 Õ pedig monda nékik: Adjátok meg azért a mi a császáré, a császárnak, és a mi az Istené, az Istennek.
En Gyðingar mæltu á móti, og neyddist ég til að skjóta máli mínu til keisarans, þó eigi svo að skilja, að ég sé að kæra þjóð mína.
De mivel a zsidók ellene mondtak, kényszeríttettem a császárra appellálni, nem mintha az én népem ellen volna valami vádam.
12 Eftir þetta leitaðist Pílatus við að láta hann lausan; en Gyðingarnir kölluðu og sögðu: Ef þú lætur hann lausan, þá ert þú ekki vinur keisarans. Hver sem gjörir sjálfan sig að konungi, hann rís á móti keisaranum.
12 Ettől fogva Pilátus igyekezett őt szabadon bocsátani, de a zsidók azt kiáltozták: Ha ezt szabadon bocsátod, nem vagy a császár barátja, mert aki magát királlyá teszi, ellene mond a császárnak!
En hann skaut máli sínu til keisarans og krafðist þess að vera hafður í haldi, þar til hans hátign hefði skorið úr. Því bauð ég að hafa hann í haldi, þangað til ég gæti sent hann til keisarans."
Pál azonban appellálván, hogy õ Augustus döntésére tartassék fenn, parancsolám, hogy tartassék fogva, míg õt a császárhoz nem küldhetem.
En hann sagði við þá: "Gjaldið þá keisaranum það sem keisarans er og Guði það sem Guðs er."
Õ pedig monda nékik: Adjátok meg azért a mi a császáré, a császárnak, és a mi az Istené, az Istennek.
Ađ bođi keisarans skal einn karl úr hverri fjölskyldu kallađur í herinn.
A felséges császár parancsára minden családból egy férfinak be kell vonulni a hadseregbe.
Brúđan er ūá úr ūorpi í Túng Sjá skarđi... ūar sem her keisarans situr fyrir okkur.
A baba a Tung Shao hágóról való, egy faluból. Ott vár ránk a birodalmi sereg.
Nei, stũsta leiđ til keisarans er um skarđiđ.
Nem. A hágó a leggyorsabb út a fővárosba.
Nú erum viđ eina von keisarans.
Már csak mi védhetjük meg a császárt.
Ūetta er Yzma, ráđgjafi keisarans og sönnun ūess ađ risaeđlur ráfuđu eitt sinn um jörđina.
Ő Yzma, a király tanácsosnője. Egyben az utolsó sárkánygyík a földön.
Sjáđu til, vina mín, ég var viđ hirđ keisarans.
Tudod, kicsim, hajdan magam is a cári udvarhoz tartoztam.
Gjaldiđ keisaranum ūađ sem keisarans er.
Adjuk meg a cézárnak, ami a cézáré.
Ef hann gat hrifiđ dķttur keisarans vissi hann ađ hann ætti eftir ađ stjķrna landinu.
Ahhoz, hogy megnyerje magának a császár leányát, tudta, egy nap neki kell uralkodnia az országon.
10.000 fyrir fallegan grip úr safni keisarans.
10, 000 dollár ezért a cári gyűjteményért.
Hann brást að sjá bandalag milli Marcus Antonius og erfingja keisarans, Octavian.
Nem tudta megjósolni a szövetséget Antónius és Cézár örököse, Octáviánus között.
Og til ađ gera illt verra ūá hefur leyniútsendari keisarans veriđ sendur hingađ til ađ ađstođa liđ hans.
Ráadásul a császár titkos küldötte is segíti a szállító csapatokat.
Jack C. Wales höfuđsmađur, útsendari keisarans.
Jack C. Wales ezredes, a császár küldötte.
Takið þá af lífi í nafni keisarans.
Végezd ki őket a császár nevében!
19 En Gyðingar mæltu á móti, og neyddist ég til að skjóta máli mínu til keisarans, þó eigi svo að skilja, að ég sé að kæra þjóð mína.
A zsidók azonban tiltakoztak, így kénytelen voltam a császárhoz föllebbezni, de nem azért, mintha népemet akarnám vádolni.
32 En Agrippa sagði við Festus: "Þennan mann hefði mátt láta lausan, ef hann hefði ekki skotið máli sínu til keisarans."
32 Agrippa pedig azt mondta Fesztusznak: Ezt az embert szabadon lehetne bocsátani, ha a császárhoz nem fellebbezett volna.
25 En hann sagði við þá: "Gjaldið þá keisaranum það sem keisarans er og Guði það sem Guðs er."
Lukács 20:25 Ő pedig monda nékik: Adjátok meg azért a mi a császáré, a császárnak, és a mi az Istené, az Istennek.
Hann segir: "Gjaldið þá keisaranum það, sem keisarans er, og Guði það, sem Guðs er."
Akkor monda nékik: Adjátok meg azért a mi a császáré a császárnak; és a mi az Istené, az Istennek.
21 En hann skaut máli sínu til keisarans og krafðist þess að vera hafður í haldi, þar til hans hátign hefði skorið úr. Því bauð ég að hafa hann í haldi, þangað til ég gæti sent hann til keisarans."
21 Mivel azonban Pál fellebbezett, hogy ő Augustus döntésére tartassék fenn, parancsolám, hogy tartassék fogva, míg őt a császárhoz nem küldhetem.
Allir hinir heilögu biðja að heilsa yður, en einkanlega þeir, sem eru í þjónustu keisarans.
22 Köszönt titeket valamennyi szent, fõképp a császár házából valók.
En þeir sögðu við hann: Keisarans.
Azok pedig mondának néki: A Császáré.
"Sýnið mér denar. Hvers mynd og yfirskrift er á honum?" Þeir sögðu: "Keisarans."
Mutassatok nékem egy pénzt; kinek a képe és felirata van rajta? És felelvén, mondának: A császáré.
Eftir þetta reyndi Pílatus enn að láta hann lausan. En Gyðingar æptu: "Ef þú lætur hann lausan, ert þú ekki vinur keisarans. Hver sem gjörir sjálfan sig að konungi, rís á móti keisaranum."
Ettõl fogva igyekszik vala Pilátus õt szabadon bocsátani; de a zsidók kiáltozának, mondván: Ha ezt szabadon bocsátod, nem vagy a császár barátja; valaki magát királylyá teszi, ellene mond a császárnak!
og Jason hefur tekið á móti þeim. Allir þessir breyta gegn boðum keisarans, því þeir segja, að annar sé konungur og það sé Jesús."
Kiket Jáson házába fogadott: pedig ezek mindnyájan a császár parancsolatai ellen cselekesznek, mivelhogy mást tartanak királynak, Jézust.
Páll svaraði: "Ég stend nú fyrir dómstóli keisarans, og hér á ég að dæmast.
Pál azonban monda: A császár ítélõszéke elõtt állok, itt kell nékem megítéltetnem.
Sé ég sekur og hafi framið eitthvað, sem dauða sé vert, mæli ég mig ekki undan því að deyja. En ef ekkert er hæft í því, sem þessir menn kæra mig um, á enginn með að selja mig þeim á vald. Ég skýt máli mínu til keisarans."
Mert ha vétkes vagyok és valami halálra méltót cselekedtem, nem vonakodom a haláltól; ha azonban semmi sincs azokban, a mikkel ezek vádolnak engem, senki sem ajándékozhat oda engem azoknak. A császárra appellálok!
Festus ræddi þá við ráðunauta sína og mælti síðan: "Til keisarans hefur þú skotið máli þínu, til keisarans skaltu fara."
Akkor Festus tanácsával értekezvén, felele: A császárra appelláltál, a császár elé fogsz menni!
Þegar ákveðið var, að vér skyldum sigla til Ítalíu, voru Páll og nokkrir bandingjar aðrir seldir í hendur hundraðshöfðingja, er Júlíus hét, úr hersveit keisarans.
Midõn pedig elvégeztetett, hogy mi Itáliába hajózzunk, átadák mind Pált, mind némely egyéb foglyokat egy Július nevû századosnak a császári seregbõl.
Bræðurnir, sem hjá mér eru, biðja að heilsa yður. Allir hinir heilögu biðja að heilsa yður, en einkanlega þeir, sem eru í þjónustu keisarans.
Köszöntenek titeket minden szentek, mindeneknek felette pedig a császár udvarából valók.
1.5353829860687s

Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!

Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?