Þýðing af "heita" til Ungverska


Hvernig á að nota "heita" í setningum:

Þeir heita þeim frelsi, þótt þeir séu sjálfir þrælar spillingarinnar, því að sérhver verður þræll þess, sem hann hefur beðið ósigur fyrir.
Szabadságot ígérvén azoknak, holott õk magok a romlottság szolgái; mert a kit valaki legyõzött, az annak szolgájává lett.
Þú munt þunguð verða og son ala og þú skalt láta hann heita JESÚ.
31Íme, méhedben fogansz és fiút szülsz, és Jézusnak fogod nevezni.(Iz 7, 14)
21 Hún mun son ala, og hann skaltu láta heita Jesú, því að hann mun frelsa lýð sinn frá syndum þeirra."
21Fiút fog szülni, és a Jézus nevet adod neki, mert ő szabadítja meg népét bűneitől.«
Þá sagði Drottinn við Hósea:,, Lát þú hana heita Náðvana, því að ég mun eigi framar auðsýna náð Ísraels húsi, svo að ég fyrirgefi þeim.
Akkor ezt mondta Hóseásnak az ÚR: Nevezd őt így: „Nincs irgalom.” Mert nem leszek többé irgalmas Izráel házához, és nem bocsátok meg nekik.
Því skalt þú eigi lengur nefnast Abram, heldur skalt þú heita Abraham, því að föður margra þjóða gjöri ég þig.
És ne neveztessék ezután a te neved Ábrámnak, hanem legyen a te neved Ábrahám, mert népek sokaságának atyjává teszlek téged.
Guð sagði við Abraham: "Saraí konu þína skalt þú ekki lengur nefna Saraí, heldur skal hún heita Sara.
És monda Isten Ábrahámnak: Szárainak, a te feleségednek nevét ne nevezd Szárainak, mert Sára az õ neve.
Þá mælti hann: "Eigi skalt þú lengur Jakob heita, heldur Ísrael, því að þú hefir glímt við Guð og menn og fengið sigur."
Amaz pedig monda: Nem Jákóbnak mondatik ezután a te neved, hanem Izráelnek; mert küzdöttél Istennel és emberekkel, és gyõztél.
Á áttunda degi komu þeir að umskera sveininn, og vildu þeir láta hann heita Sakaría í höfuðið á föður sínum.
És lõn nyolczad napon, eljövének, hogy körülmetéljék a gyermeket; és az õ atyja nevérõl Zakariásnak akarák õt nevezni.
Þegar átta dagar voru liðnir, skyldi umskera hann, og var hann látinn heita Jesús, eins og engillinn nefndi hann, áður en hann var getinn í móðurlífi.
És mikor betölt a nyolcz nap, hogy a kis gyermeket körülmetéljék, nevezék az õ nevét Jézusnak, a mint õt az angyal nevezte, mielõtt fogantatott volna anyja méhében.
Þá mælti móðir hans: "Eigi skal hann svo heita, heldur Jóhannes."
És felelvén az õ anyja, monda: Nem; hanem Jánosnak neveztessék.
og lét Natan spámann flytja þau boð, að hann skyldi heita Jedídjah vegna Drottins.
A mint megizente vala Nátán próféta által, ki nevezé az õ nevét Jedidjának, az Úrért.
Elísabet kona þín mun fæða þér son og þú skalt láta hann heita Jóhannes.
Feleséged, Erzsébet fiút szül, és Jánosnak fogod hívni.
Menn detta út í háIfan sķIarhring, vakna međ rosaIegan hausverk og vita ekki hvađ ūeir heita.
A fickó 12 órára kiütve. Felébred, azt se tudja, mi van a feje meg úgy hasogat, mint a kisfejsze.
Ég ætla til Missouri ūar sem manni eru ekki gefnir snákar áđur en manni er sökkt ofan í heita pytti!
Hazamegyek, ott nem etetnek kígyókkal, és nem tépik ki a szíved.
Drífðu þig í bæinn og fáðu heita máltíð.
Menjen be a városba, egyen valami meleget.
Ég veit ekki hvađ ūeir heita.
TaIán öten. A neveket nem tudom.
Ūér er fullkomlega frjálst ađ heita verđlaunum en ūetta verđur dũrt ūví Chaney er á međal Choctaw-indíána.
Nincs akadálya, hogy díjat tuzz ki, és értesítsd a békebírókat. Jó pénz legyen. Chaney a csoktóknál van.
Í bķk Alexander Dumas, "Skytturnar ūrjár", heita tvær af skyttunum Aūos og Porūos.
Alexander Dumas egyik regényében, A három testőrben két muskétás neve Athos. Porthos.
Og okkur finnst ađ ūú eigir ađ heita X prķfessor og ađ ūú eigir ađ heita Magneto.
És arra gondoltunk, te lehetnél Professzor X. Te pedig lehetnél Magneto.
Ūađ eru 400 manns sem heita Martin Harris í Bandaríkjunum.
Több mint 400 Martin Harris van az USA-ban.
Dætur Bresslers heita Lilja og Lárviđur eins og plönturnar.
Bressler lányait Lilynek és Laurelnek hívják. A két növény angol neve.
Ég vildi ađ ūú kæmir af ūví ūú átt ađ heita besti vinur minn.
Azért hívtalak el, mert állítólag te vagy a legjobb barátom.
Upphaflega átti hún ađ heita Mörgæsin međ eistnakrabbann.
Eredetileg A hererákos pingvin címet szántuk neki.
Heita margar stelpur Broomhilda á ūínum slķđum?
Sok Broomhilda van ott, ahonnan jött?
Viđ eigum ađ heita löggur, en ūetta er algjör sirkus.
Mi aztán jó kis rendőrök vagyunk. Felléphetnénk a cirkuszban.
Ég fer í heita jķgađ ūar sem salurinn er hitađur.
Az izzadósra járok, amikor befűtik a termet.
62 Bentu þeir þá föður hans, að hann léti þá vita, hvað sveinninn skyldi heita.
62Megkérdezték tehát az apját, hogyan akarja őt nevezni.
13 En engillinn sagði við hann: „Óttast þú eigi, Sakaría, því að bæn þín er heyrð. Elísabet kona þín mun fæða þér son og þú skalt láta hann heita Jóhannes.
13 Az angyal ezt mondta neki:,, Ne félj, Zakariás, mert meghallgatásra talált a te könyörgésed, és feleséged, Erzsébet fiút szül neked, akit nevezz Jánosnak.
28 Þá mælti hann: "Eigi skalt þú lengur Jakob heita, heldur Ísrael, því að þú hefir glímt við Guð og menn og fengið sigur."
29Erre azt mondta: Nem Jákób lesz ezután a neved, hanem Izráel, mert küzdöttél Istennel és emberekkel, és győztél.
59 Á áttunda degi komu þeir að umskera sveininn, og vildu þeir láta hann heita Sakaría í höfuðið á föður sínum.
59 A nyolcadik napon pedig eljöttek, hogy körülmetéljék a gyermeket, és apja nevéről Zakariásnak akarták nevezni.
60 Þá mælti móðir hans: „Eigi skal hann svo heita heldur Jóhannes.“
60De az anyja így szólt: Semmiképpen sem, hanem Jánosnak fogják hívni.«
15 Guð sagði við Abraham: "Saraí konu þína skalt þú ekki lengur nefna Saraí, heldur skal hún heita Sara.
Isten tovább beszélt Ábrahámhoz: "Feleségedet, Sárait ne hívd tovább Sárainak, hanem Sára legyen a neve.
Þá sagði Drottinn við mig: "Lát þú hann heita Hraðfengi Skyndirán.
Szám 6, 22-27 Így szólt továbbá az Úr...
5 Því skalt þú eigi lengur nefnast Abram, heldur skalt þú heita Abraham, því að föður margra þjóða gjöri ég þig.
Ne is legyen többé Ábrám a neved, hanem Ábrahámnak hívjanak, mert sok nemzet atyjává rendeltelek!
14 Fyrir því mun Drottinn gefa yður tákn sjálfur: Sjá, yngismær verður þunguð og fæðir son og lætur hann heita Immanúel.
14Ezért az Úr maga ad majd nektek jelet. Íme, a szűz fogan, és fiút szül, s nevét Emmánuelnek fogja hívni.
21 Þegar átta dagar voru liðnir skyldi umskera hann og var hann látinn heita Jesús eins og engillinn nefndi hann áður en hann var getinn í móðurlífi.
21Amikor a nyolc nap elmúlt, és körül kellett őt metélni, a Jézus nevet adták neki, ahogyan az angyal nevezte őt, mielőtt még anyja méhében megfogant.
Jesús leit á hann og sagði: Þú ert Símon, sonur Jóhannesar; þú skalt heita Kefas, það er útlagt: Pétur.
Jézus pedig reá tekintvén, monda: Te Simon vagy, a Jóna fia; te Kéfásnak fogsz hivatni (a mi megmagyarázva: K‹szikla).
Sá svarar og læzt Óli heita að nafni.
A szolga pedig így felelt: Ő az én uram.
Og Guð sagði við hann: "Nafn þitt er Jakob. Eigi skalt þú héðan af Jakob heita, heldur skal nafn þitt vera Ísrael." Og hann nefndi hann Ísrael.
És monda néki az Isten: A te neved Jákób; de ne neveztessék többé a te neved Jákóbnak, hanem Izráel légyen neved. És nevezé nevét Izráelnek.
Og Elía tók tólf steina, eftir ættkvíslatölu sona Jakobs - þess manns er orð Drottins hafði komið til, svolátandi:, Ísrael skalt þú heita!'
És võn Illés tizenkét követ, a Jákób fiai nemzetségeinek száma szerint, a kiknek az Isten azt mondotta volt: Izráel legyen a te neved;
Síðan mæltu þeir til þeirra á þessa leið: "Hvað heita menn þeir, er reisa stórhýsi þetta?"
Ekkor megmondánk nékik ily módon, hogy kik ama férfiak névszerint, kik ez épületet építik.
Fyrir því mun Drottinn gefa yður tákn sjálfur: Sjá, yngismær verður þunguð og fæðir son og lætur hann heita Immanúel.
Ezért ád jelt néktek az Úr maga: Ímé, a szûz fogan méhében, és szül fiat, s nevezi azt Immánuelnek,
Og Drottinn sagði við hann: "Lát hann heita Jesreel, því að innan skamms vitja ég blóðskuldar Jesreels á ætt Jehú og gjöri enda á konungdómi Ísraels húss.
mondá az Úr néki: Nevezd õt Jezréelnek, mert még egy kis [idõ,] és megbüntetem a Jehu házát a Jezréel vére miatt, és eltörlöm Izráel házának királyságát.
Þá sagði Drottinn: "Lát hann heita Ekki-minn-lýður, því að þér eruð ekki minn lýður, og ég er ekki yðar Guð."
mondá [az Úr:] Nevezd õt Ló-Amminak; mert ti nem vagytok az én népem, s én sem leszek a tiétek.
Hún mun son ala, og hann skaltu láta heita Jesú, því að hann mun frelsa lýð sinn frá syndum þeirra."
Szûl pedig fiat, és nevezd annak nevét Jézusnak, mert õ szabadítja meg az õ népét annak bûneibõl.
En engillinn sagði við hann: "Óttast þú eigi, Sakaría, því bæn þín er heyrð. Elísabet kona þín mun fæða þér son, og þú skalt láta hann heita Jóhannes.
Monda pedig az angyal néki: Ne félj Zakariás; mert meghallgattatott a te könyörgésed, és a te feleséged Erzsébet szül néked fiat, és nevezed az õ nevét Jánosnak.
Bentu þeir þá föður hans, að hann léti þá vita, hvað sveinninn skyldi heita.
És intének az õ atyjának, hogy minek akarja neveztetni?
Ég er ekki framar verður að heita sonur þinn. Lát mig vera sem einn af daglaunamönnum þínum.'
És nem vagyok immár méltó, hogy a te fiadnak hivattassam; tégy engem olyanná, mint a te béreseid közül egy!
En sonurinn sagði við hann:, Faðir, ég hef syndgað móti himninum og gegn þér. Ég er ekki framar verður að heita sonur þinn.'
És monda néki a fia: Atyám, vétkeztem az ég ellen és te ellened; és nem vagyok immár méltó, hogy a te fiadnak hivattassam!
1.5450990200043s

Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!

Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?