Þýðing af "frétta" til Ungverska

Þýðingar:

tudakozódhatnánk

Hvernig á að nota "frétta" í setningum:

En segið svo Júdakonungi, þeim er sendi yður til þess að ganga til frétta við Drottin: Svo segir Drottinn, Guð Ísraels:
A Júda királyának pedig, a ki elküldött titeket, hogy megkérdezzétek az Urat, ezt mondjátok: Azt mondja az Úr, Izráel Istene: Mivelhogy e beszédekre, a melyeket hallottál,
31 Já, með því að bera fram fórnargjafir yðar, með því að láta sonu yðar ganga gegnum eld, saurgið þér yður á öllum skurðgoðum yðar allt til þessa dags, og ég ætti að láta yður ganga til frétta við mig, þér Ísraelsmenn?
31. amikor áldozatot mutattok be, s amikor tûzbe külditek gyermekeiteket; beszennyezitek magatokat bálványaitokkal mind a mai napig. Én meg hagyjam, hogy Izrael háza megkérdezzen?
7 Ísraelskonungur mælti til Jósafats: "Enn er einn eftir, er vér gætum látið ganga til frétta við Drottin, en mér er lítið um hann gefið, því að hann spáir mér aldrei góðu, heldur ávallt illu.
8 És monda az Izráel királya Josafátnak: Még van egy férfiú, a ki által megkérdhetjük az Urat, Mikeás, a Jemla fia; de én gyûlölöm õt, mert soha nem jövendöl nékem jót, hanem mindig csak rosszat.
En Jósafat mælti: "Er hér ekki enn einhver spámaður Drottins, að vér mættum leita frétta hjá honum?"
monda Jósafát: Nincsen-é itt több prófétája az Úrnak, hogy attól [is] tudakozódhatnánk?
"Nebúkadresar Babelkonungur herjar á oss. Gakk til frétta við Drottin fyrir oss, hvort Drottinn muni við oss gjöra samkvæmt öllum sínum dásemdarverkum, svo að hann fari burt frá oss aftur."
2 Kérdezd meg most érettünk az Urat, mert Nabukodonozor, a babiloni Király viaskodik ellenünk, ha cselekeszik-é az Úr velünk minden õ Csodái szerint, hogy elhagyjon minket?
þá sagði konungur við Hasael: "Tak með þér gjöf nokkra og far til fundar við guðsmanninn og lát hann ganga til frétta við Drottin, hvort ég muni aftur heill verða af sjúkleik þessum."
És monda a király Hazáelnek: Végy ajándékot kezedbe, és menj eleibe az Isten emberének, és kérj tanácsot az Úrtól õ általa, mondván: Meggyógyulok-é ebbõl a betegségbõl?
En þegar höfðingjarnir frétta, að ég hafi talað við þig, og þeir koma til þín og segja við þig:, Seg oss, hvað þú talaðir við konung, - leyn oss engu, ella drepum vér þig - og hvað konungur talaði við þig, '
Ha meghallják a fejedelmek, hogy beszéltem veled, és eljõnek hozzád és ezt mondják néked: Mondd meg csak nékünk, mit beszéltél a királynak, ne tagadj el abból tõlünk és nem ölünk meg téged, és mit monda néked a király?
Svo sannarlega sem ég lifi vil ég eigi láta yður ganga til frétta við mig, _ segir Drottinn Guð.
8 Fegyvertõl féltetek, fegyvert hozok reátok, azt mondja az Úr Isten.
7 Þá sagði Sál við þjóna sína: "Leitið fyrir mig að særingakonu, svo að ég geti farið til hennar og leitað frétta hjá henni."
Ezért Saul megparancsolta szolgáinak: "Kerítsetek nekem egy asszonyt, aki ért a halottidézéshez! Elmegyek és kérdést intézek hozzá."
Ūađ mun hryggja ūig ađ frétta ađ hann er dáinn.
Meggyászolnád, ha hallanád, hogy nem él?
Er eitthvađ ađ frétta af hvíta sendiferđabílnum?
Figyelj, semmi hír a fehér furgonról?
Annars er allt gott ađ frétta, takk fyrir ađ spyrja!
De minden a legnagyobb rendben. Kösz az érdeklődést.
Ef fjölmiđlar frétta ađ viđ höfum tũnt...
Ha a média megtudja, hogy eltűnt...
Ég var ađ frétta ađ ūyrla varaforsetans hefđi hrapađ í öskufallinu utan viđ Pittsburgh.
Most jeIentették, hogy az aIeInök heIikoptere Iezuhant a Pittsburgh-öt beteritö hamufeIhöben.
Ég var ađ frétta ađ hann hefđi dáiđ í flķđbylgju í A-Indlandi.
Most tudtam meg, hogy meghaIt a keIet-indiai szököárban.
Hvađ er ađ frétta af Walter og Nottingham?
Mik a hírek Walterröl és Nottinghamröl?
Og líka nũliđar sem voru ađ frétta ađ eiginkonan væri ķfrísk.
Aki újonc, és a neje terhes, az szintén.
Hvađ er ađ frétta af launmorđingjanum?
Milyen híreket hozott a kis gyilkosod?
Ūarf ég ađ koma hingađ til ađ frétta ūetta?
El kellett jönnöm Gringóföldre, hogy megtudjam?
Ūađ hefur veriđ hvatning ađ frétta af peningaskápnum.
Gondolom, az hogy tudomást szereztél a széfről, új erőt ad neked, szemetes?
Klikkhausarnir drepa ūig ef ūeir frétta af myndavélinni.
Valamelyik idióta még kinyírja, ha meglátják a kamerát.
Borgarstjķri, ef risaeđla léki lausum hala á Manhattan værir ūú fyrstur til ađ frétta ūađ.
Polgármester úr, tudna róla, ha egy óriás dinoszaurusz rohangálna itt.
Eitthvað að frétta af líkinu í kjallaranum hjá prestinum?
Mit tudunk a papnál talált hulláról?
Hvađ er ađ frétta af Naomi?
És mi van az asszonnyal? Mondj el mindent.
31 Þess vegna gaf Guð hann í hendur sendimanna Babelhöfðingjanna, er sendir voru til hans til þess að frétta um táknið, er orðið hafði í landinu, aðeins til þess að reyna hann, svo að hann mætti fá að vita um allt það, er honum bjó í huga.
31De mivel a Babilóniabeli fejedelmek követeivel megbarátkozék, a kik õ hozzá küldettek, hogy megtudakoznák a csudajelt, mely a földön lõn; elhagyá õt az Isten, hogy megkisértené õt és meglátná, mi volna az õ szívében.
Gekk hún þá til frétta við Drottin.
Elment tehát, hogy megkérdezze az Urat;
23 Og Ísraelsmenn fóru upp eftir og grétu frammi fyrir Drottni allt til kvelds, og þeir gengu til frétta við Drottin og sögðu: "Eigum vér enn að leggja til orustu við sonu Benjamíns, bróður vors?"
És felmenének az Izráel fiai, és ott sírtak, az Úr előtt egész estig, és megkérdezték az Urat, mondván: Vajjon elmenjek-é még harcolni az én atyámfiának, Benjáminnak fiai ellen?
18 En segið svo Júdakonungi, þeim er sendi yður til þess að ganga til frétta við Drottin: Svo segir Drottinn, Guð Ísraels:
36És most azért azt mondja az Úr, Izráel Istene e városnak, a mely felõl ti mondjátok: Odaadatik a babiloni király kezébe, fegyver, éhség és döghalál miatt:
Gekk þá Davíð til frétta við Drottin, en Drottinn svaraði: "Á Sál og ætt hans hvílir blóðsök fyrir það, að hann drap Gíbeoníta."
Dávid megkérdezte az Urat, s az Úr ezt mondta: "Vérnek bûne nehezedik Saulra és házára, mert megölte a gibeonitákat."
eða gjörningamaður eða særingamaður eða spásagnamaður eða sá er leiti frétta af framliðnum.
Se bûbájos, se ördöngõsöktõl tudakozó, se titok-fejtõ, se halottidézõ;
Þá sögðu þeir við hann: "Gakk þú til frétta við Guð, svo að vér fáum að vita, hvort för sú muni lánast, sem vér nú erum að fara."
És mondának néki: Kérdezd meg Istentõl, hogy hadd tudjuk meg, ha szerencsés lesz-é a mi útunk, a melyen járunk?
og gekk hann til frétta við Drottin fyrir hann. Hann gaf honum og vistir, og sverð Golíats Filista fékk hann honum."
A ki õ érette megkérdé az Urat, és eleséget adott néki, sõt a Filiszteus Góliáth kardját is néki adá.
Sál mælti til hans: "Hví hafið þið gjört samsæri í móti mér, þú og Ísaíson, þar sem þú fékkst honum brauð og sverð og gekkst til frétta við Guð fyrir hann, svo að hann gæti risið til fjandskapar í gegn mér, eins og nú er fram komið?"
És monda néki Saul: Miért ütöttetek pártot ellenem, te és Isainak fia, hogy kenyeret és kardot adtál néki, és õ érette megkérdezéd az Istent, hogy fellázadjon ellenem, hogy leselkedjék, mint a hogy most történik?
Þá gekk Davíð enn til frétta við Drottin, og Drottinn svaraði honum og sagði: "Tak þig upp og far til Kegílu, því að ég mun gefa Filista í hendur þér."
Akkor Dávid ismét megkérdezé az Urat, az Úr pedig válaszola néki, és monda: Kelj fel, és menj el Kehillába, mert én a Filiszteusokat kezedbe adom.
Sál gekk til frétta við Drottin, en Drottinn svaraði honum ekki, hvorki í draumum né með úrím né fyrir milligöngu spámannanna.
És megkérdezé Saul az Urat, de az Úr nem felelt néki sem álomlátás, sem az Urim, sem a próféták által.
En þau ráð, er Akítófel réð, þóttu í þá daga eins góð og gild, sem gengið væri til frétta við Guð, - svo mikils máttu sín öll ráð Akítófels, bæði hjá Davíð og Absalon.
Akhitófel tanácsa, melyet adott, olyannak [tekintetett] abban az idõben, mintha valaki az Isten szavát kérdezte volna; olyan volt Akhitófelnek minden tanácsa mind Dávid elõtt, mind Absolon elõtt.
Og Jósafat sagði við Ísraelskonung: "Gakk þú fyrst til frétta og vit hvað Drottinn segir."
És monda Josafát az Izráel királyának: Kérdezõsködjél még ma az Úr beszéde után.
En engill Drottins sagði við Elía Tisbíta: "Tak þig upp og far á móti sendimönnum konungsins í Samaríu og seg við þá:, Það er víst enginn guð til í Ísrael, úr því þér farið til þess að ganga til frétta við Baal Sebúb, guðinn í Ekron?
Az Úrnak angyala pedig szóla Thesbites Illésnek: Kelj fel, menj el eleibe a Samariabeli király követeinek, és szólj nékik: Nincs-é Isten Izráelben, hogy Baálzebubhoz, az Ekron istenéhez mentek tanácsot kérdeni?
Þannig lét Sál líf sitt sakir ótrúmennsku sinnar við Drottin, sakir þess að hann eigi varðveitti boð Drottins, og einnig sakir þess, að hann hafði gengið til frétta við vofu,
Meghala azért Saul az õ gonoszsága miatt, mivel vétkezett az Úr ellen, az Úrnak igéje ellen, melyet nem õrzött meg, sõt az ördöngöst is megkereste, hogy megkérdezze;
Þess vegna gaf Guð hann í hendur sendimanna Babelhöfðingjanna, er sendir voru til hans til þess að frétta um táknið, er orðið hafði í landinu, aðeins til þess að reyna hann, svo að hann mætti fá að vita um allt það, er honum bjó í huga.
mivel a Babilóniabeli fejedelmek követeivel [megbarátkozék,] a kik õ hozzá küldettek, hogy megtudakoznák a csudajelt, mely a földön lõn; elhagyá õt az Isten, hogy megkisértené õt és meglátná, mi volna az õ szívében.
Og þeir skulu báðir bera sekt sína: Þeir skulu vera jafnsekir hvor um sig, sá er til frétta gengur og spámaðurinn,
És viselik vétköket; a milyen a kérdezõ vétke, olyan legyen a próféta vétke is.
Á sjöunda árinu, tíunda dag hins fimmta mánaðar, komu nokkrir af öldungum Ísraels til þess að ganga til frétta við Drottin, og settust niður frammi fyrir mér.
És lõn a hetedik esztendõben, az ötödik hónap tizedikén: jövének férfiak Izráel vénei közül megkérdezni az Urat, és leülének elõttem.
0.62822794914246s

Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!

Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?