Þýðing af "varðveitir" til Finnneska

Þýðingar:

varjelee

Hvernig á að nota "varðveitir" í setningum:

Vér vitum, að hver sem af Guði er fæddur syndgar ekki, sá sem af Guði er fæddur varðveitir hann og hinn vondi snertir hann ekki.
Me tiedämme, ettei yksikään Jumalasta syntynyt tee syntiä; vaan Jumalasta syntynyt pitää itsestänsä vaarin, eikä häneen ryhdy se paha.
Sá sem varðveitir skipunina, mun ekki kenna á neinu illu, og hjarta viturs manns þekkir tíma og dóm.
Joka käskyn pitää, ei tiedä pahasta asiasta; ja viisaan sydän tietää ajan ja tuomion.
Abraham dó og spámennirnir, og þú segir, að sá sem varðveitir orð þitt, skuli aldrei að eilífu deyja.
Aabraham on kuollut ja profeetat, ja sinä sanot: `Jos joku pitää minun sanani, hän ei ikinä maista kuolemaa`.
Drottinn varðveitir útlendingana, hann annast ekkjur og föðurlausa, en óguðlega lætur hann fara villa vegar.
Herra varjelee muukalaiset, holhoo orvot ja lesket, mutta jumalattomain tien hän tekee mutkaiseksi.
svo að þú óttist Drottin Guð þinn og varðveitir öll lög hans og skipanir, sem ég legg fyrir þig, bæði þú sjálfur og sonur þinn og sonarsonur þinn, alla ævidaga þína og svo að þú verðir langlífur.
että sinä pelkäisit Herraa, sinun Jumalaasi, ja noudattaisit kaikkia hänen säädöksiänsä ja käskyjänsä, jotka minä sinulle annan, sekä sinä että sinun poikasi ja poikasi poika, kaikkena elinaikanasi, ja että saisit kauan elää.
Ég bið ekki, að þú takir þá úr heiminum, heldur að þú varðveitir þá frá hinu illa.
En minä rukoile, että ottaisit heidät pois maailmasta, vaan että sinä varjelisit heidät pahasta.
Sál mín varðveitir reglur þínar, og þær elska ég mjög.
Minun sieluni noudattaa sinun todistuksiasi, ja suuresti minä niitä rakastan.
23 Jesús svaraði: "Sá sem elskar mig, varðveitir mitt orð, og faðir minn mun elska hann. Til hans munum við koma og gjöra okkur bústað hjá honum.
23 Jesus vastasi ja sanoi hänelle:joka minua rakastaa, se pitää minun sanani; ja minun Isäni rakastaa häntä, ja me tulemme hänen tykönsä, ja asumme hänen tykönänsä.
Drottinn gjöri þig að lýð, sem heilagur er fyrir honum, eins og hann hefir svarið þér, ef þú varðveitir skipanir Drottins Guðs þíns og gengur á hans vegum.
Herra korottaa sinut hänelle pyhitetyksi kansaksi, niinkuin hän valalla vannoen on sinulle luvannut, jos sinä noudatat Herran, sinun Jumalasi, käskyjä ja vaellat hänen teitänsä.
Og Jakob gjörði heit og mælti: "Ef Guð verður með mér og varðveitir mig á þessari ferð, sem ég nú fer, og gefur mér brauð að eta og föt að klæðast,
Ja Jaakob teki lupauksen, sanoen: "Jos Jumala on minun kanssani ja varjelee minut sillä tiellä, jota nyt kuljen, ja antaa minulle leipää syödäkseni ja vaatteita pukeutuakseni,
Sá sem varðveitir munn sinn og tungu, hann varðveitir sálu sína frá nauðum.
Joka suunsa ja kielensä varoo, se henkensä ahdistuksilta varoo.
hann sem skapað hefir himin og jörð, hafið og allt sem í því er, hann sem varðveitir trúfesti sína að eilífu,
häneen, joka on tehnyt taivaan ja maan, meren ja kaiken, mitä niissä on, joka pysyy uskollisena iankaikkisesti,
Drottinn mun gjöra þig að höfði og eigi að hala, og þú skalt stöðugt stíga upp á við, en aldrei færast niður á við, ef þú hlýðir skipunum Drottins Guðs þíns, þeim er ég legg fyrir þig í dag, til þess að þú varðveitir þær og breytir eftir þeim,
Ja Herra tekee sinut pääksi eikä hännäksi; sinä aina vain ylenet etkä koskaan alene, jos tottelet Herran, sinun Jumalasi, käskyjä, jotka minä tänä päivänä sinulle annan, että ne tarkoin pitäisit,
51 Sannlega, sannlega segi ég yður: Sá sem varðveitir mitt orð skal aldrei að eilífu deyja.“
Totisesti, totisesti sanon minä teille: joka tätkee minun sanani, ei hänen pidä näkemän kuolemaa ijankaikkisesti.
Sá sem elskar mig ekki varðveitir ekki mín orð. Orðið, sem þér heyrið, er ekki mitt heldur föðurins sem sendi mig.
24 Joka ei minua rakasta, ei se minun sanojani kätke:ja se sana, jonka te kuulette, ei ole minun, vaan Isän joka minun lähetti.
20 Og Jakob gjörði heit og mælti: "Ef Guð verður með mér og varðveitir mig á þessari ferð, sem ég nú fer, og gefur mér brauð að eta og föt að klæðast,
20 Jaakob teki uhrilupauksen ja sanoi: "Jos Herra on minun kanssani ja varjelee minua tällä matkallani ja antaa minulle leipää syötäväksi ja vaatteita verhokseni 21 ja jos minä saan palata turvallisesti isäni ja sukuni luo, on Herra oleva minun Jumalani.
Þyrnar, snörur, eru á vegi hins undirförula, sá sem varðveitir líf sitt, kemur ekki nærri þeim.
Orjantappuroita ja pauloja on väärän tiellä; henkensä varjelee, joka niistä kaukana pysyy.
5 Kraftur Guðs varðveitir yður fyrir trúna til þess að þér getið öðlast hjálpræðið, sem er þess albúið að opinberast á síðasta tíma.
5 Jotka Jumalan väellä uskon kautta autuuteen kätketään, joka sitä varten valmistettu on, että se viimeisellä ajalla ilmi tulis.
5 En hver sem varðveitir orð hans, í honum er sannarlega kærleikur til Guðs orðinn fullkominn. Af því þekkjum vér, að vér erum í honum.
Mutta joka pit„„ h„nen sanansa, h„ness„ on Jumalan rakkaus totisesti t„ydelliseksi tullut; Siit„ me tied„mme, ett„ me h„ness„ olemme.
Getting á internetinu varðveitir þinn tími, fyrirhöfn og peninga í ljósi þess að, sérhver lítill hlutur er gert í gegnum tölvukerfi.
Ostaminen verkossa säästää aikaa, aloite ja myös käteistä huomioon, että jokainen pieni asia on tehty kautta tietokonejärjestelmään.
Sá sem aflar sér hygginda, elskar líf sitt, sá sem varðveitir skynsemi, mun gæfu hljóta.
Joka mieltä hankkii, se sieluansa rakastaa; joka ymmärryksen säilyttää, se onnen löytää.
Sá sem varðveitir boðorðið, varðveitir líf sitt, en sá deyr, sem ekki hefir gát á vegum sínum.
Joka käskyt pitää, saa henkensä pitää; joka ei teistänsä välitä, on kuoleman oma.
15 En ef þú hlýðir ekki raustu Drottins Guðs þíns, svo að þú varðveitir og haldir allar skipanir hans og lög, er ég legg fyrir þig í dag, þá munu fram við þig koma og á þér hrína allar þessar bölvanir:
15. Jos sinä sen sijaan et ole kuuliainen Herran, sinun Jumalasi, äänelle, etkä noudata kaikkia hänen käskyjään ja säädöksiään, jotka minä tänä päivänä sinulle annan, niin kaikki nämä kiroukset tulevat osaksesi ja saavuttavat sinut:
13 Drottinn mun gjöra þig að höfði og eigi að hala, og þú skalt stöðugt stíga upp á við, en aldrei færast niður á við, ef þú hlýðir skipunum Drottins Guðs þíns, þeim er ég legg fyrir þig í dag, til þess að þú varðveitir þær og breytir eftir þeim,
13 Ja Herra asettaa sinun pääksi, eikä hännäksi:sinä olet aina ylimmäinen etkä alimmainen, koskas olet Herran sinun Jumalas käskyille kuuliainen, jotka minä tänäpänä sinun käsken pitää ja tehdä,
2 svo að þú óttist Drottin Guð þinn og varðveitir öll lög hans og skipanir, sem ég legg fyrir þig, bæði þú sjálfur og sonur þinn og sonarsonur þinn, alla ævidaga þína og svo að þú verðir langlífur.
2 Ettäs pelkäisit Herraa sinun Jumalaas, ja pitäisit kaikki hänen säätynsä ja käskynsä, jotka minä käsken sinulle, sinä ja sinun lapses ja sinun lastes lapset, kaikkena sinun elinaikanas, ettäs kauvan eläisit.
18 Við vitum að börn Guðs syndga ekki, hann sem er sonur Guðs varðveitir þau og hinn vondi snertir þau ekki.
18 Me tiedämme, ettei yksikään Jumalasta syntynyt tee syntiä; vaan Jumalasta syntynyt pitää itsestänsä vaarin, eikä häneen ryhdy se paha.
18 Vér vitum, að hver sem af Guði er fæddur syndgar ekki, sá sem af Guði er fæddur varðveitir hann og hinn vondi snertir hann ekki.
Joka uskoo Poikaan, sillä on iankaikkinen elämä; mutta joka ei ole kuuliainen Pojalle, se ei ole elämää näkevä, vaan Jumalan viha pysyy hänen päällänsä."
9 Drottinn gjöri þig að lýð, sem heilagur er fyrir honum, eins og hann hefir svarið þér, ef þú varðveitir skipanir Drottins Guðs þíns og gengur á hans vegum.
Jos te tottelette näitä säädöksiä, noudatatte ja seuraatte niitä, niin Herra, sinun Jumalasi, pitää liittonsa ja on laupias sinulle, niinkuin hän valalla vannoen on sinun isillesi luvannut.
Abraham er dáinn og spámennirnir, og þú segir: Ef nokkur varðveitir mitt orð, sá mun aldrei að eilífu smakka dauðann.
Aabraham on kuollut ja profeetat, ja sinä sanot: ’Jos joku pitää minun sanani, hän ei ikinä maista kuolemaa.’
15 Ég bið ekki, að þú takir þá úr heiminum, heldur að þú varðveitir þá frá hinu illa.
15 En minä rukoile, ettäs heitä ottaisit pois maailasta, vaan ettäs heitä pahasta varjelisit.
Ef þú hlýðir grandgæfilega raustu Drottins Guðs þíns, svo að þú varðveitir og heldur allar skipanir hans, þær er ég legg fyrir þig í dag, þá mun Drottinn Guð þinn hefja þig yfir allar þjóðir á jörðu,
"Jos kuulet Herran, sinun Jumalasi, ääntä ja pidät tarkoin kaikki hänen käskynsä, jotka minä tänä päivänä sinulle annan, niin Herra, sinun Jumalasi, asettaa sinut korkeammaksi kaikkia kansoja maan päällä.
Fætur sinna guðhræddu varðveitir hann, en hinir guðlausu farast í myrkri, því að fyrir eigin mátt sigrar enginn.
Hän varjelee hurskastensa jalat, mutta jumalattomat hukkuvat pimeyteen; sillä mies ei omalla voimallaan mitään voi.
Þjónn þinn varðveitir þau kostgæfilega, að halda þau hefir mikil laun í för með sér.
Ne ovat kalliimmat kultaa, puhtaan kullan paljoutta, makeammat hunajaa ja mehiläisen mettä.
Drottinn varðveitir varnarlausa, þegar ég var máttvana hjálpaði hann mér.
Herra varjelee yksinkertaiset; minä olin viheliäinen, mutta hän auttoi minua.
Drottinn varðveitir alla þá er elska hann, en útrýmir öllum níðingum.
Herra varjelee kaikkia, jotka häntä rakastavat, mutta kaikki jumalattomat hän hukuttaa.
með því að hann vakir yfir stigum réttarins og varðveitir veg sinna guðhræddu.
niin että hän suojaa oikeuden polut ja varjelee hurskaittensa tien.
Sá fer lífsins leið, er varðveitir aga, en sá villist, er hafnar umvöndun.
Kuritusta noudattava on elämän tiellä, mutta nuhteet hylkäävä eksyy.
Sá sem gætir munns síns, varðveitir líf sitt, en glötun er búin þeim, er ginið glennir.
Joka suistaa suunsa, se säilyttää henkensä, mutta avosuinen joutuu turmioon.
Sá sem varðveitir lögmálið, er hygginn sonur, en sá sem leggur lag sitt við óhófsmenn, gjörir föður sínum smán.
Joka laista ottaa vaarin, on ymmärtäväinen poika; mutta irstailijain seuratoveri saattaa isänsä häpeään.
Þar sem engar vitranir eru, kemst fólkið á glapstigu, en sá sem varðveitir lögmálið, er sæll.
Missä ilmoitus puuttuu, siinä kansa käy kurittomaksi; autuas se, joka noudattaa lakia.
Til er slæmt böl, sem ég hefi séð undir sólinni: auður sem eigandinn varðveitir sjálfum sér til ógæfu.
Se rikkaus katoaa onnettoman tapauksen kautta; ja jos hänelle on syntynyt poika, ei sen käsiin jää mitään.
Látið upp hliðin, svo að réttlátur lýður megi inn ganga, sá er trúnaðinn varðveitir
Avatkaa portit vanhurskaan kansan käydä sisälle, joka uskollisena pysyy.
sem breytir eftir boðorðum mínum og varðveitir skipanir mínar, með því að gjöra það sem rétt er, - hann er ráðvandur og skal vissulega lifa, segir Drottinn Guð.
vaeltaa minun käskyjeni mukaan ja noudattaa minun oikeuksiani, niin että tekee sitä, mikä oikein on - hän on vanhurskas, hän totisesti saa elää, sanoo Herra, Herra.
Þegar sterkur maður, alvopnaður, varðveitir hús sitt, þá er allt í friði, sem hann á,
Kun väkevä aseellisena vartioitsee kartanoaan, on hänen omaisuutensa turvassa.
Kraftur Guðs varðveitir yður fyrir trúna til þess að þér getið öðlast hjálpræðið, sem er þess albúið að opinberast á síðasta tíma.
jotka Jumalan voimasta uskon kautta varjellutte pelastukseen, joka on valmis ilmoitettavaksi viimeisenä aikana.
Þeim er sigrar og varðveitir allt til enda verk mín mun ég gefa vald yfir heiðingjunum.
Ja joka voittaa ja loppuun asti ottaa minun teoistani vaarin, sille minä annan vallan hallita pakanoita,
1.7362291812897s

Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!

Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?