Þýðing af "sveit" til Finnneska


Hvernig á að nota "sveit" í setningum:

Þegar þeir leiddu hann út, tóku þeir Símon nokkurn frá Kýrene, er kom utan úr sveit, og lögðu krossinn á hann, að hann bæri hann eftir Jesú.
Ja viedessään häntä pois he saivat käsiinsä Simonin, erään kyreneläisen, joka tuli vainiolta; ja hänen olalleen he panivat ristin kannettavaksi Jeesuksen jäljessä.
Tók þá Davíð við þeim og gjörði þá að foringjum fyrir sveit sinni.
Niin Daavid otti heidät vastaan ja asetti heidät partiojoukkojen päälliköiksi. 20.
Og sveit hennar er umhverfis gröf hennar, allt saman vegnir menn, er fallið hafa fyrir sverði og eitt sinn létu standa ógn af sér á landi lifandi manna.
23 Hänen hautansa ovat pohjimmaisessa kuopassa, ja hänen joukkonsa on hänen hautansa ympärillä; ne ovat kaikki tyynni surmattuja, miekkaan kaatuneita, nuo, jotka levittivät kauhua elävien maassa.
Eftir þetta birtist hann í annarri mynd tveimur þeirra, þar sem þeir voru á göngu á leið út í sveit.
Ja sen jälkeen hän toisenmuotoisena ilmestyi kahdelle heistä, heidän kävellessään, matkalla maakylään.
Og ófriðurinn við Filista var harður alla ævi Sáls, og sæi Sál einhvern kappa eða eitthvert hraustmenni, þá tók hann þann mann í sína sveit.
Mutta filistealaisia vastaan käytiin kiivaasti sotaa, niin kauan kuin Saul eli. Ja kenen vain Saul tapasi urhoollisen ja sotakuntoisen miehen, sen hän otti luoksensa.
Því að sveit hinna óguðlegu er ófrjó, og eldur eyðir tjöldum mútugjafanna.
Sillä jumalattoman joukkio on hedelmätön, ja tuli kuluttaa lahjustenottajan majat.
Þú skalt taka Aron bróður þinn og sonu hans með honum til þín úr sveit Ísraelsmanna, að hann þjóni mér í prestsembætti, þá Aron, Nadab og Abíhú, Eleasar og Ítamar, sonu Arons.
"Ja kutsu eteesi israelilaisten joukosta veljesi Aaron poikineen, että he pappeina palvelisivat minua, Aaron ja hänen poikansa Naadab ja Abihu, Eleasar ja Iitamar.
En svo bar við, er röðin kom að sveit hans og hann var að gegna þjónustu fyrir Guði,
Niin tapahtui, kun hänen osastonsa palvelusvuoro tuli ja hän toimitti papillisia tehtäviä Jumalan edessä,
William Allen, undirliđūj álfa B-fylki, 2. sveit, 24. f ķtgöngu.
William Allen, korpraali. B-komppania, 2 4. jalkav äkirykmentti.
Nũja uppbyggingin er ađ hver sveit starfar sjálfstætt.
Uudessa mallissa kukin solu toimii toisistaan riippumatta.
Hvađ ætti ég ađ gera međ einn mariachi, ūegar ég hef heila sveit?
Miksi haluaisin yhden soittajan kun minulla on kokonainen yhtye?
Fyrir tíu árum keypti vinur minn landa af náunga sem bjķ uppi í sveit.
Kaverini, kymmenen vuotta sitten, tapasi ostaa viskiä häneltä.
"Hverjir vilja starfa í skriðdreka- sveit, flughernum eða flotanum?"
"Kuka haluaa ilmavoimiin tai laivastoon?" Tai minne vain.
Hver og einn lærir þessa aðgerð utanbókar og þekkir það hlutverk sem bæði sveit hans og aðrar gegna.
Joka mies opettelee ulkoa koko operaation ja oman tehtävänsä siinä. -Herra luutnantti. -Dukeman!
Easy Beaver til Easy Minor, Easy-sveit við 1 -gulan!
Tukiporras, kärki! Tukea pisteeseen keltainen yksi!
Í minni sveit værirðu frekar skytta en talstöðvarmaður.
Minun alaisenani olisitte ensin kiväärimies ja vasta sitten radisti.
Tveir féllu Og ūrír særđust ūegar sveit ūeirra varđ fyrir sprengju í Bagdad.
Kaksi sotilasta kuoli ja kolme haavoittui - heidän yksikkönsä ajaessa tienvarsipommiin Bagdadissa.
Segđu mér ađ hann sé ekki í sveit.
Älä vain sano, että se on maaseudulla.
Mér datt í hug að við gætum farið í bíltúr upp í sveit á morgun.
Minä vähän ajattelin, että voisimme lähteä maalle huomenna.
Sveit bandarísku leyniūjķnustunnar sem lifir djúpt inni í ķvinalandi mun ađstođa ūig.
Amerikan salaisen palvelun ryhmä linjojen takana avustaa teitä.
Viđ bjuggum í sveit svo í borgum og nú förum viđ ađ búa á netinu.
Asuimme maalla, sitten kaupungissa ja nyt netissä!
Sú kunnuglegri er ađ hann sé í felum í helli á ættbálkasvæđinu... umkringdur stķrri sveit tryggra stríđsmanna.
Tutumman teorian mukaan hän asuu luolassa heimoalueella ja hänellä on runsaasti vartijoita.
Ūiđ búiđ ekki í einhverju fjandans sjúkrahúsi einhvers stađar uppi í sveit lengur.
Ette elä enää jossain hylätyssä sairaalassa keskellä ei mitään!
8 En svo bar við, er röðin kom að sveit hans og hann var að gegna þjónustu fyrir Guði, 9 að það féll í hans hlut, samkvæmt venju prestdómsins, að ganga inn í musteri Drottins og fórna reykelsi.
8Ja tapahtui, kuin hän vuorollansa papin virkaa toimitti Jumalan edessä, 9Papin viran tavan jälkeen, lankesi arpa hänelle, että hänen piti suitsuttaman, sitte kuin hän oli mennyt sisälle Herran templiin.
12 Eftir þetta birtist hann í annarri mynd tveimur þeirra, þar sem þeir voru á göngu á leið út í sveit.
12 SItte kuin kaksi heistä vaelsi, ilmestyi hän heille toisenmuotoisena, kuin he maakylään menivät.
1 Þú skalt taka Aron bróður þinn og sonu hans með honum til þín úr sveit Ísraelsmanna, að hann þjóni mér í prestsembætti, þá Aron, Nadab og Abíhú, Eleasar og Ítamar, sonu Arons.
1. “Sinun on kutsuttava luoksesi israelilaisten joukosta veljesi Aaron ja hänen poikansa Naadab, Abihu, Eleasar ja Iitamar, palvelemaan minua pappeina.
Aðeins einn af sonum Ahímeleks Ahítúbssonar komst undan. Hann hét Abjatar og flýði til Davíðs og gekk í sveit með honum.
Ainoastaan yksi Ahimelekin, Ahitubin pojan, poika, nimeltä Ebjatar, pelastui ja pakeni Daavidin luo.
Skipið yður í helgidóminn eftir ættflokkum frænda yðar, leikmannanna, og fyrir hvern flokk skal vera ein sveit af levítaættum.
ja asettukaa pyhäkköön veljienne, rahvaan, perhekuntaryhmien mukaan, niin että jokaista ryhmää kohden on yksi leeviläisten perhekuntaosasto.
grafir þeirra eru innst inni í grafhellinum. Og sveit hennar er umhverfis gröf hennar, allt saman vegnir menn, er fallið hafa fyrir sverði og eitt sinn létu standa ógn af sér á landi lifandi manna.
Hänen hautansa ovat pohjimmaisessa kuopassa, ja hänen joukkonsa on hänen hautansa ympärillä; ne ovat kaikki tyynni surmattuja, miekkaan kaatuneita, nuo, jotka levittivät kauhua elävien maassa.
En maður nokkur átti leið þar hjá og var að koma utan úr sveit. Hann neyða þeir til að bera kross Jesú. Það var Símon frá Kýrene, faðir þeirra Alexanders og Rúfusar.
Ja he pakottivat erään ohikulkevan miehen, Simonin, kyreneläisen, joka tuli vainiolta, Aleksanterin ja Rufuksen isän, kantamaan hänen ristiänsä.
0.86153197288513s

Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!

Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?