Kuinka me voisimme veisata Herran virsiä vieraalla maalla?
Hvernig ættum vér að syngja Drottins ljóð í öðru landi?
Uskon kautta he kulkivat poikki Punaisen meren ikäänkuin kuivalla maalla; jota yrittäessään egyptiläiset hukkuivat.
Fyrir trú gengu þeir gegnum Rauðahafið sem um þurrt land, og er Egyptar freistuðu þess, drukknuðu þeir.
Niin sanoi Jesus heille: ei prophetaa kussakaan halvempana pidetä kuin isänsä maalla ja kotonansa.
En Jesús sagði við þá:,, Hvergi er spámaður minna metinn en í landi sínu og með heimamönnum.``
Ja Jumala puhui näin: `Hänen jälkeläisensä tulevat olemaan muukalaisina vieraalla maalla, ja siellä ne tekevät heidät orjiksensa ja sortavat heitä neljäsataa vuotta;
Guð sagði, að niðjar hans mundu búa sem útlendingar í ókunnu landi og verða þjáðir og þrælkaðir í fjögur hundruð ár.
Silloin ne, jotka Juudeassa ovat, paetkoot vuorille, ja jotka ovat kaupungissa, lähtekööt sieltä pois, ja jotka maalla ovat, älkööt sinne menkö.
Þá flýi þeir, sem í Júdeu eru, til fjalla, þeir sem í borginni eru, flytjist burt, og þeir sem eru á ekrum úti, fari ekki inn í hana.
12 Että Abram asui Kanaanin maalla, ja Lot asui lakeuden kaupungeissa, ja pani majansa Sodoman puoleen.
12 Abram bjó í Kanaanlandi, en Lot bjó í borgunum á sléttlendinu og færði tjöld sín allt til Sódómu.
Ja kun ilta tuli, oli venhe keskellä järveä, ja hän oli yksinään maalla.
Þegar kvöld var komið, var báturinn á miðju vatni, en hann einn á landi.
Silloin Daavid etsi Jumalaa pojan tähden, ja Daavid paastosi; ja aina kun hän tuli kotiinsa, makasi hän yötä paljaalla maalla.
Og Davíð leitaði Guðs vegna sveinsins og fastaði, og er hann kom heim, lagðist hann til svefns á gólfinu um nóttina.
28 Ja Jumala siunasi heitä, ja Jumala sanoi heille: kasvakaat ja lisääntykäät ja täyttäkäät maata, ja tehkäät se teillenne alamaiseksi; ja vallitkaat kalat meressä, ja taivaan linnut, ja kaikki eläimet, jotka maalla liikkuvat.
2 Ótti við yður og skelfing skal vera yfir öllum dýrum jarðarinnar, yfir öllum fuglum loftsins, yfir öllu, sem hrærist á jörðinni, og yfir öllum fiskum sjávarins.
Tämä synnytti pojan, ja Mooses antoi hänelle nimen Geersom; sillä hän sanoi: "Minä olen muukalainen vieraalla maalla".
Hún ól son, og hann nefndi hann Gersóm, því að hann sagði: "Gestur er ég í ókunnu landi."
18 Sitte tuli Jakob rauhoitettuna siihen kaupunkiin Sikem, joka on Kanaanin maalla, sitte kuin hän oli tullut Mesopotamiasta; ja sioitti itsensä kaupungin kohdalle.
18 Jakob kom heill á hófi til Síkemborgar, sem er í Kanaanlandi, er hann kom frá Mesópótamíu, og hann sló tjöldum fyrir utan borgina.
Minun Jumalani, minun sieluni on murheellinen minussa, sentähden minä muistan sinua Jordanin maalla, Hermonin kukkuloilla ja Misarin vuorella.
Eitt flóðið kallar á annað, þegar fossar þínir duna, allir boðar þínir og bylgjur ganga yfir mig.
Ja hänen luoksensa kokoontui hyvin paljon kansaa, jonka tähden hän astui venheeseen ja istui siinä järvellä, ja kaikki kansa oli maalla järven rannalla.
Svo mikill mannfjöldi safnaðist að honum, að hann varð að stíga í bát og sitja þar, úti á vatninu. En allt fólkið var á landi við vatnið.
Ja jos sinä vaarattomalla maalla oletkin turvassa, kuinka käy sinun Jordanin rantatiheikössä?
Og ef þú ert aðeins öruggur í friðuðu landi, hvernig ætlar þú þá að fara að í kjarrinu á Jórdanbökkum?
Nämät ovat Horilaisten ruhtinaat, Seirin lapset Edomin maalla.
Þessir eru höfðingjar Hórítanna, synir Seírs í Edómlandi.
Mutta jos he eivät usko näitäkään kahta tunnustekoa eivätkä kuule sinua, niin ota vettä Niilivirrasta ja kaada kuivalle maalle, niin se vesi, jonka virrasta otat, on muuttuva vereksi kuivalla maalla."
En ef þeir vilja hvorugu þessu jarteikni trúa eða skipast láta við orð þín, þá skalt þú taka vatn úr ánni og ausa því upp á þurrt land, og mun þá það vatn er þú tekur úr ánni verða að blóði á þurrlendinu."
Kaikki, joiden sieramissa oli elämän hengen henkäys, kaikki, jotka elivät kuivalla maalla, kuolivat.
22 Allt sem lífsanda dró, allt sem var á þurru landi, dó.
Tämä joukko ei välitä kenen maalla he ovat.
Ūessu liđi er alveg sama í hvađa landi ūađ er.
16 Ja niin Kain läksi Herran kasvoin edestä, ja asui Nodin maalla, itään päin Edenistä.
16 Og Kain gekk burt frá augliti Drottins og settist að í landinu Nód, fyrir austan Eden. Ættartala Kainsniðja
37:1 Ja Jakob asui sillä maalla, jossa hänen isänsä muukalainen oli ollut: (nimittäin) Kanaanin maalla.
1 Jakob settist að í landinu þar sem faðir hans hafði dvalist sem útlendingur, í Kanaanslandi.
14:1 Ja nämät ovat ne mitkä Israelin lapset ovat perimiseksi saaneet Kanaanin maalla, jonka heille perinnöksi jakoi pappi Eleatsar ja Josua Nunin poika ja Israelin lasten sukukuntain ylimmäiset isät.
Kafla 14 1 Þetta er það, sem Ísraelsmenn fengu að arfleifð í Kanaanlandi, það sem Eleasar prestur, Jósúa Núnsson og ætthöfðingjar kynkvísla Ísraelsmanna úthlutuðu þeim
14 Ja Herra Jumala sanoi kärmeelle: ettäs tämän teit, kirottu ole sinä kaikesta karjasta, ja kaikista eläimistä maalla: sinun pitää käymän vatsallas, ja syömän maata kaiken elinaikas.
14 Þá sagði Drottinn Guð við höggorminn: "Af því að þú gjörðir þetta, skalt þú vera bölvaður meðal alls fénaðarins og allra dýra merkurinnar.
Minun jalkani seisoo tasaisella maalla; seurakunnan kokouksissa minä kiitän Herraa.
Fótur minn stendur á sléttri grund, í söfnuðunum vil ég lofa Drottin.
44 Ja vaikka he vielä vihollistensa maalla ovat, en minä kuitenkaan ole heitä hyljännyt, ja en heitä niin kurittanut, että minä olisin heidän peräti hukuttanut, ja minun liittoni heidän kanssansa tyhjäksi tehnyt; sillä minä olen Herra heidän Jumalansa.
44 En jafnvel þá, er þeir eru í landi óvina sinna, hafna ég þeim ekki og býður mér ekki við þeim, svo að ég vilji aleyða þeim og rjúfa þannig sáttmála minn við þá, því að ég er Drottinn, Guð þeirra.
Ja hän rupesi taas opettamaan järven rannalla. Ja hänen luoksensa kokoontui hyvin paljon kansaa, jonka tähden hän astui venheeseen ja istui siinä järvellä, ja kaikki kansa oli maalla järven rannalla.
Aftur tók hann að kenna við vatnið. Svo mikill mannfjöldi safnaðist að honum, að hann varð að stíga í bát og sitja þar, úti á vatninu. En allt fólkið var á landi við vatnið.
Ja siihen aikaan asuivat Kanaanealaiset maalla.
En þá voru Kanaanítar í landinu.
Genesis 1:25 Ja jumala teki pedot maalle lajinsa jälkeen, ja karjan lajinsa jälkeen, ja kaikkinaiset matelevaiset maalla lajinsa jälkeen.
21 Þá skapaði Guð hin stóru lagardýr og allar hinar lifandi skepnur, sem hrærast og vötnin eru kvik af, eftir þeirra tegund, og alla fleyga fugla eftir þeirra tegund.
28 Ja teidän pitää asuman sillä maalla, jonka minä olen teidän isillenne antanut; ja teidän pitää oleman minun kansani, ja minä tahdon olla teidän Jumalanne.
28 Og þér skuluð búa í landinu, sem ég gaf feðrum yðar, og þér skuluð vera mín þjóð og ég skal vera yðar Guð.
Näin sanoo Kores Persian kuningas: Herra taivaan Jumala on antanut minulle kaikki valtakunnat maalla, ja on käskenyt minun rakentaa hänellensä huoneen Jerusalemissa, joka on Juudassa.
23 "Svo segir Kýrus Persakonungur:, Öll konungsríki jarðarinnar hefir Drottinn, Guð himnanna, gefið mér, og hann hefir skipað mér að reisa sér musteri í Jerúsalem í Júda.
Ja yksi kysymyksistä, joista itse opin paljon, oli seuraava: "Millä maalla näistä viidestä parista on korkein lapsikuolleisuus?"
Og spurningin sem kenndi mér hvað mest var þessi: "Í hvoru landanna, í þessum fimm pörum, er meiri barnadauði?"
Te miekasta pelastuneet, menkää, älkää pysähtykö, muistakaa Herraa kaukaisella maalla ja pitäkää mielessänne Jerusalem.
Þér, sem undan sverðinu hafið komist, haldið þér áfram, standið ekki við. Minnist Drottins í fjarlægð og hafið Jerúsalem í huga.
1.2935049533844s
Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!
Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?