Ég segi yður: Ef réttlæti yðar ber ekki af réttlæti fræðimanna og farísea, komist þér aldrei í himnaríki.
Sillä minä sanon teille: ellei teidän vanhurskautenne ole paljoa suurempi kuin kirjanoppineiden ja fariseusten, niin te ette pääse taivasten valtakuntaan.
Og eins og syndin ríkti í dauðanum, svo skyldi og náðin ríkja fyrir réttlæti til eilífs lífs í Jesú Kristi, Drottni vorum.
että niinkuin synti on hallinnut kuolemassa, samoin armokin hallitsisi vanhurskauden kautta iankaikkiseksi elämäksi Jeesuksen Kristuksen, meidän Herramme, kautta.
Þetta er hlutskipti þjóna Drottins og það réttlæti, er þeir fá hjá mér _ segir Drottinn.
Tämä on Herran palvelijain perintöosa, tämä heidän vanhurskautensa, minulta saatu, sanoo Herra.
17 Því að réttlæti Guðs opinberast í því fyrir trú til trúar, eins og ritað er: "Hinn réttláti mun lifa fyrir trú."
17. Sillä siinä Jumalan vanhurskaus ilmestyy uskosta uskoon, niinkuin kirjoitettu on:
Þar sem þó sonurinn iðkaði rétt og réttlæti, varðveitti öll boðorð mín og breytti eftir þeim, skal hann vissulega lífi halda.
Siksi, että poika on tehnyt niin kuin oikein ja hyvin on! Hän on noudattanut kaikkia säädöksiäni, hän on ne pitänyt, ja siksi hän saa elää.
En nú hefur réttlæti Guðs, sem lögmálið og spámennirnir vitna um, verið opinberað án lögmáls.
Mutta nyt Jumalan vanhurskaus, josta laki ja profeetat todistavat, on ilmoitettu ilman lakia,
En þú, Guðs maður, forðast þú þetta, en stunda réttlæti, guðhræðslu, trú, kærleika, stöðuglyndi og hógværð.
Mutta sinä, Jumalan ihminen, pakene semmoista, ja tavoita vanhurskautta, jumalisuutta, uskoa, rakkautta, kärsivällisyyttä, hiljaisuutta.
19 Því að ég hefi útvalið hann, til þess að hann bjóði börnum sínum og húsi sínu eftir sig, að þau varðveiti vegu Drottins með því að iðka rétt og réttlæti, til þess að Drottinn láti koma fram við Abraham það, sem hann hefir honum heitið."
19 Minähän olen valinnut hänet, että hän käskisi poikiaan ja jälkeentulevaa sukuaan pysymään Herran tiellä ja noudattamaan oikeutta ja vanhurskautta, jotta minä voisin täyttää sen lupauksen, jonka olen Abrahamille antanut."
23 þá heyr þú það frá himnum, lát til þín taka og dæm þjóna þína, með því að sakfella hinn seka og láta honum gjörðir hans í koll koma, en sýkna hinn saklausa og umbuna honum eftir réttlæti hans.
27 niin kuule taivaasta ja auta palvelijasi oikeuteensa; tee niin, että tuomitset syyllisen syylliseksi ja annat hänen tekojensa tulla hänen päänsä päälle, mutta julistat syyttömän syyttömäksi ja annat hänelle hänen vanhurskautensa mukaan.
íklæðast hinum nýja manni, sem skapaður er eftir Guði í réttlæti og heilagleika sannleikans.
ja pukea päällenne uusi ihminen, joka Jumalan mukaan on luotu totuuden vanhurskauteen ja pyhyyteen.
En eftir fyrirheiti hans væntum vér nýs himins og nýrrar jarðar, þar sem réttlæti býr.
Mutta hänen lupauksensa mukaan me odotamme uusia taivaita ja uutta maata, joissa vanhurskaus asuu.
Frelsa mig frá dauðans háska, Guð hjálpræðis míns, lát tungu mína fagna yfir réttlæti þínu.
Anna minulle jälleen autuutesi ilo, ja tue minua alttiuden hengellä.
Þegar konungurinn ríkir með réttlæti og höfðingjarnir stjórna með réttvísi,
Katso, kuningas on hallitseva vanhurskaudessa, ja valtiaat vallitsevat oikeuden mukaan.
Því að ekki er Guðs ríki matur og drykkur, heldur réttlæti, friður og fögnuður í heilögum anda.
17 Jumalan valtakunta ei ole syömistä eikä juomista, vaan vanhurskautta, rauhaa ja iloa, jotka Pyhä Henki antaa.
Eins og líka Davíð lýsir þann mann sælan, sem Guð tilreiknar réttlæti án tillits til verka:
niinkuin myös Daavid ylistää autuaaksi sitä ihmistä, jolle Jumala lukee vanhurskauden ilman tekoja:
Símon Pétur, þjónn og postuli Jesú Krists, heilsar þeim, sem hlotið hafa hina sömu dýrmætu trú og vér fyrir réttlæti Guðs vors og frelsara vors Jesú Krists.
Simeon Pietari, Jeesuksen Kristuksen palvelija ja apostoli, niille, jotka ovat saaneet yhtä kalliin uskon kuin mekin meidän Jumalamme ja Vapahtajan Jeesuksen Kristuksen vanhurskaudessa.
Svo segir Drottinn: Varðveitið réttinn og gjörið það, sem rétt er, því að hjálpræði mitt er í nánd og réttlæti mitt birtist bráðlega.
Raamattu ja Biblia 1 Näin sanoo Herra: Noudattakaa oikeutta ja tehkää vanhurskaus, sillä minun autuuteni on lähellä ja minun vanhurskauteni ilmestyy.
10 Af þessu eru augljós börn Guðs og börn djöfulsins; hver sem ekki iðkar réttlæti, er ekki af Guði, né heldur sá, sem elskar ekki bróður sinn.
Tästä käy ilmi, ketkä ovat Jumalan, ketkä Paholaisen lapsia: se, joka ei tee Jumalan tahtoa, ei ole Jumalasta, ei siis myöskään se, joka ei rakasta veljeään.
Þegar hann kemur, mun hann sanna heiminum, hvað er synd og réttlæti og dómur,
Ja kun hän tulee, niin hän näyttää maailmalle todeksi synnin ja vanhurskauden ja tuomion:
Fyrir trú unnu þeir sigur á konungsríkjum, iðkuðu réttlæti, öðluðust fyrirheit. Þeir byrgðu gin ljóna,
jotka uskon kautta kukistivat valtakuntia, pitivät vanhurskautta voimassa, saivat kokea lupauksien toteutumista, tukkivat jalopeurain kidat,
Heyrið þetta, þér Jakobs niðjar, þér sem nefndir eruð eftir Ísrael og runnir eruð úr Júda lindum, þér sem sverjið við nafn Drottins og tignið Ísraels Guð, þótt eigi sé í sannleika og réttlæti,
Kuulkaa tämä, Jaakobin heimo, te, joita kutsutaan Israelin nimellä ja jotka olette lähteneet Juudan lähteestä, jotka vannotte Herran nimeen ja tunnustatte Israelin Jumalan, mutta ette totuudessa ettekä vanhurskaudessa
Ef einhver stendur í vegi fyrir sönnu réttlæti, gengur mađur aftan ađ ūeim og stingur ūá í hjartađ.
Jos joku estää oikeudenmukaisuuden toteutumisen - pitää vain hiipiä hänen taakseen ja puukottaa häntä sydämeen.
13 En eftir fyrirheiti hans væntum vér nýs himins og nýrrar jarðar, þar sem réttlæti býr.
13 Mutta meillä on hänen lupauksensa, ja siihen luottaen me odotamme uusia taivaita ja uutta maata, joissa vanhurskaus vallitsee.
Drottinn, heyr þú bæn mína, ljá eyra grátbeiðni minni í trúfesti þinni, bænheyr mig í réttlæti þínu.
5Sinun käsiis annan minä henkeni, sinä olet minun lunastanut, Herra, sinä totinen Jumala.
11 Þá sá ég himininn opinn. Og sjá: Hvítur hestur. Sá sem á honum sat hét Trúr og Sannur, hann dæmir og berst með réttlæti.
11 Ja minä näin taivaan avatuksi, ja katso, valkia orhi, ja se, joka sen päällä istui, kutsuttiin uskolliseksi ja totiseksi, ja vanhurskaudella hän tuomitsee ja sotii.
21 Og eins og syndin ríkti í dauðanum, svo skyldi og náðin ríkja fyrir réttlæti til eilífs lífs í Jesú Kristi, Drottni vorum.
Niin kuin synti on hallinnut ja vienyt kuolemaan, niin on armo hallitseva ja johtava ikuiseen elämään, koska Herramme Jeesus Kristus on lahjoittanut meille vanhurskauden.
1 Símon Pétur, þjónn og postuli Jesú Krists, heilsar þeim, sem hlotið hafa hina sömu dýrmætu trú og vér fyrir réttlæti Guðs vors og frelsara vors Jesú Krists.
1 Simon Pietari, Jesuksen Kristuksen palvelia ja apostoli, niille, jotka ovat saaneet meidän kanssamme yhdenkaltaisen kalliin uskon vanhurskaudessa, jonka meidän Jumalamme ja Vapahtajamme Jesus Kristus antaa:
20 Ég segi yður: Ef réttlæti yðar ber ekki af réttlæti fræðimanna og farísea, komist þér aldrei í himnaríki.
20 Minä sanon teille: ellette te noudata Jumalan tahtoa paljon paremmin kuin lainopettajat ja fariseukset, te ette pääse taivasten valtakuntaan.
21 En nú hefur réttlæti Guðs, sem lögmálið og spámennirnir vitna um, verið opinberað án lögmáls.
21 Mutta nyt on se vanhurskaus, joka Jumalan edessä kelpaa, ilman lakia julistettu, lain ja prophetain kautta todistettu;
24 Dæm mig eftir réttlæti þínu, Drottinn, Guð minn, og lát þá eigi hlakka yfir mér,
24 Herra minun Jumalani, tuomitse minua vanhurskautes jälkeen, ettei he riemuitsisi minusta.
17 Því að réttlæti Guðs opinberast í því fyrir trú til trúar, eins og ritað er: En hinn réttláti skal lifa fyrir trú.
Romans 1:17 Sillä siinä Jumalan vanhurskaus ilmestyy uskosta uskoon, niinkuin kirjoitettu on: "Vanhurskas on elävä uskosta".
21 Ef hinn óguðlegi hverfur frá öllum syndum sínum, sem hann hefir drýgt, og heldur öll mín boðorð og iðkar rétt og réttlæti, þá skal hann vissulega lífi halda og ekki deyja.
21. Jos jumalaton kääntyy kaikista synnistään, joita on tehnyt, ja noudattaa kaikkia minun säädöksiäni tehden sitä, mikä on oikein ja vanhurskasta, hän saa totisesti elää eikä hänen tarvitse kuolla.
37 Nú vegsama ég, Nebúkadnesar, göfga og tigna konung himnanna, því að allar gjörðir hans eru sannleikur, vegir hans réttlæti og hann megnar að lægja þá, sem fram ganga í dramblæti."
Nyt minä, Nebukadnessar, kiitän, ylistän ja kunnioitan taivaan kuningasta; sillä kaikki hänen työnsä ovat totiset ja hänen tiensä oikeat. Ja hän voi nöyryyttää ne, jotka ylpeydessä vaeltavat." Reservar Anterior
13 Ekki var Abraham eða niðjum hans fyrir lögmál gefið fyrirheitið, að hann skyldi verða erfingi heimsins, heldur fyrir trúar-réttlæti.
13 Sillä se lupaus, että hänen piti maailman perilliseksi tuleman, ei ole Abrahamille eikä hänen siemenellensä lain kautta tapahtunut, vaan uskon vanhurskauden kautta.
hvort það sé vegna tillitssemi eða réttlæti, eða til að spilla framtíð hreinleika huga okkar,
ja epäoikeudenmukaisuuksiin tai pilaamaan mieltemme tulevaa tyyneyttä,
Þá munt þú og skilja, hvað réttlæti er og réttur og ráðvendni, - í stuttu máli, sérhverja braut hins góða.
Silloin ymmärrät vanhurskauden ja oikeuden ja vilpittömyyden - hyvyyden tien kaiken;
Séu hinir óguðlegu teknir burt frá augliti konungsins, þá mun hásæti hans staðfestast fyrir réttlæti.
Kun jumalaton poistetaan kuninkaan luota, vahvistuu hänen valtaistuimensa vanhurskaudessa.
En ég skal gjöra réttlæti þitt kunnugt, og verkin þín - þau munu þér að engu liði verða.
Mutta minä ilmoitan, mitä on sinun vanhurskautesi ja sinun tekosi; ne eivät sinua auta.
Sökum Síonar get ég ekki þagað, og sökum Jerúsalem get ég ekki kyrr verið, uns réttlæti hennar rennur upp sem ljómi og hjálpræði hennar sem brennandi blys.
Siionin tähden minä en voi vaieta, ja Jerusalemin tähden en lepoa saa, ennenkuin sen vanhurskaus nousee kuin aamunkoi ja sen autuus kuin palava tulisoihtu.
Og allur lýðurinn, sem á hlýddi, og enda tollheimtumenn, viðurkenndu réttlæti Guðs og létu skírast af Jóhannesi.
Ja kaikki kansa, joka häntä kuuli, publikaanitkin, tunnustivat Jumalan vanhurskaaksi ja antoivat kastaa itsensä Johanneksen kasteella.
Hann tekur opnum örmum hverjum þeim, sem óttast hann og ástundar réttlæti, hverrar þjóðar sem er.
vaan että jokaisessa kansassa se, joka häntä pelkää ja tekee vanhurskautta, on hänelle otollinen.
til þess að auglýsa réttlæti sitt á yfirstandandi tíma, að hann sé sjálfur réttlátur og réttlæti þann, sem trúir á Jesú.
jumalallisessa kärsivällisyydessään, osoittaaksensa vanhurskauttaan nykyajassa, sitä, että hän itse on vanhurskas ja vanhurskauttaa sen, jolla on usko Jeesukseen.
En Ísrael, sem vildi halda lögmál er veitt gæti réttlæti, náði því ekki.
mutta Israel, joka tavoitteli vanhurskauden lakia, ei ole sitä lakia saavuttanut.
Með því þeir þekkja ekki réttlæti Guðs og leitast við að koma til vegar eigin réttlæti, hafa þeir ekki gefið sig undir réttlæti Guðs.
sillä kun he eivät tunne Jumalan vanhurskautta, vaan koettavat pystyttää omaa vanhurskauttaan, eivät he ole alistuneet Jumalan vanhurskauden alle.
Honum er það að þakka að þér eruð í samfélagi við Krist Jesú. Hann er orðinn oss vísdómur frá Guði, bæði réttlæti, helgun og endurlausn.
Mutta hänestä on teidän olemisenne Kristuksessa Jeesuksessa, joka on tullut meille viisaudeksi Jumalalta ja vanhurskaudeksi ja pyhitykseksi ja lunastukseksi,
Þann sem þekkti ekki synd, gjörði hann að synd vor vegna, til þess að vér skyldum verða réttlæti Guðs í honum.
Sen, joka ei synnistä tiennyt, hän meidän tähtemme teki synniksi, että me hänessä tulisimme Jumalan vanhurskaudeksi.
Því að ávöxtur ljóssins er einskær góðvild, réttlæti og sannleikur.
sillä kaikkinainen hyvyys ja vanhurskaus ja totuus on valkeuden hedelmä
Hinn rangláti haldi áfram að fremja ranglæti og hinn saurugi saurgi sig áfram og hinn réttláti stundi áfram réttlæti og hinn heilagi helgist áfram.
Vääryyden tekijä tehköön edelleen vääryyttä, ja joka on saastainen, saastukoon edelleen, ja joka on vanhurskas, tehköön edelleen vanhurskautta, ja joka on pyhä, pyhittyköön edelleen.
4.1400561332703s
Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!
Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?