Þýðing af "orustu" til Finnneska


Hvernig á að nota "orustu" í setningum:

En lið Ísraelsmanna herti upp hugann, og fylktu þeir sér af nýju til orustu á þeim stað, sem þeir höfðu fylkt sér hinn fyrri daginn.
Mutta kansa, Israelin miehet, rohkaisivat mielensä ja asettuivat jälleen sotarintaan samalle paikalle, mihin olivat asettuneet ensimmäisenä päivänä.
Er þér komuð hingað, og Síhon, konungur í Hesbon, og Óg, konungur í Basan, fóru í móti oss til orustu, þá unnum vér sigur á þeim
Ja kun te tulitte tähän paikkaan, niin lähtivät Siihon, Hesbonin kuningas, ja Oog, Baasanin kuningas, sotimaan meitä vastaan, mutta me voitimme heidät.
Síðan lagði Jóab og liðið, sem með honum var, til orustu við Sýrlendinga, og þeir flýðu fyrir honum.
Sitten Jooab ja väki, joka oli hänen kanssaan, ryhtyi taisteluun aramilaisia vastaan, ja nämä pakenivat häntä.
Og Ísraelsmenn fóru til bardaga í móti Benjamín, og Ísraelsmenn fylktu sér til orustu gegn þeim nálægt Gíbeu.
Ja Israelin miehet lähtivät taistelemaan Benjaminia vastaan, ja Israelin miehet asettuivat sotarintaan heitä vastaan Gibean edustalle.
Allir þessir konungar áttu með sér stefnu, fóru síðan og settu herbúðir sínar allir samt hjá Merómvötnum og bjuggust að eiga orustu við Ísrael.
Ja kaikki nämä kuninkaat liittyivät yhteen, tulivat ja leiriytyivät yhdessä Meeromin veden rannalle sotiaksensa Israelia vastaan.
Menn þínir munu fyrir sverði falla og kappar þínir í orustu.
Sinun miehesi kaatuvat miekkaan ja sinun sankarisi sotaan.
Búið út törgu og skjöld og gangið fram til orustu!
"Varustakaa pienet ja suuret kilvet, käykää tänne taisteluun.
Jósúa gjörði sem Móse hafði sagt honum og lagði til orustu við Amalekíta, en þeir Móse, Aron og Húr gengu efst upp á hæðina.
Ja Joosua teki, niinkuin Mooses oli hänelle sanonut, ja taisteli amalekilaisia vastaan. Mutta Mooses, Aaron ja Huur nousivat vuoren huipulle.
Fór Asa út í móti honum, og fylktu þeir sér til orustu í Sefatadal hjá Maresa.
Ja Aasa lähti häntä vastaan, ja he asettuivat sotarintaan Sefatan laaksoon, Maaresaan.
23 Og Ísraelsmenn fóru upp eftir og grétu frammi fyrir Drottni allt til kvelds, og þeir gengu til frétta við Drottin og sögðu: "Eigum vér enn að leggja til orustu við sonu Benjamíns, bróður vors?"
23 Ja Israelin lapset menivät ylös ja itkivät Herran edessä ehtoosen asti, ja kysyivät Herralta, sanoen:pitääkö meidän vielä menemän sotimaan BenJaminin lasten, meidän veljeimme kanssa?
Og Abía hóf ófriðinn með hraustu herliði, fjögur hundruð þúsundum einvalaliðs, en Jeróbóam fylkti til orustu á móti honum átta hundruð þúsundum einvalaliðs, hraustum köppum.
Abia alotti sodan urhoollisella sotajoukolla, neljälläsadalla tuhannella valiomiehellä, mutta Jerobeam asettui sotarintaan häntä vastaan kahdeksallasadalla tuhannella valiomiehellä, sotaurholla.
Fór Síhon þá í móti oss með öllu liði sínu og átti orustu við oss hjá Jahas.
Niin Siihon ja kaikki hänen sotaväkensä lähti Jahaaseen taistelemaan meitä vastaan.
Lofaður sé Drottinn, bjarg mitt, sem æfir hendur mínar til bardaga, fingur mína til orustu.
Daavidin virsi. Kiitetty olkoon Herra, minun kallioni, joka opettaa minun käteni taistelemaan, minun sormeni sotimaan,
Svo hann skar hana á háls til ađ freysta Wallace til orustu... og orustu fékk hann.
Joten hän leikkasi tytön kurkun - houkutellakseen Wallacen tappeluun... ja hän tappeli.
Ég keld varla ađ tíu daga regn réttlæti kall til orustu, Louis.
Kymmenen päivän sade tuskin riittää syyksi taistelukutsuun, Louis.
Hún er fyrsta konan til ađ vera tilnefnd til heiđursorđu fyrir orustu.
Ensimmäinen taistelusta myönnet- tävän kunniamitalin naisehdokas.
Hún verđur fyrsta konan til ađ fá heiđursorđu fyrir orustu.
Hänestä tulee eka nainen, joka saa kunniamitalin taisteluansioista.
Í daglegu lífi, eđa í orustu, hver okkar er á dularfullan og ķlũsanlegan hátt bundinn næsta manni.
Niin jokapäiväisessä elämässä kuin taistelussa me kaikki olemme - salaperäisesti ja peruuttamatta sidottuja kanssaihmisiimme.
Ég meig í pilsiđ mitt ūegar ég reiđ fyrsta sinn til orustu.
Minä pissasin kilttiini ennen ensimmäistä taisteluani.
lnnan 15 km frá höfninni veróa orustu- flugvélar, sprengjuvélar og flugbraut.
15 km:n sisällä on hävittäjiä pommittajia Hickamissa ja Haleiwan kenttä.
2 Og þegar að því er komið, að þér leggið til orustu, þá skal presturinn ganga fram og mæla til lýðsins
2 Ja kuin te lähestytte sotaa, niin astukaan pappi edes ja puhukaan kansalle,
Braut hann af sér örvarskaftið og gekk þá brott frá orustu og heim til húsanna og kom að hlöðu nokkurri.
3 Niin Pietari meni ulos ja toinen opetuslapsi, ja tulivat haudalle.
7 Er þér komuð hingað, og Síhon, konungur í Hesbon, og Óg, konungur í Basan, fóru í móti oss til orustu, þá unnum vér sigur á þeim
7 Ja kuin te tulitte tähän paikkaan, niin tuli Sihon Hesbonin kuningas ja Og Basanin kuningas sotimaan meitä vastaan, ja me löimme heidät,
32 Fór Síhon þá í móti oss með öllu liði sínu og átti orustu við oss hjá Jahas.
Sitten Siihon ja koko hänen sotaväkensä tulivat Jahasiin taistelemaan meitä vastaan. 33.
Þá komu Amalekítar og áttu orustu við Ísraelsmenn í Refídím.
Sitten tulivat amalekilaiset ja taistelivat Israelia vastaan Refidimissä.
En Síhon leyfði eigi Ísrael að fara um land sitt. Hann safnaði að sér öllum lýð sínum og fór í móti Ísrael inn í eyðimörkina. Og er hann kom til Jahsa, lagði hann til orustu við Ísrael.
Mutta Siihon ei sallinut Israelin kulkea alueensa läpi, vaan kokosi kaiken väkensä ja lähti Israelia vastaan erämaahan. Ja kun hän oli tullut Jahaaseen, ryhtyi hän taisteluun Israelia vastaan.
Og þegar að því er komið, að þér leggið til orustu, þá skal presturinn ganga fram og mæla til lýðsins
Kun olette ryhtymässä taisteluun, astukoon pappi esiin puhumaan kansalle
Og Ísraelsmenn fóru upp eftir og grétu frammi fyrir Drottni allt til kvelds, og þeir gengu til frétta við Drottin og sögðu: "Eigum vér enn að leggja til orustu við sonu Benjamíns, bróður vors?"
Sillä kun israelilaiset menivät ja itkivät Herran edessä iltaan asti ja kysyivät Herralta sanoen: "Onko minun vielä ryhdyttävä taisteluun veljiäni, benjaminilaisia, vastaan?"
Jóab sat um borgina og skipaði nú Úría þar til orustu, sem hann vissi að hraustir menn voru fyrir.
Piirittäessään kaupunkia Jooab asetti Uurian siihen paikkaan, missä tiesi urhoollisimpien miesten olevan.
og konungur þá verður reiður og segir við þig:, Hví fóruð þér svo nærri borginni í orustu?
niin kuningas ehkä kiivastuu ja sanoo sinulle: `Miksi menitte niin lähelle kaupunkia taistelemaan?
Þann dag læddist liðið inn í borgina, eins og sá her læðist, er sú skömm hefir hent að flýja úr orustu.
Ja kansa tuli sinä päivänä kaupunkiin ikäänkuin varkain, niinkuin tulee varkain väki, joka on häväissyt itsensä pakenemalla taistelusta.
en Absalon, sem vér smurðum til konungs yfir oss, er fallinn í orustu.
Mutta Absalom, jonka me olemme voidelleet kuninkaaksemme, on kuollut taistelussa.
Filistar höfðu lagt til orustu við Ísrael. Höfðu Ísraelsmenn flúið fyrir Filistum, og lágu margir fallnir á Gilbóafjalli.
Mutta filistealaiset taistelivat Israelia vastaan; ja Israelin miehet pakenivat filistealaisia, ja heitä kaatui surmattuina Gilboan vuorella.
Og þegar þú heyrir þyt af ferð í krónum bakatrjánna, þá skalt þú leggja til orustu, því að þá fer Guð fyrir þér til þess að ljósta her Filista."
Ja kun kuulet astunnan kahinan balsamipuiden latvoista, niin käy taisteluun, sillä Jumala on käynyt sinun edelläsi tuhotakseen filistealaisten leirin."
Eftir allt þetta, er Jósía hafði komið musterinu aftur í lag, fór Nekó Egyptalandskonungur herför til þess að heyja orustu hjá Karkemis við Efrat. Þá fór Jósía út í móti honum.
Kaiken tämän jälkeen, sittenkuin Joosia oli pannut kuntoon temppelin, lähti Neko, Egyptin kuningas, sotimaan Karkemista vastaan, joka on Eufratin varrella; ja Joosia meni häntä vastaan.
sem ég hefi geymt til tíma neyðarinnar, til orustu- og ófriðardagsins?
jotka minä olen säästänyt ahdingon ajaksi, sodan ja taistelun päiväksi?
Allir hafa þeir gjörst fráhverfir í rásinni, eins og hestur, sem ryðst áfram í orustu.
Kaikki he kääntyvät pois juosten juoksuansa, niinkuin orhi kiitää taistelussa.
1.1250829696655s

Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!

Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?