Þýðing af "hefi" til Finnneska

Þýðingar:

olenkin

Hvernig á að nota "hefi" í setningum:

Minnstu þess, hversu ég hefi staðið frammi fyrir þér til þess að tala máli þeirra, til þess að snúa þinni heiftarreiði frá þeim.
Muista, kuinka minä olen seisonut sinun edessäsi ja puhunut hyvää heidän puolestansa, kääntääkseni pois sinun vihasi heistä.
Sjá, himinninn og himnanna himnar taka þig ekki, hve miklu síður þá þetta hús, sem ég hefi reist.
Katso, taivaisiin ja taivasten taivaisiin sinä et mahdu; kuinka sitten tähän temppeliin, jonka minä olen rakentanut!
Og hvað hefi ég misgjört við þig, að þú skyldir leiða svo stóra synd yfir mig og ríki mitt?
Ja mitä syntiä minä olen tehnyt sinua vastaan, että olet saattanut minut ja valtakuntani syylliseksi suureen syntiin?
Og Drottinn hefir efnt orð sín, þau er hann talaði, því að ég kom í stað Davíðs föður míns og settist í hásæti Ísraels, svo sem Drottinn hafði heitið, og hefi nú reist hús nafni Drottins, Ísraels Guðs.
Ja Herra on täyttänyt sanansa, jonka hän puhui: minä olen noussut isäni Daavidin sijalle ja istun Israelin valtaistuimella, niinkuin Herra puhui, ja minä olen rakentanut temppelin Herran, Israelin Jumalan, nimelle.
Ég hefi lagt mín orð í munn þér og skýlt þér undir skugga handar minnar, ég, sem gróðursetti himininn og grundvallaði jörðina og segi við Síon: "Þú ert minn lýður!"
Ja minä olen pannut sanani sinun suuhusi, minä olen kätkenyt sinut käteni varjoon, pystyttääkseni taivaan ja perustaakseni maan ja sanoakseni Siionille: "Sinä olet minun kansani".
Svo segir Drottinn, Ísraels Guð: Ég hefi smurt þig til konungs yfir Ísrael, og ég hefi frelsað þig af hendi Sáls,
28:4 Kuitenkin valitsi Herra, Israelin Jumala, minut kaikesta isäni suvusta olemaan Israelin kuninkaana ikuisesti.
En hann sagði: "Ég hefi ekki kallað, sonur minn.
Mutta Eeli vastasi: "Ei, poikani, en minä kutsunut. Mene takaisin nukkumaan."
17 Og Guð sagði við Nóa: "Þetta er teikn sáttmálans, sem ég hefi gjört milli mín og alls holds, sem er á jörðinni."
17 Ja Jumala sanoi Noalle: tämä on sen liiton merkki, jonka minä olen tehnyt minun ja kaiken lihan välille maan päällä.
Ég hefi enga velþóknun á yður _ segir Drottinn allsherjar, og ég girnist enga fórnargjöf af yðar hendi.
Palatkaa minun luokseni, niin minä palaan teidän luoksenne, sanoo Herra Sebaot.
Í einlægni hjarta míns og með hreinum höndum hefi ég gjört þetta."
Olen tehnyt tämän vilpittömin sydämin ja viattomin käsin."
19 Því að ég hefi útvalið hann, til þess að hann bjóði börnum sínum og húsi sínu eftir sig, að þau varðveiti vegu Drottins með því að iðka rétt og réttlæti, til þess að Drottinn láti koma fram við Abraham það, sem hann hefir honum heitið."
19 Minähän olen valinnut hänet, että hän käskisi poikiaan ja jälkeentulevaa sukuaan pysymään Herran tiellä ja noudattamaan oikeutta ja vanhurskautta, jotta minä voisin täyttää sen lupauksen, jonka olen Abrahamille antanut."
Eg hefi ritað yður, börn, af því að þér þekkið föðurinn.
Minä kirjoitan teille, lapsukaiseni; sillä te tunsitte Isän.
Satan svaraði Drottni og sagði: "Ég hefi verið að reika um jörðina og arka fram og aftur um hana."
Niin Herra kysyi saatanalta: "Mistä sinä tulet?" Saatana vastasi Herralle ja sanoi: "Maata kiertämästä ja siellä kuljeksimasta".
15 Og ég vil gróðursetja þá í landi þeirra, svo að þeir skulu ekki framar upprættir verða úr landi sínu, því er ég hefi gefið þeim - segir Drottinn, Guð þinn.
15 Minä istutan heidät omaan maahansa, eikä heitä enää revitä pois maastansa, jonka minä olen heille antanut, sanoo Herra, sinun Jumalasi. Tulosta - Print
Ég hefi heyrt kurr Ísraelsmanna, er þeir hafa gjört í gegn mér.
Kun israelilaiset näkivät sen, kyselivät he toisiltansa: "Mitä tämä on?"
Eg hefi ritað yður, ungu menn, af því að þér eruð styrkir, og Guðs orð er stöðugt í yður og þér hafið sigrað hinn vonda.
Nuoret, minä kirjoitan teille: te olette voimakkaita, Jumalan sana pysyy teissä, ja te olette voittaneet Pahan.
32 Og Jóhannes vitnaði og sagði: Eg hefi horft á andann stíga niður af himni eins og dúfu, og hann hvíldi yfir honum.
Ja Johannes todisti sanoen: "Minä näin Hengen laskeutuvan taivaasta alas niinkuin kyyhkysen, ja se jäi hänen päällensä.
Hefi ég þjónað þér í fjórtán ár fyrir báðar dætur þínar og í sex ár fyrir hjörð þína, og þú hefir breytt kaupi mínu tíu sinnum.
Minä olen jo kaksikymmentä ajastaikaa ollut sinun huoneessas, neljätoistakymmentä ajastaikaa palvelin minä sinua kahden tyttäres tähden, ja kuusi ajastaikaa sinun laumas tähden: ja sinä olet muuttanut minun palkkani kymmenen kertaa.
Heyr þú nú, Jakob, þjónn minn, og Ísrael, sem ég hefi útvalið.
1 Ja nyt Jaakob, minun palvelijani, kuule, kuule, Israel, sinä jonka olen valinnut!
34 Nýtt boðorð gef eg yður, að þér elskið hver annan; eins og eg hefi elskað yður, að þér einnig elskið hver annan.
Joh. 15:12 Tämä on minun käskyni, että te rakastatte toisianne, niinkuin minä olen teitä rakastanut.
Sjá þjón minn, sem ég leiði mér við hönd, minn útvalda, sem ég hefi þóknun á. Ég legg anda minn yfir hann, hann mun boða þjóðunum rétt.
Katso, minun palvelijani, jota minä tuen, minun valittuni, johon minun sieluni mielistyi. Minä olen pannut Henkeni häneen, hän levittää kansakuntiin oikeuden.
44 Ef lýður þinn fer í ófrið í móti óvinum sínum, þangað sem þú sendir þá, og þeir biðja til Drottins og snúa sér í áttina til borgarinnar, sem þú hefir útvalið, og hússins, sem ég hefi reist þínu nafni,
44 Jos sinun kansas vaeltaa sotaan vihamiehiänsä vastaan sitä tietä, jota heidän lähetät, ja he rukoilevat Herraa tiellä kaupungin puoleen, jonka valinnut olet, ja huoneen puoleen, jonka minä sinun nimelles rakentanut olen:
13 Þá sagði Davíð við Natan: "Ég hefi syndgað móti Drottni."
Niin Daavid sanoi Naatanille: "Minä olen tehnyt syntiä Herraa vastaan."
42 Því að svo segir Drottinn: Eins og ég hefi leitt yfir þessa þjóð alla þessa miklu óhamingju, svo leiði ég og yfir þá alla þá hamingju, sem ég heiti þeim.
42 Sillä näin sanoo Herra:niinkuin minä olen antanut tulla tämän kansan päälle kaiken tämän tämän suuren onnettomuuden, niin myös minä annan tulla heidän päällensä kaiken sen hyvän, kuin minä olen heille puhunut.
En eg hefi ekki sagt yður þetta frá upphafi, af því að eg var með yður.
Jeesus sanoi heille: "Tätä minä tarkoitin, kun ollessani vielä teidän kanssanne puhuin teille.
9 Sjá, eg skal láta nokkura af samkundu Satans, er segja sjálfa sig vera Gyðinga, en eru það ekki, heldur ljúga, — eg skal láta þá koma og láta þá kasta sér fyrir fætur þér, og láta þá vita, að eg hefi elskað þig.
9 Katso, minä annan sinulle saatanan joukosta ne, jotka itsensä Juudalaisiksi sanovat, ja ei olekaan, vaan he valehtelevat.
19 Sjá, eg hefi gefið yður vald til að stíga ofan á höggorma og sporðdreka og yfir öllu óvinarins veldi, og ekkert skal yður minsta mein gjöra.
Katso, minä olen antanut teille vallan tallata käärmeitä ja skorppiooneja ja kaikkia vihollisen valtaa, eikä mikään teitä vahingoita.
6 Ég hefi ekki búið í húsi, síðan ég leiddi Ísraelsmenn út af Egyptalandi, allt fram á þennan dag, heldur ferðaðist ég í tjaldi og búð.
5 Minä en ole asunut huoneessa siitä päivästä asti, jona johdatin Israelin tänne, tähän päivään saakka, vaan minä olen muuttanut teltasta telttaan ja asumuksesta asumukseen.
5, Frá því er ég leiddi lýð minn út af Egyptalandi, hefi ég ekki útvalið neina borg af öllum ættkvíslum Ísraels til þess að byggja þar hús, þar sem nafn mitt skyldi búa, hefi og eigi útvalið neinn mann til þess að vera höfðingi yfir lýð mínum Ísrael.
'Siitä päivästä lähtien, jona vein kansani Israelin pois Egyptistä, en ole minkään Israelin heimon alueelta valinnut kaupunkia, että sinne rakennettaisiin temppeli, jossa nimeni olisi, enkä myöskään ole valinnut ketään olemaan kansani Israelin ruhtinaana.
Hinn fyrsti sagði við hann: Eg hefi keypt akur, og er mér nauðsyn á að fara og líta á hann; eg bið þig, haf mig afsakaðan.
Ensimmäinen sanoi: 'Ostin pellon, ja minun täytyy mennä katsomaan sitä. Pyydän sinua, pidä minua estyneenä.' 19.
Sjö daga skalt þú eta ósýrt brauð, eins og ég hefi boðið þér, á ákveðnum tíma í abíb-mánuði, því að í þeim mánuði fórst þú út af Egyptalandi.
Syö happamatonta leipää seitsemän päivää aabib-kuun aikana, niin kuin minä olen sinua käskenyt, sillä aabib-kuussa sinä lähdit Egyptistä. 19.
10 Og Drottinn hefir efnt orð sín, þau er hann talaði, því að ég kom í stað Davíðs föður míns og settist í hásæti Ísraels, svo sem Drottinn hafði heitið, og hefi nú reist hús nafni Drottins, Ísraels Guðs.
10. Herra on nyt täyttänyt sanansa, jonka hän puhui. Minä olen noussut isäni Daavidin paikalle ja istunut Israelin valtaistuimelle, niin kuin Herra on puhunut, ja olen rakentanut temppelin Herran, Israelin Jumalan, nimelle.
30 Og Ísrael sagði við Jósef: "Nú vil ég glaður deyja, fyrst ég hefi séð auglit þitt, að þú ert enn á lífi."
30 Niin sanoi Israel Josephille:nyt minä mielelläni kuolen, että minä näin sinun kasvos, ja ettäs vielä elät.
13 Nú hefi ég byggt þér hús til bústaðar, aðseturstað handa þér um eilífð.
13 Minä olen tosin rakentanut sinulle huoneen asumiseksi ja istuimen, ettäs siellä asuisit ijankaikkisesti.
6 Hann færði Ísraelskonungi bréfið, er var á þessa leið: "Þegar bréf þetta kemur þér í hendur, þá skalt þú vita, að ég hefi sent til þín Naaman þjón minn, og skalt þú losa hann við líkþrá hans."
13. Mutta sanansaattaja, joka oli mennyt Miikaa kutsumaan, puhui hänelle, sanoen: katso, kaikki prophetat ennustavat yhdestä suusta kuninkaalle hyvää: niin olkoon sinun sanas niinkuin heidänkin sanansa, ja puhu hyvää.
34 Ef lýður þinn fer í ófrið í móti óvinum sínum, þangað sem þú sendir þá, og þeir biðja til þín og snúa sér í áttina til borgar þessarar, sem þú hefir útvalið, og hússins, sem ég hefi reist þínu nafni,
Jos sinun kansas vaeltaa sotaan vihamiehiänsä vastaan sitä tietä, jota heidän lähetät, ja he rukoilevat Herraa tiellä kaupungin puoleen, jonka valinnut olet, ja huoneen puoleen, jonka minä sinun nimelles rakentanut olen:
Kafla 30 1 Þegar allt þetta, blessunin og bölvunin, sem ég hefi lagt fyrir þig í dag, kemur fram við þig, og þú hugfestir það meðal allra þeirra þjóða, er Drottinn Guð þinn rekur þig til,
Mooseksen kirja Chapter28 1 Ja jos sinä olet Herran sinun Jumalas äänelle ahkerasti kuuliainen, ettäs pidät ja teet kaikki hänen käskynsä, jotka minä tänäpänä sinulle käsken, niin Herra sinun Jumalas tekee sinun korkiammaksi kaikkia kansoja maan päällä.
19 En gef þú Salómon syni mínum einlægt hjarta, að hann megi varðveita boðorð þín, vitnisburði og fyrirskipanir, og að hann megi gjöra allt þetta og reisa musterið, er ég hefi dregið að föng til."
19 Ja pojalleni Salomolle anna täydellinen sydän pitämään sinun käskys, todistukses ja säätys, niin että hän ne kaikki tekis ja rakentais tämän asuinsian, jonka minä olen valmistanut.
7 Og Drottinn sagði: "Ég vil afmá af jörðinni mennina, sem ég skapaði, bæði mennina, fénaðinn, skriðkvikindin og fugla loftsins, því að mig iðrar, að ég hefi skapað þau."
7 Ja Herra sanoi: Minä tahdon ihmisen, jonka minä loin, hukuttaa maan päältä, hamasta ihmisestä niin karjaan asti, matoihin ja ja taivaan lintuihin asti; sillä minä kadun, että minä niitä tehnyt olen.
því að ég hefi varðveitt vegu Drottins og hefi ekki reynst ótrúr Guði mínum.
Herra tekee minulle minun vanhurskauteni mukaan, minun kätteni puhtauden mukaan hän minulle maksaa.
Heyrið, þér himnar, og hlusta þú, jörð, því að Drottinn talar: Ég hefi fóstrað börn og fætt þau upp, og þau hafa risið í gegn mér.
Kuulkaa, taivaat, ota korviisi, maa, sillä Herra puhuu: Minä kasvatin lapsia, sain heidät suuriksi, mutta he luopuivat minusta.
Allir ástmenn þínir hafa gleymt þér, þeir spyrja ekki eftir þér, af því að ég hefi lostið þig, eins og óvinur lýstur, með grimmilegri hirting, sakir fjölda misgjörða þinna, sakir þess að syndir þínar eru margar.
Kaikki sinun rakastajasi ovat sinut unhottaneet, sinua he eivät kysy. Sillä niinkuin vihollista lyödään, olen minä sinua lyönyt, kovalla kurituksella, koska sinun rikoksesi on suuri, sinun syntisi monilukuiset.
Svo segir Drottinn, Ísraels Guð: Skrifa þú öll þau orð, er ég hefi til þín talað, í bók.
Näin sanoo Herra: "Kansa, miekalta säästynyt, löysi erämaassa armon; minä menen saattamaan sen, Israelin, rauhaan".
2.8556168079376s

Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!

Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?