Þýðing af "grátbeiðni" til Finnneska


Hvernig á að nota "grátbeiðni" í setningum:

Heyr nú, Guð vor, bæn þjóns þíns og grátbeiðni hans og lát ásjónu þína lýsa, fyrir sjálfs þín sakir, Drottinn, yfir helgidóm þinn, sem nú er í eyði.
Ja nyt, meidän Jumalamme, kuule palvelijasi rukous ja hänen anomisensa ja valista kasvosi pyhäkkösi ylitse, joka on autiona; Herran tähden.
Og þessi mín orð, er ég hefi fram borið fyrir Drottin með grátbeiðni, séu nálæg Drottni, Guði vorum, dag og nótt, svo að hann rétti hlut þjóns síns og lýðs síns Ísraels, eftir því sem þörf gjörist á degi hverjum,
Ja olkoot nämä minun sanani, joilla minä olen armoa anonut Herran edessä, päivät ja yöt likellä Herraa, meidän Jumalaamme, että hän hankkisi oikeuden palvelijallensa ja kansallensa Israelille, kunkin päivän tarpeen mukaan,
Lát opin vera augu þín fyrir grátbeiðni þjóns þíns og grátbeiðni lýðs þíns Ísraels, að þú bænheyrir þá, hvenær sem þeir biðja þig.
Olkoot siis sinun silmäsi avoinna palvelijasi ja sinun kansasi Israelin anomisen puoleen, niin että kuulet heitä kaikessa, mitä he sinulta rukoilevat.
Heyr þú á grátbeiðni mína, er ég hrópa til þín, er ég lyfti höndum mínum til Hins allrahelgasta í musteri þínu.
Kuule minun rukousteni ääni, kun minä sinua avuksi huudan, kun minä käteni nostan sinun kaikkeinpyhintäsi kohti.
En snú þér, Drottinn Guð minn, að bæn þjóns þíns og grátbeiðni hans, að þú heyrir ákall það og bæn, er þjónn þinn ber fram fyrir þig í dag:
Käänny kuitenkin palvelijasi rukouksen ja anomisen puoleen, Herra, minun Jumalani, niin että kuulet huudon ja rukouksen, jonka palvelijasi tänä päivänä rukoilee sinun edessäsi,
þá heyr þú á himnum bæn þeirra og grátbeiðni og rétt þú hlut þeirra.
niin kuule taivaasta heidän rukouksensa ja anomisensa ja hanki heille oikeus.
þá heyr þú frá himnum, aðseturstað þínum, bæn þeirra og grátbeiðni, rétt þú hlut þeirra og fyrirgef lýð þínum það, sem þeir misgjörðu í móti þér.
niin kuule taivaasta, asuinpaikastasi, heidän rukouksensa ja anomisensa, hanki heille oikeus ja anna anteeksi kansallesi, mitä he ovat rikkoneet sinua vastaan.
ef þá einhver maður af öllum lýð þínum Ísrael ber fram einhverja bæn eða grátbeiðni, af því að hann finnur til angurs og sársauka og fórnar höndum til þessa húss,
ja jos silloin joku ihminen, kuka hyvänsä, tai koko sinun kansasi Israel, rukoilee ja anoo armoa, kun he kukin tuntevat vitsauksen ja tuskan, joka on kohdannut heitä, ja ojentavat kätensä tähän temppeliin päin,
Þegar Salómon hafði lokið þessari bæn og grátbeiðni til Drottins, þá stóð hann upp frammi fyrir altari Drottins, þar sem hann hafði kropið á kné og fórnað höndum til himins.
Ja kun Salomo oli lakannut rukoilemasta ja anomasta Herralta kaikkea tätä, nousi hän Herran alttarin edestä, jossa hän oli ollut polvillaan kädet ojennettuina taivasta kohti,
Og heyr þú grátbeiðni þjóns þíns og lýðs þíns Ísraels, er þeir bera fram á þessum stað, já, heyr þú hana frá aðseturstað þínum, frá himnum, og fyrirgef, er þú heyrir.
Kuule palvelijasi ja kansasi Israelin rukoukset, jotka he rukoilevat tähän paikkaan päin kääntyneinä; kuule asuinpaikastasi, taivaasta, ja kun kuulet, niin anna anteeksi.
Ég elska Drottin, af því að hann heyrir grátbeiðni mína.
116:1 Sitä minä rakastan, että Herra kuulee minun rukoukseni äänen;
En snú þér, Drottinn, Guð minn, að bæn þjóns þíns og grátbeiðni hans, að þú heyrir ákall það og bæn, er þjónn þinn ber fram fyrir þig:
Käänny kuitenkin palvelijasi rukouksen ja anomisen puoleen, Herra, minun Jumalani, niin että kuulet huudon ja rukouksen, jonka palvelijasi sinun edessäsi rukoilee,
Ég sneri þá ásjónu minni til Drottins Guðs til þess að bera fram bæn mína og grátbeiðni með föstu, í sekk og ösku.
Ja minä käänsin kasvoni Herran Jumalan puoleen hartaassa rukouksessa ja anomisessa, paastossa, säkissä ja tuhassa.
Lofaður sé Drottinn, því að hann hefir heyrt grátbeiðni mína.
Kiitetty olkoon Herra, sillä hän on kuullut minun rukousteni äänen.
Og heyr þú grátbeiðni þjóns þíns og lýðs þíns Ísraels, er þeir fram bera á þessum stað, já heyr þú hana þar er þú býr á himnum, og fyrirgef, er þú heyrir.
Kuule palvelijasi ja kansasi Israelin rukous, jonka he rukoilevat tähän paikkaan päin kääntyneinä; kuule asuinpaikastasi, taivaasta, ja kun kuulet, niin anna anteeksi.
Þegar þeir fasta, þá hlýði ég eigi á grátbeiðni þeirra, og þegar þeir bera fram brennifórn og matfórn, þá hefi ég eigi þóknun á þeim, heldur vil ég gjöreyða þeim með sverði, hungri og drepsótt."
Vaikka he paastoavat, en minä kuule heidän huutoansa, ja vaikka he uhraavat polttouhreja ja ruokauhreja, en minä heihin mielisty, vaan miekalla, nälällä ja rutolla minä heidät lopetan."
Ó að grátbeiðni mín mætti koma fyrir auglit þitt, frelsa mig samkvæmt fyrirheiti þínu.
Tulkoon minun anomiseni sinun kasvojesi eteen, pelasta minut lupauksesi mukaan.
Drottinn, heyr þú bæn mína, ljá eyra grátbeiðni minni í trúfesti þinni, bænheyr mig í réttlæti þínu.
5Sinun käsiis annan minä henkeni, sinä olet minun lunastanut, Herra, sinä totinen Jumala.
9:17 Heyr nú, Guð vor, bæn þjóns þíns og grátbeiðni hans og lát ásjónu þína lýsa, fyrir sjálfs þín sakir, Drottinn, yfir helgidóm þinn, sem nú er í eyði.
17 Kuule nyt palvelijasi rukous ja nöyrä pyyntö, Jumalamme, ja anna armosi loistaa hävitetylle temppelillesi, Herra, kunniaksi itsellesi.
19 En snú þér, Drottinn, Guð minn, að bæn þjóns þíns og grátbeiðni hans, að þú heyrir ákall það og bæn, er þjónn þinn ber fram fyrir þig:
28 Niin käännä siis sinuas palvelias rukoukseen ja anomiseen, Herra minun Jumalani! ettäs kuulisit minun kiitokseni ja rukoukseni, jonka palvelias tänäpänä rukoilee sinun edessäs;
10 Drottinn hefir heyrt grátbeiðni mína, Drottinn tekur á móti bæn minni.
9 (H 6:10) Herra kuulee minun rukoukseni:anomiseni Herra ottaa vastaan.
52 Lát opin vera augu þín fyrir grátbeiðni þjóns þíns og grátbeiðni lýðs þíns Ísraels, að þú bænheyrir þá, hvenær sem þeir biðja þig.
52 Että sinun silmäs olisivat avoinna sinun palvelias anomiseen ja sinun kansas Israelin rukoukseen; ettäs heitä kaikissa kuulisit, joiden tähden he sinun tykös huutavat.
21 Og heyr þú grátbeiðni þjóns þíns og lýðs þíns Ísraels, er þeir bera fram á þessum stað, já, heyr þú hana frá aðseturstað þínum, frá himnum, og fyrirgef, er þú heyrir.
Kuule, mitä palvelijasi tähän paikkaan päin kääntyneenä rukoilee. 30 Kuule palvelijasi ja kansasi Israelin pyynnöt, kun me käännymme tätä paikkaa kohti ja rukoilemme sinua.
2 Heyr þú á grátbeiðni mína, er ég hrópa til þín, er ég lyfti höndum mínum til Hins allrahelgasta í musteri þínu.
2 Kuule minun rukoukseni, kun huudan sinua avuksi ja kohotan käteni temppelisi pyhintä kohti.
59 Og þessi mín orð, er ég hefi fram borið fyrir Drottin með grátbeiðni, séu nálæg Drottni, Guði vorum, dag og nótt, svo að hann rétti hlut þjóns síns og lýðs síns Ísraels, eftir því sem þörf gjörist á degi hverjum,
59 Ja että nämät minun sanani, jotka minä Herran edessä rukoillut olen, olisivat läsnä Herran meidän Jumalamme tykönä päivällä ja yöllä; että hän saattais palveliallensa ja Israelille kansallensa oikeuden, itsekullakin ajallansa;
6 Hlýð, Drottinn, á bæn mína og gef gaum grátbeiðni minni.
6 Ota korviis, Herra, minun rukoukseni, ja ota vaari minun rukoukseni äänestä.
6 Lofaður sé Drottinn, því að hann hefir heyrt grátbeiðni mína.
6 Kiitetty olkoon Herra; sillä hän on kuullut minun rukoukseni äänen.
ef einhver maður af lýð þínum Ísrael ber fram bæn eða grátbeiðni, af því að hann kennir angurs í hjarta sínu, og fórnar höndum til þessa húss
ja jos silloin joku ihminen, kuka hyvänsä, tai koko sinun kansasi Israel rukoilee ja anoo armoa, kun he kukin tuntevat omantunnon vaivoja ja ojentavat kätensä tähän temppeliin päin,
þá heyr þú á himnum, aðseturstað þínum, bæn þeirra og grátbeiðni, og rétt þú hlut þeirra
niin kuule taivaasta, asuinsijastasi, heidän rukouksensa ja anomisensa, hanki heille oikeus
Og er hann bað hann, þá bænheyrði Drottinn hann. Hann heyrði grátbeiðni hans og lét hann hverfa heim aftur til Jerúsalem í ríki sitt. Komst þá Manasse að raun um, að Drottinn er Guð.
Ja kun hän näin rukoili häntä, niin Jumala taipui ja kuuli hänen rukouksensa ja toi hänet takaisin Jerusalemiin, hänen valtakuntaansa. Silloin Manasse tuli tietämään, että Herra on Jumala.
Drottinn hefir heyrt grátbeiðni mína, Drottinn tekur á móti bæn minni.
Väistykää minusta, kaikki väärintekijät, sillä Herra kuulee minun itkuni äänen.
Hlýð, Drottinn, á bæn mína og gef gaum grátbeiðni minni.
Ota, Herra, korviisi minun rukoukseni, tarkkaa minun anomiseni ääntä.
Drottinn, heyr þú raust mína, lát eyru þín hlusta á grátbeiðni mína!
Herra, kuule minun ääneni. Tarkatkoot sinun korvasi minun rukousteni ääntä.
Ég sagði við Drottin: Þú ert Guð minn, ljá eyra, Drottinn, grátbeiðni minni.
Nuo ylpeät virittävät minulle ansoja ja pauloja, levittävät verkkoja minun tielleni, asettavat minulle pyydyksiä. Sela.
Davíðssálmur. Drottinn, heyr þú bæn mína, ljá eyra grátbeiðni minni í trúfesti þinni, bænheyr mig í réttlæti þínu.
Daavidin virsi. Herra, kuule minun rukoukseni, ota korviisi minun anomiseni. Vastaa minulle uskollisuudessasi ja vanhurskaudessasi.
Þú skalt ekki biðja fyrir þessum lýð og ekki hefja þeirra vegna grátbeiðni né fyrirbón, og legg ekki að mér, því að ég heyri þig ekki.
Mutta sinä älä rukoile tämän kansan puolesta, älä kohota heidän puolestaan huutoa ja rukousta äläkä niillä minua ahdista; sillä en minä sinua kuule.
En þú skalt ekki biðja fyrir þessum lýð og ekki hefja þeirra vegna grátbeiðni né fyrirbón, því að ég mun alls eigi heyra, þegar þeir kalla til mín á ógæfutíma þeirra."
Mutta sinä älä rukoile tämän kansan puolesta, älä kohota heidän puolestaan huutoa ja rukousta, sillä en minä kuule, kun he minua avuksi huutavat onnettomuutensa tähden.
1.0901319980621s

Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!

Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?