Þýðing af "biðjast" til Finnneska

Þýðingar:

rukoilemaan

Hvernig á að nota "biðjast" í setningum:

Daginn eftir, er þeir voru á leiðinni og nálguðust bæinn, gekk Pétur upp á húsþakið um hádegi til að biðjast fyrir.
Toisena päivänä, kuin he matkassa olivat ja kaupunkia lähestyivät, meni Pietari ylös katon päälle rukoilemaan, liki kuudetta hetkeä.
Og þegar þér biðjist fyrir, þá verið ekki eins og hræsnararnir. Þeir vilja helst standa og biðjast fyrir í samkundum og á gatnamótum, til þess að menn sjái þá.
Ja kun rukoilette, älkää olko niinkuin ulkokullatut; sillä he mielellään seisovat ja rukoilevat synagoogissa ja katujen kulmissa, että ihmiset heidät näkisivät.
Þú getur og gengið úr skugga um, að ekki eru nema tólf dagar síðan ég kom upp til Jerúsalem að biðjast fyrir.
Niinkuin voit saada tietää, ei ole kuin kaksitoista päivää siitä, kun menin Jerusalemiin rukoilemaan.
46 Og er hann hafði kvatt þá, fór hann burt til fjallsins að biðjast fyrir.
Hänen silmissään loisti sisällinen ilo, kun hän tervehtiessään antoi heille kättä.
Og er hann hafði látið fólkið fara, gekk hann til fjalls að biðjast fyrir í einrúmi.
Ja laskettuaan kansan hän nousi vuorelle yksinäisyyteen, rukoilemaan.
En svo bar við um þessar mundir, að hann fór til fjalls að biðjast fyrir og var alla nóttina á bæn til Guðs.
Niin tapahtui niinä päivinä, että hän lähti vuorelle rukoilemaan; ja hän oli siellä kaiken yötä rukoillen Jumalaa.
Þá sagði Abraham við sveina sína: "Bíðið hér hjá asnanum, en við smásveinninn munum ganga þangað til að biðjast fyrir, og komum svo til ykkar aftur."
Silloin Aabraham sanoi palvelijoilleen: "Jääkää tähän aasin kanssa. Minä ja poika menemme tuonne rukoilemaan; sitten me palaamme luoksenne."
Þá sagði hann: "Hvort sem þeir fara út til þess að biðjast friðar eða til þess að berjast, þá takið þá höndum lifandi."
Hän sanoi: "Jos he ovat lähteneet liikkeelle rauha mielessä, niin ottakaa heidät kiinni elävinä; ja jos he ovat lähteneet taistellakseen, ottakaa heidät silloinkin kiinni elävinä".
14 Sé einhver sjúkur yðar á meðal, þá kalli hann til sín öldunga safnaðarins og þeir skulu smyrja hann með olíu í nafni Drottins og biðjast fyrir yfir honum.
14 Jos joku sairastaa teidän seassanne, hän kutsukaan tykönsä seurakunnan papit, ja ne rukoilkaan hänen edestänsä, voidellen häntä öljyllä Herran nimeen.
Eftir að hafa gert alvöru játningu, munt þú fá tækifæri til að biðjast afsökunar á öllum fórnarlömbum þínum sem eru enn á lífi.
Todellisen tunnustuksen jälkeen sinulla on tilaisuus pyytää anteeksi kaikkia uhreja, jotka ovat vielä elossa.
Svo bar við um átta dögum eftir ræðu þessa, að hann tók með sér þá Pétur, Jóhannes og Jakob og gekk upp á fjallið að biðjast fyrir.
Noin kahdeksan päivää sen jälkeen kuin hän oli tämän puhunut, hän otti mukaansa Pietarin ja Johanneksen ja Jaakobin ja nousi vuorelle rukoilemaan.
Og þó að Móab sýni sig á blóthæðinni og streitist við og fari inn í helgidóm sinn til að biðjast fyrir, þá mun hann samt engu til leiðar koma.
Ja vaikka Mooab kuinka astuisi uhrikukkulalle ja sillä itsensä uuvuttaisi ja vaikka kuinka menisi pyhäkköönsä rukoilemaan, ei se häntä auta.
Þeir vilja helst standa og biðjast fyrir í samkundum og á gatnamótum, til þess að menn sjái þá.
Niin loistakoon teidän valonne ihmisten edessä, että he näkisivät teidän hyvät tekonne ja ylistäisivät teidän Isäänne, joka on Taivaissa.
Ég vildi bara biðjast afsökunar á kossinum.
Tahdoin vain pyytää anteeksi sitä suudelmaa.
Mér finnst ég verða að biðjast afsökunar á hegðun minni síðasta hálfa árið.
Pyydän anteeksi käytöstäni viimeisen kuuden kuukauden aikana.
Ég ætIa ekki að biðjast afsökunar á gjörðum mínum.
En aio pyytää anteeksi sitä, mitä olen tehnyt.
Ég hélt þú hefðir komið til að biðjast afsökunar.
Ajattelin, että tulit ehkä pyytämään anteeksi.
Ég hætti við að biðjast afsökunar.
Luulin tulevani pyytämään anteeksi, mutta en sittenkään.
Ég myndi heyra rödd hans og biðjast fyrirgefningar.
Haluaisin kuulla hänen äänensä... Ja kertoa olevani pahoillani.
Ég vildi bara biðjast afsökunar ef ég virkaði óvinveittur.
Haluan pyytää anteeksi, jos vaikutin aggressiiviselta.
11 Þú getur og gengið úr skugga um, að ekki eru nema tólf dagar síðan ég kom upp til Jerúsalem að biðjast fyrir.
11 Sillä sinä taidat ymmärtää, ettei enempi ole kuin kaksitoistakymmentä päivää, sittekuin minä menin ylös Jerusalemiin rukoilemaan.
Og nær þú biður skaltu eigi vera so sem hræsnarar hverjum kært er að standa og biðjast fyrir í samkunduhúsum og gatnahornum so að þeir sjáist af mönnum.
RUKOILEMISESTA 5 ”Kun rukoilet, älä ole niin kuin tekopyhät, sillä he rukoilevat mielellään seisoen synagogissa ja katujen kulmissa, jotta ihmiset heidät näkisivät.
12 En svo bar við um þessar mundir að Jesús fór til fjalls að biðjast fyrir og var alla nóttina á bæn til Guðs.
12 Mutta niinä päivinä tapahtui, että hän meni vuorelle rukoilemaan, ja hän oli yli yötä Jumalan tykö rukouksessa.
5 Þá sagði Abraham við sveina sína: "Bíðið hér hjá asnanum, en við smásveinninn munum ganga þangað til að biðjast fyrir, og komum svo til ykkar aftur."
Luku 4. Ja Aabraham sanoi pojalleen Iisakille: "Mene, rakas poikani, talon sisempään kammioon ja kaunista se.
Og sjá, þar var etíópskur maður, hirðmaður og höfðingi hjá Kandake Etíópa-drotningu, sem settur var yfir alla fjárhirzlu hennar; hafði hann komið til Jerúsalem til að biðjast fyrir.
27. Niin hän nousi ja meni. Ja katso, yksi Etiopian mies, Etiopian kuningattaren Kandasen voimallinen kamaripalvelia, joka oli pantu kaiken hänen tavaransa päälle, se oli tullut Jerusalemiin rukoilemaan,
Að auki verður þessi tölvupóstur að vera trygging fyrir því að þú munir ekki endurtaka hegðunina sem olli því að þú þurfir að biðjast afsökunar, samsett eins og einlægni og mögulegt er.
Lisäksi sähköpostin on sisällettävä varmuus siitä, ettet toista käyttäytymistä, joka aiheutti sinulle anteeksipyynnön, joka on muotoiltu mahdollisimman vilpittömästi.
Hann hafði farið til Jerúsalem til að biðjast fyrir 28 og var á heimleið, sat í vagni sínum og las Jesaja spámann.
Ja palasi sieltä, istuen vaunuissansa, ja luki Jesaias prophetaa.
Og er hann hafði látið fólkið fara gekk hann til fjalls að biðjast fyrir í einrúmi.
46 Ja sanottuaan heille jäähyväiset hän meni pois vuorelle rukoilemaan.
18 Þá sagði hann: "Hvort sem þeir fara út til þess að biðjast friðar eða til þess að berjast, þá takið þá höndum lifandi."
18 Hän sanoi:joko he ovat rauhan tähden uloslähteneet, niin käsittäkäät heitä elävinä, eli jos he ovat lähteneet sotaan, niin ottakaat heitä myös elävinä kiinni.
28 Svo bar við um átta dögum eftir ræðu þessa, að hann tók með sér þá Pétur, Jóhannes og Jakob og gekk upp á fjallið að biðjast fyrir.
28 Ja tapahtui kahdeksan päivän perästä näiden sanain jälkeen, että hän otti tykönsä Pietarin ja Johanneksen ja Jakobin, ja meni ylös vuorelle rukoilemaan.
Og þegar þér biðjist fyrir, þá verið ekki eins og hræsnararnir. Þeir vilja helst standa og biðjast fyrir í samkundum og á gatnamótum, til þess að menn sjái þá. Sannlega segi ég yður, þeir hafa tekið út laun sín.
Ja kun rukoilette, älkää olko niinkuin ulkokullatut; sillä he mielellään seisovat ja rukoilevat synagoogissa ja katujen kulmissa, että ihmiset heidät näkisivät. Totisesti minä sanon teille: he ovat saaneet palkkansa.
Og er hann var að biðjast fyrir, varð yfirlit ásjónu hans annað, og klæði hans urðu hvít og skínandi.
Ja hänen rukoillessaan hänen kasvojensa näkö muuttui, ja hänen vaatteensa tulivat säteilevän valkoisiksi.
Svo bar við, er Jesús var á stað einum að biðjast fyrir, að einn lærisveina hans sagði við hann, þá er hann lauk bæn sinni: "Herra, kenn þú oss að biðja, eins og Jóhannes kenndi lærisveinum sínum."
Ja kun hän oli eräässä paikassa rukoilemassa ja oli lakannut, sanoi eräs hänen opetuslapsistansa hänelle: "Herra, opeta meitä rukoilemaan, niinkuin Johanneskin opetti opetuslapsiansa".
"Tveir menn fóru upp í helgidóminn að biðjast fyrir. Annar var farísei, hinn tollheimtumaður.
"Kaksi miestä meni ylös pyhäkköön rukoilemaan, toinen fariseus ja toinen publikaani.
Grikkir nokkrir voru meðal þeirra, sem fóru upp eftir til að biðjast fyrir á hátíðinni.
Ja oli muutamia kreikkalaisia niiden joukosta, jotka tulivat ylös juhlaan rukoilemaan.
Kornelíus mælti: "Í þetta mund fyrir fjórum dögum var ég að biðjast fyrir að nóni í húsi mínu. Þá stóð maður frammi fyrir mér í skínandi klæðum
Ja Kornelius sanoi: "Neljä päivää sitten, juuri tähän aikaan päivästä, minä kotonani rukoilin tällä yhdeksännellä hetkellä, ja katso, edessäni seisoi mies loistavissa vaatteissa
"Ég var að biðjast fyrir í borginni Joppe og sá, frá mér numinn, sýn, hlut nokkurn koma niður, eins og stór dúkur væri látinn síga á fjórum skautum frá himni, og hann kom til mín.
"Minä olin Joppen kaupungissa ja rukoilin; silloin minä näin hurmoksissa näyn: tuli alas astia, ikäänkuin suuri liinavaate, joka neljästä kulmastaan laskettiin taivaasta, ja se tuli aivan minun eteeni.
Sé einhver sjúkur yðar á meðal, þá kalli hann til sín öldunga safnaðarins og þeir skulu smyrja hann með olíu í nafni Drottins og biðjast fyrir yfir honum.
Jos joku teistä sairastaa, kutsukoon tykönsä seurakunnan vanhimmat, ja he rukoilkoot hänen edestään, voidellen häntä öljyllä Herran nimessä.
0.71393203735352s

Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!

Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?