Ekképen rendelte az Úr is, hogy a kik az evangyéliomot hirdetik, az evangyéliomból éljenek.
Þannig hefur Drottinn einnig fyrirskipað að þeir, sem prédika fagnaðarerindið, skuli lifa af fagnaðarerindinu.
De ha magukat meg nem tartóztathatják, házasságban éljenek: mert jobb házasságban élni, mint égni.
En hafi þau ekki taumhald á sjálfum sér, þá gangi þau í hjónaband, því að betra er að ganga í hjónaband en að brenna af girnd.
Mert azért hirdettetett az evangyéliom a holtaknak is, hogy megítéltessenek emberek szerint testben, de éljenek Isten szerint lélekben.
Því að til þess var og dauðum boðað fagnaðarerindið, að þeir, þótt dæmdir væru líkamlega með mönnum, mættu lifa í andanum með Guði.
14 Így rendelte az Úr azt is, hogy akik az evangéliumot hirdetik, az evangéliumból éljenek.
14 Þannig hefur Drottinn einnig fyrirskipað að þeir, sem prédika fagnaðarerindið, skuli lifa af fagnaðarerindinu.
És õ azért halt meg mindenkiért, hogy akik élnek, ne maguknak éljenek, hanem annak, aki értük meghalt és feltámadt.
Og hann er dáinn fyrir alla, til þess að þeir, sem lifa, lifi ekki framar sjálfum sér, heldur honum, sem fyrir þá er dáinn og upprisinn.
A DHL minden szükséges technikai és biztonsági intézkedést megtesz annak érdekében, hogy az Ön személyes adatai ne vesszenek el vagy azokkal ne éljenek vissza.
DHL notast við allar nauðsynlegar tæknilegar og skipulagslegar öryggisráðstafanir til að koma í veg fyrir að persónuupplýsingar þínar glatist eða séu misnotaðar.
És én is adtam nékik nem jó parancsolatokat, s törvényeket, a melyek által ne éljenek.
Ég gaf þeim þá og boðorð, sem ekki voru holl, og lög, er þeim eigi voru til lífs lagin.
Az Éforok csak a legszebb spártai szüzeket választják ki hogy Orákulumként éljenek közöttük.
Eforarnir velja einungis fallegustu stúlkur Spörtu til ađ búa hjá ūeim sem véfréttir.
Hanem ezt míveljétek õ velök, hogy éljenek és meg ne haljanak, mikor járulnak a szentségek szentségéhez: Áron és az õ fiai jöjjenek el, és rendeljék el õket, kit-kit az õ szolgálatára és az õ terhére.
heldur farið með þá á þessa leið, að þeir haldi lífi og deyi ekki, er þeir nálgast Hið háheilaga: Aron og synir hans skulu ganga inn og skipa hverjum sína þjónustu og sinn burð.
A Lévita-papoknak, a Lévi egész nemzetségének ne legyen se része, se öröksége Izráellel, hanem éljenek az Úrnak tüzes áldozatjaiból és örökségébõl.
Eigi skulu levítaprestarnir, öll kynkvísl Leví, fá hlut og óðal með Ísrael. Á eldfórnum Drottins og erfðahluta hans skulu þeir lifa.
Úgy vélekedvén, hogy ha egy meghalt mindenkiért, tehát mindazok meghaltak; és azért halt meg mindenkiért, hogy a kik élnek, ezután ne magoknak éljenek, hanem annak, a ki érettök meghalt és feltámasztatott.
því að vér höfum ályktað svo: Ef einn er dáinn fyrir alla, þá eru þeir allir dánir. Og hann er dáinn fyrir alla, til þess að þeir, sem lifa, lifi ekki framar sjálfum sér, heldur honum, sem fyrir þá er dáinn og upprisinn.
1.1816580295563s
Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!
Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?