A nyelv szelídsége életnek fája; az abban való hamisság pedig a léleknek gyötrelme.
Hógværð tungunnar er lífstré, en fals hennar veldur hugarkvöl.
És formálta vala az Úr Isten az embert a földnek porából, és lehellett vala az õ orrába életnek lehelletét. Így lõn az ember élõ lélekké.
Þá myndaði Drottinn Guð manninn af leiri jarðar og blés lífsanda í nasir hans, og þannig varð maðurinn lifandi sál.
Boldog ember az, a ki a kísértésben kitart; mert minekutána megpróbáltatott, elveszi az életnek koronáját, a mit az Úr ígért az õt szeretõknek.
Sæll er sá maður, sem stenst freistingu, því að þegar hann hefur reynst hæfur mun hann öðlast kórónu lífsins, sem Guð hefur heitið þeim er elska hann.
A mely fül hallgatja az életnek dorgálását, a bölcsek között lakik.
Eyra sem hlýðir á holla umvöndun, mun búa meðal hinna vitru.
És a föld lakosai csodálkoznak (a kiknek neve nincs beírva az életnek könyvébe e világ alapítása óta) látván a fenevadat, a mely vala és nincs, noha van.
Og þeir, sem á jörðu búa, þeir, sem eiga ekki nöfn sín skrifuð í lífsins bók frá grundvöllun veraldar, munu undrast, er þeir sjá dýrið sem var og er ekki og kemur aftur.
Menjetek el, és felállván, hirdessétek a templomban a népnek ez életnek minden beszédit!
"Farið og gangið fram í helgidóminum og talið til lýðsins öll þessi lífsins orð."
A mi kezdettõl fogva vala, a mit hallottunk, a mit szemeinkkel láttunk, a mit szemléltünk, és kezeinkkel illettünk, az életnek Ígéjérõl.
Efni vort er það sem var frá upphafi, það sem vér höfum heyrt, það sem vér höfum séð með augum vorum, það sem vér horfðum á og hendur vorar þreifuðu á, það er orð lífsins.
Életnek beszédét tartván elébök; hogy dicsekedhessem majd a Krisztus napján, hogy nem futottam hiába, sem nem fáradtam hiába.
Haldið fast við orð lífsins, mér til hróss á degi Krists. Þá hef ég ekki hlaupið til einskis né erfiðað til ónýtis.
Igen, kérlek téged is, igaz szolgatársam, légy segítségül ezeknek, mint a kik az evangyéliom dolgában együtt viaskodtak velem, Kelemennel is, és ama többi munkatársaimmal, kiknek neveik [fölírvák] az életnek könyvében.
3 Já, ég bið einnig þig, trúlyndi samþjónn, hjálpa þú þeim, því að þær börðust með mér við boðun fagnaðarerindisins, ásamt Klemens og öðrum samverkamönnum mínum, og standa nöfn þeirra í lífsins bók.
Légy hív mind halálig, és néked adom az életnek koronáját.
Ákalla mig á degi neyðarinnar, og ég mun frelsa þig, og þú skalt vegsama mig.
Életnek kútfeje az igaznak szája; az istenteleneknek szája pedig erõszaktételt fedez el.
Munnur hins réttláta er lífslind, en munnur óguðlegra hylmir yfir ofbeldi.
Csak így van értelme az életnek.
Það er eina lífið sem hefur tilgang.
"Menjetek, álljatok ki a templomban a nép elé, s hirdessétek ennek az életnek az igazságait!"
5:20,, Farið og gangið fram í helgidóminum og talið til lýðsins öll þessi lífsins orð.``
Megjelentetted nékem az életnek útait; betöltesz engem örömmel a te orcád előtt.
28 Kunna gjörðir þú mér lífsins vegu; þú munt mig með fögnuði fylla fyrir þínu augliti.
Boldog ember az, a ki a kísértésben kitart; mert minekutána megpróbáltatott, elveszi az életnek koronáját, a mit az Úr ígért az őt szeretőknek.
12 Sæll er sá maður, sem stenzt freistingu, því að þegar búið er að reyna hann, þá mun hann meðtaka kórónu lífsins, sem hann hefir heitið þeim, er elska hann.
De ennek az életnek a szenvedései véleményem szerint nem mérhetõk az eljövendõ dicsõséghez, amely majd megnyilvánul rajtunk.
18 Ég lít svo á, að ekki séu þjáningar þessa tíma neitt í samanburði við þá dýrð, sem á oss mun opinberast.
Mert nálad van az életnek forrása; a te világosságod által látunk világosságot.
Lát miskunn þína haldast við þá er þekkja þig, og réttlæti þitt við þá sem hjartahreinir eru.
Valakik mennek ahhoz, nem térnek meg, sem meg nem nyerhetik az életnek útait.
þeir sem inn til hennar fara, snúa engir aftur, og aldrei komast þeir á lífsins stigu,
Életnek fája ez azoknak, a kik megragadják, és a kik megtartják boldogok!
Hún er lífstré þeim, sem grípa hana, og sæll er hver sá, er heldur fast í hana.
Az életnek útát hogy ne követhesse, ösvényei változókká lettek, a nélkül, hogy õ eszébe venné.
Til þess að hún hitti ekki leið lífsins, eru brautir hennar á reiki, og hún veit ekki hvert hún fer.
Mert szövétnek a parancsolat, és a tudomány világosság, és életnek úta a tanító-feddések.
Því að boðorð er lampi og viðvörun ljós og agandi áminningar leið til lífsins,
A halogatott reménység beteggé teszi a szívet; de a megadatott kivánság életnek fája.
Langdregin eftirvænting gjörir hjartað sjúkt, en uppfyllt ósk er lífstré.
A bölcsnek tanítása életnek kútfeje, a halál tõrének eltávoztatására.
Kenning hins vitra er lífslind til þess að forðast snöru dauðans.
Az életnek úta felfelé van az értelmes ember számára, hogy eltávozzék a pokoltól, mely aláfelé van.
Lífsins vegur liggur upp á við fyrir hinn hyggna, til þess að hann lendi ekki niður í Helju.
logot visszaad a hitetlen, rablottat megtérít, az életnek parancsolatiban jár, többé nem cselekedvén gonoszságot: élvén él, [és] meg nem hal.
skilar aftur veði, endurgreiðir það, er hann hefir rænt, breytir eftir þeim boðorðum, er leiða til lífsins, svo að hann fremur engan glæp, þá skal hann lífi halda og ekki deyja.
Ismét szóla azért hozzájok Jézus, mondván: Én vagyok a világ világossága: a ki engem követ, nem járhat a sötétségben, hanem övé lesz az életnek világossága.
Nú talaði Jesús aftur til þeirra og sagði: "Ég er ljós heimsins. Sá sem fylgir mér, mun ekki ganga í myrkri, heldur hafa ljós lífsins."
Az életnek fejedelmét pedig megölétek; kit az Isten feltámasztott a halálból, minek mi vagyunk bizonyságai.
Þér líflétuð höfðingja lífsins, en Guð uppvakti hann frá dauðum, og að því erum vér vottar.
zonyára azért, miképen egynek bûnesete által minden emberre [elhatott] a kárhozat: azonképen egynek igazsága által minden emberre [elhatott] az életnek megigazulása.
Eins og af misgjörð eins leiddi sakfellingu fyrir alla menn, þannig leiðir og af réttlætisverki eins sýknun og líf fyrir alla menn.
en, kérlek téged is, igaz szolgatársam, légy segítségül ezeknek, mint a kik az evangyéliom dolgában együtt viaskodtak velem, Kelemennel is, és ama többi munkatársaimmal, kiknek neveik [fölírvák] az életnek könyvében.
Já, ég bið einnig þig, trúlyndi samþjónn, hjálpa þú þeim, því að þær börðust með mér við boðun fagnaðarerindisins, ásamt Klemens og öðrum samverkamönnum mínum, og standa nöfn þeirra í lífsins bók.
Mert a test gyakorlásának kevés haszna van; de a kegyesség mindenre hasznos, meglévén benne a jelenvaló és a jövõ életnek ígérete.
Líkamleg æfing er nytsamleg í sumu, en guðhræðslan er til allra hluta nytsamleg og hefur fyrirheit bæði fyrir þetta líf og hið komanda.
Pál, Jézus Krisztusnak apostola, Isten akaratából, a Krisztus Jézusban való életnek ígérete szerint,
Páll, að vilja Guðs postuli Krists Jesú til að flytja fyrirheitið um lífið í Kristi Jesú, heilsar
A ki nem testi parancsolatnak törvénye szerint, hanem enyészhetetlen életnek ereje szerint lett.
Hann varð ekki prestur eftir mannlegum lögmálsboðum, heldur í krafti óhagganlegs lífs.
Semmit ne félj azoktól, a miket szenvedned kell: Ímé a Sátán egynéhányat ti közületek a tömlöczbe fog vetni, hogy megpróbáltassatok; és lesz tíz napig való nyomorúságtok. Légy hív mind halálig, és néked adom az életnek koronáját.
Kvíð þú ekki því, sem þú átt að líða. Sjá, djöfullinn mun varpa nokkrum yðar í fangelsi, til þess að yðar verði freistað, og þér munuð þrenging hafa í tíu daga. Vertu trúr allt til dauða, og ég mun gefa þér kórónu lífsins.
De három és fél nap mulva életnek lelke adaték Istentõl õ beléjök, és lábaikra állának; és nagy félelem esék azokra, a kik õket nézik vala.
Og eftir dagana þrjá og hálfan fór lífsandi frá Guði í þá, og þeir risu á fætur. Og ótti mikill féll yfir þá, sem sáu þá.
És a folyóvízen innen és túl életnek fája vala, mely tizenkét gyümölcsöt terem vala, minden hónapban meghozván gyümölcsét; és levelei a pogányok gyógyítására valók.
Á mánuði hverjum gefur það ávöxt sinn, og blöð trésins eru til lækningar þjóðunum.
Boldogok, a kik megtartják az õ parancsolatait, hogy joguk legyen az életnek fájához, és bemehessenek a kapukon a városba.
Sælir eru þeir, sem þvo skikkjur sínar. Þeir fá aðgang að lífsins tré og mega ganga um hliðin inn í borgina.
1.2783060073853s
Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!
Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?