Olyan esetekben is kiadhatjuk személyes adatait, ha ezt nemzetbiztonsági, jogérvényesítési vagy egyéb közérdekű szempontból szükségesnek vagy elvártnak tartjuk.
Við kunnum einnig að gefa upp upplýsingar um þig ef við teljum það nauðsynlegt eða viðeigandi af orsökum sem varða þjóðaröryggi, löggæslu eða annan almannahag.
Az iTunes fenntartja magának a jogot arra, hogy minden, általa ésszerűen szükségesnek vagy megfelelőnek vélt lépést megtegyen a jelen Megállapodás bármely pontjának kikényszerítése és/vagy annak érdekében, hogy meggyőződjön annak betartásáról.
Apple áskilur sér rétt til þess að grípa til aðgerða sem Apple telur nauðsynlegar eða viðeigandi til að fylgja eftir og/eða staðfesta eftirfylgni við samning þennan eða hluta hans.
Szükségesnek véltem azért utasítani az atyafiakat, hogy előre menjenek el hozzátok, és készítsék el előre a ti előre megígért adományotokat, hogy az úgy legyen készen, mint adomány, és nem mint ragadomány.
5 Vér töldum því nauðsynlegt að uppörva bræðurna, til að fara á undan til yðar og undirbúa fyrirfram hina áður lofuðu gjöf yðar, svo að hún mætti vera á reiðum höndum eins og blessun, en hefði ekki nízkublæ á sér.
Átadhatunk továbbá Önnel kapcsolatos személyes adatokat akkor is, ha ezt nemzetbiztonsági, jogérvényesítési vagy egyéb közérdekű szempontból szükségesnek tartjuk.
Við höfum jafnframt rétt til þess að afhenda upplýsingar um þig ef við teljum það nauðsynlegt eða viðeigandi vegna þjóðaröryggis, þvingunaraðgerða eða annarra opinberra hagsmuna.
A Weboldal fenntartja a jogot jelen Irányelv bármikori frissítésére, amennyiben szükségesnek találja azt.
Við veitum okkur rétt til að breyta, aðlaga, bæta við eða fjarlægja hluta af þessari stefnu hvenær sem er þannig að þér er ráðlagt að fara yfir hana af og til.
Az Apple fenntartja magának a jogot arra, hogy megtegyen minden általa ésszerűen szükségesnek és megfelelőnek ítélt intézkedést, amely ahhoz szükséges, hogy a jelen Megállapodás bármely részének való megfelelést kikényszerítse és/vagy ellenőrizze.
Apple áskilur sér rétt til þess að tilkynna ekki né birta efni, sem og að fjarlægja eða breyta efni, hvenær sem er og að eigin vild og án viðvörunar eða ábyrgðar.
A fentiek megsértése azonnali és végleges kitiltáshoz vezethet az internetszolgáltatód értesítésével együtt, ha ezt szükségesnek tartjuk.
Með því að gera það getur það leitt til þess að þú verðir bannaður endanlega án tafar ásamt tilkynningu til netþjónustuveitu þinnar ef þess er krafist af okkur.
Személyes adatait felhasználjuk ezekre a célokra, ha ezt jogos érdekeink alapján szükségesnek ítéljük.
Oftast notum við upplýsingarnar í eftirfarandi tilgangi og með eftirfarandi hætti:
3 Szeretteim, miközben teljes igyekezettel azon fáradoztam, hogy közös üdvösségünkről írjak nektek, szükségesnek láttam, hogy ezt az intést megírjam: küzdjetek a hitért, amely egyszer s mindenkorra a szentekre bízatott.
En nú kemst ég ekki hjá því að skrifa og hvetja yður til að berjast fyrir þeirri trú, sem heilögum hefur í eitt skipti fyrir öll verið í hendur seld.4Því að inn hafa læðst nokkrir menn, sem fyrir löngu var ritað um að þessi dómur biði þeirra.
Információt oszthatunk meg az érintett pénzügyi intézményekkel, ha azt feltétlenül szükségesnek tartjuk a csalás felderítéséhez és megelőzéséhez.
Jafnframt gætum við deilt upplýsingum með tengdum fjármálastofnunum ef við teljum það bráðnauðsynlegt til að hafa eftirlit með eða fyrirbyggja svik.
De szükségesnek tartám, hogy Epafróditust, az én atyámfiát és munkatársamat és bajtársamat, néktek pedig követeteket és szükségemben áldozatot hozó szolgátokat hazaküldjem hozzátok;
Ég taldi það og nauðsynlegt að senda til yðar Epafrodítus, bróður minn, samverkamann og samherja, en sendimann yðar og erindreka í því að bæta úr þörf minni.
0.38452816009521s
Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!
Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?