Þýðing af "szálljon" til Íslenska

Þýðingar:

farđu

Hvernig á að nota "szálljon" í setningum:

Ha Izráel királya, szálljon le most a keresztről, és hiszünk benne!
Hann er konungur Ísraels, stígi hann nú niður af krossinum, þá skulum vér trúa á hann.
És monda néki az õ anyja: Reám szálljon a te átkod fiam, csak hallgass az én szavamra, és menj és hozd el nékem.
En móðir hans sagði við hann: "Yfir mig komi sú bölvun, sonur minn. Hlýð þú mér aðeins. Farðu og sæktu mér kiðin."
Szálljon reám a te irgalmasságod, hogy éljek, mert a te törvényedben gyönyörködöm.
Lát miskunn þína koma yfir mig, að ég megi lifa, því að lögmál þitt er unun mín.
10 Erre így felelt Illés az ötven ember parancsnokának: Ha Isten embere vagyok, szálljon le tűz az égből, és emésszen meg téged és az alád tartozó ötven embert!
10 Elía svaraði og sagði við fimmtíumannaforingjann: "Sé ég guðsmaður, þá falli eldur af himni og eyði þér og þínum fimmtíu mönnum."
Ha Izráel királya, szálljon le most a keresztről, és majd hiszünk néki.
Hann er konungur Ísraels, stígi hann nú niður af krossinum, þá skulum við trúa á hann.
Mikor pedig ezt látták az õ tanítványai, Jakab és János, mondának: Uram, akarod-é, hogy mondjuk, hogy tûz szálljon alá az égbõl, és emészsze meg ezeket, mint Illyés is cselekedett?
Þegar lærisveinar hans, þeir Jakob og Jóhannes, sáu það, sögðu þeir: "Herra, eigum vér að bjóða, að eldur falli af himni og tortími þeim?"
A ház tetején levõ ne szálljon alá, hogy házából valamit kivigyen;
Sá sem er uppi á þaki, fari ekki ofan að sækja neitt í hús sitt.
A háztetőn levő pedig le ne szálljon a házba, se be ne menjen, hogy házából valamit kivigyen;
17 Sá sem er uppi á þaki, fari ekki ofan að sækja neitt í hús sitt.
32 A Krisztus, az Izráel királya, szálljon le most a keresztről, hogy lássuk és higgyünk!
32 Stígi nú Kristur, konungur Ísraels, niður af krossinum, svo að vér getum séð og trúað."
25Az egész nép így kiáltott: „Szálljon ránk és gyermekeinkre az ő vére!”
25 Og allur lýðurinn sagði: "Komi blóð hans yfir oss og yfir börn vor!"
24Így járjatok el a hét nap minden egyes napján, hogy a tűz táplálása által kellemes illat szálljon fel az Úr felé az egészen elégő áldozatból, s mindegyiknek italáldozatából.
36 Og þér skuluð færa í brennifórn, í eldfórn þægilegs ilms Drottni til handa, eitt naut, einn hrút og sjö veturgamlar sauðkindur gallalausar,
Aztán arra kérte Fülöpöt, hogy szálljon fel és üljön mellé.
Og hann bað Filippus stíga upp og setjast hjá sér.
12 De Illés így felelt nekik: Ha én az Isten embere vagyok, szálljon le tűz az égből, és emésszen meg téged ötven embereddel együtt!
12 En Elía svaraði og sagði við þá: "Sé ég guðsmaður, þá falli eldur af himni og eyði þér og þínum fimmtíu mönnum."
lboa hegyei, se harmat, se esõ ti reátok ne [szálljon,]és mezõtök [ne teremjen semmi] áldozatra valót; mert ott hányatott el az erõs [vitézek] paizsa, Saulnak paizsa, mintha meg nem kenettetett volna olajjal.
Þér Gilbóafjöll, eigi drjúpi dögg né regn á yður, þér svikalönd, því að þar var snarað burt skildi kappanna, skildi Sáls, sem eigi verður framar olíu smurður.
Szálljon ez Joábnak fejére, és az õ atyjának egész háznépére; és el ne fogyjon a Joáb házából a folyásos, a bélpoklos, a mankón járó, és a ki fegyver miatt vész el, és a kenyér nélkül szûkölködõ.
Komi það yfir höfuð Jóabs og yfir alla ætt hans! Aldrei verði í ætt Jóabs þeirra vant, er rennsli hafa og líkþráir eru, sem ganga við hækju, falla fyrir sverði eða vantar brauð!"
Oh Uram! hadd szálljon az én könyörgésem a te színed elé; tégy bölcscsé engem a te igéd szerint.
Ó að hróp mitt mætti nálgast auglit þitt, Drottinn, veit mér að skynja í samræmi við orð þitt.
És ha méltó a ház, szálljon a ti békességtek reá; ha pedig nem méltó, a ti békességtek rátok térjen vissza.
og sé það verðugt, skal friður yðar koma yfir það, en sé það ekki verðugt, skal friður yðar aftur hverfa til yðar.
0.92243599891663s

Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!

Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?