És a parancsolat kiméne, hogy öljék meg a bölcseket; és keresik vala Dánielt és az õ társait, hogy megölettessenek.
Gekk þá sú skipun út, að lífláta skyldi vitringana, og var leitað að þeim Daníel og félögum hans til að lífláta þá.
Mert e parancsolat, a melyet én e mai napon parancsolok néked, nem megfoghatatlan előtted; sem távol nincs tőled.
42 Farið eigi, því að Drottinn er eigi meðal yðar, svo að þér bíðið eigi ósigur fyrir óvinum yðar.
Ez a parancsolat, a mint kezdettõl fogva hallottátok, hogy abban járjatok.
Þetta er boðorðið, eins og þér heyrðuð það frá upphafi, til þess að þér skylduð lifa í því.
„Azért ám a törvény szent, és a parancsolat szent és igaz és jó.”
12 Þannig er þá lögmálið heilagt og boðorðið heilagt, réttlátt og gott.
Mert ez: Ne paráználkodjál, ne ölj, ne orozz, hamis tanubizonyságot ne szólj, ne kívánj, és ha valamely más parancsolat van, ebben az ígében foglaltatik egybe: Szeressed felebarátodat mint temagadat.
9 Því að þetta: Þú átt ekki að drýgja hór; þú átt ekki að vega mann; þú átt ekki að stela; þú átt ekki að girnast, og hvert annað boðorð er í þessari grein innifalið, í þessu: Þú átt að elska náunga þinn eins og sjálfan þig.
És monda Eszter: Ha a királynak tetszik, engedje meg holnap is a zsidóknak, a kik Susánban laknak, hogy cselekedjenek a mai parancsolat szerint, és Hámán tíz fiát akaszszák fel a fára.
Þá mælti Ester: "Ef konunginum þóknast svo, þá sé Gyðingum, þeim sem eru í borginni Súsa, leyft að fara hinu sama fram á morgun sem í dag, og þá tíu sonu Hamans festi menn á gálga."
Tiszteljed a te atyádat és a te anyádat (a mi az elsõ parancsolat ígérettel).
"Heiðra föður þinn og móður, " - það er hið fyrsta boðorð með fyrirheiti:
Atyámfiai, nem új parancsolatot írok néktek, hanem régi parancsolatot, a mely előttetek volt kezdettől fogva; a régi parancsolat az íge, a melyet hallottatok kezdettől fogva.
7 Þér elskaðir, það er ekki nýtt boðorð, sem ég rita yður, heldur gamalt boðorð, sem þér hafið haft frá upphafi. Hið gamla boðorð er orðið, sem þér heyrðuð.
Szóla és monda Arióknak, a király fõemberének: Miért e kegyetlen parancsolat a királytól?
Hann tók til máls og sagði við Arjók valdsmann konungs: "Hví er skipun konungs svo hörð?"
Ez tehát a parancsolat, mint ahogy kezdettől fogva hallottátok, hogy abban járjatok.
Þetta er boðorðið, eins og þið heyrðuð það frá upphafi til þess að þið skylduð breyta samkvæmt því.
Atyámfiai, nem új parancsolatot írok néktek, hanem régi parancsolatot, a mely elõttetek volt kezdettõl fogva; a régi parancsolat az íge, a melyet hallottatok kezdettõl fogva.
Þetta er boðorðið, eins og þér heyrðuð frá upphafi, til þess að þér skylduð framganga í því.
12 Azért ám a törvény szent, és a parancsolat szent és igaz és jó.
12 Lögmálið er vissulega heilagt, boðorðið heilagt, réttlátt og gott.
5 A parancsolat végcélja pedig a tiszta szívből, jó lelkiismeretbőlés igaz hitből való szeretet.
5 Markmið þessarar hvatningar er kærleikur af hreinu hjarta, góðri samvisku og hræsnislausri trú.
Ha azért elõtökbe adja õket az Úr, egészen a szerint a parancsolat szerint cselekedjetek velök, a mint parancsoltam néktek.
Og Drottinn mun gefa þær yður á vald, og þér skuluð fara með þær nákvæmlega eftir skipun þeirri, er ég hefi fyrir yður lagt.
Mostan azért parancsoljátok meg, hogy akadályozzák meg a férfiakat, s e város ne építtessék addig, míg tõlem parancsolat nem jövend;
Skipið því svo fyrir, að menn þessir hætti, svo að borg þessi verði eigi endurreist, uns ég læt skipun út ganga.
Mert szövétnek a parancsolat, és a tudomány világosság, és életnek úta a tanító-feddések.
Því að boðorð er lampi og viðvörun ljós og agandi áminningar leið til lífsins,
szólt az Úr: Mivel e nép szájjal közelget [hozzám,] és csak ajkaival tisztel engem, szíve pedig távol van tõlem, úgy hogy irántam való félelmök betanított emberi parancsolat lõn:
Drottinn sagði: Með því að þessi lýður nálgast mig með munni sínum og heiðrar mig með vörum sínum, en fjarlægir hjarta sitt langt í burt frá mér, og með því að ótti þeirra fyrir mér er manna boðorð, lærð utan bókar,
után kezembe vevém a vétel felõl való levelet, a mely meg vala pecsételve a parancsolat és törvények szerint, és a közönséges [levelet]is.
Síðan tók ég kaupbréfið, hið innsiglaða - ákvæðin og skilmálana - og opna bréfið,
Most azért néktek szól ez a parancsolat, ti papok!
Og nú út gengur þessi viðvörun til yðar, þér prestar:
Mester, melyik a nagy parancsolat a törvényben?
"Meistari, hvert er hið æðsta boðorð í lögmálinu?"
És lõn azokban a napokban, Augusztus császártól parancsolat adaték ki, hogy mind az egész föld összeirattassék.
En það bar til um þessar mundir, að boð kom frá Ágústus keisara, að skrásetja skyldi alla heimsbyggðina.
De a bûn alkalmat vévén, a parancsolat által nemzett bennem minden kívánságot; mert törvény nélkül holt a bûn.
En syndin sætti lagi og vakti í mér alls kyns girnd með boðorðinu. Án lögmáls er syndin dauð.
Én pedig meghalék; és úgy találtaték, hogy az a parancsolat, mely életre való, nékem halálomra van.
en ég dó. Og boðorðið, sem átti að verða til lífs, það reyndist mér vera til dauða.
Mert a bûn alkalmat vévén, ama parancsolat által megcsalt engem, és megölt általa.
Því að syndin sætti lagi, dró mig á tálar með boðorðinu og deyddi mig með því.
hát a jó nékem halálom lett-é? Távol legyen: sõt inkább a bûn [az,] hogy megtessék a bûn, mely a jó által nékem halált szerez, hogy felette igen bûnös legyen a bûn a parancsolat által.
Varð þá hið góða mér til dauða? Fjarri fer því! Nei, það var syndin. Til þess að hún birtist sem synd, olli hún mér dauða með því, sem gott er. Þannig skyldi syndin verða yfir sig syndug fyrir boðorðið.
Ezt pedig kedvezésképen mondom, nem parancsolat szerint.
Þetta segi ég í tilhliðrunarskyni, ekki sem skipun.
Mert az elõbbi parancsolat eltöröltetik, mivelhogy erõtelen és haszontalan,
Hið fyrra boðorð er þar með ógilt, af því að það var vanmáttugt og gagnslaust.
0.51271820068359s
Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!
Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?