Írtam néktek ifjak, mert erősek vagytok, és az Isten ígéje megmarad bennetek, és meggyőztétek a gonoszt.
Ég hef ritað ykkur, unglingar, af því að þið eruð styrkir og orð Guðs býr í ykkur og þið hafið sigrað hinn vonda.
A ki megmarad a Krisztus tudománya mellett, mind az Atya, mind a Fiú az övé.
Hinn sem er staðfastur í kenningunni á bæði föðurinn og soninn.
De a ki belenéz a szabadság tökéletes törvényébe és megmarad a mellett, az nem feledékeny hallgató, sõt cselekedet követõje lévén, az boldog lesz az õ cselekedetében.
En sá sem skyggnist inn í hið fullkomna lögmál frelsisins og heldur sér við það og gleymir ekki því, sem hann heyrir, heldur framkvæmir það, hann mun sæll verða í verkum sínum.
Mint a kik újonnan születtetek nem romlandó magból, de romolhatatlanból, Istennek ígéje által, a mely él és megmarad örökké.
Þér eruð endurfæddir, ekki af forgengilegu sæði, heldur óforgengilegu, fyrir orð Guðs, sem lifir og varir.
Most azért megmarad a hit, remény, szeretet, e három; ezek között pedig legnagyobb a szeretet.
En nú varir trú, von og kærleikur, þetta þrennt, en þeirra er kærleikurinn mestur.
Egyik nemzetség elmegy, és a másik eljõ; a föld pedig mindörökké megmarad.
Ein kynslóðin fer og önnur kemur, en jörðin stendur að eilífu.
Annak lelke megmarad a jóban, és magzatja örökli a földet.
Sjálfur mun hann búa við hamingju, og niðjar hans eignast landið.
Ezt mondja az Úr: A ki megmarad e városban, meghal fegyver miatt, éhség miatt és döghalál miatt, a ki pedig kimegy a Káldeusokhoz, él, és az õ élete nyereség lesz néki és él.
"Svo segir Drottinn: Þeir, sem verða kyrrir í þessari borg, munu deyja fyrir sverði, af hungri og af drepsótt, en þeir, sem fara út til Kaldea, munu lífi halda og hljóta líf sitt að herfangi og lifa.
A ki vallja, hogy Jézus az Istennek Fia, az Isten megmarad abban, és ő [is] az Istenben.
15 Hver sem játar, að Jesús sé Guðs sonur, í honum er Guð stöðugur og hann í Guði.
Uram! örökké megmarad a te igéd a mennyben.
Orð þitt, Drottinn, varir að eilífu, það stendur stöðugt á himnum.
De ennek, minthogy örökké megmarad, változhatatlan a papsága.
En hann er að eilífu og hefur prestdóm þar sem ekki verða mannaskipti.
Az igazságért, a mely megmarad bennünk, és velünk lesz mindörökké:
Vér gjörum það sakir sannleikans, sem er stöðugur í oss og mun vera hjá oss til eilífðar.
Írtam nektek, fiatalok: erősek vagytok, Isten igéje megmarad bennetek, és a gonoszt legyőztétek.
Eg hefi ritað yður, ungu menn, af því að þér eruð styrkir, og Guðs orð er stöðugt í yður og þér hafið sigrað hinn vonda.
Munkálkodjatok ne az eledelért, a mely elvész, hanem az eledelért, a mely megmarad az örök életre, a melyet az embernek Fia ád majd néktek; mert őt az Atya pecsételte el, az Isten.
27 Aflið yður eigi þeirrar fæðu, sem eyðist, heldur þeirrar fæðu, sem varir til eilífs lífs og Mannssonurinn mun gefa yður.
Ha megmarad bennetek, amit kezdettől fogva hallottatok, ti is megmaradtok a Fiúban és az Atyában.
Ef það er stöðugt í yður, sem þér frá upphafi hafið heyrt, þá munuð þér einnig vera stöðugur í syninum og í föðurnum.
És a világ elmúlik, és annak kívánsága is; de a ki az Isten akaratát cselekszi, megmarad örökké.
Og heimurinn fyrirferst og fýsn hans, en sá, sem gjörir Guðs vilja, varir að eilífu.
Osztogat, adakozik a szegényeknek; igazsága megmarad mindvégig; az õ szarva felemeltetik dicsõséggel.
Hann hefir miðlað mildilega, gefið fátækum, réttlæti hans stendur stöðugt að eilífu, horn hans gnæfir hátt í vegsemd.
És lesztek gyűlöletesek mindenki előtt az én nevemért; de a ki mindvégig megmarad, az megtartatik.
13 Og þér munuð verða hataðir af öllum vegna nafns míns; en sá sem stöðugur stendur alt til enda, hann mun hólpinn verða.
Rossz lehelet: Egy pohár forró vízben feloldott egy teáskanál méz és fahéj por keverékével reggelente gargarizálva, egész nap megmarad a friss lehelet.
FÚLL ANDARDRÁTTUR: Fólk í Suður-Ameríku notar eina teskeið af hunangi og kaneldufti sem er blandað í heitt vatn fyrst á morgnanna þannig að andardráttur helst ferskur allan daginn.
Aki megmarad a Krisztus tudománya mellett, mind az Atya, mind a Fiú az övé.
Sá sem er stöðugur í kenningunni, hann hefir bæði föðurinn og soninn.
34 Felele néki a sokaság: Mi azt hallottuk a törvényből, hogy a Krisztus örökké megmarad: hogyan mondod hát te, hogy az ember Fiának fel kell emeltetnie?
12:34 Mannfjöldinn svaraði honum:,, Lögmálið segir oss, að Kristur muni verða til eilífðar. Hvernig getur þú sagt, að Mannssonurinn eigi að verða upp hafinn?
23 Hogy pedig mondák, hogy a fa gyökereinek törzsökét hagyják meg: országod megmarad néked, mihelyest megismered, hogy az Ég uralkodik.
26 En þar er sagt var, að stofn trésins með rótum sínum skyldi eftir verða, það merkir, að þú skalt halda ríki þínu, er þú kannast við, að allt valdið er á himnum.
9 Aki túllép ezen, és nem marad meg a Krisztus tanításában, abban nincs benne Isten; aki megmarad a tanításban, abban benne van az Atya is, meg a Fiú is.
10 Sá sem trúir á Guðs son hefur vitnisburðinn í sjálfum sér. Sá sem ekki trúir Guði hefur gjört hann að lygara, af því að hann hefur ekki trúað á þann vitnisburð, sem Guð hefur vitnað um son sinn.
32 Ami pedig megmarad a húsból és a kenyérből, tűzzel égessétek meg.
32 En leifarnar af kjötinu og brauðinu skuluð þér brenna í eldi.
mi pedig megmarad az ételáldozatból, Ároné és az õ fiaié legyen; szentséges [áldozat] ez az Úrnak tûzáldozatai között.
En það, sem af gengur matfórninni, fái Aron og synir hans sem háhelgan hluta af eldfórnum Drottins.
Hogyha fogadásból vagy szabadakaratból áldozza valaki az õ áldozatát, a mely napon áldozza azt, azon a napon egyék meg az õ áldozatát; a mi pedig megmarad abból, másnap egyék meg.
Sé sláturfórn hans heitfórn eða sjálfviljug fórn, þá skal hún etin sama dag sem hann fram ber sláturfórn sína. Þó má eta það, sem af gengur, daginn eftir.
mi pedig annak az áldozatnak húsából [tovább is] megmarad, harmadnapon tûzzel égettessék meg.
En það, sem verður eftir af kjöti sláturfórnarinnar á þriðja degi, skal brenna í eldi.
azonban [megmarad] egy mellett. Kicsoda téríthetné el õt? És a mit megkiván lelke, azt meg is teszi.
En hann er samur við sig - hver aftrar honum? Ef hann girnist eitthvað, gjörir hann það.
A bölcseség kezdete az Úrnak félelme; jó belátása van mindenkinek, a ki ezt gyakorolja; annak dicsérete megmarad mindvégig.
Upphaf speki er ótti Drottins, hann er fögur hyggindi öllum þeim, er iðka hann. Lofstír hans stendur um eilífð.
És lészen, hogy a ki Sionban meghagyatik, és Jeruzsálemben megmarad, szentnek mondatik, minden, valaki Jeruzsálemben az élõk közé beiratott.
Á þeim degi mun kvistur Drottins prýðilegur og veglegur verða, og ávöxtur landsins hár og fagur fyrir þá af Ísrael, sem undan komast.
lészen az egész földön, így szól az Úr: a két rész kivágattatik azon [és] meghal, de a harmadik megmarad rajta.
Og svo skal fara í gjörvöllu landinu - segir Drottinn - að tveir hlutir landsfólksins skulu upprættir verða og gefa upp öndina, en þriðjungur þess eftir verða.
Új bort sem töltenek ó tömlõkbe; máskülönben a tömlõk szétszakadoznak, és a bor kiömöl, a tömlõk is elvesznek; hanem az új bort új tömlõkbe töltik, és mindkettõ megmarad.
Ekki láta menn heldur nýtt vín á gamla belgi, því þá springa belgirnir, og vínið fer niður, en belgirnir ónýtast. Menn láta nýtt vín á nýja belgi, og varðveitist þá hvort tveggja."
Hanem az új bort új tömlõkbe kell tölteni, és mind a kettõ megmarad.
Nýtt vín ber að láta á nýja belgi.
Monda nékik Jézus: Ha vakok volnátok, nem volna bûnötök; ámde azt mondjátok, hogy látunk: azért a ti bûnötök megmarad.
Jesús sagði við þá: "Ef þér væruð blindir, væruð þér án sakar. En nú segist þér vera sjáandi, því varir sök yðar."
Ha valakinek a munkája, a melyet ráépített, megmarad, jutalmát veszi.
Ef nú verk einhvers fær staðist, það er hann byggði ofan á, mun hann taka laun.
Mert ha dicsõséges az elmulandó, sokkal inkább dicsõséges, a mi megmarad.
Því að ef það, sem að engu verður, kom fram með dýrð, þá hlýtur miklu fremur hið varanlega að koma fram í dýrð.
A mint meg van írva: Szórt, adott a szegényeknek; az õ igazsága örökké megmarad.
Eins og ritað er: Hann miðlaði mildilega, gaf hinum snauðu, réttlæti hans varir að eilífu.
ki vallja, hogy Jézus az Istennek Fia, az Isten megmarad abban, és õ [is] az Istenben.
Hver sem játar, að Jesús sé Guðs sonur, í honum er Guð stöðugur og hann í Guði.
1.1640689373016s
Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!
Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?