Azután megfordult a király, és megáldá Izráel egész gyülekezetét és az Izráel egész gyülekezete felállott.
Þá sneri konungur sér við og blessaði allan Ísraelssöfnuð, en allur Ísraelssöfnuður stóð.
Bírák könyve 20:46 Bírák könyve 20:47 De hatszáz férfiú megfordult, és elmenekült a pusztába a Rimmon kősziklájára, és ott is maradt a Rimmon szikláján négy hónapig.
47 Þá sneru þeir á flótta til eyðimerkurinnar að Rimmónkletti, sex hundruð manns, og höfðust við hjá Rimmónkletti í fjóra mánuði.
És elmentek a Dán fiai a magok útján, és mikor Míka látta, hogy azok erõsebbek nála, megfordult, és visszatért házához.
Síðan fóru Dans synir leiðar sinnar. En Míka sá, að þeir voru honum ofurefli, og sneri því við og fór aftur heim til sín.
Aztán megfordult, és beszaladt a templomba.
Og síđan sneri hún sér viđ og hljķp inn í kirkjuna.
A fickó megfordult, és valami ilyet mondott:
Og sneri sér viđ og sagđi viđ Malky eitthvađ í ūessum dúr:
Megfordult-e máskor is ilyen szándék az agyában?
Hafđir ūú einhvern tíma hugleitt ađ gera svona lagađ áđur?
Végre megfordult a kocka, és a gazdag fehér ember került fölénybe.
Loksins hefur ríkur. hvítur karl völdin.
Itt Noelle éppen azon nevet, hogy valaha is megfordult a fejemben, hogy elnök legyek.
Tudja, arra gondoltam, megfordult a fejemben, milyen jó lenne úszni egyet.
Ég var ađ hugsa, bara hugsa, ađ kvöldiđ væri tilvaliđ fyrir sundsprett.
Ellenőriztem az érkezési és távozási időpontját mindenkinek, aki megfordult az étteremben.
Ég bar saman komu og brottför allra sem komu á matstaðinn. Ég uppgötvaði dálítið skrýtið.
14Majd megfordult a király, s megáldotta Izrael egész gyülekezetét: ott állt ugyanis Izrael egész gyülekezete.
3 Þá sneri konungur sér við og blessaði allan söfnuð Ísraels en allur söfnuður Ísraels stóð.
Ezzel megfordult, és kiment a fáraó elől.
Síðan sneri hann sér við og gekk út frá Faraó.
Az Úr megfordult, s rátekintett Péterre.
Drottinn vék sér við og leit til Péturs.
33 De ő megfordult, a tanítványaira tekintett, és megfeddte Pétert ezekkel a szavakkal: „Eredj mögülem, Sátán, mert nem az Isten dolgaira gondolsz, hanem az emberek dolgaira.”
33 Jesús sneri sér við, leit til lærisveina sinna, ávítaði Pétur og sagði: „Vík frá mér, Satan, eigi hugsar þú um það sem Guðs er heldur það sem manna er.“
Jézus megfordult, ránézett és így szólt: "Bízzál leányom, a hited meggyógyított."
22 Jesús sneri sér við, og er hann sá hana, sagði hann: "Vertu hughraust, dóttir, trú þín hefur bjargað þér."
Sámuel megfordult és követte Sault. És Saul imádta az Urat.
31 Þá sneri Samúel við og fór með Sál, og Sál féll fram fyrir Drottni.
38Jézus pedig megfordult, és amikor meglátta, hogy követik, ezt mondja nekik: – Mit kerestek?
38 Jesús sneri sér við, sá þá koma á eftir sér og sagði við þá: "Hvers leitið þið?"
De megfordult már a fejetekben, hogy az ok, ami miatt álmosnak érzitek magatokat klasszikus zenék alatt az nem miattatok van, hanem miattunk?
En hefur ykkur einhverntíman dottið í hug að ástæðan fyrir því að ykkur syfjar undir klassískri tónlistin, er ekki ykkar vegna, heldur okkar vegna?
És most megfordult a dolog. Te meséled a történetet.
Nú er þessu öfugt farið. Þú segir söguna.
hatszáz férfiú megfordult, és elmenekült a pusztába a Rimmon kõsziklájára, és ott [is] maradt a Rimmon szikláján négy hónapig.
Þá sneru þeir á flótta til eyðimerkurinnar að Rimmónkletti, sex hundruð manns, og höfðust við hjá Rimmónkletti í fjóra mánuði.
A kik Hebronban és mindazon helyeken, a hol Dávid embereivel megfordult vala.
þeim í Hebron, og til allra þeirra staða, þar sem Davíð hafði um farið með menn sína.
Ebben az idõben jött fel Hazáel, Siria királya, és megszállotta Gáthot, és be is vette azt; azután megfordult Hazáel, hogy Jeruzsálem ellen menjen.
Um þær mundir kom Hasael Sýrlandskonungur, herjaði á Gat og vann hana. En er Hasael ætlaði að fara til Jerúsalem,
Jézus pedig azonnal észrevevén magán, hogy isteni erõ áradott vala ki belõle, megfordult a sokaságban, és monda: Kicsoda illeté az én ruháimat?
Jesús fann þegar á sjálfum sér, að kraftur hafði farið út frá honum, og hann sneri sér við í mannþrönginni og sagði: "Hver snart klæði mín?"
0.98234105110168s
Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!
Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?