És monda néki Jézus: Meglásd, senkinek se szólj. Hanem eredj, mutasd meg magadat a papnak, és vidd fel az ajándékot, a melyet Mózes rendelt, bizonyságul nékik.
Jesús sagði við hann: "Gæt þess að segja þetta engum, en far þú, sýn þig prestinum, og færðu þá fórn, sem Móse bauð, þeim til vitnisburðar."
Mert az egész törvény ez egy ígében teljesedik be: Szeresd felebarátodat, mint magadat.
Allt lögmálið er uppfyllt með þessu eina boðorði: "Þú skalt elska náunga þinn eins og sjálfan þig."
Olajfáid lesznek minden határodban, de nem kened magadat olajjal, mert olajfádnak gyümölcse lehull.
Þú munt hafa olíutré um allt land þitt, en með olíu munt þú eigi smyrja þig, því að olífur þínar munu detta af.
Ő azt mondta: Rád találtam, mert mindenestül arra adtad magadat, hogy gonoszságot cselekedjél az ÚR szemében.
Af því að þú hefir ofurselt þig til að gjöra það, sem illt er í augum Drottins,
Sõt nem ezt mondja-e néki: Készíts vacsorámra valót, és felövezvén magadat, szolgálj nékem, míg én eszem és iszom; és azután egyél és igyál te?
Segir hann ekki fremur við hann:, Bú þú mér kvöldverð, gyrð þig og þjóna mér, meðan ég et og drekk, síðan getur þú etið og drukkið.'
A második pedig hasonlatos ehhez: Szeresd felebarátodat, mint magadat.
Annað er hliðstætt þessu: Þú skalt elska náunga þinn eins og sjálfan þig.
És monda néki az angyal: Övezd fel magadat, és kösd fel saruidat.
Þá sagði engillinn við hann: "Gyrð þig og bind á þig skóna!"
És menél a királyhoz olajjal, és megsokasítád keneteidet, és elküldéd követeidet messze földre, és megaláztad magadat a sírig.
Þú fórst til konungsins með olíu og hafðir með þér mikil smyrsl, og þú sendir sendiboða þína langar leiðir og steigst niður allt til Heljar.
Annakokáért fürödjél meg, és kend meg magadat, és vedd magadra ruháidat, és menj le a szérûre; észre ne vétesd magadat a férfiúval, a míg el nem végezi ételét és italát.
Þvo þér nú og smyr þig og far í önnur föt og gakk ofan í láfann, en láttu ekki manninn verða varan við þig fyrr en hann hefir etið og drukkið.
Az pedig felelvén, monda: Szeresd az Urat, a te Istenedet teljes szívedből és teljes lelkedből és minden erődből és teljes elmédből; és a te felebarátodat, mint magadat.
27 Hann svaraði: "Elska skalt þú Drottin, Guð þinn, af öllu hjarta þínu, allri sálu þinni, öllum mætti þínum og öllum huga þínum, og náunga þinn eins og sjálfan þig."
Ha lágyan viselted magadat a nyomorúságnak idején: szûk a te erõd.
Látir þú hugfallast á neyðarinnar degi, þá er máttur þinn lítill.
Ha ilyeneket teszel, mutasd meg magadat a világnak.
Fyrst þú vinnur slík verk, þá opinbera sjálfan þig heiminum."
Fiam! ha kezes lettél a te barátodért, [és] kezedet adván, kötelezted magadat másért:
Kafla 6 1 Son minn, hafir þú gengið í ábyrgð fyrir náunga þinn, hafir þú gengið til handsala fyrir annan mann,
3 És beméne Mózes és Áron a Faraóhoz és mondának néki: Ezt mondja az Úr, a héberek Istene: Meddig nem akarod még magadat megalázni én elõttem? Bocsásd el az én népemet, hogy szolgáljanak nékem.
13 Þá mælti Drottinn við Móse: "Rís upp árla á morgun, gakk fyrir Faraó og seg við hann:, Svo segir Drottinn, Guð Hebrea: Gef fólki mínu fararleyfi, að þeir megi þjóna mér.
És ezt mondván néki: Ha te vagy a zsidóknak ama Királya, szabadítsd meg magadat!
og sögðu: "Ef þú ert konungur Gyðinga, þá bjargaðu sjálfum þér."
Felelének néki a zsidók, mondván: Jó dologért nem kövezünk meg téged, hanem káromlásért, tudniillik, hogy te ember létedre Istenné teszed magadat.
Gyðingar svöruðu honum: "Vér grýtum þig ekki fyrir góð verk, heldur fyrir guðlast, að þú, sem ert maður, gjörir sjálfan þig að Guði."
Bizony, bizony mondom néked, a mikor ifjabb valál, felövezéd magadat, és oda mégy vala, a hova akarád; mikor pedig megöregszel, kinyújtod a te kezedet és más övez fel téged, és oda visz, a hová nem akarod.
Sannlega, sannlega segi ég þér: Þegar þú varst ungur, bjóstu þig sjálfur og fórst hvert sem þú vildir, en þegar þú ert orðinn gamall, munt þú rétta út hendurnar, og annar býr þig og leiðir þig þangað sem þú vilt ekki."
És monda néki: Meglásd, hogy senkinek semmit ne szólj; hanem eredj el, mutasd meg magadat a papnak, és vidd fel a te tisztulásodért, a mit Mózes parancsolt, bizonyságul nékik.
og sagði: "Gæt þess að segja engum neitt, en far þú, sýn þig prestinum og fórna fyrir hreinsun þína því, sem Móse bauð, þeim til vitnisburðar."
Monda néki Júdás (nem az Iskáriótes): Uram, mi dolog, hogy nékünk jelented ki magadat, és nem a világnak?
Júdas - ekki Ískaríot - sagði við hann: "Herra, hverju sætir það, að þú vilt birtast oss, en eigi heiminum?"
44 És monda néki: Meglásd, hogy senkinek semmit ne szólj; hanem eredj el, mutasd meg magadat a papnak, és vidd fel a te tisztulásodért, a mit Mózes parancsolt, bizonyságul nékik.
44 Og hann sagði við þá: "Þessi er merking orða minna, sem ég talaði við yður, meðan ég var enn meðal yðar, að rætast ætti allt það, sem um mig er ritað í lögmáli Móse, spámönnunum og sálmunum."
Természetesen, ha megtartjátok a királyi törvényt az Írás szerint: "Szeresd embertársadat, mint saját magadat", helyesen jártok el.
8 Ef þér uppfyllið hið konunglega boðorð Ritningarinnar: "Þú skalt elska náunga þinn sem sjálfan þig", þá gjörið þér vel.
Így szólt hozzá Júdás, de nem az Iskáriótes: „Uram, miért van az, hogy nekünk akarod kijelenti magadat, és nem a világnak?”
22 Júdas - ekki Ískaríot - sagði við hann: "Herra, hverju sætir það, að þú vilt birtast oss, en eigi heiminum?"
A zsidók így feleltek neki: "Nem jó cselekedetért kövezünk meg téged, hanem káromlásért, és azért, hogy te ember létedre Istenné teszed magadat."5
33 Gyðingarnir svöruðu honum: Fyrir gott verk grýtum vér þig ekki, heldur fyrir guðlast og fyrir það, að þú, sem ert maður, gjörir sjálfan þig að Guði.
4 És azt mondta neki Jézus: Meglásd, senkinek ne mondd; hanem eredj, mutasd meg magadat a papnak, és vidd meg az áldozatot, melyet Mózes rendelt, bizonyságul nekik.
Jafnskjótt varð hann hreinn af líkþránni. 8.4 Jesús sagði við hann: 'Gæt þess að segja þetta engum, en far þú, sýn þig prestinum, og færðu þá fórn, sem Móse bauð, þeim til vitnisburðar.'
14Ő pedig megparancsolta neki: Senkinek ne mondd el ezt, hanem menj el, mutasd meg magadat a papnak, és ajánlj fel áldozatot megtisztulásodért, ahogyan Mózes elrendelte, bizonyságul nekik.
14 Og hann bauð honum að segja þetta engum. "En far þú, " sagði hann, "sýn þig prestinum, og fórna fyrir hreinsun þína, eins og Móse bauð, þeim til vitnisburðar."
Akik elmentek mellette, a fejüket csóválva káromolták, és ezt mondták: „Te, aki lerombolod a templomot, és három nap alatt felépíted, mentsd meg magadat, ha Isten Fia vagy, és szállj le a keresztről!”
27.39 Þeir, sem fram hjá gengu, hæddu hann, skóku höfuð sín 27.40 og sögðu: 'Þú sem brýtur niður musterið og reisir það á þrem dögum.
Ha pedig teljesen megfelejtkezel az Úrról, a te Istenedről, és idegen istenek után jársz, és azoknak szolgálsz, és meghajtod magadat azoknak; bizonyságot tészek e mai napon ti ellenetek, hogy végképen elvesztek.
17 Þú hefir látið Drottin lýsa yfir því í dag, að hann vilji vera þinn Guð og að þér skuluð ganga á hans vegum og varðveita lög hans, skipanir og ákvæði og hlýða hans raustu.
És a te felebarátodnak feleségéhez se add magad közösülésre, hogy azzal magadat megfertõztessed.
Þú skalt og eigi hafa holdlegt samræði við konu náunga þíns, svo að þú saurgist af.
És semmiféle barommal se közösülj, hogy azzal magadat megfertõztessed, és asszony se álljon meg barom elõtt, hogy meghágja õt; fertelmesség az.
Þú skalt ekki eiga samlag við nokkra skepnu, svo að þú saurgist af. Né heldur skal kona standa fyrir skepnu til samræðis við hana. Það er svívirðing.
Ezt míveld azért fiam, és mentsd ki magadat, mert a te felebarátodnak kezébe jutottál; eredj, alázd meg magadat, és kényszerítsd felebarátodat.
þá gjör þetta, son minn, til að losa þig - því að þú ert kominn á vald náunga þíns - far þú, varpa þér niður og legg að náunga þínum.
Jaj Sion! Szabadítsd ki magadat, ki Babilon leányánál lakozol.
Upp, forðið yður til Síonar, þér sem búið í Babýlon!
És ezt mondván: Te, ki lerontod a templomot és harmadnapra fölépíted, szabadítsd meg magadat; ha Isten Fia vagy, szállj le a keresztrõl!
og sögðu: "Þú sem brýtur niður musterið og reisir það á þrem dögum. Bjarga nú sjálfum þér, ef þú ert sonur Guðs, og stíg niður af krossinum!"
[ezt] mondom az én lelkemnek: Én lelkem, sok javaid vannak sok esztendõre eltéve; tedd magadat kényelembe, egyél, igyál, gyönyörködjél!
Og ég segi við sálu mína: Sála mín, nú átt þú mikinn auð til margra ára, hvíl þig nú, et og drekk og ver glöð.'
Gondot viselj magadról és a tudományról; maradj meg azokban; mert ezt cselekedvén, mind magadat megtartod, mind a te hallgatóidat.
Haf gát á sjálfum þér og fræðslunni. Ver stöðugur við þetta. Þegar þú gjörir það, muntu bæði gjöra sjálfan þig hólpinn og áheyrendur þína.
1.4132208824158s
Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!
Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?