Ezért előrefutott, és felmászott egy vadfügefára, hogy lássa őt, mert arra kellett elmennie.
4 Hann hljóp þá á undan og klifraði upp í mórberjatré til að sjá Jesú, en leið hans lá þar hjá.
És körülnéze, hogy lássa azt, a ki ezt cselekedte.
Hann litaðist um til að sjá, hver þetta hefði gjört,
És monda a király: Menjen a maga házába, és az én színemet ne lássa.
En konungur sagði: "Fari hann heim til sín, en fyrir mín augu skal hann ekki koma."
Azt akarom, mindenki lássa, hogy azok milyen rohadtak voltak.
Ég vildi ađ ūau öll sæju hve illa innrætt ūau voru.
Az nincs rendjén, hogy egy szülő lássa meghalni a gyerekét.
Ekkert foreldri ætti að horfa upp á dauða barnsins síns.
És előre futván felhága egy eperfüge fára, hogy őt lássa; mert arra vala elmenendő.
4 Og hann hljóp fram fyrir og steig upp í mórberjatré, til þess að hann gæti séð hann, því að leið hans lá þar fram hjá.
Odaérve leült odakint a szolgák közt, hogy lássa, mi lesz a dolog vége.
54 Pétur fylgdi honum álengdar, allt inn í garð æðsta prestsins. Þar sat hann hjá þjónunum og vermdi sig við eldinn.
24 És monda a király: Menjen a maga házába, és az én színemet ne lássa.
24 Og konungur sagði: "Færið mér sverð."
De õ körülnézett, hogy lássa, ki volt az.
32 Hann litaðist um til að sjá, hver þetta hefði gjört,
Az ÚR pedig leszállt, hogy lássa azt a várost és tornyot, amelyet az emberek építettek.
Þá steig Drottinn niður til þess að sjá borgina og turninn, sem mannanna synir voru að byggja.
Annak érdekében, hogy lássa őket, kérjük, válassza ki a keresés típusát a betűk vagy a már kitalálta szó.
Til þess að sjá þær skaltu vinsamlegast velja tegund leitar með stafunum eða með því að giska á orðið.
kar És formált vala az Úr Isten a földből mindenféle mezei vadat, és mindenféle égi madarat, és elvivé az emberhez, hogy lássa, minek nevezze azokat; mert a mely nevet adott az ember az élő állatnak, az annak neve.
19 Þá myndaði Drottinn Guð af jörðinni öll dýr merkurinnar og alla fugla loftsins og lét þau koma fyrir manninn til þess að sjá, hvað hann nefndi þau. Og hvert það heiti, sem maðurinn gæfi hinum lifandi skepnum, skyldi vera nafn þeirra.
Azután kiengedett egy galambot, hogy lássa, vajon a víz visszahúzódott-e már a föld színéről.
8 Þá sendi hann frá sér dúfu til að gæta að því hvort vatnið væri þorrið á jörðinni.
Megelőzheti a cookie-k tárolását böngészőjének megfelelő beállításaival; ehhez lássa fentebb az 5. szekció c) pontját.
Þú getur komið í veg fyrir geymslu vefkaka með því að breyta stillingunum í hugbúnaði vafrans.
azért építettünk magunknak oltárt, hogy elforduljunk az Úrtól, vagy pedig hogy áldozzunk azon egészen égõáldozatot és ételáldozatot; vagy hogy tegyünk arra hálaadásnak áldozatját: - lássa meg [ezt]õ maga az Úr!
Vér höfum ekki reist oss altari til þess að snúa oss burt frá Drottni. Ef það er gjört til þess að færa þar brennifórn og matfórn, eða til þess að fórna þar heillafórnum, þá hefni Drottinn þess!
Legyen azért az Úr ítélõbiró, és tegyen ítéletet közöttem és közötted, és lássa meg; õ forgassa az én ügyemet, és szabadítson meg engem kezedbõl.
Þegar Davíð hafði mælt þessum orðum til Sáls, þá kallaði Sál: "Er það ekki þín rödd, Davíð sonur minn?" og Sál tók að gráta hástöfum.
ogy] ne lássa a folyóvizeket, a tejjel és mézzel folyó patakokat.
Hann má ekki gleðjast yfir lækjum, yfir rennandi ám hunangs og rjóma.
gy az Úr meg ne lássa és gonosz ne legyen szemeiben, és el ne fordítsa arról az õ haragját [te reád.]
svo að Drottinn sjái það ekki og honum mislíki, og hann snúi reiði sinni frá honum til þín.
ért úgy láttam, hogy semmi sincs jobb, mint hogy az ember örvendezzen az õ dolgaiban, mivelhogy ez az õ része [e világban:] mert ki hozhatja õt [vissza,] hogy lássa, mi lesz õ utána?
Þannig sá ég, að ekkert betra er til en að maðurinn gleðji sig við verk sín, því að það er hlutdeild hans. Því að hver kemur honum svo langt, að hann sjái það sem verður eftir hans dag?
a fejedelem, ki közöttök van, vállát megrakván a sötétben, kimegyen; a falat átlyukasztják, hogy így vigyék ki õt, orczáit befedi, hogy ne lássa szemeivel [épen] õ a földet.
Og höfðinginn, sem meðal þeirra er, mun taka föng sín á öxl sér og fara út í myrkri. Hann mun brjóta gat á vegginn til þess að fara þar út um, hann mun hylja ásjónu sína, til þess að hann sjái ekki landið.
Péter pedig követi vala õt távolról egész a fõpap pitvaráig; és bemenvén, ott ül vala a szolgákkal, hogy lássa a végét.
Pétur fylgdi honum álengdar, allt að garði æðsta prestsins. Þar gekk hann inn og settist hjá þjónunum til að sjá, hver yrði endir á.
1.1508359909058s
Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!
Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?