Þýðing af "lábainál" til Íslenska

Þýðingar:

fóta

Hvernig á að nota "lábainál" í setningum:

És azonnal összerogyott lábainál, és meghala; bemenvén pedig az ifjak, halva találák õt, és kivivén eltemeték férje mellé.
Jafnskjótt féll hún niður við fætur hans og gaf upp öndina. Ungu mennirnir komu inn, fundu hana dauða, báru út og jörðuðu hjá manni hennar.
És arczczal leborula az õ lábainál hálákat adván néki: és az Samariabeli vala.
Hann féll fram á ásjónu sína að fótum Jesú og þakkaði honum. En hann var Samverji.
És ennek vala egy Mária nevezetû testvére, ki is Jézus lábainál leülvén, hallgatja vala az õ beszédét.
Hún átti systur, er María hét, og settist hún við fætur Drottins og hlýddi á orð hans.
10 És azonnal összerogyott lábainál, és meghala; bemenvén pedig az ifjak, halálva találák õt, és kivivén eltemeték férje mellé.
10 En hún féll jafnskjótt niður fyrir fætur honum, og gaf upp andann, og er ungu mennirnir komu inn, fundu þeir hana dauða, og þeir báru hana út og grófu hjá manni hennar.
Mivelhogy néki mezeje vala, eladván, a pénzt elhozá, és az apostolok lábainál letevé.
átti sáðland og seldi, kom með verðið og lagði fyrir fætur postulanna.
Nem sejtettem hogy Párizs a lábainál hever.
Ekki grunađi mig ađ hann væri orđinn hrķkur alls fagnađar í París.
A maroknyi épület a homokdombok lábainál, egy lakatlan városra emlékeztetnek egy western fimből.
Fyrir neđan sandöldurnar minna sumar byggingarnar á draugabæ úr vestrinu.
És azonnal összerogyott lábainál, és meghala; bemenvén pedig az ifjak, halva találák őt, és kivivén eltemeték férje mellé.
Síðan gáfu þær föður sínum vín að drekka þá nótt, og hin eldri fór og lagðist hjá föður sínum.
15 Egy pedig õ közülök, mikor látta, hogy meggyógyult, visszatére, dicsõítvén az Istent nagy szóval; 16 És arczczal leborula az õ lábainál hálákat adván néki: és az Samariabeli vala.
17:15 En einn þeirra sneri aftur, er hann sá, að hann var heill orðinn, og lofaði Guð hárri raustu. 17:16 Hann féll fram á ásjónu sína að fótum Jesú og þakkaði honum. En hann var Samverji.
És arczal leborula az ő lábainál, hálákat adván néki; és ez Samariabeli vala.
16 Hann féll fram á ásjónu sína að fótum Jesú og þakkaði honum. En hann var Samverji.
Lábainál leroskadt, elesett, feküdt, Lábai között leroskadt, elesett; A hol leroskadt, ott esett el megsemmisülve.
Hann hné fyrir fætur henni, féll út af og lá þar. Hann hné fyrir fætur henni, féll út af, þar sem hann hné niður, þar lá hann dauður.
Történt pedig éjfél tájon, hogy felrettent a férfiú, és odafordult. És ímé: asszony fekszik az õ lábainál.
En um miðnætti varð manninum bilt við, og er hann settist upp, sjá, þá lá kona til fóta honum.
És feküvék az õ lábainál reggelig, és felkele, mielõtt valaki az õ felebarátját megismerheté, mert mondá: Meg ne tudja senki, hogy ez az asszony a szérûre jött.
Hún lá til fóta honum til morguns. Þá stóð hún upp, áður en menn gátu þekkt hvor annan. Því að hann hugsaði: "Það má eigi spyrjast, að konan hafi komið í láfann."
megállván hátul az õ lábainál sírva, könnyeivel kezdé öntözni az õ lábait, és fejének hajával törlé meg, és csókolgatá az õ lábait, és megkené [drága] kenettel.
nam staðar að baki honum til fóta hans grátandi, tók að væta fætur hans með tárum sínum, þerraði þá með höfuðhári sínu, kyssti þá og smurði með smyrslunum.
Kimenének azért megnézni mi történt; és menének Jézushoz, és ülve találák az embert, kibõl az ördögök kimentek, felöltözve és eszénél, a Jézus lábainál; és megfélemlének.
Menn fóru þá að sjá, hvað gjörst hafði, komu til Jesú og fundu manninn, sem illu andarnir höfðu farið úr, sitja klæddan og heilvita við fætur Jesú. Og þeir urðu hræddir.
És letevék az apostolok lábainál: aztán elosztatott az egyesek közt, a mint kinek-kinek szüksége vala.
og lögðu fyrir fætur postulanna. Og sérhverjum var úthlutað eftir því sem hann hafði þörf til.
Én zsidó ember vagyok, születtem a czilicziai Tárzusban, fölneveltettem pedig ebben a városban a Gamáliel lábainál, taníttattam az atyák törvényének pontossága szerint, buzgó lévén az Istenhez, miként ti mindnyájan vagytok ma:
"Ég er Gyðingur, fæddur í Tarsus í Kilikíu, en alinn upp í þessari borg. Við fætur Gamalíels hlaut ég fyllstu uppfræðslu í lögmáli feðra vorra. Guðs stríðsmaður vildi ég vera ekki síður en þér allir í dag.
0.64313507080078s

Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!

Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?