Mert bémenének a Faraó lovai, szekereivel és lovasaival együtt a tengerbe, és az Úr visszafordítá reájok a tenger vizét; Izráel fiai pedig szárazon jártak a tenger közepén.
Þegar hestar Faraós ásamt vögnum hans og riddurum fóru út í hafið, lét Drottinn vötn sjávarins flæða yfir þá, en Ísraelsmenn gengu á þurru mitt í gegnum hafið.
Nem csaphatsz a hetedik tétel vad lovai közé anélkül, hogy a hatodik tétel alatt fel ne kantározd őket.
Mađur getur ekki riđiđ villtum hestum ūess sjöunda án ūess ađ stíga á bak í ūeim sjötta.
A Szent Márkban vannak a Konstantinápoly lovai. Bronz szobrok.
Í Markúsarkirkju eru bronsstyttur af hestunum frá Konstantínópel.
Ímé! úgy jő fel, mint a felleg, és szekerei olyanok, mint a szélvész, lovai gyorsabbak a saskeselyűknél.
4:13 Sjá, eins og ský þýtur hann áfram, og vagnar hans eru eins og vindbylur, hestar hans eru fljótari en ernir.
19 Amikor bementek a fáraó lovai szekereikkel és lovasaikkal együtt a tengerbe, az ÚR visszafordította rájuk a tenger vizét. Izráel fiai pedig szárazon mentek át a tenger közepén.
15:19 Þegar hestar Faraós ásamt vögnum hans og riddurum fóru út í hafið, lét Drottinn vötn sjávarins flæða yfir þá, en Ísraelsmenn gengu á þurru mitt í gegnum hafið.
11 "Ez lesz a királynak a joga, aki majd uralkodik fölöttetek: Elveszi fiaitokat, s szekerei és lovai mellé rendeli õket - a szekerei elõtt kell majd futniuk;
8:11 og mælti:,, Þessi mun verða háttur konungsins, sem yfir yður á að ríkja: Sonu yðar mun hann taka og setja þá við vagn sinn og á hesta sína, og þeir munu hlaupa fyrir vagni hans,
Az Égyiptombeliek pedig utánok nyomulának és bemenének a Faraó minden lovai, szekerei és lovasai a tenger közepébe.
Og Egyptar veittu þeim eftirför og sóttu eftir þeim mitt út í hafið, allir hestar Faraós, vagnar hans og riddarar.
Nyilai élesek, és minden õ kézívei felvonvák, lovai körme, miként a kova, és kerekei mint a forgószél;
Örvar þeirra eru hvesstar og allir bogar þeirra bentir. Hófarnir á hestum þeirra eru sem tinna og vagnhjól þeirra sem vindbylur.
Hiszen Égyiptom ember és nem Isten, és lovai hús és nem lélek, és ha az Úr kinyújtja kezét, megtántorodik a segítõ, és elesik a megsegített, és együtt mind elvesznek.
Egyptar eru menn, en enginn Guð, hestar þeirra eru hold, en eigi andi. Þegar Drottinn réttir út hönd sína, hrasar liðveitandinn og liðþeginn fellur, svo að þeir farast allir hver með öðrum.
Ímé! úgy jõ fel, mint a felleg, és szekerei olyanok, mint a szélvész, lovai gyorsabbak a saskeselyûknél. Jaj nékünk, mert elvesztünk!
Sjá, eins og ský þýtur hann áfram, og vagnar hans eru eins og vindbylur, hestar hans eru fljótari en ernir. Vei oss, það er úti um oss!
És lovai serényebbek a párduczoknál, és gyorsabbak az estveli farkasoknál, és elõtörtetnek az õ lovasai; és az õ lovasai messzirõl jõnek, repülnek, mint a zsákmányra sietõ keselyû.
Hestar hennar eru frárri en pardusdýr og skjótari en úlfar að kveldi dags. Riddarar hennar þeysa áfram, riddarar hennar koma langt að. Þeir fljúga áfram eins og örn, sem hraðar sér að æti.
0.75169110298157s
Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!
Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?