És látván ezt a tanítványok, elcsodálkozának, mondván: Hogyan száradt el a fügefa oly hirtelen?
Lærisveinarnir sáu þetta, undruðust og sögðu: "Hvernig gat fíkjutréð visnað svo fljótt?"
Fölserkenvén pedig a tömlöcztartó, és látván, hogy nyitva vannak a tömlöcznek ajtai, kivonva fegyverét, meg akará magát ölni, azt gondolván, hogy elszöktek a foglyok.
Fangavörðurinn vaknaði við, og er hann sá fangelsisdyrnar opnar, dró hann sverð sitt og vildi fyrirfara sér, þar eð hann hugði fangana flúna.
A pásztorok pedig látván mi történt, elfutának, és elmenvén, hírré adák a városban és a falukban.
En er hirðarnir sáu, hvað orðið var, flýðu þeir og sögðu tíðindin í borginni og sveitinni.
És a föld lakosai csodálkoznak (a kiknek neve nincs beírva az életnek könyvébe e világ alapítása óta) látván a fenevadat, a mely vala és nincs, noha van.
Og þeir, sem á jörðu búa, þeir, sem eiga ekki nöfn sín skrifuð í lífsins bók frá grundvöllun veraldar, munu undrast, er þeir sjá dýrið sem var og er ekki og kemur aftur.
Látván pedig az Ammon fiai, hogy tisztességtelen dolgot cselekedtek vala Dáviddal, küldének Hánun és az Ammon fiai ezer tálentom ezüstöt, hogy fogadjanak szekereket és lovagokat Mésopotámiából, siriai Maakából és Sóbából.
En er Ammónítar sáu, að þeir höfðu gjört sig illa þokkaða hjá Davíð, þá sendu þeir Hanún og Ammónítar þúsund talentur silfurs til þess að leigja sér vagna og riddara hjá Sýrlendingum í Mesópótamíu og hjá Sýrlendingum í Maaka og Sóba.
Látván pedig Jézus a nagy sokaságot maga körül, parancsolá, hogy menjenek a túlsó partra.
En þegar Jesús sá mikinn mannfjölda kringum sig, bauð hann að fara yfir um vatnið.
3 Akkor látván Júdás, a ki őt elárulá, hogy elítélték őt, megbánta dolgát, és visszavivé a harmincz ezüst pénzt a főpapoknak és a véneknek,
3 Þegar Júdas, sem sveik hann, sá, að hann var dæmdur sekur, iðraðist hann og skilaði æðstu prestunum og öldungunum silfurpeningunum þrjátíu
14 Jézus pedig ezt látván, haragra gerjede és monda nékik: Engedjétek hozzám jőni a gyermekeket és ne tiltsátok el őket; mert ilyeneké az Istennek országa.
14 Þegar Jesús sá það sárnaði honum og hann mælti við þá: „Leyfið börnunum að koma til mín, varnið þeim eigi því að slíkra er Guðs ríki.
Jézus pedig látván, hogy bölcsen felelt vala, monda néki: Nem messze vagy az Isten országától.
34 Og er Jesús sá, að hann svaraði viturlega, sagði hann við hann: Þú ert ekki fjarri guðsríkinu.
Látván pedig ezt a farizeusok, mondának néki: Ímé a te tanítványaid azt cselekszik, a mit nem szabad szombatnapon cselekedni.
Þegar farísear sáu það, sögðu þeir við hann: "Lít á, lærisveinar þínir gjöra það, sem ekki er leyft að gjöra á hvíldardegi."
Azok pedig látván õt a tengeren járni, kisértetnek vélték, és felkiáltának;
Þegar þeir sáu hann ganga á vatninu, hugðu þeir, að þar færi vofa, og æptu upp yfir sig.
És az egész sokaság, mely e dolognak látására ment oda, látván azokat, a mik történtek, mellét verve megtére.
Og fólkið allt, sem komið hafði saman að horfa á, sá nú, hvað gjörðist, og barði sér á brjóst og hvarf frá.
És látván, hogy ez tetszik a zsidóknak, föltette magában, hogy elfogatja Pétert is.
Og er hann sá, að Gyðingum líkaði vel, lét hann einnig taka Pétur.
És beteljesedék rajtok Ésaiás jövendölése, a mely ezt mondja: Hallván halljatok, és ne értsetek; és látván lássatok, és ne ismerjetek:
Á þeim rætist spádómur Jesaja: Með eyrum munuð þér heyra og alls ekki skilja, og sjáandi munuð þér horfa og ekkert sjá.
És monda: Menj, és mondd ezt e népnek: Hallván halljatok és ne értsetek, s látván lássatok és ne ismerjetek;
Og hann sagði: "Far og seg þessu fólki: Hlýðið grandgæfilega til, þér skuluð þó ekkert skilja, horfið á vandlega, þér skuluð þó einskis vísir verða!
Látván pedig annak az urai, hogy keresetüknek a reménysége elveszett, megfogva Pált és Silást, vonák a piaczra a hatóságok elé.
Nú sem húsbændur hennar sáu, að þar fór ábatavon þeirra, gripu þeir Pál og Sílas og drógu þá á torgið fyrir valdsmennina.
Mikor pedig immár az Úr szövetségének ládája a Dávid városába jutott, Mikál a Saul leánya kitekinte az ablakon, s látván, hogy Dávid király tánczol és vígad, szívében megutálá õt.
En er sáttmálsörk Drottins kom í Davíðsborg, leit Míkal, dóttir Sáls, út um gluggann. Og er hún sá Davíð konung vera að hoppa og dansa, fyrirleit hún hann í hjarta sínu.
És ezt látván, elhirdeték, ami nékik a gyermek felől mondatott vala.
Þegar þeir sáu það, skýrðu þeir frá því, er þeim hafði verið sagt um barn þetta.
A százados pedig és a kik õ vele õrizték vala Jézust, látván a földindulást és a mik történtek vala, igen megrémülének, mondván: Bizony, Istennek Fia vala ez!
Þegar hundraðshöfðinginn og þeir, sem með honum gættu Jesú, sáu landskjálftann og atburði þessa, hræddust þeir mjög og sögðu: "Sannarlega var þessi maður sonur Guðs."
Látván pedig a százados, a ki vele átellenben áll vala, hogy ekként kiáltva bocsátá ki lelkét, monda: Bizony, ez az ember Isten Fia vala!
39 En er hundraðshöfðinginn, sem stóð gegnt honum, sá að hann gaf upp andann með slíkum hætti, sagði hann: Sannlega var maður þessi Guðs son.
Ő pedig azt mondta nekik: Nektek megadatott, hogy az Isten országának titkait megismerjétek; a többieknek ellenben példázatokban szólok, hogy látván ne lássanak és hallván ne értsenek.
10 Hann sagði: „Ykkur er gefið að þekkja leynda dóma Guðs ríkis, hinir fá þá í dæmisögum að sjáandi sjái þeir ekki og heyrandi skilji þeir ekki.
Látván láttam az én népemnek nyomorúságát, mely Égyiptomban van, és az ő fohászkodásukat meghallgattam, és azért szállottam le, hogy őket megszabadítsam; most azért jőjj, elküldelek téged Égyiptomba.
34 Gjörla hefi eg séð þjáningu lýðs míns, sem er á Egiptalandi, og hefi heyrt andvörp þeirra, og eg er nú ofan kominn til að frelsa þá.
Látván pedig Joáb, hogy mind elől, mind hátul ellenség van ő ellene, kiválogatá az Izráel népének színét, és a Siriabeliek ellenében állítá fel.
10 Þegar Jóab sá, að honum var búinn bardagi, bæði að baki og að framan, valdi hann úr öllu einvalaliði Ísraels og fylkti því á móti Sýrlendingum.
29 Mikor pedig immár az Úr szövetségének ládája a Dávid városába jutott, Mikál a Saul leánya kitekinte az ablakon, s látván, hogy Dávid király tánczol és vígad, szívében
16 En er örk Drottins kom í Davíðsborg, leit Míkal, dóttir Sáls, út um gluggann, og er hún sá Davíð konung vera að hoppa og dansa fyrir Drottni, fyrirleit hún hann í hjarta sínu.
És látván őt az Úr, megkönyörüle rajta, és monda néki: Ne sírj.
9 Jesús svaraði: „Ég hef verið með yður allan þennan tíma og þú þekkir mig ekki, Filippus?
27 Fölserkenvén pedig a tömlöcztartó, és látván, hogy nyitva vannak a tömlöcznek ajtai, kivonva fegyverét, meg akará magát ölni, azt gondolván, hogy elszöktek a foglyok.
27 Og er fangavörðurinn hrökk upp úr svefni og sá fangelsisdyrnar opnar, dró hann sverð sitt og ætlaði að fyrirfara sér, af því að hann hugði, að bandingjarnir væru flúnir.
És látván azoknak hitét, monda: Ember, megbocsáttattak néked a te bűneid.
Þegar Jesús sá trú þeirra, sagði hann við lama manninn: "Vertu hughraustur, barnið mitt, syndir þínar eru fyrirgefnar."
Látván pedig az ő szolgatársai, a mik történtek vala, felettébb megszomorodának; és elmenvén, mindent megjelentének az ő uroknak, a mik történtek vala.
Þegar samþjónar hans sáu hvað orðið var urðu þeir mjög hryggir og sögðu herra sínum allt sem gerst hafði.
38 Jézus pedig hátrafordulván és látván, hogy követik azok, monda nékik:
38 Jesús sneri sér við, sá þá koma á eftir sér og sagði við þá: "Hvers leitið þið?"
14 Jézus pedig ezt látván, haragra gerjede és monda nékik: Engedjétek hozzám jõni a gyermekeket és ne tiltsátok el õket; mert ilyeneké az Istennek országa.
14 En Jesús sagði: "Leyfið börnunum að koma til mín, varnið þeim eigi, því að slíkra er himnaríki."
38 Jézus pedig hátrafordulván és látván, hogy követik azok, monda nékik: 39 Mit kerestek?
48 Þá sagði Jesús við þá: „Eruð þið að fara að mér með sverðum og bareflum eins og gegn ræningja til að handtaka mig?
Athénben pedig, mikor azokat várá Pál, lelke háborog vala ő benne, látván, hogy a város bálványokkal van tele.
16 En meðan Páll beið þeirra í Aþenu, fyltist andinn í brjósti honum sárri gremju, er hann sá að borgin var full af skurðgoðum.
Héródes pedig Jézust látván igen megörüle: mert sok idõtõl fogva kívánta õt látni, mivelhogy sokat hallott õ felõle, és reménylé, hogy majd valami csodát lát, melyet õ tesz.
En Heródes varð næsta glaður, er hann sá Jesú, því hann hafði lengi langað að sjá hann, þar eð hann hafði heyrt frá honum sagt. Vænti hann nú að sjá hann gjöra eitthvert tákn.
És Jézus a fõember házához érvén, látván a sípolókat és a tolongó sokaságot,
Þegar Jesús kom að húsi forstöðumannsins og sá pípuleikara og fólkið í uppnámi,
A fõpapok és írástudók pedig, látván a csodákat, a melyeket cselekedett vala, és a gyermekeket, a kik kiáltottak vala a templomban, és ezt mondták vala: Hozsánna a Dávid fiának; haragra gerjedének,
Æðstu prestarnir og fræðimennirnir sáu dásemdarverkin, sem hann gjörði, og heyrðu börnin hrópa í helgidóminum: "Hósanna syni Davíðs!" Þeir urðu gramir við
Jézus pedig azoknak hitét látván, monda a gutaütöttnek: Fiam, megbocsáttattak néked a te bûneid.
Þá er Jesús sér trú þeirra, segir hann við lama manninn: "Barnið mitt, syndir þínar eru fyrirgefnar."
pedig látván, megdöbbene az õ beszédén, és elgondolkodék, [hogy] micsoda köszöntés ez?!
En hún varð hrædd við þessi orð og hugleiddi, hvílík þessi kveðja væri.
Jézus pedig látván az õ szívök gondolatát, egy kis gyermeket megfogván, maga mellé állatá azt,
Jesús vissi, hvað þeir hugsuðu í hjörtum sínum, og tók lítið barn, setti það hjá sér
azonnal megjöve annak szeme világa, és követé õt, dicsõítvén az Istent az egész sokaság pedig [ezt] látván, dicsõséget ada az Istennek.
Jafnskjótt fékk hann sjónina. Og hann fylgdi honum og lofaði Guð. En allt fólkið, er sá þetta, vegsamaði Guð.
Ez hallá Pált beszélni: a ki szemeit reá függesztvén, és látván, hogy van hite, hogy meggyógyul,
Maður þessi heyrði á mál Páls, en Páll horfði á hann og sá, að hann hafði trú til þess að verða heill,
1.0531978607178s
Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!
Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?