Þýðing af "közülünk" til Íslenska


Hvernig á að nota "közülünk" í setningum:

Mert közülünk senki sem él önmagának, és senki sem hal önmagának:
Því að enginn af oss lifir sjálfum sér og enginn deyr sjálfum sér.
Ekkor felállott az egész nép, mint egy ember, mondván: Senki közülünk sátorába ne menjen, és senki házához ne térjen,
Þá reis upp allur lýður, sem einn maður væri, og sagði: "Enginn af oss skal fara heim til sín og enginn snúa heim til húss síns.
49 és azt mondták Mózesnek: Mi, a te szolgáid megszámláltuk a harcosokat, akik a kezünk alatt voltak, és senki sem veszett el közülünk.
49 og sögðu við Móse: "Vér þjónar þínir höfum talið bardagamennina, er vér áttum yfir að ráða, og vér söknum eigi neins af þeim.
Ekkor felkeltek, és felmentek Béthelbe, és megkérdék az Istent, és mondának az Izráel fiai: Ki menjen fel elõször közülünk a Benjámin fiai ellen hadakozni?
Ísraelsmenn tóku sig upp og fóru upp til Betel og gengu til frétta við Guð og sögðu: "Hver af oss skal fyrstur fara í hernaðinn móti Benjamíns sonum?"
És mondának Mózesnek: Szolgáid megszámlálták a hadakozó férfiakat, a kik a mi kezünk alatt voltak, és senki közülünk el nem veszett.
og sögðu við Móse: "Vér þjónar þínir höfum talið bardagamennina, er vér áttum yfir að ráða, og vér söknum eigi neins af þeim.
Mi van, ha előbb ő öl meg valakit közülünk?
Hvað ef hann drepur eitthvert okkar?
Szent Júdás levele Katolikus Biblia 1 Józsue halála után Izrael fiai megkérdezték az Urat: "Ki vonuljon fel közülünk elsõnek a kánaániak ellen, hogy támadást indítson ellenük?"
Reset+ Kafla 1 1 Eftir andlát Jósúa spurðu Ísraelsmenn Drottin og sögðu: "Hver af oss skal fyrstur fara í móti Kanaanítum til þess að berjast við þá?"
Józsue halála után Izrael fiai megkérdezték az Urat: "Ki vonuljon fel közülünk elsõnek a kánaániak ellen, hogy támadást indítson ellenük?"
Eftir andlát Jósúa spurðu Ísraelsmenn Drottin og sögðu:,, Hver af oss skal fyrstur fara í móti Kanaanítum til þess að berjast við þá?``
19 Közülünk váltak ki, de nem voltak közülünk valók; mert ha közülünk valók lettek volna, velünk maradtak volna; de hogy nyilvánvalóvá legyen felőlük, hogy nem mindnyájan közülünk valók.
19 Frá oss eru þeir útgengnir, en þeir voru ekki af oss; því ef þeir hefðu verið af oss, þá mundu þeir stöðuglega hafa verið með oss; en það varð til þess að það yrði augljóst, að þeir allir væru ekki af oss.
És lõn Józsué halála után, hogy megkérdék az Izráel fiai az Urat, mondván: Ki menjen legelõször közülünk a Kananeusra, hogy hadakozzék õ ellene?
Eftir andlát Jósúa spurðu Ísraelsmenn Drottin og sögðu: "Hver af oss skal fyrstur fara í móti Kanaanítum til þess að berjast við þá?"
[mikor] látta õt a nép, dícsérték az õ istenöket, mert - mondának - kezünkbe adta a mi istenünk a mi ellenségünket, földünk pusztítóját, és a ki sokakat megölt mi közülünk.
Og er fólkið sá hann, vegsömuðu þeir guð sinn, því að þeir sögðu: "Guð vor hefir gefið óvin vorn í vorar hendur, hann sem eytt hefir land vort og drepið hefir marga menn af oss."
És az Izráel fiai megesküdtek Mispában, mondván: Senki mi közülünk nem adja leányát Benjáminnak feleségül.
Ísraelsmenn höfðu unnið eið í Mispa og sagt: "Enginn af oss skal gifta Benjamíníta dóttur sína."
kor monda Saul a népnek, mely vele volt: Nosza vegyétek számba [a népet], és vizsgáljátok meg, ki ment el mi közülünk; és a mikor számba vették, ímé Jonathán és az õ fegyverhordozója nem valának ott.
Og Sál sagði við mennina, sem með honum voru: "Kannið nú liðið og hyggið að, hver frá oss hefir farið." Könnuðu þeir þá liðið, og vantaði þá Jónatan og skjaldsvein hans.
Hanem valami közülünk való asszonyok is megdöbbentettek minket, kik jó reggel a sírnál valának;
Þá hafa og konur nokkrar úr vorum hóp gjört oss forviða. Þær fóru árla til grafarinnar,
módon halljuk hát [õket,] kiki közülünk a saját nyelvén, a melyben születtünk?
Hvernig má það vera, að vér, hver og einn, heyrum þá tala vort eigið móðurmál?
mikor nagy vetekedés támadt, felkelvén Péter, monda nékik: Atyámfiai, férfiak, ti tudjátok, hogy az Isten régebbi idõ óta kiválasztott [engem] mi közülünk, hogy a pogányok az én számból hallják az evangyéliomnak beszédét, és higyjenek.
Eftir mikla umræðu reis Pétur upp og sagði við þá: "Bræður, þér vitið, að Guð kaus sér það fyrir löngu yðar á meðal, að heiðingjarnir skyldu fyrir munn minn heyra orð fagnaðarerindisins og taka trú.
Közülünk váltak ki, de nem voltak közülünk valók; mert ha közülünk valók lettek volna, velünk maradtak volna; de hogy nyilvánvalóvá legyen felõlük, hogy nem mindnyájan közülünk valók.
Þeir komu úr vorum hópi, en heyrðu oss ekki til. Ef þeir hefðu heyrt oss til, þá hefðu þeir áfram verið með oss. En þetta varð til þess að augljóst yrði, að enginn þeirra heyrði oss til.
2.0887241363525s

Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!

Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?