És tekints a te szolgád könyörgésére és imádságára, oh én Uram Istenem, meghallgatván kiáltását és könyörgését, a melylyel könyörög a te szolgád elõtted!
En snú þér, Drottinn, Guð minn, að bæn þjóns þíns og grátbeiðni hans, að þú heyrir ákall það og bæn, er þjónn þinn ber fram fyrir þig:
A ki akkor könyörög és imádkozik, legyen az bárki; vagy a te néped, az Izráel, ha elismeri kiki az õ csapását és fájdalmát, és kezeit e házban kiterjeszténdi:
ef þá einhver maður af öllum lýð þínum Ísrael ber fram einhverja bæn eða grátbeiðni, af því að hann finnur til angurs og sársauka og fórnar höndum til þessa húss,
Mert ha nyelvvel könyörgök, a lelkem könyörög, de értelmem gyümölcstelen.
Því að ef ég biðst fyrir með tungum, þá biður andi minn, en skilningur minn ber engan ávöxt.
Ha néped, Izrael, vétkei miatt vereséget szenved ellenségétõl, de aztán megtér, megvallja nevedet, könyörög és esdekel színed elõtt e templomban,
24 Ef lýður þinn Ísrael bíður ósigur fyrir óvinum sínum, af því að þeir hafa syndgað á móti þér, og þeir snúa sér og játa þitt nafn og biðja og grátbæna þig í þessu húsi,
De tekints a te szolgád imádságára és könyörgésére, óh Uram, én Istenem, hogy meghalljad a dicséretet és az imádságot, a melylyel a te szolgád könyörög előtted e mai napon;
19 En snú þér, Drottinn, Guð minn, að bæn þjóns þíns og grátbeiðni hans, að þú heyrir ákall það og bæn, er þjónn þinn ber fram fyrir þig:
De tekints a te szolgád imádságára és könyörgésére, óh Uram, én Istenem, hogy meghalljad a dicséretet és az imádságot, a melylyel a te szolgád könyörög elõtted e mai napon;
En snú þér, Drottinn Guð minn, að bæn þjóns þíns og grátbeiðni hans, að þú heyrir ákall það og bæn, er þjónn þinn ber fram fyrir þig í dag:
Hogy a te szemeid e házra nézzenek éjjel és nappal, e helyre, a mely felõl azt mondottad: Ott lészen az én nevem; hallgasd meg ez imádságot, a melylyel könyörög a te szolgád e helyen.
að augu þín séu opin yfir þessu húsi dag og nótt, yfir þeim stað, er þú hefir um sagt:, Þar skal nafn mitt búa' - að þú heyrir bæn þá, er þjónn þinn biður á þessum stað.
Leborulván azért az ő szolgatársa az ő lábai elé, könyörög vala néki, mondván: Légy türelemmel hozzám, és mindent megfizetek néked.
Samþjónn hans féll þá til fóta honum og bað hann: Haf biðlund við mig og ég mun borga þér.
Maradékából istent készít, bálványát; leborulva imádja azt és könyörög hozzá, és így szól: Szabadíts meg, mert te vagy istenem!
En úr afganginum býr hann til guð, skurðgoð handa sér. Hann knékrýpur því, fellur fram og gjörir bæn sína til þess og segir: "Frelsaðu mig, því að þú ert minn guð!"
Leborulván azért a szolga előtte, könyörög vala néki, mondván: Uram, légy türelemmel hozzám, és mindent megfizetek néked.
Þá féll þjónninn til fóta honum og sagði: Haf biðlund við mig og ég mun borga þér allt.
38 A ki akkor könyörög és imádkozik, legyen az bárki; vagy a te egész néped, az Izráel, ha elismeri kiki az ő szívére [mért] csapást, és kiterjeszténdi kezeit e ház felé:
29 ef þá einhver maður af öllum lýð þínum Ísrael ber fram einhverja bæn eða grátbeiðni, af því að hann finnur til angurs og sársauka og fórnar höndum til þessa húss,
Nem könyörög, hogy töröljük a felfüggesztését.
Svo ūú komst ekki til ađ biđja mig ađ aflétta brottvikningu ūinni.
29 Hogy a te szemeid e házra nézzenek éjjel és nappal, e helyre, a mely felől azt mondottad: Ott lészen az én nevem; hallgasd meg ez imádságot, a melylyel könyörög a te szolgád e helyen.
20 Lát augu þín vaka yfir þessu húsi dag og nótt á þeim stað sem þú hefur um sagt að þar skuli nafn þitt búa. Heyr bænina sem þjónn þinn biður er hann snýr sér til þessa staðar.
És mondának egymásnak: Bizony vétkeztünk mi a mi atyánkfia ellen, a kinek láttuk lelki szorongását, mikor nékünk könyörög vala, de nem hallgattunk reá; azért következett reánk ez a nyomorúság.
Þá sögðu þeir hver við annan: "Sannlega erum vér í sök fallnir fyrir bróður vorn, því að vér sáum sálarangist hans, þegar hann bað oss vægðar, en vér daufheyrðumst við. Þess vegna erum vér komnir í þessar nauðir."
ki akkor könyörög és imádkozik, legyen az bárki; vagy a te egész néped, az Izráel, ha elismeri kiki az õ szívére [mért] csapást, és kiterjeszténdi kezeit e ház felé:
ef einhver maður af lýð þínum Ísrael ber fram bæn eða grátbeiðni, af því að hann kennir angurs í hjarta sínu, og fórnar höndum til þessa húss
Jámbor és istenfélõ egész házanépével egybe, ki sok alamizsnát osztogat vala a népnek, és szüntelen könyörög vala Istennek.
Hann var trúmaður og dýrkaði Guð og heimafólk hans allt. Gaf hann lýðnum miklar ölmusur og var jafnan á bæn til Guðs.
Péter azért õrizteték a fogságban; a gyülekezet pedig szüntelen könyörög vala az Istennek õ érette.
Sat nú Pétur í fangelsinu, en söfnuðurinn bað heitt til Guðs fyrir honum.
0.37199306488037s
Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!
Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?