Þýðing af "kérdezte" til Íslenska


Hvernig á að nota "kérdezte" í setningum:

34Jézus viszont ezt kérdezte tőle: „Magadtól mondod-e ezt, vagy mások mondták neked rólam?”
34 Jesús svaraði: "Mælir þú þetta af sjálfum þér, eða hafa aðrir sagt þér frá mér?"
Ezt kérdezte az asszonytól: Csakugyan azt mondta Isten, hogy a kert egyetlen fájáról sem ehettek?
7 Og hann mælti við konuna: Já, hefur Guð sagt: Þú skalt ekki eta af öllum trjám í aaldingarðinum?
Bálák ezt kérdezte tőle: Mit mondott az Úr?
Og Balak mælti við hann:,, Hvað sagði Drottinn?``
11Jézust pedig a helytartó elé állították, aki ezt kérdezte tőle: „Te vagy a zsidók királya?” „Te mondod” - válaszolta neki Jézus.
11 Jesús kom nú fyrir landshöfðingjann. Landshöfðinginn spurði hann: „Ert þú konungur Gyðinga?“
Az én uram kérdezte vala az õ szolgáit, mondván: Van-é atyátok, vagy testvéretek?
Herra minn spurði þjóna sína og mælti:, Eigið þér föður eða bróður?'
Kérdezte a nevemet, de nem feleltem.
Hann spurđi mig ađ nafni. Ég svarađi ekki.
Ezt pedig azért kérdezte tőle, hogy próbára tegye, mert ő már tudta, mit fog tenni.
6 En þetta sagði hann til að reyna hann, því hann vissi sjálfur, hvað hann ætlaði að gjöra.
21 Akkor Péter odament hozzá, és ezt kérdezte tőle: “Uram, hányszor vétkezhet ellenem az én atyámfia úgy, hogy én megbocsássak neki?
21 Þá gekk Pétur til hans og spurði: „Drottinn, hve oft á ég að fyrirgefa bróður mínum ef hann misgerir við mig?
11Isten azt kérdezte: Ki mondta neked, hogy mezítelen vagy?
En Guð mælti: "Hver hefir sagt þér, að þú værir nakinn?
Józsué ezt kérdezte tőlük: Kik vagytok, és honnan jöttetek?
Jósúa sagði við þá: 'Hverjir eruð þér og hvaðan komið þér?'
9 A samáriai asszony azt kérdezte tőle: Zsidó létedre hogyan kérhetsz inni tőlem, amikor én samáriai asszony vagyok?
9 Þá segir samverska konan við hann: "Hverju sætir, að þú, sem ert Gyðingur, biður mig um að drekka, samverska konu?"
Amikor Naamán meglátta, hogy fut utána, leugrott a kocsijáról, elébe ment, és ezt kérdezte: Rendben van minden?
En er Naaman sá mann koma hlaupandi á eftir sér, stökk hann af vagninum, gekk í móti honum og mælti: "Er nokkuð að?"
9 Akarjátok, hogy elbocsássam nektek a zsidók királyát? – kérdezte tőlük Pilátus,
9 Pílatus svaraði þeim: "Viljið þér, að ég gefi yður lausan konung Gyðinga?"
De ő azt kérdezte: Mit adsz nekem, ha bejössz hozzám?
Hún svaraði:,, Hvað viltu gefa mér til þess, að þú megir leggjast með mér?``
Erre a nő azt kérdezte: Adsz-e zálogot, amíg megküldöd?
Hún svaraði: "Fáðu mér þá pant, þangað til þú sendir það."
Ránézett és ijedten kérdezte: "Mi az, Uram?"
Hann starði á hann, varð óttasleginn og sagði: "Hvað er það, herra?"
Ezt azért kérdezte, mert próbára akarta tenni, maga ugyanis tudta, mit fog végbevinni.
6 En þetta sagði hann til þess að reyna hann, því að sjálfur vissi hann, hvað hann ætlaði sér að gjöra.
19A főpap pedig tanítványai és tanítása felől kérdezte Jézust.
Kennimannahöfðinginn spurði Jesúm þá að um hans lærisveina og um hans kenning.
18 Majd megszólalt az egyik, név szerint Kleopás, és ezt mondta neki: "Te vagy az egyetlen idegen Jeruzsálemben, aki nem tudod mi történt ott ezekben a napokban?" 19 "Mi történt?" - kérdezte tőlük.
18 og annar þeirra, Kleófas að nafni, sagði við hann: "Þú ert víst sá eini aðkomumaður í Jerúsalem, sem veist ekki, hvað þar hefur gjörst þessa dagana." 19 Hann spurði: "Hvað þá?"
Akhitófel tanácsa, melyet adott, olyannak [tekintetett] abban az idõben, mintha valaki az Isten szavát kérdezte volna; olyan volt Akhitófelnek minden tanácsa mind Dávid elõtt, mind Absolon elõtt.
En þau ráð, er Akítófel réð, þóttu í þá daga eins góð og gild, sem gengið væri til frétta við Guð, - svo mikils máttu sín öll ráð Akítófels, bæði hjá Davíð og Absalon.
3.6562988758087s

Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!

Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?