Én arra születtem, és azért jöttem a világba, hogy tanúságot tegyek az igazságról.
Til þess er ég fæddur og til þess er ég kominn í heiminn, að ég beri sannleikanum vitni.
És monda az Úr: Vígy magaddal egy üszőt, és azt mondjad: Azért jöttem, hogy az Úrnak áldozzam.
En Drottinn sagði: "Tak þú með þér kvígu og segðu:, Ég er kominn til þess að færa Drottni fórn.`
Gondoljátok-é, hogy azért jöttem, hogy békességet adjak e földön?
Ætlið þér, að ég sé kominn að færa frið á jörðu?
Mert maga az Atya szeret titeket, mivelhogy ti szerettetek engem, és elhittétek, hogy én az Istentõl jöttem ki.
því sjálfur elskar faðirinn yður, þar eð þér hafið elskað mig og trúað, að ég sé frá Guði út genginn.
És most [talán] az Úr nélkül jöttem én e földre, hogy elpusztítsam azt?
25 Hvort mun ég nú hafa farið til þessa staðar án vilja Drottins til þess að eyða hann?
Ha nem jöttem volna és nem beszéltem volna nékik, nem volna nem cselekedtem volna közöttük, a melyeket senki más nem cselekedett, nem volna bűnük; de most láttak is, gyűlöltek is, mind engem, mind az én Atyámat.
24 Hefði ég ekki unnið meðal þeirra þau verk, sem enginn annar hefur gjört, væru þeir ekki sekir um synd. En nú hafa þeir séð þau og hata þó bæði mig og föður minn.
És monda Jézus: Ítélet végett jöttem én e világra, hogy a kik nem látnak, lássanak; és a kik látnak, vakok legyenek.
Jesús sagði: "Til dóms er ég kominn í þennan heim, svo að blindir sjái og hinir sjáandi verði blindir."
Mert nem azért jöttem, hogy az igazakat hívjam, hanem a bűnösöket.
Ég er ekki kominn til að kalla réttláta heldur syndara.“
22Ha nem jöttem volna, és nem szóltam volna hozzájuk, nem volna bűnük, most azonban nincs mentségük bűneikre.
22 Hefði ég ekki komið og talað til þeirra væru þeir ekki sekir um synd. En nú hafa þeir ekkert til afsökunar synd sinni.
Nem azért jöttem, hogy az igazakat hívjam, hanem a bûnösöket a megtérésre.
[Því að eigi kom eg að kalla réttláta heldur syndara til iðranar.“
Kijöttem az Atyától, és jöttem e világba: ismét elhagyom e világot, és elmegyek az Atyához.
Ég er út genginn frá föðurnum og kominn í heiminn. Ég yfirgef heiminn aftur og fer til föðurins."
És ha valaki hallja az én beszédeimet és nem hisz, én nem kárhoztatom azt: mert nem azért jöttem, hogy kárhoztassam a világot, hanem hogy megtartsam a világot.
Ef nokkur heyrir orð mín og gætir þeirra ekki, þá dæmi ég hann ekki. Ég er ekki kominn til að dæma heiminn, heldur til að frelsa heiminn.
Azért jöttem, hogy a segítségedet kérjem.
Ég kom til að biðja þig um hjálp.
27 Mert maga az Atya szeret titeket, mivelhogy ti szerettetek engem, és elhittétek, hogy én az Istentől jöttem ki.
27 því sjálfur elskar faðirinn yður, þar eð þér hafið elskað mig og trúað, að ég sé frá Guði út genginn. 28 Ég er út genginn frá föðurnum og kominn í heiminn.
31Én nem ismertem őt; de azért jöttem vízzel keresztelni, hogy őt megismertessem Izraellel.«
31 Sjálfur þekkti ég hann ekki. En til þess kom ég og skíri með vatni, að hann opinberist Ísrael."
Kiálta azért Jézus a templomban, tanítván és mondván: Mind engem ismertek, mind azt tudjátok, honnan való vagyok; és én magamtól nem jöttem, de igaz az, a ki engem elküldött, a kit ti nem ismertek.
Jesús var að kenna í helgidóminum, og nú kallaði hann: "Bæði þekkið þér mig og vitið hvaðan ég er. Þó er ég ekki kominn af sjálfum mér. En sá er sannur, sem sendi mig, og hann þekkið þér ekki.
38 Ő pedig ezt mondta nekik:,, Menjünk a közeli városokba, hogy ott is prédikáljak, mert azért jöttem.''
43 En hann sagði við þá: "Mér ber og að flytja hinum borgunum fagnaðarerindið um Guðs ríki, því að til þess var ég sendur."
Aki hallgatja ugyan tanításomat, de nem tartja meg, azt nem ítélem el, mert hiszen nem azért jöttem, hogy elítéljem a világot, hanem hogy megváltsam a világot.
47 Ef nokkur heyrir orð mín og gætir þeirra ekki, þá dæmi ég hann ekki. Ég er ekki kominn til að dæma heiminn, heldur til að frelsa heiminn.
De hinni sem akartam azoknak beszédeit, míg én magam el nem jöttem és szemeimmel nem láttam. És ímé nékem a felét sem beszélték el a te bölcseséged nagyságának; felülmúltad a hírt, a melyet hallottam.
En ég trúði ekki orðum þeirra fyrr en ég kom og sá það með eigin augum. Og þó hafði ég ekki frétt helminginn um gnótt speki þinnar. Þú ert meiri orðróm þeim, er ég hefi heyrt.
0.42882609367371s
Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!
Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?