Simon Péter és egy másik tanítvány követte Jézust.
15 Símon Pétur fylgdi Jesú og annar lærisveinn.
Voltak azonban közöttük némely cziprusi és czirénei férfiak, kik mikor Antiókhiába bementek, szólának a görögöknek, hirdetve az Úr Jézust.
Nokkrir þeirra voru frá Kýpur og Kýrene, og er þeir komu til Antíokkíu, tóku þeir einnig að tala til Grikkja og boða þeim fagnaðarerindið um Drottin Jesú.
11 Ha pedig annak a Lelke lakik bennetek, aki feltámasztotta Jézust a halottak közül, akkor az, aki feltámasztotta Krisztus Jézust a halottak közül, megeleveníti a ti halandó testeteket is a bennetek lakó Lelke által.
Ef andi hans, sem vakti Jesú frá dauðum, býr í yður, þá mun hann, sem vakti Krist frá dauðum, einnig gjöra dauðlega líkami yðar lifandi með anda sínum, sem í yður býr.
Jn 19.20 A feliratot sokan olvasták a zsidók közül, mert az a hely, ahol fölfeszítették Jézust, közel volt a városhoz, héberül, latinul és görögül volt írva.
20 Þessa yfirskrift lásu nú margir Gyðingar, því að staðurinn, þar sem Jesús var krossfestur, var nærri borginni; og var hún rituð á hebresku, latínu og grísku.
Amikor a katonák fölfeszítették Jézust, fogták ruhadarabjait és négy részre osztották, minden katonának egy-egy részt, majd a köntösét is.
Þegar hermennirnir höfðu krossfest Jesú, tóku þeir klæði hans og skiptu í fjóra hluti, og fékk hver sinn hlut.
Azért tudtotokra adom néktek, hogy senki, a ki Istennek Lelke által szól, nem mondja Jézust átkozottnak; és senki sem mondhatja Úrnak Jézust, hanem csak a Szent Lélek által.
3 Fyrir því læt eg yður vita, að enginn, sem talar af Guðs anda, segir: Bölvaður sé Jesús! og enginn getur sagt: Jesús er drottinn! nema af heilögum anda.
Az angyal pedig megszólalván, monda az asszonyoknak: Ti ne féljetek; mert tudom, hogy a megfeszített Jézust keresitek.
5 En engillinn mælti við konurnar: "Þér skuluð eigi óttast.
33Pilátus azután ismét bement a helytartóságra, behívatta Jézust, és megkérdezte tőle: „Te vagy a zsidók királya?”
33 Pílatus gekk þá aftur inn í höllina, kallaði Jesú fyrir sig og sagði við hann: "Ert þú konungur Gyðinga?"
Ismét beméne azért Pilátus a törvényházba, és szólítja vala Jézust, és monda néki: Te vagy a Zsidók királya?
33 Þá gekk Pílatus aftur inn í höllina og kallaði Jesúm til sín og sagði við hann: Ert þú konungur Gyðinganna?
Ezt a Jézust feltámasztotta az Isten, minek mi mindnyájan tanúbizonyságai vagyunk.
32 Þennan Jesú reisti Guð upp og erum við allir vottar þess.
Akkor elbocsátá nékik Barabbást; Jézust pedig megostoroztatván, kezökbe adá, hogy megfeszíttessék.
Þá gaf hann þeim Barabbas lausan, en lét húðstrýkja Jesú og framseldi hann til krossfestingar.
És azonnal megjött a szemevilága, és követi vala Jézust az úton.
21 Því að augu Guðs hvíla yfir vegum hvers manns, og hann sér öll spor hans.
Mikor azért egybegyülekezének, monda nékik Pilátus: Melyiket akarjátok hogy elbocsássam néktek: Barabbást-é, vagy Jézust, a kit Krisztusnak hívnak?
Sem þeir nú voru saman komnir, sagði Pílatus við þá: "Hvorn viljið þér, að ég gefi yður lausan, Barabbas eða Jesú, sem kallast Kristur?"
És mikor ezeket mondotta, hátra fordula, és látá Jézust ott állani, és nem tudja vala, hogy Jézus az.
14 Þegar hún hafði þetta mælt, sneri hún sér við og sér Jesúm standa þar, en hún vissi ekki, að það var Jesús.
Erre körülfogták Jézust, kezet emeltek rá, és foglyul ejtették.
46 En hinir lögðu hendur á hann og tóku hann.
Ma is karjaimban hozom nektek Fiamat, Jézust, és kérem tőle számotokra a békét és egymás közti békéteket is.
Með mikilli gleði ber ég, einnig í dag, son minn Jesú í fangi mér og fær ykkur hann; hann blessar ykkur og kallar ykkur til að vera boðberar friðar.
Azok ezt válaszolták: „A názáreti Jézust.”
5 Þeir svöruðu honum: Að Jesú frá Nazaret.
A főpap eközben tanítványai és tanítása felől faggatta Jézust.
19 Nú spurði æðsti presturinn Jesú um lærisveina hans og kenningu hans.
Jn 1.45 Fülöp találkozott Natánaellel és elmondta neki: "Megtaláltuk, akiről Mózes törvénye és a próféták írnak, a názáreti Jézust, Józsefnek a fiát."
45 Filippus fann Natanael og sagði við hann: "Vér höfum fundið þann, sem Móse skrifar um í lögmálinu og spámennirnir, Jesú frá Nasaret, son Jósefs."
Szabadon engedte hát kérésükre azt, aki lázadás és gyilkosság miatt került börtönbe, Jézust meg kiszolgáltatta nekik akaratuk szerint.
25 Hann gaf lausan þann, er þeir báðu um og varpað hafði verið í fangelsi fyrir upphlaup og manndráp, en Jesú framseldi hann, að þeir færu með hann sem þeir vildu.
E szavakkal hátrafordult, s látta Jézust, amint ott állt, de nem tudta róla, hogy Jézus.
14 Að svo mæltu snýr hún sér við og sér Jesú standa þar.
27 Akkor a helytartó katonái átvitték Jézust a helytartóságra, és köréje gyűjtötték az egész csapatot.
16 Hermennirnir fóru með hann inn í höllina, aðsetur landshöfðingjans, og kölluðu saman alla hersveitina.
E szavakra az egyik ott álló szolga arcul ütötte Jézust, és így szólt: „Így felelsz a főpapnak?”
22 Þegar Jesús sagði þetta, rak einn varðmaður, sem þar stóð, honum löðrung og sagði: "Svarar þú æðsta prestinum svona?"
1Akkor a Lélek Jézust a pusztába vitte, hogy az ördög megkísértse.
Þá leiddi andinn Jesú út í óbyggðina, að hans yrði freistað af djöflinum.
Akik Jézust elfogták, elvezették őt Kaifás főpap elé, ahol ekkorra már összegyűltek az írástudók és a vének.
57 Þeir sem tóku Jesú höndum, færðu hann til Kaífasar, æðsta prests, en þar voru saman komnir fræðimennirnir og öldungarnir.
11Ha pedig annak Lelke lakik bennetek, aki feltámasztotta Jézust a halottak közül, akkor az, aki feltámasztotta Krisztus Jézust a halottak közül, életre kelti halandó testeteket is a bennetek lakó Lelke által.
11 En ef andi hans, sem vakti Jesúm frá dauðum, býr í yður, þá mun hann, sem vakti Krist Jesúm frá dauðum, og gjöra lifandi dauðlega líkami yðar fyrir þann anda hans, sem býr í yður.
A százados és a többiek is, akik Jézust õrizték, a földrengés és a történtek láttára igen megijedtek: "Ez valóban Isten Fia volt" - mondták.
39 Þegar hundraðshöfðinginn, sem stóð gegnt honum, sá hann gefa upp andann á þennan hátt, sagði hann: "Sannarlega var þessi maður sonur Guðs."
20A főpapok és a vének azonban rávették a sokaságot, hogy Barabbást kérjék ki, Jézust pedig veszítsék el.
20 En æðstu prestarnir og öldungarnir fengu múginn til að biðja um Barabbas en að Jesús yrði deyddur.
A feliratot sokan olvasták a zsidók közül, mert az a hely, ahol fölfeszítették Jézust, közel volt a városhoz, héberül, latinul és görögül volt írva.
20 Margir Gyðingar lásu þessa áletrun því staðurinn, þar sem Jesús var krossfestur, var nærri borginni og þetta var ritað á hebresku, latínu og grísku.
Akkor szabadon bocsátotta Barabást, Jézust pedig megostoroztatta, és átadta nekik, hogy feszítsék keresztre.
27:26 Þá gaf hann þeim Barabbas lausan, en lét húðstrýkja Jesú og framseldi hann til krossfestingar.
8 Mikor pedig szemeiket fölemelték, senkit sem láttak, csak Jézust egyedül.
8 En er þeir hófu upp augu sín, sáu þeir engan nema Jesú einan.
Sok asszony vala pedig ott, a kik távolról szemlélõdnek vala, a kik Galileából követték Jézust, szolgálván néki;
Þar voru og margar konur, sem álengdar horfðu á, þær höfðu fylgt Jesú frá Galíleu og þjónað honum.
Pilátus pedig eleget akarván tenni a sokaságnak, elbocsátá nékik Barabbást, Jézust pedig megostoroztatván, kezökbe adá, hogy megfeszítsék.
En með því að Pílatus vildi gjöra fólkinu til hæfis, gaf hann þeim Barabbas lausan. Hann lét húðstrýkja Jesú og framseldi hann til krossfestingar.
Kiket Jáson házába fogadott: pedig ezek mindnyájan a császár parancsolatai ellen cselekesznek, mivelhogy mást tartanak királynak, Jézust.
og Jason hefur tekið á móti þeim. Allir þessir breyta gegn boðum keisarans, því þeir segja, að annar sé konungur og það sé Jesús."
2.6491389274597s
Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!
Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?