Ti pedig maradjatok a táboron kivül hét napig; a ki megölt valakit, és a ki hullát érintett, mind tisztítsátok meg magatokat harmad és hetednapon, magatokat és foglyaitokat.
En sjálfir skuluð þér hafast við fyrir utan herbúðirnar í sjö daga. Hver sem drepið hefir mann og hver sem snert hefir veginn mann, þér skuluð syndhreinsa yður á þriðja degi og sjöunda degi, svo og þeir, er þér hafið tekið að herfangi.
És mikor harmad napra megmondák Lábánnak, hogy Jákób elszökött;
Laban var sagt það á þriðja degi, að Jakob væri flúinn.
Szánakozom e sokaságon, mert immár harmad napja hogy velem vannak, és nincs mit enniök;
Þeir hafa nú hjá mér verið þrjá daga og hafa ekkert til matar.
A másod-unokatestvérem fia anyai ágon, amúgy harmad-unokatestvérem.
Hann er frændi minn í annan ættliđ í mķđurætt og í ūriđja ættliđ...
Tehetségtelen, sikerhajhász, harmad osztályú, Stohl András klón!
Hæfileikalaus, frægur fyrir ađ vera frægur, ūriđja flokks Regis Philbin!
18 Az Úr késedelmes a haragra, nagy irgalmasságú, megbocsát hamisságot és vétket, de [a bűnöst] nem hagyja büntetlenül; megbünteti az atyák álnokságait a fiakban harmad és negyed íziglen.
18, Drottinn er þolinmóður og gæskuríkur, fyrirgefur misgjörðir og afbrot, en lætur þau þó eigi með öllu óhegnd, heldur vitjar misgjörða feðranna á börnunum, já í þriðja og fjórða lið.'
14 Az azokhoz való italáldozat pedig legyen fél hin bor egy tulok mellé, egy harmad hin egy kos mellé, és egy negyed hin egy bárány mellé.
14 Dreypifórnirnar, er þeim fylgja, skulu vera hálf hín af víni með hverju nauti, þriðjungur úr hín með hrútnum og fjórðungur úr hín með hverri sauðkind. Þetta er brennifórnin, sem fórna skal á hverjum mánuði árið um kring.
Ne imádd és ne tiszteld azokat; mert én, az Úr, a te Istened féltőn szerető Isten vagyok, Aki megbüntetem az engem gyűlölő atyák vétkét a fiakban, harmad- és negyedíziglen!
5 Þú skalt ekki tilbiðja þær og ekki dýrka þær, því að ég, Drottinn Guð þinn, er vandlátur Guð, sem vitja misgjörða feðranna á börnunum, já í þriðja og fjórða lið, þeirra sem mig hata,
Ablakot csinálj a bárkán, és egy singnyire hagyd azt felülrõl; a bárka ajtaját pedig oldalt csináld; alsó, közép, és harmad padlásúvá csináld azt.
Glugga skalt þú gjöra á örkinni og búa hann til á henni ofanverðri, allt að alin á hæð, og dyr arkarinnar skalt þú setja á hlið hennar og búa til þrjú loft í henni: neðst, í miðju og efst.
ki irgalmas marad ezeríziglen; megbocsát hamisságot, vétket és bûnt: de nem hagyja a [bûnöst] büntetlenül, megbünteti az atyák álnokságát a fiakban, és a fiak fiaiban harmad és negyedíziglen.
sem auðsýnir gæsku þúsundum og fyrirgefur misgjörðir, afbrot og syndir, en lætur þeirra þó eigi með öllu óhegnt, heldur vitjar misgjörða feðranna á börnum og barnabörnum, já í þriðja og fjórða lið."
Úr késedelmes a haragra, nagy irgalmasságú, megbocsát hamisságot és vétket, de [a bûnöst] nem hagyja büntetlenül; megbünteti az atyák álnokságait a fiakban harmad és negyed íziglen.
, Drottinn er þolinmóður og gæskuríkur, fyrirgefur misgjörðir og afbrot, en lætur þau þó eigi með öllu óhegnd, heldur vitjar misgjörða feðranna á börnunum, já í þriðja og fjórða lið.'
azokhoz való italáldozat pedig legyen fél hin bor egy tulok mellé, egy harmad hin egy kos mellé, és egy negyed hin egy bárány mellé.
Dreypifórnirnar, er þeim fylgja, skulu vera hálf hín af víni með hverju nauti, þriðjungur úr hín með hrútnum og fjórðungur úr hín með hverri sauðkind.
1.73410987854s
Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!
Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?