Most azért jól gondoljátok meg e naptól fogva az elmultakat is, mielõtt még követ kõre tettek volna az Úr hajlékában!
Og rennið nú huganum frá þessum degi aftur í tímann, áður en steinn var lagður á stein ofan í musteri Drottins.
Gondoljátok-é, hogy azért jöttem, hogy békességet adjak e földön?
Ætlið þér, að ég sé kominn að færa frið á jörðu?
Gondoljátok meg, mennyivel súlyosabb büntetésre méltónak ítéltetik az, a ki az Isten Fiát megtapodja, és a szövetségnek vérét, melylyel megszenteltetett, tisztátalannak tartja, és a kegyelemnek Lelkét bántalmazza?
Hve miklu þyngri hegning ætlið þér þá ekki að sá muni vera talinn verðskulda, er fótum treður son Guðs og vanhelgar blóð sáttmálans, er hann var helgaður í, og smánar anda náðarinnar?
Meg sem gondoljátok, hogy jobb nékünk, hogy egy ember haljon meg a népért, és az egész nép el ne vesszen.
og hugsið ekkert um það, að yður er betra, að einn maður deyi fyrir lýðinn, en að öll þjóðin tortímist."
A kik a veszedelem napját messze gondoljátok, és az erõszaknak széket emeltek;
Þeir ímynda sér, að hinn illi dagur sé hvergi nærri, og efla yfirdrottnun ranglætisins.
És Jézus azonnal észrevevé az õ lelkével, hogy azok magukban így okoskodnak, és monda nékik: Miért gondoljátok ezeket a ti szívetekben?
Samstundis skynjaði Jesús í anda sínum, að þeir hugsuðu þannig með sér, og hann sagði við þá: "Hví hugsið þér slíkt í hjörtum yðar?
Gondoljátok meg azért, hogy õ ily ellene való támadást szenvedett el a bûnösöktõl, hogy el ne csüggedjetek lelkeitekben elalélván.
Virðið hann fyrir yður, sem þolað hefur slíkan fjandskap gegn sér af syndurum, til þess að þér þreytist ekki og látið hugfallast.
Ha tényleg komolyan gondoljátok, akkor megtehetnétek egy apróságot.
Ef ūiđ eruđ alveg viss ūá er smáræđi sem ūiđ getiđ gert fyrir mig.
Nem gondoljátok, hogy kórházba kéne vinnünk?
Eigum við ekki að fara með hana á spítala?
Ne gondoljátok, hogy azért jöttem, hogy visszavonjam a törvényt vagy a prófétákat; nem azért jöttem, hogy megszüntessem, hanem hogy beteljesítsem.
17 Ætlið ekki, að ég sé kominn til að afnema lögmálið eða spámennina. Ég kom ekki til að afnema, heldur uppfylla.
4Vagy azt gondoljátok, hogy az a tizennyolc, akire rádőlt a torony Siloámban, és megölte őket, vétkesebb volt minden más embernél, aki Jeruzsálemben lakik?
4 Eða þeir átján sem turninn féll yfir í Sílóam og varð að bana, haldið þér að þeir hafi verið sekari en allir þeir menn sem í Jerúsalem búa?
2Jézus megszólalt, és ezt mondta nekik: „Azt gondoljátok, hogy ezek a galileai emberek bűnösebbek voltak a többi galileainál, mivel ezeket kellett elszenvedniük?
2 Jesús mælti við þá: "Haldið þér, að þessir Galíleumenn hafi verið meiri syndarar en allir aðrir Galíleumenn, fyrst þeir urðu að þola þetta?
43.Azért ti is álljatok készen, mert az Emberfia abban az órában jön, amikor nem is gondoljátok.
44 Verið þér og viðbúnir, því að Mannssonurinn kemur á þeirri stundu, sem þér ætlið eigi.
5 Most azért ezt mondja a Seregeknek Ura: Gondoljátok meg jól a ti útaitokat!
12 Þá munu allar þjóðir telja yður sæla, því að þér munuð vera dýrindisland _ segir Drottinn allsherjar.
gyha nem így cselekesztek, ímé vétkeztek az Úr ellen; és gondoljátok meg, hogy a ti bûnötök[nek] [büntetése] utólér benneteket!
En ef þér gjörið eigi svo, sjá, þá syndgið þér gegn Drottni, og þér munuð fá að kenna á synd yðar, er yður mun í koll koma.
most azt gondoljátok, hogy ti ellene állhattok az Úr királyságának, a mely a Dávid fiainak kezében [van], mivel sokan vagytok, s veletek vannak az aranyborjúk is, a melyeket Jeroboám öntetett néktek istenek gyanánt.
Og nú hyggist þér munu veita viðnám konungdómi Drottins, þeim er niðjar Davíðs hafa á hendi, af því að þér eruð mjög fjölmennir, og gullkálfarnir, þeir er Jeróbóam hefir gjöra látið yður að guðum, eru með yður.
Most azért ezt mondja a Seregeknek Ura: Gondoljátok meg jól a ti útaitokat!
Og nú segir Drottinn allsherjar svo: Takið eftir, hvernig fyrir yður fer!
Ezt mondja a Seregeknek Ura: Gondoljátok meg jól a ti útaitokat!
Svo segir Drottinn allsherjar: Takið eftir, hvernig fyrir yður fer!
És ne gondoljátok, hogy így szólhattok magatokban: Ábrahám a mi atyánk!
Látið yður ekki til hugar koma, að þér getið sagt með sjálfum yður:, Vér eigum Abraham að föður.'
Ne gondoljátok, hogy azért jöttem, hogy békességet bocsássak e földre; nem azért jöttem, hogy békességet bocsássak, hanem hogy fegyvert.
Ætlið ekki, að ég sé kominn að færa frið á jörð. Ég kom ekki að færa frið, heldur sverð.
És felelvén Jézus, monda nékik: Gondoljátok-é, hogy ezek a Galileabeliek bûnösebbek voltak valamennyi Galileabelinél, mivelhogy ezeket szenvedték?
Jesús mælti við þá: "Haldið þér, að þessir Galíleumenn hafi verið meiri syndarar en allir aðrir Galíleumenn, fyrst þeir urðu að þola þetta?
gy az a tizennyolcz, a kire rászakadt a torony Siloámban, és megölte õket, gondoljátok-é, hogy bûnösebb volt minden [más] Jeruzsálemben lakó embernél?
Eða þeir átján, sem turninn féll yfir í Sílóam og varð að bana, haldið þér, að þeir hafi verið sekari en allir þeir menn, sem í Jerúsalem búa?
Vagy azt gondoljátok, hogy az Írás hiába mondja: Irígységre kívánkozik a lélek, a mely bennünk lakozik?
Eða haldið þér að ritningin fari með hégóma, sem segir: "Þráir Guð ekki með afbrýði andann, sem hann gaf bústað í oss?"
1.787572145462s
Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!
Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?