22 A tiszta aranyból készült sodrott formájú láncocskákat erõsítsd rá a melltáskára.
28:22 Þú skalt gjöra festar til brjóstskjaldarins, snúnar eins og fléttur, af skíru gulli.
22 1Kr 20, 22 És méne az Izráel királyához [egy] próféta, és ezt mondá néki: Menj el, erõsítsd meg magad, és vedd eszedbe és lásd meg, mit kelljen cselekedned, mert esztendõ mulva [ismét] feljõ Siria királya ellened.
20.22 Þá gekk spámaður fyrir Ísraelskonung og mælti til hans: 'Ver hugrakkur og hygg vandlega að, hvað þú skulir gjöra, því að næsta ár mun Sýrlandskonungur fara með her á hendur þér.'
5. s erõsítsd ezt a rácsot az oltár párkánya alá, úgy, hogy a rács az oltár félmagasságáig érjen.
5 Grindina skalt þú festa fyrir neðan umgjörð altarisins undir niðri, svo að netið taki upp á mitt altarið.
27 Csinálj még két aranykarikát, és azokat erõsítsd az efod két vállpántjára, elõre, közvetlenül az érintkezésük helye mellé, az efod kötése fölé.
27 Og enn skalt þú gjöra tvo hringa af gulli og festa þá á báða axlarhlýra hökulsins, neðan til á hann framanverðan, þar sem hann er tengdur saman, fyrir ofan hökullindann.
Józsuénak pedig parancsolj, és bátorítsd õt, és erõsítsd õt, mert õ megy át e nép elõtt, és õ teszi õket örököseivé annak a földnek, a melyet meglátsz.
En skipa þú Jósúa foringja og tel hug í hann og gjör hann öruggan, því að hann skal fara yfir um fyrir þessu fólki og hann skal skipta milli þeirra landinu, sem þú sér."
És mikor a negyedik napon reggel korán felkeltek, és õ felkészült, hogy elmenjen, monda a leánynak atyja az õ vejének: Erõsítsd meg szívedet egy falat kenyérrel, azután menjetek el.
En fjórða daginn risu þeir árla um morguninn og bjóst hinn nú til ferðar. Þá sagði faðir stúlkunnar við tengdason sinn: "Hresstu þig fyrst á matarbita og síðan megið þið fara."
felkelt azután az ötödik napon jókor reggel, hogy elmenjen, és monda a leánynak atyja: Erõsítsd meg, kérlek, a te szívedet. És mulatozának, míg elhanyatlék a nap, és [együtt] evének mindketten.
Fimmta daginn reis hann árla um morguninn og ætlaði að halda af stað. Þá sagði faðir stúlkunnar: "Hresstu þig þó fyrst, og bíðið þið uns degi hallar." Og þeir átu báðir saman.
Én elmegyek az egész földnek útján; erõsítsd meg magad és légy férfiú.
"Ég geng nú veg allrar veraldar, en ver þú hugrakkur og lát sjá, að þú sért maður.
méne az Izráel királyához [egy] próféta, és ezt mondá néki: Menj el, erõsítsd meg magad, és vedd eszedbe és lásd meg, mit kelljen cselekedned, mert esztendõ mulva [ismét] feljõ Siria királya ellened.
Þá gekk spámaður fyrir Ísraelskonung og mælti til hans: "Ver hugrakkur og hygg vandlega að, hvað þú skulir gjöra, því að næsta ár mun Sýrlandskonungur fara með her á hendur þér."
rt mindezek el akarnak vala minket rettenteni, ezt mondván: Leveszik kezöket a munkáról és az félben marad! Azért hát, [oh] [Uram!] erõsítsd meg az én kezeimet.
Því að þeir ætluðu allir að gjöra oss hrædda og hugsuðu: "Þeim munu fallast hendur og hætta við verkið, svo að því verður eigi lokið." Styrk því nú hendur mínar!
Istened rendelte el a te hatalmadat: erõsítsd meg, oh Isten, azt, a mit számunkra készítettél!
frá musteri þínu í Jerúsalem. Konungar skulu færa þér gjafir.
Szélesítsd ki a sátorod helyét, és hajlékidnak kárpitjait terjeszszék ki; ne tiltsd meg; nyújtsd meg köteleidet, és erõsítsd meg szegeidet.
Víkka þú út tjald þitt, og lát þá þenja út tjalddúka búðar þinnar, meina þeim það ekki, gjör tjaldstög þín löng og rek fast hælana.
st [azért,] oh király, erõsítsd meg e tilalmat és add ki írásban, hogy meg ne változtassék a médek és persák vissza nem vonható törvénye szerint.
Nú skalt þú, konungur, gefa út forboð þetta og láta það skriflegt út ganga, svo að því verði ekki breytt, eftir órjúfanlegu lögmáli Meda og Persa."
Pusztító jön fel ellened; õrizd a várat, nézzed az útat, erõsítsd derekadat, keményítsd meg erõdet igen.
Ófriðarmaðurinn fer í móti þér, Níníve: Gæt vígisins! Horf njósnaraugum út á veginn, styrk lendarnar, safna öllum styrkleika þínum,
Vigyázz, és erõsítsd meg a többieket, a kik haló félben vannak; mert nem találtam a te cselekedeteidet Isten elõtt teljeseknek.
Vakna þú og styrk það sem eftir er og að dauða komið. Því margt hef ég fundið í fari þínu, sem ekki stenst fyrir Guði mínum.
0.29012489318848s
Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!
Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?