Þýðing af "elbocsátja" til Íslenska

Þýðingar:

skilur

Hvernig á að nota "elbocsátja" í setningum:

Megmondatott továbbá: Valaki elbocsátja feleségét, adjon néki elválásról való levelet.
Þá var og sagt:, Sá sem skilur við konu sína, skal gefa henni skilnaðarbréf.'
Én pedig azt mondom néktek: Valaki elbocsátja feleségét, paráznaság okán kívül, paráznává teszi azt; és a ki elbocsátott asszonyt veszen el, paráználkodik.
En ég segi yður: Hver sem skilur við konu sína, nema fyrir hórsök, verður til þess, að hún drýgir hór. Og sá sem gengur að eiga fráskilda konu, drýgir hór.
Az Ábrahámnak, Izsáknak és Jákóbnak Istene, a mi atyáinknak Istene megdicsõítette az õ Fiát, Jézust, kit ti elárulátok, és megtagadátok Pilátus elõtt, noha õ úgy ítélt, hogy elbocsátja.
Guð Abrahams, Ísaks og Jakobs, Guð feðra vorra hefur dýrlegan gjört þjón sinn, Jesú, sem þér framselduð og afneituðuð frammi fyrir Pílatusi, er hann hafði ályktað að láta hann lausan.
32Én pedig azt mondom nektek, hogy aki elbocsátja feleségét, paráznaság esetét kivéve, az házasságtörővé teszi őt, és aki elbocsátott asszonyt vesz feleségül, az házasságtörést követ el.
32 En ég segi yður: Hver sem skilur við konu sína, nema fyrir hórsök, verður til þess, að hún drýgir hór.
És mindjárt kényszeríté Jézus az ő tanítványait, hogy szálljanak a hajóba és menjenek át előre a túlsó partra, míg ő elbocsátja a sokaságot.
22 Tafarlaust knúði hann lærisveina sína að fara í bátinn og halda á undan sér yfir um, meðan hann sendi fólkið brott.
És azonnal kényszeríté tanítványait, hogy hajóba szálljanak, és menjenek át elõre a túlsó partra Bethsaida felé, a míg õ a sokaságot elbocsátja.
Tafarlaust knúði hann lærisveina sína að fara í bátinn og halda á undan yfir til Betsaídu, meðan hann sendi fólkið brott.
Valaki elbocsátja feleségét, és mást vesz el, paráználkodik; és valaki férjétõl elbocsátott asszonyt vesz feleségül, paráználkodik.
Hver sem skilur við konu sína og gengur að eiga aðra, drýgir hór, og hver sem gengur að eiga konu, sem skilin er við mann, drýgir hór.
Monda nékem: Az Úr, a kinek én színe elõtt jártam, elbocsátja az õ angyalát teveled, és szerencséssé teszi a te útadat, hogy feleséget vehess az én fiamnak az én nemzetségem közûl, és az én atyám házából.
Og hann svaraði mér:, Drottinn, fyrir hvers augsýn ég hefi gengið, mun senda engil sinn með þér og láta ferð þína heppnast, svo að þú megir fá konu til handa syni mínum af ætt minni og úr húsi föður míns.
A ki elbocsátja a forrásokat a völgyekbe, hogy folydogáljanak a hegyek között;
Þú sendir lindir í dalina, þær renna milli fjallanna,
22 És mindjárt kényszeríté Jézus az ő tanítványait, hogy szálljanak a hajóba és menjenek át előre a túlsó partra, míg ő elbocsátja a sokaságot.
45 Og jafnskjótt neyddi hann lærisveina sína til að fara út í bátinn og fara á undan sér yfir um til Betsaída, meðan hann sjálfur kæmi mannfjöldanum frá sér.
32 Én pedig azt mondom nektek, hogy aki elbocsátja feleségét, paráznaság esetét kivéve, az házasságtörővé teszi őt, és aki elbocsátott asszonyt vesz feleségül, az házasságtörést követ el."
31 Skráð hefur verið, að hver sá, sem skilur við konu sína, skuli fá henni askilnaðarbréf. 32 Sannlega, sannlega segi ég yður, að hver, sem askilur við konu sína, nema fyrir bhórsök, verður til þess, að hún drýgir chór.
7Erre azt mondták neki: Akkor miért rendelte el Mózes, hogy aki elbocsátja a feleségét, adjon neki válólevelet?
7 Þeir segja við hann: "Hvers vegna bauð þá Móse að gefa konu skilnaðarbréf og skilja svo við hana?"
Mert ha valaki megtalálja ellenségét, elbocsátja-é õt békében az úton? Annakokáért fizessen az Úr néked jóval azért, a mit velem ma cselekedtél.
Og sjá, nú veit ég, að þú munt konungur verða og að konungdómur Ísraels mun staðfestast í þinni hendi.
Én támasztottam õt fel igazságban, és minden útait egyengetem, õ építi meg városomat, és foglyaimat elbocsátja, nem pénzért, sem ajándékért, szóla a seregek Ura!
Ég hefi vakið hann upp í réttlæti og ég mun greiða alla hans vegu. Hann skal byggja upp borg mína og gefa útlögum mínum heimfararleyfi, og það án endurgjalds og án fégjafa, - segir Drottinn allsherjar.
Mondom pedig néktek, hogy a ki elbocsátja feleségét, hanemha paráznaság miatt, és mást vesz el, házasságtörõ; és a ki elbocsátottat vesz el, az is házasságtörõ.
Ég segi yður: Sá sem skilur við konu sína nema sakir hórdóms og kvænist annarri, drýgir hór."
És ha valaki azt mondja néktek: Miért teszitek ezt? mondjátok: Az Úrnak van szüksége reá. És azonnal elbocsátja azt ide.
Ef einhver spyr ykkur:, Hvers vegna gjörið þið þetta?' Þá svarið:, Herrann þarf hans við, hann sendir hann jafnskjótt aftur hingað.'"
0.39761900901794s

Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!

Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?