Örüljünk és örvendezzünk, és adjunk dicsõséget néki, mert eljött a Bárány menyegzõje, és az õ felesége elkészítette magát,
Gleðjumst og fögnum og gefum honum dýrðina, því að komið er að brúðkaupi lambsins og brúður hans hefur búið sig.
Te, oh király! királyok királya, kinek az egek Istene birodalmat, hatalmat, erõt és dicsõséget adott;
Þú, konungur, yfirkonungur konunganna, sem Guð himnanna hefir gefið ríkið, valdið, máttinn og tignina,
Ha meg nem hallgatjátok és ha nem veszitek szívetekre, hogy dicsõséget adjatok az én nevemnek, azt mondja a Seregeknek Ura: átkot bocsátok reátok, és elátkozom a ti áldásotokat; bizony elátkozom azt, ha nem veszitek szívetekre!
Ef þér hlýðið ekki og látið yður ekki um það hugað að gefa nafni mínu dýrðina - segir Drottinn allsherjar -, þá sendi ég yfir yður bölvunina og sný blessunum yðar í bölvun, já ég hefi þegar snúið þeim í bölvun, af því að þér látið yður ekki um það hugað.
Nagy szóval ezt mondván: Méltó a megöletett Bárány, hogy vegyen erõt és gazdagságot és bölcseséget és hatalmasságot és tisztességet és dicsõséget és áldást.
Þeir sögðu með hárri röddu: Maklegt er lambið hið slátraða að fá máttinn og ríkdóminn, visku og kraft, heiður og dýrð og lofgjörð.
Mimódon hihettek ti, a kik egymástól nyertek dicsõséget, és azt a dicsõséget, a mely az egy Istentõl van, nem keresitek?
Hvernig getið þér trúað, þegar þér þiggið heiður hver af öðrum, en leitið ekki þess heiðurs, sem er frá einum Guði?
Sõt még a mit nem kértél, azt is megadom néked, gazdagságot és dicsõséget: úgy hogy a királyok között nem lesz hozzád hasonló senki minden te idõdben.
Og líka gef ég þér það, sem þú baðst ekki um, bæði auðlegð og heiður, svo að þinn líki skal eigi verða meðal konunganna alla þína daga.
És mikor a lelkes állatok dicsõséget, tisztességet és hálát adnak annak, a ki a királyiszékben ül, annak, a ki örökkön örökké él,
Og þegar verurnar gjalda honum, sem í hásætinu situr, dýrð og heiður og þökk, honum sem lifir um aldir alda,
És azonnal megveré õt az Úrnak angyala, azért, hogy nem az Istennek adá a dicsõséget; és a férgektõl megemésztetvén, meghala.
Jafnskjótt laust engill Drottins hann, sökum þess að hann gaf ekki Guði dýrðina. Hann varð ormétinn og dó.
És ada néki hatalmat, dicsõséget és országot, és minden nép, nemzet és nyelv néki szolgála; az õ hatalma örökkévaló hatalom, a mely el nem múlik, és az õ országa meg nem rontatik.
Og honum var gefið vald, heiður og ríki, svo að honum skyldu þjóna allir lýðir, þjóðir og tungur. Hans vald er eilíft vald, sem ekki skal undir lok líða, og ríki hans skal aldrei á grunn ganga.
Revelation 14:7 Ezt mondván nagy szóval: Féljétek az Istent, és néki adjatok dicsõséget: mert eljött az õ ítéletének órája; és imádjátok azt, a ki teremtette a mennyet és a földet, és a tengert és a vizek forrásait.
Menn erum vér sem þér, yðar líkar, og flytjum yður þau fagnaðarboð, að þér skuluð hverfa frá þessum fánýtu goðum til lifanda Guðs, sem skapaði himin, jörð og haf og allt, sem í þeim er.
Ezt mondván nagy szóval: Féljétek az Istent, és néki adjatok dicsõséget: mert eljött az õ ítéletének órája; és imádjátok azt, a ki teremtette a mennyet és a földet, és a tengert és a vizek forrásait.
og sagði hárri röddu: "Óttist Guð og gefið honum dýrð, því að komin er stund dóms hans. Tilbiðjið þann, sem gjört hefur himininn og jörðina og hafið og uppsprettur vatnanna."
Mert mint a föld megtermi csemetéjét, és mint a kert kisarjasztja veteményeit, akként sarjasztja ki az Úr Isten az igazságot s a dicsõséget minden nép elõtt.
Því eins og jörðin lætur gróður sinn koma upp og eins og aldingarðurinn lætur frækornin upp spretta, svo mun hinn alvaldi Drottinn láta réttlæti og frægð upp spretta í augsýn allra þjóða.
Krisztus igazságára mondom: ezt a dicsõséget Achája tájain sem vehetik el tõlem.
10 Svo sannarlega sem sannleiki Krists er í mér, skal þessi hrósun ekki verða rifin frá mér í héruðum Akkeu.
Mert a mikor az Atya Istentõl azt a tisztességet és dicsõséget nyerte, hogy hozzá a felséges dicsõség ilyen szózata jutott: Ez az én szeretett Fiam, a kiben én gyönyörködöm:
Því að hann meðtók af Guði föður heiður og dýrð, þá er raust barst honum frá hinni dýrlegu hátign: "Þessi er minn elskaði sonur, sem ég hef velþóknun á."
Nem nékünk Uram, nem nékünk, hanem a te nevednek adj dicsõséget, a te kegyelmedért és hívségedért!
Gef eigi oss, Drottinn, eigi oss, heldur þínu nafni dýrðina sakir miskunnar þinnar og trúfesti.
Monda azért Józsué Ákánnak: Fiam, adj dicsõséget, kérlek, az Úrnak, Izráel Istenének, és tégy néki vallást, és add tudtomra, kérlek, nékem, mit cselekedtél, és el ne titkoljad tõlem!
Þá sagði Jósúa við Akan: "Sonur minn, gef þú Drottni, Ísraels Guði, dýrðina og gjör játningu fyrir honum. Seg mér, hvað þú hefir gjört, leyn mig engu."
Jézus pedig monda nékik: Hallom. Sohasem olvastátok-é: A gyermekek és csecsemõk szája által szereztél dicsõséget?
Jesús svaraði þeim: „Já, hafið þið aldrei lesið þetta: Af munni barna og brjóstmylkinga býrð þú þér lof?“
Adják az Úrnak a dicsõséget, és dicséretét hirdessék a szigetekben.
Þeir skulu gefa Drottni dýrðina og kunngjöra lof hans í fjarlægum landsálfum!
Ó király, a fölséges Isten királyságot és nagyságot, dicsõséget és méltóságot adott atyádnak, Nebukadnezárnak.
Guð hinn hæsti veitti Nebúkadnesar föður þínum ríki, vald, vegsemd og tign.
Abban az órában heves földrengés támadt, a város tizedrésze romba dõlt, a földrengés következtében hétezer ember meghalt, a többit pedig félelem fogta el, és dicsõséget zengtek az ég Istenének.
13 Á þeirri stundu varð landskjálfti mikill, og tíundi hluti borgarinnar hrundi og í landskjálftanum deyddust sjö þúsundir manna.
5 1Sam 6, 5 Csináljátok meg azért fekélyeiteknek képmását és egereiteknek képmását, melyek pusztítják a földet, és [így] adjatok Izráel Istenének dicsõséget, talán megkönnyebbedik az õ keze rajtatok, és a ti isteneteken és földeteken.
5 Búið nú til myndir af kýlum yðar og myndir af músum yðar, þeim er eyða landið, og gefið Ísraels Guði dýrðina: Má vera að hann létti þá af yður hendi sinni og af guði yðar og af landi yðar.
12 Iz 42, 12 Adják az Úrnak a dicsõséget, és dicséretét hirdessék a szigetekben.
12 Þeir skulu gefa Drottni dýrðina og kunngjöra lof hans í fjarlægum landsálfum!
Ó király, te vagy a legnagyobb a királyok között. Az ég Istene királyságot, erõt, hatalmat és dicsõséget adott neked.
37 Þú, konungur, yfirkonungur konunganna, sem Guð himnanna hefir gefið ríkið, valdið, máttinn og tignina,
1Kr 3:13 - Sõt még a mit nem kértél, azt is megadom néked, gazdagságot és dicsõséget: úgy hogy a királyok között nem lesz hozzád hasonló senki minden te idõdben.
13 Og líka gef ég þér það, sem þú baðst ekki um, bæði auðlegð og heiður, svo að þinn líki skal eigi verða meðal konunganna alla þína daga.
Hungarian(i) 7 Ezt mondván nagy szóval: Féljétek az Istent, és néki adjatok dicsõséget: mert eljött az õ ítéletének órája; és imádjátok azt, a ki teremtette a mennyet és a földet, és a tengert és a vizek
7 og sagði hárri röddu: "Óttist Guð og gefið honum dýrð, því að komin er stund dóms hans. Tilbiðjið þann, sem gjört hefur himininn og jörðina og hafið og uppsprettur vatnanna."
ináljátok meg azért fekélyeiteknek képmását és egereiteknek képmását, melyek pusztítják a földet, és [így] adjatok Izráel Istenének dicsõséget, talán megkönnyebbedik az õ keze rajtatok, és a ti isteneteken és földeteken.
Búið nú til myndir af kýlum yðar og myndir af músum yðar, þeim er eyða landið, og gefið Ísraels Guði dýrðina: Má vera að hann létti þá af yður hendi sinni og af guði yðar og af landi yðar.
Adjatok az Úrnak, népeknek nemzetségei, adjatok az Úrnak dicsõséget és erõsséget!
Tjáið Drottni, þér þjóðakynkvíslir, tjáið Drottni vegsemd og vald.
Adjatok az Úr nevének dicsõséget, hozzatok ajándékot, és jõjjetek eleibe, imádjátok az Urat a szentség ékességében.
Tjáið Drottni dýrð þá, er nafni hans hæfir, færið gjafir og komið fram fyrir hann. Fallið fram fyrir Drottni í helgum skrúða,
Adjatok az Úrnak népeknek nemzetségei: adjatok az Úrnak dicsõséget és tisztességet!
Tjáið Drottni lof, þér kynkvíslir þjóða, tjáið Drottni vegsemd og vald.
Nem hallatik többé erõszaktétel földeden, pusztítás és romlás határaidban, és a szabadulást hívod kõfalaidnak, és kapuidnak a dicsõséget.
Eigi skal framar heyrast getið um ofríki í landi þínu, né um tjón og tortíming innan landamerkja þinna. Þú skalt kalla Hjálpræði múra þína og Sigurfrægð hlið þín.
Nem találkoztak a kik visszatértek volna dicsõséget adni az Istennek, csak ez az idegen?
Urðu engir til þess að snúa aftur að gefa Guði dýrðina nema þessi útlendingur?"
azonnal megjöve annak szeme világa, és követé õt, dicsõítvén az Istent az egész sokaság pedig [ezt] látván, dicsõséget ada az Istennek.
Jafnskjótt fékk hann sjónina. Og hann fylgdi honum og lofaði Guð. En allt fólkið, er sá þetta, vegsamaði Guð.
Másodszor is szólíták azért az embert, a ki vak vala, és mondának néki: Adj dicsõséget az Istennek; mi tudjuk, hogy ez az ember bûnös.
Nú kölluðu þeir í annað sinn á manninn, sem blindur hafði verið, og sögðu við hann: "Gef þú Guði dýrðina. Vér vitum, að þessi maður er syndari."
Azoknak, a kik a jó cselekedetben való állhatatossággal dicsõséget, tisztességet és halhatatlanságot keresnek, örök élettel;
Þeim eilíft líf, sem með staðfestu í góðu verki leita vegsemdar, heiðurs og ódauðleika,
Az Istennek ígéretében sem kételkedett hitetlenséggel, hanem erõs volt a hitben, dicsõséget adván az Istennek,
Um fyrirheit Guðs efaðist hann ekki með vantrú, heldur gjörðist styrkur í trúnni. Hann gaf Guði dýrðina,
Mert a mi pillanatnyi könnyû szenvedésünk igen-igen nagy örök dicsõséget szerez nékünk;
Þrenging vor er skammvinn og léttbær og aflar oss eilífrar dýrðar sem stórum yfirgnæfir allt.
Méltó vagy Uram, hogy végy dicsõséget és tisztességet és erõt; mert te teremtettél mindent, és a te akaratodért vannak és teremttettek.
Verður ert þú, Drottinn vor og Guð, að fá dýrðina og heiðurinn og máttinn, því að þú hefur skapað alla hluti, og fyrir þinn vilja urðu þeir til og voru skapaðir.
És lõn abban az órában nagy földindulás, és a városnak tizedrésze elesék; és megöleték a földindulásban hétezer ember neve; és a többiek megrémülének, és a menny Istenének adának dicsõséget.
Á þeirri stundu varð landskjálfti mikill, og tíundi hluti borgarinnar hrundi og í landskjálftanum deyddust sjö þúsundir manna. Og þeir, sem eftir voru, urðu ótta slegnir og gáfu Guði himinsins dýrðina.
És tikkadának az emberek nagy hévséggel; és az Istennek nevét káromlák, a kinek hatalma vala e csapásokon; és nem térének meg, hogy neki dicsõséget adjanak.
Og mennirnir stiknuðu í ofurhita og lastmæltu nafni Guðs, sem valdið hefur yfir plágum þessum. Og ekki gjörðu þeir iðrun, svo að þeir gæfu honum dýrðina.
0.43141508102417s
Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!
Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?