Ti az Úrnak, a ti Isteneteknek fiai vagytok; ne vagdaljátok meg magatokat, se szemeitek között ne csináljatok kopaszságot, a halottért,
Þér eruð börn Drottins, Guðs yðar. Þér skuluð eigi rista skinnsprettur á yður né raka yður krúnu eftir framliðinn mann.
Vigyázzatok, hogy az Úrnak, a ti Isteneteknek szövetségérõl, a melyet kötött veletek, el ne felejtkezzetek, és ne csináljatok magatoknak faragott képet, akármihez is hasonlót, a miképen megparancsolta az Úr, a te Istened.
Gætið yðar, að þér gleymið ekki sáttmálanum, er Drottinn Guð yðar hefir við yður gjört, og búið yður ekki til skurðgoð í mynd einhvers þess, er Drottinn Guð þinn hefir bannað þér.
És monda: Ezt mondja az Úr: Csináljatok itt és ott e patakon árkokat;
Og hann mælti: "Svo segir Drottinn: Gjörið gryfju við gryfju í dal þessum,
Még csak meg sem tilthatnám neked vagy Jem-nek... hogy valami rosszat csináljatok.
Ég gæti ekki einu sinni sagt ūér og Jem til.
Csináljatok úgy, mintha itt lenne az orrotok előtt.
Látiđ sem ūiđ standiđ frammi fyrir vandanum.
Ha bármit láttok, azonnal szóljatok, ne csináljatok semmit egyedül.
Í öllum búđunum. Ef ūiđ finniđ hana látiđ vita. Ekki reyna neitt á eigin spũtur.
fontos, hogy legalább egy dolgot együtt csináljatok.
Mér finnst mikilvægt ađ ūiđ hafiđ ađ minnsta kosti eitt sem ūiđ geriđ saman.
Ímé van énnékem két leányom, a kik még nem ismertek férfiat, kihozom azokat ti hozzátok, és cselekedjetek velök a mint néktek tetszik, csakhogy ezekkel az emberekkel ne csináljatok semmit, mivelhogy az én hajlékom árnyéka alá jöttenek.
Sjá, ég á tvær dætur, sem ekki hafa karlmanns kennt. Ég skal leiða þær út til yðar, gjörið við þær sem yður gott þykir. Aðeins megið þér ekkert gjöra þessum mönnum, úr því að þeir eru komnir undir skugga þaks míns."
Polyvát nem adnak a te szolgáidnak és azt mondják nékünk: Csináljatok téglát!
Þjónum þínum eru engin strá fengin, og þó er sagt við oss:, Gjörið tigulsteina.'
Ne csináljatok én mellém ezüst isteneket, és arany isteneket se csináljatok magatoknak.
Þér skuluð eigi til búa aðra guði jafnhliða mér. Guði af silfri eða guði af gulli skuluð þér ekki búa yður til.
ber testét azzal meg ne kenjék, se ahhoz hasonlót, annak mértékei szerint ne csináljatok: szent az; szent legyen elõttetek [is.]
Eigi má dreypa henni á nokkurs manns hörund, og með sömu gerð skuluð þér eigi til búa nein smyrsl. Helg er hún, og helg skal hún yður vera.
És a füstölõ szer, a melyet készítesz, az Úrnak szentelt legyen elõtted; annak mértéke szerint magatoknak ne csináljatok.
Reykelsi, eins og þú til býr með þessari gerð, megið þér ekki búa til handa yður sjálfum. Skalt þú meta það sem Drottni helgað.
Ne csináljatok magatoknak bálványokat, se faragott képet, se oszlopot ne emeljetek magatoknak, se kõszobrokat ne állítsatok fel a ti földeteken, hogy meghajoljatok elõtte, mert én vagyok az Úr, a ti Istenetek.
Þér skuluð eigi gjöra yður falsguði, né heldur reisa yður skurðgoð eða merkissteina, og eigi setja upp myndasteina í landi yðar til þess að tilbiðja hjá þeim, því að ég er Drottinn, Guð yðar.
Hogy el ne vetemedjetek, és faragott képet, valamely bálványféle alakot ne csináljatok magatoknak, férfi vagy asszony képére;
að þér ekki mannspillið yður á því að búa yður til skurðgoð í mynd einhvers líkneskis, hvort heldur er í líki karls eða konu,
Énekeljetek Istennek, zengedezzetek az õ nevének; csináljatok útat annak, a ki jön a pusztákon át, a kinek Jah a neve, és örüljetek elõtte.
Hann er faðir föðurlausra, vörður ekknanna, Guð í sínum heilaga bústað.
0.95413899421692s
Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!
Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?