A reménységnek Istene pedig töltsön be titeket minden örömmel és békességgel a hivésben, hogy bővölködjetek a reménységben a Szent Lélek ereje által.
13 En Guð vonarinnar fylli yður öllum fögnuði og friði í trúnni, svo að þér séuð auðugir að voninni í krafti heilags anda.
Hit által nem veszett el Ráháb, a parázna nõ az engedetlenekkel együtt, befogadván a kémeket békességgel.
Fyrir trú var það, að skækjan Rahab fórst ekki ásamt hinum óhlýðnu, þar sem hún hafði tekið vinsamlega móti njósnarmönnunum.
Cselekedjél a te bölcseséged szerint, és ne engedd, hogy megõszülvén, békességgel menjen a koporsóba.
Neyt þú hygginda þinna og lát eigi hærur hans fara til Heljar í friði.
Felele Jéhu: Mi gondod van a békességgel? Kerülj a hátam mögé.
Jehú svaraði: "Hvað varðar þig um það? Snú við og fylg mér."
Mikor valamely város alá mégy, hogy azt megostromold, békességgel kínáld meg azt.
Þegar þú býst til að herja á borg, þá skalt þú bjóða henni frið.
És monda Jethró Mózesnek: Eredj el békességgel.
Og Jetró sagði við Móse: 'Far þú í friði!'
És tüzet gyújtok Égyiptom isteneinek házaiban, és felégeti azokat, és foglyokká teszi õket, és magára ölti Égyiptom földét, miképen a pásztor magára ölti ruháját, és kimegy onnan békességgel.
Ég mun leggja eld í musteri guða Egyptalands, og hann mun brenna þau til ösku og flytja burt guði þeirra, og hann mun vefja um sig Egyptalandi, eins og hirðir vefur um sig skikkju sinni. Síðan mun hann fara þaðan óáreittur.
És ha békességgel felel néked, és kaput nyit, akkor az egész nép, a mely találtatik abban, adófizetõd legyen, és szolgáljon néked.
Og ef hún veitir friðsamleg andsvör og lýkur upp fyrir þér, þá skal allur lýðurinn, sem í henni finnst, vera þér ánauðugur og þjóna þér.
És monda az Ammon fiainak királya Jefte követeinek: Mert elvette Izráel az én földemet, mikor Égyiptomból feljött, az Arnontól fogva Jabbókig és a Jordánig, most te add azokat vissza békességgel.
Konungur Ammóníta svaraði sendimönnum Jefta: "Ísrael lagði undir sig land mitt, þá er hann fór af Egyptalandi, frá Arnon til Jabbok og að Jórdan. Skila þú því nú aftur með góðu!"
27Erre Mikeás így szólt: Ha te békességgel visszatérsz, akkor nem szólt általam az Úr!
Þá mælti Míka: "Komir þú aftur heill á húfi, þá hefir Drottinn eigi talað fyrir minn munn."
És azt mondja nékik valaki ti közületek: Menjetek el békességgel, melegedjetek meg és lakjatok jól; de nem adjátok meg nékik, a mikre szüksége van a testnek; mi annak a haszna?
og einhver yðar segði við þau: "Farið í friði, vermið yður og mettið!" en þér gefið þeim ekki það, sem líkaminn þarfnast, hvað stoðar það?
És mondjad: Ezt mondja a király: Vessétek ezt a tömlöczbe, és tápláljátok õt a nyomorúság kenyerével és a nyomorúság vizével, míg békességgel megjövök.
og segið:, Svo segir konungur: Kastið manni þessum í dýflissu og gefið honum brauð og vatn af skornum skammti, þar til er ég kem aftur heill á húfi.'"
És õ monda néki: Bízzál leányom, a te hited megtartott téged; eredj el békességgel!
Hann sagði þá við hana: "Dóttir, trú þín hefur bjargað þér. Far þú í friði."
Te pedig elmégy a te atyáidhoz békességgel, eltemettetel jó vénségben.
En þú skalt fara í friði til feðra þinna, þú skalt verða jarðaður í góðri elli.
Monda pedig az asszonynak: A te hited megtartott téged. Eredj el békességgel!
En hann sagði við konuna: "Trú þín hefur frelsað þig, far þú í friði."
Felele Jéhu: Mi gondod van a békességgel?
Jehú svaraði: "Hvað varðar þig um það?
31 Hit által nem veszett el az engedetlenekkel együtt Ráháb, a parázna nő, amikor befogadta a kémeket békességgel.
31 Fyrir trú var það, að skækjan Rahab fórst ekki ásamt hinum óhlýðnu, þar sem hún hafði tekið vinsamlega á móti njósnarmönnunum.
34 Ő pedig ezt mondta neki: "Leányom, a hited megtartott téged: menj el békességgel, és bajodtól megszabadulva légy egészséges."
41 Og hann kenndi í brjósti um manninn, rétti út höndina, snart hann og mælti: "Ég vil, verð þú hreinn!"
Ezért őseid mellé foglak tétetni, békességgel kerülsz sírodba, és nem látod meg azt a nagy veszedelmet, amelyet erre a helyre hozok!
20 Fyrir því vil ég láta þig safnast til feðra þinna, að þú megir komast með friði í gröf þína, og augu þín þurfi ekki að horfa upp á alla þá ógæfu, er ég leiði yfir þennan stað."
Róma 15:13 A reménységnek Istene pedig töltsön be titeket minden örömmel és békességgel a hivésben, hogy bővölködjetek a reménységben a Szentszellem ereje által.
13 Guð vonarinnar fylli yður öllum fögnuði og friði í trúnni, svo að þér séuð auðugir að voninni í krafti heilags anda.
10 Dt 20, 10 Mikor valamely város alá mégy, hogy azt megostromold, békességgel kínáld meg azt.
10 Þegar þú býst til að herja á borg, þá skalt þú bjóða henni frið.
15 Te pedig békességgel mész el atyáidhoz, és jó vénségben temetnek el.
15:15 En þú skalt fara í friði til feðra þinna, þú skalt verða jarðaður í góðri elli.
Sámuel 2. könyve 15:9 A király azt mondta neki: Menj el békességgel!
9 Konungur svaraði honum: "Far þú í friði!"
36 A tömlöctartó pedig tudtára adta ezt az üzenetet Pálnak: A bírák ideküldtek, hogy bocsássalak el titeket, most tehát távozhattok, menjetek el békességgel!
36 En fangavörðurinn flutti Páli þau orð: Höfuðsmennirnir hafa sent boð um, að þið skylduð lausir látast; gangið því nú út og farið í friði.
13 És monda az Ammon fiainak királya Jefte követeinek: Mert elvette Izráel az én földemet, mikor Égyiptomból feljött, az Arnontól fogva Jabbókig és a Jordánig, most te add azokat vissza békességgel.
13 Konungur Ammóníta svaraði sendimönnum Jefta: "Ísrael lagði undir sig land mitt, þá er hann fór af Egyptalandi, frá Arnon til Jabbok og að Jórdan.
Reggel pedig felkelvén, egymásnak megesküvének, és elbocsátá õket Izsák, és elmenének õ tõle békességgel.
Og árla morguninn eftir unnu þeir hver öðrum eiða. Og Ísak lét þá í burt fara, og þeir fóru frá honum í friði.
És békességgel térek vissza az én atyámnak házához: akkor az Úr leénd az én Istenem;
og ef ég kemst farsællega aftur heim í hús föður míns, þá skal Drottinn vera minn Guð,
Visszatére az egész nép Józsuéhoz a táborba, Makkedába békességgel; nyelvét se mozdította senki Izráel fiai ellen.
þá sneri allt liðið aftur til Jósúa í herbúðirnar við Makeda heilu og höldnu. Þorði enginn framar orð að mæla gegn Ísraelsmönnum.
És monda nékik a pap: Menjetek el békességgel; a ti útatok, a melyen jártok, az Úr elõtt van.
Presturinn svaraði þeim: "Farið heilir. Förin, sem þér eruð að fara, er Drottni þóknanleg."
És betértek oda, és az ifjú Lévitához mentek a Míka házába, és köszöntötték õt: Békességgel!
Og þeir viku þangað og komu í hús hins unga manns, levítans, í hús Míka, og spurðu hann, hvernig honum liði.
És felele Éli, és monda: Eredj el békességgel, és Izráelnek Istene adja meg a te kérésedet, a melyet kértél tõle.
Elí svaraði og sagði: "Far þú í friði. Ísraels Guð mun veita þér það, er þú hefir beðið hann um."
Méfibóset is, Saulnak fia eleibe jöve a királynak, és sem lábait, sem szakálát meg nem tisztította, sem ruháját meg nem mosatta attól a naptól fogva, hogy a király elment vala, mindama napig, a melyen békességgel haza jöve.
Mefíbóset, sonarsonur Sáls, fór og ofan til móts við konung. Hafði hann eigi hirt fætur sína, greitt kamp sinn né þvegið klæði sín frá þeim degi, er konungur fór burt, til þess dags, er hann kom aftur heill á húfi.
Az Úr ad erõt népének, az Úr megáldja népét békességgel.
Drottinn veitir lýð sínum styrkleik, Drottinn blessar lýð sinn með friði.
Kergeti õket, békességgel vonul az úton, a melyen lábaival nem járt.
svo að hann veitir þeim eftirför og fer ósakaður þann veg, er hann aldrei hefir stigið á fæti sínum?
Miután pedig bizonyos idõt eltöltöttek, elbocsáták õket az atyafiak békességgel az apostolokhoz.
Þegar þeir höfðu dvalist þar um hríð, kvöddu þeir bræðurna og báðu þeim friðar og héldu aftur til þeirra, sem höfðu sent þá.
A tömlöcztartó pedig tudtára adá e szavakat Pálnak: A bírák ide küldöttek, hogy bocsássalak el titeket: most azért kimenvén, menjetek el békességgel!
Fangavörðurinn flutti Páli þessi orð: "Höfuðsmennirnir hafa sent boð um, að þið skuluð látnir lausir. Gangið nú út og farið í friði."
És hogy barmokat is adjanak melléjük, hogy Pált felültetve békességgel vigyék Félix tiszttartóhoz.
Hafið og til fararskjóta handa Páli, svo að þér komið honum heilum til Felixar landstjóra."
0.61153602600098s
Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!
Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?