És választ tõn az Úr, és mondá az õ népének: Ímé, adok néktek gabonát, bort és olajat, hogy megelégedtek vele, és nem adlak többé titeket szidalomra a pogányok között.
Drottinn tók til máls og sagði við lýð sinn: Sjá, ég sendi yður korn, vínberjalög og olíu, svo að yður skal nægja til saðnings. Og ég vil eigi láta yður verða framar að spotti meðal heiðingjanna.
És hallék a négy lelkes állat közt szózatot, a mely ezt mondja vala: A búzának mérczéje egy dénár, és az árpának három mérczéje egy dénár; de a bort és az olajt ne bántsd.
Og mitt á meðal veranna fjögurra heyrði ég eins konar rödd er sagði: "Mælir hveitis fyrir daglaun og þrír mælar byggs fyrir daglaun, en eigi skalt þú spilla olíunni og víninu."
Azért haza jövének mindnyájan a Júdabeliek mindenünnen, a hova elfutottak vala, és eljövének a Júda földébe Gedáliáshoz Mispába, és bort és igen sok gyümölcsöt szerzének össze.
Sneru þeir því aftur frá öllum þeim stöðum, þangað sem þeir höfðu hraktir verið, og komu til Júda, til Gedalja í Mispa, og þeir söfnuðu mjög mikilli uppskeru af víni og ávöxtum.
És a Rékábiták háza népének fiai elé borral telt kancsókat és poharakat tevék, és ezt mondám nékik: Igyatok bort!
Og ég setti skálar fullar af víni og bikara fyrir ættmenn Rekabíta-flokksins og sagði við þá: "Drekkið vín!"
Mert eljött Keresztelő János, a ki kenyeret sem eszik, bort sem iszik, és ezt mondjátok: Ördög van benne.
18 Jóhannes kom, át hvorki né drakk, og menn segja: Hann hefur illan anda.
Jer, adjunk bort inni a mi atyánknak, és háljunk õ vele, és támaszszunk magot a mi atyánktól.
Kom þú, við skulum gefa föður okkar vín að drekka og leggjast hjá honum, að við megum kveikja kyn af föður okkar."
Isai pedig võn egy szamarat, egy kenyeret, egy tömlõ bort és egy kecskegödölyét, és elküldé Saulnak az õ fiától, Dávidtól.
Þá tók Ísaí tíu brauð, vínbelg og einn geithafur og sendi Sál með Davíð syni sínum.
16 Elvevé azért a felügyelõ az õ ételöket és az õ italokul rendelt bort, és ad vala nékik zöldségféléket.
16 Eftirlitsmaðurinn fór þá burt með krásirnar og vínið sem þeim var ætlað og færði þeim grænmeti.
Melkhisédek pedig Sálem királya, kenyeret és bort hoza; õ pedig a Magasságos Istennek papja vala.
Og Melkísedek konungur í Salem kom með brauð og vín, en hann var prestur Hins Hæsta Guðs.
Mert nagy lészen az Úr elõtt, és bort és részegítõ italt nem iszik; és betelik Szent Lélekkel még az õ anyjának méhétõl fogva.
Því að hann mun verða mikill í augliti Drottins. Aldrei mun hann drekka vín né áfengan drykk, en fyllast heilögum anda þegar frá móðurlífi.
Mert nagy lészen az Úr előtt, és bort és részegítő italt nem iszik; és betelik Szent Lélekkel még az ő anyjának méhétől fogva.
8 Þá mun lögleysinginn opinberast en Drottinn Jesús mun koma og birtast, tortíma honum með anda munns síns og gera hann að engu.
És hallottam, hogy egy hang szól a négy élőlény között a középen: "Egy mérce búza egy dénár, és három mérce árpa egy dénár, de az olajat és a bort ne bántsd". 7
6 Og ég heyrði rödd koma frá verunum fjórum er sagði: „Mælir hveitis fyrir daglaun og þrír mælar byggs fyrir daglaun en eigi skalt þú spilla olíunni og víninu.“
És mirhás bort adnak vala néki inni; de ő nem fogadá el.
23 Og þeir gáfu honum vín, myrru blandað, en hann tók ekki við því.
(Nevetés) Tudjátok, hazajöttök egy hosszú napról egy pohár bort töltötök magatoknak, feltesziket a lábatokat.
Þetta er fólk sem er alveg sama um klassíska tónlist. Skiljiði, þið komið heim eftir langan dag og þið fáið ykkur vínglas og hallið ykkur.
Adának azért inni bort az õ atyjoknak azon éjszaka, és beméne a nagyobbik, és hála az õ atyjával, ez pedig semmit sem tuda annak sem lefekvésérõl, sem fölkelésérõl.
Síðan gáfu þær föður sínum vín að drekka þá nótt, og hin eldri fór og lagðist hjá föður sínum. En hann varð hvorki var við, að hún lagðist niður, né að hún reis á fætur.
És lõn másodnapon, monda a nagyobbik a kisebbiknek: Ímé a mult éjjel én háltam atyámmal, adjunk néki bort inni ez éjjel is, és menj be te, hálj vele, és támaszszunk magot a mi atyánktól.
Og morguninn eftir sagði hin eldri við hina yngri: "Sjá, í nótt lá ég hjá föður mínum. Við skulum nú einnig í nótt gefa honum vín að drekka. Far þú síðan inn og leggst hjá honum, að við megum kveikja kyn af föður okkar."
Adának azért azon éjszaka is az õ atyjoknak bort inni, és felkele a kisebbik is és vele hála; õ pedig semmit sem tuda annak sem lefekvésérõl, sem fölkelésérõl.
Síðan gáfu þær föður sínum vín að drekka einnig þá nótt, og hin yngri tók sig til og lagðist hjá honum. En hann varð hvorki var við, að hún lagðist niður, né að hún reis á fætur.
Az pedig monda: Hozd ide, hadd egyem az én fiam vadászatából, hogy megáldjon téged az én lelkem; és oda vivé, és evék; bort is vive néki és ivék.
Þá sagði hann: "Kom þú þá með það, að ég eti af villibráð sonar míns, svo að sál mín megi blessa þig." Og hann færði honum það og hann át, og hann bar honum vín og hann drakk.
És mikor onnan tovább mégy, és a Thábor tölgyfájához jutsz, három ember fog téged ott találni, kik Béthelbe mennek fel Istenhez; az egyik három gödölyét visz, a másik visz három egész kenyeret, és a harmadik visz egy tömlõ bort.
Og þegar þú nú heldur áfram þaðan og kemur að Taboreik, þá munu þrír menn mæta þér þar, sem eru á leið upp til Guðs í Betel. Einn þeirra ber þrjú kið, annar ber þrjá brauðhleifa og hinn þriðji ber vínlegil.
És ímé a munkásoknak, a favágóknak, a te szolgáidnak adok húszezer véka cséplett búzát és húszezer véka árpát, húszezer báth bort és húszezer báth olajat.
En viðarhöggsmönnunum frá þér, þeim er trén höggva, gef ég til matar tuttugu þúsund kór af hveiti og tuttugu þúsund kór af byggi, tuttugu þúsund bat af víni og tuttugu þúsund bat af olíu."
És bort, a mely megvidámítja a halandónak szívét, fényesebbé teszi az orczát az olajnál; és kenyeret, a mely megerõsíti a halandónak szívét.
og vín, sem gleður hjarta mannsins, olíu, sem gjörir andlitið gljáandi, og brauð, sem hressir hjarta mannsins.
Oh mindnyájan, kik szomjúhoztok, jertek e vizekre, ti is, kiknek nincs pénzetek, jertek, vegyetek és egyetek, jertek, vegyetek pénz nélkül és ingyen, bort és tejet.
Heyrið, allir þér sem þyrstir eruð, komið hingað til vatnsins, og þér sem ekkert silfur eigið, komið, kaupið korn og etið! Komið, kaupið korn án silfurs og endurgjaldslaust bæði vín og mjólk!
Új bort sem töltenek ó tömlõkbe; máskülönben a tömlõk szétszakadoznak, és a bor kiömöl, a tömlõk is elvesznek; hanem az új bort új tömlõkbe töltik, és mindkettõ megmarad.
Ekki láta menn heldur nýtt vín á gamla belgi, því þá springa belgirnir, og vínið fer niður, en belgirnir ónýtast. Menn láta nýtt vín á nýja belgi, og varðveitist þá hvort tveggja."
senki sem tölti az új bort ó tömlõkbe; mert különben az új bor megszakasztja a tömlõket, és a [bor] kiömöl, és a tömlõk [is] elvesznek.
Og enginn lætur nýtt vín á gamla belgi, því þá sprengir nýja vínið belgina og fer niður, en belgirnir ónýtast.
Hanem az új bort új tömlõkbe kell tölteni, és mind a kettõ megmarad.
Nýtt vín ber að láta á nýja belgi.
senki, a ki ó [bort] iszik, mindjárt újat nem kiván, mert azt mondja: Jobb az ó.
Og enginn, sem drukkið hefur gamalt vín, vill nýtt, því að hann segir:, Hið gamla er gott.'"
És hozzájárulván, bekötözé annak sebeit, olajat és bort töltvén azokba; és azt felhelyezvén az õ tulajdon barmára, vivé a vendégfogadó házhoz, és gondját viselé néki.
gekk til hans, batt um sár hans og hellti í þau viðsmjöri og víni. Og hann setti hann á sinn eigin eyk, flutti hann til gistihúss og lét sér annt um hann.
És monda néki: Minden ember a jó bort adja fel elõször, és mikor megittasodtak, akkor az alábbvalót: te a jó bort ekkorra tartottad.
og sagði: "Allir menn bera fyrst fram góða vínið og síðan hið lakara, er menn gjörast ölvaðir. Þú hefur geymt góða vínið þar til nú."
nem enni húst és nem inni bort, sem semmit nem [tenni,] a miben a te atyádfia megütközik vagy megbotránkozik, vagy erõtelen.
Það er rétt að eta hvorki kjöt né drekka vín né gjöra neitt, sem bróðir þinn steytir sig á.
És fahajat és illatszereket, és kenetet és tömjént, és bort és olajat, és zsemlyelisztet és gabonát, és barmokat és juhokat, és lovakat és kocsikat, és rabokat és emberek lelkeit.
og kanelbörk og balsam, ilmjurtir og smyrsl, reykelsi, vín og olíu og fínt mjöl, og hveiti og eyki og sauði og hesta og vagna og man og mannasálir.
0.71589303016663s
Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!
Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?