Þýðing af "bemenének" til Íslenska

Þýðingar:

komu

Hvernig á að nota "bemenének" í setningum:

Azok pedig elmenének, és bemenének egy parázna asszonynak házába, akinek Ráháb vala neve, és ott hálának.
Þeir fóru og komu í hús portkonu einnar, er Rahab hét, og tóku sér þar gistingu.
És minekutána kimentek az ördögök az emberbõl, bemenének a disznókba; és a disznónyáj a meredekrõl a tóba rohana, és megfullada.
Illu andarnir fóru þá úr manninum og í svínin, og hjörðin ruddist fram af hamrinum í vatnið og drukknaði.
Azután pedig bemenének a léviták, hogy végezzék az õ szolgálatukat a gyülekezetnek sátorában Áron elõtt és az õ fiai elõtt; a miképen parancsolt vala az Úr Mózesnek a léviták felõl, akképen cselekedének velök.
22 Gengu levítarnir því næst inn til þess að gegna þjónustu sinni í samfundatjaldinu fyrir augliti Arons og fyrir augliti sona hans.
Elmenének azért a Beerótbeli Rimmonnak fiai, Rékáb és Bahana, és bemenének Isbósetnek házába, mikor a nap legmelegebb vala és õ déli álmát aluszsza vala.
Synir Rimmóns frá Beerót, þeir Rekab og Baana, lögðu af stað og komu, þá er heitast var dags, í hús Ísbósets. Hafði hann þá lagt sig um miðdegið.
És bemenének Jeruzsálembe, lantokkal, cziterákkal és trombitákkal, az Úr házához.
Og þeir héldu inn í Jerúsalem, í hús Drottins, með hörpum, gígjum og lúðrum.
Bemenének azért a kémlõ ifjak, és kihozák Ráhábot, és az õ atyját, anyját és az õ atyjafiait, és mindazt, a mije vala, és minden cselédjét is kihozák, és helyezék õket Izráel táborán kivül.
Fóru þá sveinarnir, þeir er njósnað höfðu, og leiddu Rahab burt, föður hennar og móður, bræður hennar og alla, sem henni heyrðu. Þeir leiddu og burt alla ættmenn hennar og settu þá fyrir utan herbúðir Ísraels.
És bemenének Kapernaumba; és mindjárt szombatnapon bemenvén a zsinagógába, tanít vala.
Þeir komu til Kapernaum. Og hvíldardaginn gekk Jesús í samkunduna og kenndi.
És mikor megölték fiaikat az õ bálványaiknak, bemenének az én szenthelyembe azon a napon, hogy megszentségtelenítsék, és ímé, így cselekedtek az én házamban.
Og þegar þær slátruðu sonum sínum skurðgoðunum til fórnar, gengu þær sama daginn inn í helgidóm minn til þess að vanhelga hann. Já, slíkt höfðust þær að í mínu eigin musteri.
16 A melyek pedig bemenének, hím és nőstény méne be minden testből, a mint parancsolta vala Isten őnéki: és az Úr bezára utána [az] [ajtót].
16 Og þau, sem komu, gengu inn, karlkyns og kvenkyns af öllu holdi, eins og Guð hafði boðið honum. Og Drottinn læsti eftir honum.
A tisztátalan lelkek pedig kijövén, bemenének a disznókba; és a nyáj a meredekről a tengerbe rohana.
33 Illu andarnir fóru þá úr manninum og í svínin, og hjörðin ruddist fram af hamrinum í vatnið og drukknaði.
És akkor bemenének Ezékiás királyhoz, és mondának: Megtisztítottuk mindenestõl az Úr házát, az égõáldozat oltárát is, minden hozzá tartozó edényekkel egybe, a szent asztalt is, minden szerszámaival;
Gengu þeir þá inn fyrir Hiskía konung og sögðu: "Vér höfum hreinsað allt musteri Drottins og brennifórnaraltarið og öll áhöld þess, svo og borðið fyrir raðabrauðin og öll áhöld þess.
47 És a király szolgái is bemenének, hogy áldják a mi urunkat, Dávid királyt, mondván: Tegye az Isten a Salamon nevét híresebbé a te nevednél, és magasztalja feljebb az ő székit a te székednél.
47 Sömuleiðis komu þjónar konungs til þess að árna herra vorum, Davíð konungi, heilla, og sögðu:, Guð þinn gjöri nafn Salómons enn víðfrægara en nafn þitt, og hefji hásæti hans enn hærra en hásæti þitt!` og hneigði konungur sig í hvílu sinni.
És bemenének és állának az érczoltár mellé.
Þeir komu og námu staðar hjá eiraltarinu.
És Jézus azonnal megengedé nékik. A tisztátalan lelkek pedig kijövén, bemenének a disznókba; és a nyáj a meredekről a tengerbe rohana.
13 Hann leyfði þeim það, og fóru þá óhreinu andarnir út og í svínin, og hjörðin, nær tveim þúsundum, ruddist fram af hamrinum í vatnið og drukknaði þar.
Mikor pedig venni járnak vala, megérkezék a võlegény; és a kik készen valának, bemenének õ vele a menyegzõbe, és bezáraték az ajtó.
Meðan þær voru að kaupa, kom brúðguminn, og þær sem viðbúnar voru, gengu með honum inn til brúðkaupsins, og dyrum var lokað.
Kijövén pedig a tömlöczbõl, bemenének Lidiához; és mikor látták az atyafiakat, vígasztalák õket, és eltávozának.
Þegar þeir voru komnir út úr fangelsinu, fóru þeir heim til Lýdíu, fundu bræðurna og hughreystu þá. Síðan héldu þeir af stað.
Azok pedig [ezt] hallván, bemenének jó reggel a templomba, és tanítának.
5:21 Þeir hlýddu og fóru í dögun í helgidóminn og kenndu.
Azok pedig elmenének, és bemenének egy parázna asszonynak házába, a kinek Ráháb vala neve, és ott hálának.
3 Þá flýði Jefta burt frá bræðrum sínum og settist að í landinu Tób.
Mikor ezeket mondta vala Jézus, kiméne az õ tanítványaival együtt túl a Kedron patakán, a hol egy kert vala, a melybe bemenének õ és az õ tanítványai.
Þegar Jesús hafði þetta mælt, fór hann út með lærisveinum sínum og yfir um lækinn Kedron. Þar var grasgarður, sem Jesús gekk inn í og lærisveinar hans.
14 És felindítá az Úr Zorobábelnek, a Seáltiél fiának, a Júda fejedelmének lelkét, és Jósuának, a Jehosadák fiának, a fõpapnak lelkét, és a nép minden többi tagjának lelkét is, és bemenének és munkálkodának a Seregek Urának, az õ Istenöknek házában.
13 Sjá, hann er sá, sem myndað hefir fjöllin og skapað vindinn, sá sem boðar mönnunum það, er hann hefir í hyggju, sá er gjörir myrkur að morgunroða og gengur eftir hæðum jarðarinnar. Drottinn, Guð allsherjar er nafn hans.
melyek pedig bemenének, hím és nõstény méne be minden testbõl, a mint parancsolta vala Isten õnéki: és az Úr bezára utána [az] [ajtót].
Og þau, sem komu, gengu inn, karlkyns og kvenkyns af öllu holdi, eins og Guð hafði boðið honum. Og Drottinn læsti eftir honum.
De nagyon unszolá õket, és betérének hozzá, és bemenének az õ házába; õ pedig szerze nékik vendégséget, és pogácsát is süte, és evének.
Þá lagði hann mikið að þeim, uns þeir fóru inn til hans og gengu inn í hús hans. Og hann bjó þeim máltíð og bakaði ósýrt brauð, og þeir neyttu.
Az Égyiptombeliek pedig utánok nyomulának és bemenének a Faraó minden lovai, szekerei és lovasai a tenger közepébe.
Og Egyptar veittu þeim eftirför og sóttu eftir þeim mitt út í hafið, allir hestar Faraós, vagnar hans og riddarar.
Kiméne azért Mózes az õ ipa eleibe és meghajtá magát és megcsókolá õt; és megkérdék egymást állapotuk felõl és bemenének a sátorba.
Gekk þá Móse út á móti tengdaföður sínum, laut honum og kyssti hann. Og þegar þeir höfðu heilsast, gengu þeir inn í tjaldið.
A lesben levõk pedig nagy hamarsággal felkelének helyökrõl, és a mint felemelte vala kezét, futásnak eredének, és bemenének a városba, és bevevék azt, és nagy hamarsággal tûzbe boríták a várost.
Þá spratt launsátursliðið hratt upp úr stað sínum. Skunduðu þeir að, er hann rétti út höndina, fóru inn í borgina og tóku hana, lögðu því næst sem skjótast eld í borgina.
k felkelvén Midiánból, menének Páránba, és melléjök vévén a Páránbeli férfiak közül, bemenének Égyiptomba a Faraóhoz, az Égyiptombeli királyhoz, a ki házat ada néki, és ételt, [italt] szolgáltata néki, és jószágot is ada néki.
Þeir tóku sig upp frá Midían og komu til Paran. Og þeir tóku menn með sér frá Paran og komu til Egyptalands, til Faraós Egyptalandskonungs. Hann gaf Hadad hús og fékk honum uppeldi og gaf honum land.
És szétküldött Jéhu egész Izráelbe, és eljövének mind a Baál tisztelõi, és senki el nem maradt a ki el nem jött volna, és bemenének a Baál templomába, és megtelék a Baál temploma minden zugában.
Og Jehú sendi um allan Ísrael. Þá komu allir dýrkendur Baals, svo að enginn var eftir, sá er eigi kæmi. Og þeir gengu í musteri Baals, og musteri Baals varð fullt enda á milli.
bemenének a papok az Úr házának belsõ részébe, hogy azt megtisztítsák; kihordának [belõle] minden tisztátalanságot, a melyet az Úr templomában találának, az Úr házának pitvarába; és a Léviták felszedék, hogy onnan kihordják a Kidron patakába.
Og prestarnir fóru inn í musteri Drottins til þess að hreinsa það, og fóru með allt óhreint, er þeir fundu í musteri Drottins, út í forgarð musteris Drottins. Tóku levítarnir við því til þess að fara með það út í Kídronlæk.
És bemenének a babiloni király fejedelmei mind és leülének a középsõ kapuban: Nergál-Sarézer, Samegár-Nebó, Sársekim, Rabsáris, Nergál- Sarézer, Rabmág és mind a többi fejedelmei a babiloni királynak.
En er Jerúsalem var unnin, komu allir hershöfðingjar Babelkonungs og settust að í Miðhliðinu, þeir Nergalsareser, höfðingi í Símmagir, Nebúsarsekím hirðstjóri og margir aðrir höfðingjar Babelkonungs.
És elmenének Égyiptomnak földébe, mert nem hallgattak az Úr szavára, és bemenének Táfnesig.
og fóru til Egyptalands, því að þeir hlýddu ekki skipun Drottins. Og þeir fóru til Takpanes.
És bemenének hozzá, mint a hogy a parázna asszonyhoz bemennek; így mentek be Oholához és Oholibához, e fajtalan asszonyokhoz.
Og menn gengu inn til hennar, eins og gengið er inn til hórkonu, þannig gengu þeir inn til Oholu og Oholíbu, saurlífiskvennanna.
És Jézus azonnal megengedé nékik. A tisztátalan lelkek pedig kijövén, bemenének a disznókba; és a nyáj a meredekrõl a tengerbe rohana. Valának pedig mintegy kétezeren; és belefúlának a tengerbe.
Hann leyfði þeim það, og fóru þá óhreinu andarnir út og í svínin, og hjörðin, nær tveim þúsundum, ruddist fram af hamrinum í vatnið og drukknaði þar.
követeket külde az õ orczája elõtt; és [azok] elmenvén, bemenének egy samaritánus faluba, hogy néki [szállást] készítsenek.
Og hann lét sendiboða fara á undan sér. Þeir fóru og komu í Samverjaþorp nokkurt til að búa honum gistingu.
ok pedig [ezt] hallván, bemenének jó reggel a templomba, és tanítának.
Þeir hlýddu og fóru í dögun í helgidóminn og kenndu.
1.1529440879822s

Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!

Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?