Þýðing af "állott" til Íslenska

Þýðingar:

þúsund

Hvernig á að nota "állott" í setningum:

A hadiszerszámokkal felkészült hatszáz férfiú pedig, kik a Dán fiai közül valók voltak, a kapu elõtt állott.
En þeir sex hundruð menn, sem voru af sonum Dans, stóðu búnir hervopnum fyrir utan hliðið,
elsõ csapatnak [vezére] az elsõ hónapban Jasobeám, a Zabdiel fia vala, mely csapat huszonnégyezerbõl állott;
Yfir fyrsta flokki, í fyrsta mánuði, var Jasóbeam Sabdíelsson, og voru tuttugu og fjögur þúsund manns í flokki hans.
harmadik seregnek a harmadik hónapban Benája volt a [vezére,]a ki Jójada fõpapnak volt a fia; az õ csapatja is huszonnégyezerbõl állott.
Þriðji hershöfðinginn, í þriðja mánuðinum, var Benaja, sonur Jójada prests, höfðingi, og voru tuttugu og fjögur þúsund manns í flokki hans.
És letörte Akház király a talpak oldalait, és lehányta azokról a mosdómedenczéket; a tengert is ledobta a rézökrökrõl, a melyeken állott, és kõtalapzatra tette.
Akas konungur lét og brjóta speldin af vögnum kerlauganna og tók kerin ofan af þeim. Þá lét hann og taka hafið ofan af eirnautunum, er undir því stóðu, og setja á steingólfið.
Hit által értjük meg, hogy a világ Isten beszéde által teremtetett, hogy a mi látható, a láthatatlanból állott elõ.
Fyrir trú skiljum vér, að heimarnir eru gjörðir með orði Guðs og að hið sýnilega hefur ekki orðið til af því, er séð varð.
És oda állott Rabsaké, és hangosan kezdett zsidóul beszélni, mondván: Halljátok meg a királynak, Assiria nagy királyának beszédit!
Þá gekk marskálkurinn fram og kallaði hárri röddu á Júda tungu, tók til máls og sagði: "Heyrið orð hins mikla konungs, Assýríukonungs!
Él a te lelked, Uram, hogy én vagyok az az asszony, a ki itt állott melletted, és könyörgött az Úrnak.
20 Á þeim degi munuð þér skilja, að ég er í föður mínum og þér í mér og ég í yður.
Így szól az Úr Isten: Mivelhogy Edom kegyetlen bosszúállást cselekedett Júda házán, és vétkezve vétkezett, hogy bosszút állott rajta:
Svo segir Drottinn Guð: Af því að Edóm hefir breytt við Júdamenn af mikilli hefndargirni og misgjört stórlega með því að hefna sín á þeim,
És elvivék Isbóset fejét Dávidhoz Hebronba, és mondának a királynak: Ímhol Isbósetnek, Saul fiának, a te ellenségednek feje; a ki üldözé a te lelkedet, és az Úr bosszút állott e mai napon az én uramért, a királyért, Saulon és az õ maradékán.
Og þeir færðu Davíð í Hebron höfuðið af Ísbóset og mæltu við konunginn: "Hér er höfuð Ísbósets, sonar Sáls, óvinar þíns, sem sat um líf þitt. Drottinn hefir nú látið herra mínum, konunginum, verða hefndar auðið á Sál og niðjum hans."
És az ütközet mind erõsebb lett azon a napon, és az Izráel királya az õ szekerében állott a Siriabeliek ellen estvéig, és naplementekor meghala.
Var bardaginn hinn harðasti um daginn, og Ísraelskonungur stóð í vagninum andspænis Sýrlendingum allt til kvölds, og dó hann um sólsetur.
Másnap a sokaság, a mely a tengeren túl állott vala, látva, hogy nem vala ott más hajó, csak az az egy, a melybe a Jézus tanítványai szállottak, és hogy Jézus nem ment be az ő tanítványaival a hajóba, hanem csak az ő tanítványai mentek el,
22 Daginn eftir sá fólkið, sem eftir var handan vatnsins, að þar hafði ekki verið nema einn bátur og að Jesús hafði ekki stigið í bátinn með lærisveinum sínum, heldur höfðu þeir farið burt einir saman.
Az emberölõ volt kezdettõl fogva, és nem állott meg az igazságban, mert nincsen õ benne igazság.
Hann var manndrápari frá upphafi og aldrei í sannleikanum, því í honum finnst enginn sannleikur.
43 És az vette az ő népét, és három csapatra osztotta el, és lesbe állott a mezőn; és látta, hogy ímé a nép jő ki a városból.
43 Þá tók hann lið sitt og skipti því í þrjár sveitir og lagðist í launsát úti á víðavangi, og er hann sá fólkið koma út úr borginni, réðst hann á það og vann sigur á því.
És ímé Isten embere jöve Júdából Béthelbe, az Úrnak intésére, és Jeroboám ott állott az oltár mellett, hogy tömjént gyújtson.
Og sjá, þegar Jeróbóam stóð fyrir altarinu til þess að færa þar reykelsisfórn, kom guðsmaður nokkur frá Júda til Betel að boði Drottins
Ábrahám pedig reggel arra a helyre indúla, a hol az Úr színe elõtt állott vala.
Abraham gekk snemma morguns þangað, er hann hafði staðið frammi fyrir Drottni.
De az Úr mellettem állott, és megerõsített engem; hogy teljesen bevégezzem az igehirdetést, és hallják meg azt az összes pogányok: és megszabadultam az oroszlán szájából.
En Drottinn stóð með mér og veitti mér kraft, til þess að ég yrði til að fullna prédikunina og allar þjóðir fengju að heyra. Og ég varð frelsaður úr gini ljónsins.
És az én beszédem és az én prédikálásom nem emberi bölcseségnek hitetõ beszédiben állott, hanem léleknek és erõnek megmutatásában:
Orðræða mín og prédikun studdist ekki við sannfærandi vísdómsorð, heldur við sönnun anda og kraftar,
Az emberölő volt kezdettől fogva, és nem állott meg az igazságban, mert nincsen őbenne igazság.
Hann var manndrápari frá upphafi og hefur aldrei þekkt sannleikann því í honum finnst enginn sannleikur.
28 És oda állott Rabsaké, és hangosan kezdett zsidóul beszélni, mondván: Halljátok meg a királynak, Assiria nagy királyának beszédit!
36:13 Þá gekk marskálkurinn fram og kallaði hárri röddu á Júda tungu og mælti:,, Heyrið orð hins mikla konungs, Assýríukonungs!
Sámuel 1. könyve 17:50 Sámuel 1. könyve 17:51 És oda futott Dávid, és reá állott a Filiszteusra, és vevé annak kardját, kirántotta hüvelyéből, és megölé őt, és fejét azzal levágta.
En Davíð hafði ekkert sverð sér í hendi.51Þá hljóp Davíð að, og gekk til Filisteans og tók hans sverð og dró það úr skeiðum, og drap hann og hjó af honum höfuðið með því.
És mindenik ott állott a maga helyén a tábor körül. Erre az egész tábor futásnak eredt, és kiáltozott, és menekült.
Stóðu þeir kyrrir, hver á sínum stað, umhverfis herbúðirnar, en í herbúðunum komst allt í uppnám, og flýðu menn nú með ópi miklu.
Akkor felele az Edomita Doég, a ki Saul szolgái közt állott: Én láttam, hogy az Isai fia Nóbba ment vala az Akhitób fiához, Akhimélek paphoz.
Þá tók Dóeg Edómíti til máls, - en hann stóð hjá þjónum Sáls - og mælti: "Ég sá Ísaíson koma til Nób, til Ahímeleks Ahítúbssonar,
És tizenkét ökrön állott, három északra fordulva, három nyugotra, három délre és három naptámadatra, és a tenger fölül rajtok, hátok pedig mind befelé.
Það stóð á tólf nautum. Sneru þrjú í norður, þrjú í vestur, þrjú í suður, þrjú í austur. Hvíldi hafið á þeim, og sneru allir bakhlutir þeirra inn.
És oda állott Salamon az Úr oltára elé, az Izráel egész gyülekezetével szembe, és felemelé kezeit az ég felé,
Og Salómon gekk fyrir altari Drottins í viðurvist alls Ísraelssafnaðar, fórnaði höndum til himins
az ütközet mind erõsebb lett azon a napon, és a király az õ szekerében állott a Siriabeliek ellen, és meghalt este [felé,] és a vér a sebbõl a szekérbe csorgott.
Var bardaginn hinn harðasti um daginn, og konungur stóð í vagninum andspænis Sýrlendingum allt til kvölds, og blóðið úr sárinu rann ofan í vagninn, og dó hann um kvöldið.
És történt, hogy egy embert temettek, és mikor meglátták a csapatokat, gyorsan odatették azt az embert az Elizeus sírjába; de a mint odajutott és hozzáért az Elizeus tetemeihez, megelevenedett és lábaira állott.
Og svo bar við, er verið var að grafa mann nokkurn, að menn komu allt í einu auga á ræningjaflokk. Fleygðu þeir þá manninum í gröf Elísa og höfðu sig á brott. En er maðurinn snart bein Elísa, þá lifnaði hann og reis á fætur.
oda állott [Salamon] az Úr oltára elé, az Izráel egész gyülekezetével szemben, és kezeit kiterjesztette.
Síðan gekk hann fyrir altari Drottins í viðurvist alls Ísraelssafnaðar og fórnaði höndum
ndolta, hogy kipusztítja õket; de Mózes, az õ választottja, elébe állott a résre, hogy elfordítsa haragját, hogy el ne veszítse [õket.]
Þá hugði hann á að tortíma þeim, ef Móse, hans útvaldi, hefði eigi gengið fram fyrir hann og borið af blakið, til þess að afstýra reiði hans, svo að hann skyldi eigi tortíma.
De Persiának fejedelme ellenem állott huszonegy napig, és ímé Mihály, egyike az elõkelõ fejedelmeknek, eljöve segítségemre, és én ott maradék a persa királyoknál;
En verndarengill Persaríkis stóð í móti mér tuttugu og einn dag, en sjá, Míkael, einn af fremstu verndarenglunum, kom mér til hjálpar, og hann skildi ég eftir þar hjá Persakonungum.
És a mint szemeiket az égre függesztették, mikor õ elméne, ímé két férfiú állott meg mellettük fehér ruhában,
Er þeir störðu til himins á eftir honum, þegar hann hvarf, þá stóðu hjá þeim allt í einu tveir menn í hvítum klæðum
Mert kész-akarva nem tudják azt, hogy egek régtõl fogva voltak, és föld, mely vízbõl és víz által állott elõ az Isten szavára;
Viljandi gleyma þeir því, að himnar voru til forðum og jörð til orðin af vatni og upp úr vatni fyrir orð Guðs.
0.2745258808136s

Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!

Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?