És látám azt a hét angyalt, a ki az Isten elõtt álla; és adaték nékik hét trombita.
Og ég sá englana sjö, sem stóðu frammi fyrir Guði, og þeim voru fengnar sjö básúnur.
Mert ez éjjel mellém álla egy angyala az Istennek, a kié vagyok, a kinek szolgálok is,
Því að á þessari nóttu stóð hjá mér engill þess Guðs, sem ég heyri til og þjóna, og mælti:
Elindula azért az Istennek Angyala, a ki jár vala az Izráel tábora elõtt, és méne mögéjök; a felhõoszlop is elindula elõlök s mögéjök álla.
Engill Guðs, sem gekk á undan liði Ísraels, færði sig og gekk aftur fyrir þá, og skýstólpinn, sem var fyrir framan þá, færðist og stóð að baki þeim.
És felszálla az Úrnak dicsõsége a város közepébõl, és álla a hegyre, mely a várostól keletre van.
Og dýrð Drottins hóf sig upp frá borginni og staðnæmdist á fjallinu, sem er fyrir austan borgina.
És a farka utána vonszá az ég csillagainak harmadrészét, és a földre veté azokat; és álla az a sárkány a szűlő asszony elé, hogy mikor szűl, annak fiát megegye.
4 Með halanum dró hann þriðja hlutann af stjörnum himinsins og varpaði þeim ofan á jörðina.
Hat grádicsa volt e királyi széknek és e szék teteje kerekded vala hátul, és karjai valának mindkétfelõl az ülés mellett, és két oroszlán álla ott a karoknál.
Gengu sex þrep upp að hásætinu, og efst var hásætið kringlótt að aftan. Bríkur voru báðumegin sætisins, og stóðu tvö ljón við bríkurnar.
Az Úr pedig leszálla felhõben, és ott álla õ vele, és nevén kiáltá az Urat:
Þá steig Drottinn niður í skýi, en staðnæmdist þar hjá honum og kallaði nafn Drottins.
Le fog esni az álla, hogy ki ez a tag.
Ūú átt ekki eftir ađ trúa hver ūessi náungi er.
Ettől fogadok, hogy leesik az álla.
Ūú átt ekki eftir ađ trúa eigin augum.
S miközben nézték őt, amint az égbe ment, íme, két férfiú álla meg mellettük fehér ruhában s ezek mondák: Galileai férfiak, mit álltok és néztek az égre?
„Er þeir störðu til himins á eftir honum, þegar hann hvarf, þá stóðu hjá þeim allt í einu tveir menn í hvítum klæðum og sögðu: „Galíleumenn, hví standið þér og horfið til himins?
És elméne a próféta, és az útfélen a király elé álla és elváltoztatá magát szemeit bekötözvén.
Síðan fór spámaðurinn burt og gekk í veg fyrir konung og gjörði sig ókennilegan með því að binda fyrir augun.
Jelenések 8:2-3 És látám azt a hét angyalt, aki az Isten elıtt álla; és adaték nékik hét trombita.
2 Og ég sá englana sjö, sem stóðu frammi fyrir Guði, og þeim voru fengnar sjö básúnur.
József pedig harmincz esztendős vala, mikor a Faraó előtt, az égyiptomi király előtt álla.
46 Jósef var þrítugur að aldri er hann gekk í þjónustu faraós Egyptalandskonungs.
Hat grádicsa volt e királyi széknek és e szék teteje kerekded vala hátul, és karjai valának mindkétfelől az ülés mellett, és két oroszlán álla ott a karoknál.
18 Gengu sex þrep upp að hásætinu, og fótskör úr gulli var fest á hásætið. Bríkur voru báðum megin sætisins, og stóðu tvö ljón við bríkurnar.
És lõn az úton, egy szálláson, eleibe álla az Úr és meg akarja vala õt ölni.
Á leiðinni bar svo við í gistingarstað einum, að Drottinn réðst í móti honum og vildi deyða hann.
Távol álla azért a nép, Mózes pedig közelebb méne a felhõhöz, melyben az Isten vala.
Stóð fólkið þá kyrrt langt í burtu, en Móse gekk að dimma skýinu, sem Guð var í.
És lõn, hogy mikor Mózes kiméne a sátorhoz, az egész nép felkele, és kiki mind az õ sátorának ajtajában álla; nézvén Mózes után míg a sátorba beméne.
Og þegar Móse gekk út til tjaldsins, þá stóð upp allur lýðurinn og gekk hver út í sínar tjalddyr og horfði á eftir honum, þar til er hann var kominn inn í tjaldið.
És megálla a nap, és vesztegle a hold is, a míg bosszút álla a nép az õ ellenségein.
Og sólin stóð kyrr, og tunglið staðnaði, uns lýðurinn hafði hefnt sín á óvinum sínum.
Elõhívá azért azt, és eleibe álla.
Og hann kallaði á hana, og hún gekk fyrir hann.
És kiki álla az õ helyére az õ szokások szerint és Mózesnek az Isten emberének törvénye szerint, és a papok hintik vala a vért a Léviták kezébõl.
Og þeir gengu fram á sinn ákveðna stað, eins og þeim var fyrir sett samkvæmt lögmáli guðsmannsins Móse. Stökktu prestarnir blóðinu, er þeir höfðu tekið við því hjá levítunum.
És lõn, mikor parancsolt ama gyolcsba öltözött férfinak, mondván: Végy tüzet a forgókerekek közül, a Kérubok közül, az beméne, és álla a kerék mellé.
Nú er hann hafði boðið línklædda manninum og sagt: "Tak eld á millum hjólanna, á millum kerúbanna!" - þá gekk hann til og staðnæmdist hjá einu hjólinu.
És felemelém szemeimet és látám, és ímé egy kos álla a folyam elõtt, és két szarva vala; és az a két szarv magas vala, de egyik a másiknál magasabb, és a magasabb késõbb növekedék.
Þá hóf ég upp augu mín og leit hrút nokkurn standa fram við fljótið. Hann var tvíhyrndur, og há hornin, og þó annað hærra en hitt, og spratt hærra hornið síðar upp.
És lõn, hogy mikor én, Dániel, látám e látomást és keresém az értelmét: ímé elõmbe álla egy férfiúhoz hasonló alak.
Þegar ég, Daníel, sá þessa sýn og leitaðist við að skilja hana, þá stóð allt í einu einhver frammi fyrir mér, líkur manni ásýndar.
Hogy pedig az letöretteték, és négy álla helyébe: négy ország támad abból a nemzetbõl, de nem annak erejével.
Og að það brotnaði og fjögur spruttu aftur upp í þess stað, það merkir, að fjögur konungsríki munu hefjast af þjóðinni, og þó ekki jafnvoldug sem hann var.
És ímé, olyan valaki, mint egy ember-fia, megilleté ajkaimat és megnyitám a számat és szólék és mondám annak, a ki elõttem álla: Uram, a látomás miatt reám fordulának az én fájdalmaim, annyira, hogy semmi erõm nincsen.
Og sjá, einhver í mannslíki snart varir mínar, og ég lauk upp munni mínum, talaði og sagði við þann, sem stóð frammi fyrir mér: "Herra minn, sökum sýnarinnar eru kvalir þessar yfir mig komnar, og kraftur minn er þrotinn.
széttekinték én, Dániel, és ímé másik kettõ álla [ott,] egyik a folyóvíz partján innét, a másik túl a folyóvíz partján.
Ég, Daníel, sá og sjá, tveir aðrir englar stóðu þar, á sínum fljótsbakkanum hvor.
És lõn, hogy mikor õk e felett megdöbbenének, ímé két férfiú álla melléjök fényes öltözetben:
Þær skildu ekkert í þessu, en þá brá svo við, að hjá þeim stóðu tveir menn í leiftrandi klæðum.
És mikor látta, hogy egyik bántalommal illettetik, megoltalmazá, és az égyiptomi embert megölvén, bosszút álla azért, a ki bosszúsággal illettetett.
Hann sá einn þeirra verða fyrir ójöfnuði, og rétti hann hlut hans, hefndi þess, sem meingjörðina þoldi, og drap Egyptann.
És Kornélius monda: Negyednaptól fogva mind ez óráig bõjtöltem, és kilencz órakor imádkozám az én házamban; és ímé egy férfiú álla meg elõttem fényes ruhában,
Kornelíus mælti: "Í þetta mund fyrir fjórum dögum var ég að biðjast fyrir að nóni í húsi mínu. Þá stóð maður frammi fyrir mér í skínandi klæðum
Mikor pedig azok kérék, hogy több ideig maradjon nálok, nem álla reá;
Þeir báðu hann að standa lengur við, en hann varð ekki við því,
És a farka utána vonszá az ég csillagainak harmadrészét, és a földre veté azokat; és álla az a sárkány a szûlõ asszony elé, hogy mikor szûl, annak fiát megegye.
Með halanum dró hann þriðja hlutann af stjörnum himinsins og varpaði þeim ofan á jörðina. Drekinn stóð frammi fyrir konunni, sem komin var að því að fæða, til þess að gleypa barn hennar, þá er hún hefði fætt.
0.59778785705566s
Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!
Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?