Þýðing af "älköön" til Íslenska


Hvernig á að nota "älköön" í setningum:

Ja farao sanoi Joosefille: "Minä olen farao, mutta sinun tahtomattasi älköön kukaan nostako kättä tai jalkaa koko Egyptin maassa".
Faraó sagði við Jósef: "Ég er Faraó, en án þíns vilja skal enginn hreyfa hönd eða fót í öllu Egyptalandi."
Joka on varastanut, älköön enää varastako, vaan tehköön ennemmin työtä ja toimittakoon käsillään sitä, mikä hyvää on, että hänellä olisi, mitä antaa tarvitsevalle.
Hinn stelvísi hætti að stela, en leggi hart að sér og gjöri það sem gagnlegt er með höndum sínum, svo að hann hafi eitthvað að miðla þeim, sem þurfandi er.
Mutta muille sanon minä, eikä Herra: jos jollakin veljellä on vaimo, joka ei usko, ja tämä suostuu asumaan hänen kanssaan, niin älköön mies häntä hyljätkö;
Og maðurinn forleggi ekki sína eiginkonu. Hinum öðrum segi eg, en ekki Drottinn, að ef einhver bróðir hefur vantrúaða konu og honum hagar að búa við hana þá skilji hann eigi við hana.
Minkä siis Jumala on yhdistänyt, sitä älköön ihminen erottako."
Það sem Guð hefur tengt saman, má maður eigi sundur skilja.``
Maa, älä peitä minun vertani, ja minun huudollani älköön olko lepopaikkaa!
Jörð, hyl þú eigi blóð mitt, og kvein mitt finni engan hvíldarstað!
Älä uhraa minun teurasuhrini verta happamen leivän ohella. Ja minun juhlauhrini rasvaa älköön jääkö yön yli seuraavaan aamuun.
Eigi skalt þú fram bera blóð fórnar minnar með sýrðu brauði, og feitin af hátíðafórn minni skal ekki liggja til morguns.
Älköön teistä kukaan tehkö vääryyttä lähimmäisellensä, vaan pelkää Jumalaasi; sillä minä olen Herra, teidän Jumalanne.
Og þér skuluð eigi sýna hver öðrum ójöfnuð, heldur skalt þú óttast Guð þinn, því að ég er Drottinn, Guð yðar.
"Puhu Aaronille ja sano: jos jossakin sinun jälkeläisistäsi, tulevissa sukupolvissa, on joku vamma, älköön hän lähestykö uhraamaan Jumalansa leipää.
"Mæl þú til Arons og seg: Hafi einhver niðja þinna, nú eða í komandi kynslóðum, lýti á sér, þá skal hann eigi ganga fram til þess að bera fram mat Guðs síns.
Älköön Hiskia saako teitä luottamaan Herraan, kun hän sanoo: Herra on varmasti pelastava meidät, eikä tätä kaupunkia anneta Assurin kuninkaan käsiin.
36.15 Og látið eigi Hiskía koma yður til að treysta á Drottin með því að segja:, Drottinn mun vissulega frelsa oss; þessi borg skal ekki verða Assýríukonungi í hendur seld.` 36.16 Hlustið eigi á Hiskía!
Älköön kukaan pettäkö teitä tyhjillä puheilla, sillä semmoisten tähden kohtaa Jumalan viha tottelemattomuuden lapsia;
Enginn tæli yður með marklausum orðum, því að vegna þessa kemur reiði Guðs yfir þá, sem hlýða honum ekki.
Sillä tämä tapahtui, että kirjoitus kävisi toteen: "Älköön häneltä luuta rikottako".
Þetta varð til þess, að ritningin rættist: "Ekkert bein hans skal brotið."
Älköön Hiskia saako teitä luottamaan Herraan, kun hän sanoo: Herra on varmasti pelastava meidät; ei tätä kaupunkia anneta Assurin kuninkaan käsiin.
30 Og látið eigi Hiskía koma yður til að treysta á Drottin með því að segja:, Drottinn mun vissulega frelsa oss, og þessi borg skal ekki verða Assýríukonungi í hendur seld.'
Kaikki pikkueläimet, jotka liikkuvat maassa, olkoot inhottavia; älköön niitä syötäkö.
Öll skriðkvikindi, sem skríða á jörðinni, skulu vera yður viðurstyggð. Eigi skal þau eta.
"Leeviläisillä papeilla, Leevin koko sukukunnalla, älköön olko osuutta tai perintöosaa muun Israelin rinnalla; Herran uhreista ja siitä, mikä hänen osakseen tulee, he saakoot elatuksensa.
Eigi skulu levítaprestarnir, öll kynkvísl Leví, fá hlut og óðal með Ísrael. Á eldfórnum Drottins og erfðahluta hans skulu þeir lifa.
Vaan kun sinä almua annat, älköön vasen kätesi tietäkö, mitä oikea kätesi tekee,
En þegar þú gefur ölmusu, viti vinstri hönd þín ekki, hvað sú hægri gjörir,
Näin älköön olko teillä keskenänne, vaan joka teidän keskuudessanne tahtoo suureksi tulla, se olkoon teidän palvelijanne,
En eigi sé svo meðal yðar, heldur sé sá, sem mikill vill verða meðal yðar, þjónn yðar.
Älköön kukaan katsoko omaa parastaan, vaan toisen parasta.
Enginn hyggi að eigin hag, heldur hag annarra.
Niin älköön sinua enää kutsuttako Abramiksi, vaan nimesi olkoon Aabraham, sillä minä teen sinusta kansojen paljouden isän.
Því skalt þú eigi lengur nefnast Abram, heldur skalt þú heita Abraham, því að föður margra þjóða gjöri ég þig.
Tulkaa, myykäämme hänet ismaelilaisille, mutta älköön kätemme sattuko häneen, sillä hän on meidän veljemme, meidän omaa lihaamme."
Komið, vér skulum selja hann Ísmaelítum, en ekki leggja hendur á hann, því hann er bróðir vor, hold vort og blóð."
Älköön kukaan sekasikiö pääskö Herran seurakuntaan; älköön sellaisen jälkeläinen edes kymmenennessä polvessa pääskö Herran seurakuntaan.
Enginn bastarður má vera í söfnuði Drottins, jafnvel ekki tíundi maður frá honum má vera í söfnuði Drottins.
Älköön isiä rangaistako kuolemalla lasten tähden älköönkä lapsia isien tähden; kukin rangaistakoon kuolemalla oman syntinsä tähden.
Feður skulu ekki líflátnir verða ásamt börnunum, og börn skulu ekki líflátin verða ásamt feðrunum. Hver skal líflátinn verða fyrir sína eigin synd.
Silloin nousi kaikki kansa yhtenä miehenä ja sanoi: "Älköön meistä kukaan menkö majallensa, älköön kukaan poistuko kotiinsa.
Þá reis upp allur lýður, sem einn maður væri, og sagði: "Enginn af oss skal fara heim til sín og enginn snúa heim til húss síns.
Viiniä älköön kukaan pappi juoko tultuansa sisempään esipihaan.
Vín skal enginn prestur drekka, þegar hann gengur inn í innri forgarðinn.
Älköön ammonilainen ja mooabilainen pääskö Herran seurakuntaan; älkööt heidän jälkeläisensä edes kymmenennessä polvessa koskaan pääskö Herran seurakuntaan,
Enginn Ammóníti eða Móabíti má vera í söfnuði Drottins. Jafnvel ekki tíundi maður frá þeim má vera í söfnuði Drottins að eilífu,
Ja he sanoivat Moosekselle: "Puhu sinä meidän kanssamme, niin me kuulemme. Älköön Jumala puhuko meidän kanssamme, ettemme kuolisi."
Þeir sögðu þá við Móse: "Tala þú við oss og vér skulum hlýða, en lát ekki Guð tala við oss, að vér deyjum ekki."
Silloin Pietari otti hänet erilleen ja rupesi nuhtelemaan häntä sanoen: "Jumala varjelkoon, Herra, älköön se sinulle tapahtuko".
En Pétur tók hann á einmæli og fór að átelja hann: "Guð náði þig, herra, þetta má aldrei fyrir þig koma."
Kahden tai kolmen todistajan todistuksen nojalla kuolemaan tuomittu surmattakoon; yhden ainoan todistajan todistuksen nojalla älköön häntä surmattako.
Eftir framburði tveggja eða þriggja vitna skal sá líflátinn verða, er fyrir dauðasök er hafður. Eigi skal hann líflátinn eftir framburði eins vitnis.
Ensi kertaa puolustautuessani ei kukaan tullut avukseni, vaan kaikki jättivät minut; älköön sitä heille syyksi luettako.
Í fyrstu málsvörn minni kom enginn mér til aðstoðar, heldur yfirgáfu mig allir. Verði þeim það ekki tilreiknað!
Ja Herra sanoi Moosekselle: "Puhu papeille, Aaronin pojille, ja sano heille: Pappi älköön saattako itseänsä saastaiseksi kenestäkään kuolleesta sukulaisestansa,
Drottinn sagði við Móse: "Mæl þú til prestanna, sona Arons, og seg við þá: Prestur skal eigi saurga sig á líki meðal fólks síns,
Myöskin kaikki siivelliset pikkueläimet olkoot teille saastaiset, niitä älköön syötäkö.
Öll fleyg skriðkvikindi séu yður óhrein; þau má eigi eta.
Mutta karjan esikoista, joka ensiksi syntyneenä jo on Herran oma, älköön kukaan pyhittäkö; olipa se härkä tai lammas, se on jo Herran oma.
En frumburði af fénaði, sem Drottni heyra, fyrir því að þeir eru frumbornir, skal enginn helga. Hvort heldur er nautgripur eða sauðkind, þá heyrir það Drottni.
Minkä Jumala on yhdistänyt, sitä älköön ihminen erottako.
Ūau sem Guđ hefur sameinađ mega menn ekki ađskilja.
Ja hän sanoi heille: "Älkää ottako mitään matkalle, ei sauvaa, ei laukkua, ei leipää, ei rahaa, älköön myös kenelläkään olko kahta ihokasta.
6:8 Hann bauð þeim að taka ekkert til ferðarinnar annað en staf, ekki brauð, mal né peninga í belti.
Ja Herra puhui Aaronille: "Sinulla älköön olko perintöosaa heidän maassansa älköönkä osuutta heidän keskellänsä; minä itse olen sinun osuutesi ja perintöosasi israelilaisten keskellä.
Drottinn sagði við Aron: "Þú skalt ekkert óðal eignast í landi þeirra og ekki eiga hlutskipti meðal þeirra. Ég er hlutskipti þitt og óðal þitt meðal Ísraelsmanna.
Mikään rietas puhe älköön suustanne lähtekö, vaan ainoastaan sellainen, mikä on rakentavaista ja tarpeellista ja on mieluista niille, jotka kuulevat.
Látið ekkert skaðlegt orð líða yður af munni, heldur það eitt, sem er gott til uppbyggingar, þar sem þörf gjörist, til þess að það verði til góðs þeim, sem heyra.
Älköön sinulla olko muita jumalia minun rinnallani. 8. Älä tee itsellesi minkään muotoista veistettyä kuvaa mistään, mikä on ylhäällä taivaalla tai alhaalla maan päällä tai vesissä maan alla.
8 Þú skalt engar líkneskjur gjöra þér, engar myndir eftir því, sem er á himnum uppi, eða því, sem er á jörðu niðri, eða því, sem er í vötnunum undir jörðinni.
Ja Herra sanoi Moosekselle ja Aaronille: "Tämä on säädös pääsiäislampaasta: Kukaan muukalainen älköön siitä syökö;
Drottinn sagði við þá Móse og Aron: "Þetta eru ákvæðin um páskalambið: Enginn útlendur maður má af því eta.
Jos joku myy tyttärensä orjaksi, älköön tämä pääskö vapaaksi, niinkuin miesorjat pääsevät.
Þegar maður selur dóttur sína að ambátt, skal hún ekki burt fara á sama hátt sem þrælar.
Mooses yksinään lähestyköön Herraa; muut älkööt lähestykö, ja kansa älköön nousko sinne hänen kanssansa."
Móse einn skal koma í nálægð Drottins, en hinir skulu ekki nærri koma, og fólkið skal ekki heldur stíga upp með honum."
Älköön vain Hiskia saako vietellä teitä, sanoessaan: Herra pelastaa meidät.
Látið eigi Hiskía ginna yður, er hann segir:, Drottinn mun frelsa oss.'
Silloin Sidkia sanoi Jeremialle: "Älköön kukaan saako tietää tästä puhelusta, muutoin sinä kuolet.
Þá sagði Sedekía við Jeremía: "Enginn maður má vita af þessum viðræðum, ella verður það þinn bani.
"Älköön teidän sydämenne olko murheellinen. Uskokaa Jumalaan, ja uskokaa minuun.
"Hjarta yðar skelfist ekki. Trúið á Guð og trúið á mig.
Älköön teidän sydämenne olko murheellinen älköönkä peljätkö.
Hjarta yðar skelfist ekki né hræðist.
Joka syö, älköön halveksiko sitä, joka ei syö; ja joka ei syö, älköön tuomitko sitä, joka syö, sillä Jumala on ottanut hänet hoivaansa.
Sá, sem neytir kjöts, fyrirlíti ekki hinn, sem lætur þess óneytt, og sá, sem lætur þess óneytt, dæmi ekki þann, sem neytir þess, því að Guð hefur tekið hann að sér.
Älköön siis kukaan häntä halveksiko, vaan auttakaa häntä lähtemään rauhassa matkalle, että hän tulisi minun tyköni; sillä minä ja veljet odotamme häntä.
Þess vegna lítilsvirði enginn hann, greiðið heldur ferð hans í friði, til þess að hann geti komist til mín. Því að ég vænti hans með bræðrunum.
Vielä minä sanon: älköön kukaan luulko minua mielettömäksi; mutta vaikka olisinkin, ottakaa minut mieletönnäkin vastaan, että minäkin saisin hiukan kerskata.
Enn segi ég: Ekki álíti neinn mig fávísan. En þó svo væri, þá takið samt við mér sem fávísum, til þess að ég geti líka hrósað mér dálítið.
Olkoon mielenne siihen, mikä ylhäällä on, älköön siihen, mikä on maan päällä.
Hugsið um það, sem er hið efra, en ekki um það, sem á jörðinni er.
2.7607650756836s

Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!

Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?