Þýðing af "äkisti" til Íslenska

Þýðingar:

skyndilega

Hvernig á að nota "äkisti" í setningum:

Herra lähettää sinun sekaasi kirousta, hämminkiä ja uhkaa, mihin tahansa ryhdyt, kunnes äkisti tuhoudut ja hukut töittesi pahuuden tähden, kun olet minut hyljännyt.
Drottinn mun senda yfir þig bölvun, skelfing og ógnun í öllu því, er þú tekur þér fyrir hendur að gjöra, uns þú gjöreyðist og fyrirferst skyndilega sökum illra verka þinna - sökum þess, að þú yfirgafst mig.
Ja he odottivat hänen ajettuvan tai äkisti kaatuvan kuolleena maahan.
Þeir bjuggust við, að hann mundi bólgna upp eða detta sviplega dauður niður.
Sillä ei ihminen tiedä aikaansa, niinkuin eivät kalatkaan, jotka tarttuvat pahaan verkkoon, eivätkä linnut, jotka käyvät kiinni paulaan; niinkuin ne, niin pyydystetään ihmislapsetkin pahana aikana, joka yllättää heidät äkisti.
Því að maðurinn þekkir ekki einu sinni sinn tíma: Eins og fiskarnir festast í hinu háskalega neti og eins og fuglarnir festast í snörunni - á líkan hátt verða mennirnir fangnir á óheillatíð, þá er hún kemur skyndilega yfir þá.
Kun opetuslapset tämän näkivät, ihmettelivät he ja sanoivat: "Kuinka viikunapuu niin äkisti kuivettui?"
Lærisveinarnir sáu þetta, undruðust og sögðu: "Hvernig gat fíkjutréð visnað svo fljótt?"
Silloin he äkisti karkoittivat hänet sieltä, ja itsekin hän kiiruusti lähti pois, kun Herra oli häntä lyönyt.
Ráku þeir hann þá út þaðan, og sjálfur flýtti hann sér og í burt, því að Drottinn hafði lostið hann.
2 Ja humaus tapahtui äkisti taivaasta, niinkuin suuri tuulispää olis tullut, ja täytti koko huoneen, kussa he olivat istumassa.
2Varð þá skyndilega gnýr af himni eins og aðdynjanda sterkviðris og fyllti allt húsið, þar sem þeir voru.
Niin Herra sanoi äkisti Moosekselle ja Aaronille ja Mirjamille: "Menkää te kaikki kolme ilmestysmajalle".
Þá talaði Drottinn allt í einu til Móse, Arons og Mirjam: "Farið þið þrjú til samfundatjaldsins!"
Ja äkisti on tuleva temppeliinsä Herra, jota te etsitte, ja liiton enkeli, jota te halajatte.
Og bráðlega mun hann koma til musteris síns, sá Drottinn er þér leitið, og engill sáttmálans, sá er þér þráið.
Ja Hiskia ja kaikki kansa iloitsivat siitä, mitä Jumala oli kansalle valmistanut, sillä se oli tapahtunut äkisti.
36 En Hiskía og allur lýðurinn gladdist yfir því, er Guð hafði búið lýðnum, því að þessu var komið í kring samstundis.
Niin he läksivät ulos ja menivät sikalaumaan; ja katso, koko sikalauma syöksi äkisti itsensä jyrkältä mereen ja upposi.
Út fóru þeir og í svínin, og öll hjörðin ruddist fram af hamrinum í vatnið og týndist þar.
Sitten hän lopetti äkisti - ja lähti.
Svo hætti hann allt í einu og fķr.
Rikollisuus lisääntyy äkisti rajusti ilman mitään syytä.
Glæpir stķraukast allt í einu án sjáanlegrar ástæđu.
4:6 Minun kansani tyttären synti on suurempi kuin Sodoman synti, joka äkisti kukistettiin ja ei yksikään käsi siihen ruvennut.
6 Því að misgjörð dóttur þjóðar minnar var meiri en synd Sódómu, sem umturnað var svo að segja á augabragði, án þess að manna hendur kæmu þar nærri.
9:3 Mutta kuin hän matkusti, tapahtui, että hän Damaskua lähestyi, ja äkisti leimahti valkeus taivaasta ympäri häntä.
9.3 En þegar hann var á ferð sinni kominn í nánd við Damaskus, leiftraði skyndilega um hann ljós af himni.
6 Niin tapahtui minun matkassa ollessani ja lähestyissäni Damaskua puolipäivän aikaan, että suuri kirkkaus valaisi äkisti taivaasta minua ympäri.
6 En á leiðinni, er ég nálgaðist Damaskus, bar svo við um hádegisbil, að ljós mikið af himni leiftraði skyndilega um mig.
5:3 Sillä kuin he sanovat: nyt on rauha ja ei mitään hätää, silloin kadotus lankee äkisti heidän päällensä, niinkuin raskaan vaimon kipu, ja ei he suinkaan saa paeta.
3 Þegar menn segja: "Friður og engin hætta", þá kemur snögglega tortíming yfir þá, eins og jóðsótt yfir þungaða konu. Og þeir munu alls ekki undan komast.
4 Niin Herra sanoi äkisti Moosekselle ja Aaronille ja Mirjamille: "Menkää te kaikki kolme ilmestysmajalle".
4 Þá sagði Drottinn við Móse: "Rétt þú út hönd þína og gríp um ormshalann!"
9 Niin Josua tuli äkisti heidän päällensä; sillä hän matkusti kaiken yötä Gilgalista.
10:9 Jósúa kom nú að þeim óvörum, því að hann hélt áfram ferðinni alla nóttina frá Gilgal.
Näin järjestettiin palvelus Herran temppelissä. Ja Hiskia ja kaikki kansa iloitsivat siitä, mitä Jumala oli kansalle valmistanut, sillä se oli tapahtunut äkisti.
En Hiskía og allur lýðurinn gladdist yfir því, er Guð hafði búið lýðnum, því að þessu var komið í kring samstundis.
Antakaa suuta pojalle, ettei hän vihastuisi ettekä te hukkuisi tiellänne. Sillä hänen vihansa syttyy äkisti. Autuaat ovat kaikki, jotka häneen turvaavat.
Hyllið soninn, að hann reiðist eigi og vegur yðar endi í vegleysu, því að skjótt bálast upp reiði hans. Sæll er hver sá er leitar hælis hjá honum.
salaa ampuaksensa nuhteettoman. He ampuvat häntä äkisti eivätkä kavahda.
til þess að skjóta í leyni á hinn ráðvanda, skjóta á hann allt í einu, hvergi hræddir.
Mutta Jumala ampuu heidät nuolella, äkisti kohtaavat heitä iskut.
og tunga þeirra verður þeim að falli. Allir þeir er sjá þá, munu hrista höfuðið.
Kuinka he joutuvatkaan äkisti turmioon! He hukkuvat, heidän loppunsa on kauhistava.
Sviplega verða þeir að auðn, líða undir lok, tortímdir af skelfingum.
Kuritusta saanut mies, joka niskurina pysyy, rusennetaan äkisti, eikä apua ole.
Sá sem oftlega hefir ávítaður verið, en þverskallast þó, mun skyndilega knosaður verða, og engin lækning fást.
Mutta nämä molemmat tulevat sinun osaksesi äkisti, yhtenä päivänä: lapsettomuus ja leskeys; ne kohtaavat sinua täydeltänsä, huolimatta velhouksiesi paljoudesta, loitsujesi suuresta voimasta.
En hvort tveggja þetta skal þér að hendi bera skyndilega, á einum degi. Þú skalt bæði verða barnalaus og ekkja. Í fullum mæli mun það yfir þig koma, þrátt fyrir þína margvíslegu töfra og þínar miklu særingar.
Hävitys tulee hävityksen päälle, sillä koko maa on tuhottu; äkisti ovat minun majani tuhotut, silmänräpäyksessä minun telttani.
Hrun á hrun ofan er boðað, já allt landið er eytt. Skyndilega eru tjöld mín eydd, tjalddúkar mínir tættir sundur allt í einu.
Katso, niinkuin leijona karkaa Jordanin rantatiheiköstä lakastumattomalle laitumelle, niin minä äkisti karkoitan heidät sieltä pois.
Sjá, eins og ljón, sem kemur út úr kjarrinu á Jórdanbökkum og stígur upp á sígrænt engið, svo mun ég skyndilega reka þá burt þaðan, og hvern þann, sem útvalinn er, mun ég setja yfir hana.
hänen, joka äkisti tuottaa väkevälle hävityksen, ja niin tulee hävitys linnoitukseen.
Hann lætur eyðing leiftra yfir hina sterku, og eyðing kemur yfir vígi.
Sillä minä tiedän, että tämän majani poispaneminen tapahtuu äkisti, niinkuin myös meidän Herramme Jeesus Kristus minulle ilmoitti.
Ég veit, að þess mun skammt að bíða, að tjaldbúð minni verði svipt. Það hefur Drottinn vor Jesús Kristur birt mér.
0.67208290100098s

Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!

Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?