Þýðing af "yhdestä" til Íslenska

Þýðingar:

einum

Hvernig á að nota "yhdestä" í setningum:

Minä sanon teille: samoin on ilo taivaassa suurempi yhdestä syntisestä, joka tekee parannuksen, kuin yhdeksästäkymmenestä yhdeksästä vanhurskaasta, jotka eivät parannusta tarvitse.
Ég segi yður, þannig verður meiri fögnuður á himni yfir einum syndara, sem gjörir iðrun, en yfir níutíu og níu réttlátum, sem ekki hafa iðrunar þörf.
Koska leipä on yksi, niin me monet olemme yksi ruumis; sillä me olemme kaikki tuosta yhdestä leivästä osalliset.
Af því að brauðið er eitt, erum vér hinir mörgu einn líkami, því að vér höfum allir hlutdeild í hinu eina brauði.
Ja yhdestä niistä puhkesi esiin sarvi, alussa vähäpätöinen. Se kasvoi suuresti etelään päin ja itään päin ja Ihanaan maahan päin.
Og út frá einu þeirra spratt annað lítið horn og óx mjög til suðurs og austurs og mót prýði landanna.
Yhdestä talentista puhdasta kultaa hän teki sekä sen että kaikki sen kalut.
Af einni talentu skíragulls gjörði hann hana með öllum áhöldum hennar.
21 Eli eikö savenvalajalla ole saven päälle valtaa, yhdestä kappaleesta tehdä yhtä astiaa kunnialliseksi ja toista huonoksi?
21 Eða hefir ekki leirkerasmiðurinn leirinn á valdi sínu, svo að hann megi gjöra úr sama deiginu ker til sæmdar og annað til vansæmdar?
28 Ja keskimäinen korento pitää keskeltä lautoja käymän yhdestä kulmasta niin toiseen.
28 Miðsláin skal vera á miðjum borðunum og liggja alla leið, frá einum enda til annars.
Niin myös, sanon minä teille, on ilo Jumalan enkeleillä yhdestä syntisestä, joka tekee parannuksen."
Ég segi yður: Þannig verður fögnuður með englum Guðs yfir einum syndara, sem gjörir iðrun."
Eikä lahjan laita ole, niinkuin on sen, mikä tuli yhden synnintekijän kautta; sillä tuomio tuli yhdestä ihmisestä kadotukseksi, mutta armolahja tulee monesta rikkomuksesta vanhurskauttamiseksi.
Og ekki verður gjöfinni jafnað til þess, sem leiddi af synd hins eina manns. Því að dómurinn vegna þess, sem hinn eini hafði gjört, varð til sakfellingar, en náðargjöfin vegna misgjörða margra til sýknunar.
64 Ja Herra hajoittaa sinun kaikkein kansain sekaan, yhdestä maan äärestä toiseen; ja siellä sinä palvelet muukalaisia jumalia, joita et sinä tunne, eikä isäskään, kantoja ja kiviä.
64 Og Drottinn mun dreifa þér meðal þjóðanna frá einu heimsskauti til annars, og þar munt þú þjóna öðrum guðum, sem hvorki þú né feður þínir hafa þekkt, stokkum og steinum.
ja ettei kukaan olisi haureellinen tahi epäpyhä niinkuin Eesau, joka yhdestä ateriasta myi esikoisuutensa.
Gætið þess, að eigi sé neinn hórkarl eða vanheilagur, eins og Esaú, sem fyrir einn málsverð lét af hendi frumburðarrétt sinn.
Ja ne kaksitoista porttia olivat kaksitoista helmeä; kukin portti oli yhdestä helmestä; ja kaupungin katu oli puhdasta kultaa, ikäänkuin läpikuultavaa lasia.
Og hliðin tólf voru tólf perlur, og hvert hlið úr einni perlu. Og stræti borgarinnar var af skíru gulli sem gagnsætt gler.
Ja he vaelsivat kansasta kansaan ja yhdestä valtakunnasta toiseen kansaan.
og fóru frá einni þjóð til annarrar, og frá einu konungsríki til annars lýðs,
Tyyppi antaa 9000 dollaria yhdestä pillusta.
Hann vill gefa mér 9.000 dali fyrir eina píku.
7 Minä sanon teille: samoin on ilo taivaassa suurempi yhdestä syntisestä, joka tekee parannuksen, kuin yhdeksästäkymmenestä yhdeksästä vanhurskaasta, jotka eivät parannusta tarvitse.
Bara svo, segi ég yður, þannig verður meiri fögnuður á himni yfir einum syndara, sem gjörir iðrun, en yfir níutíu og níu réttlátum, sem ekki hafa iðrunar þörf.
27 Ja hän mittasi myös sisimäisen kartanon portin etelään päin, sata kyynärää yhdestä eteläportista toiseen.
14 Og framhlið musterishússins og afgirta svæðið austan megin var hundrað álnir á breidd.
Hän ei sano: "Ja siemenille", ikäänkuin monesta, vaan ikäänkuin yhdestä: "Ja sinun siemenellesi", joka on Kristus.
Þar stendur ekki „og niðjum“ eins og margir ættu í hlut heldur „og niðja þínum“ eins og þegar um einn er að ræða og það er Kristur.
"Jos joku varastaa härän tai lampaan ja teurastaa tahi myy sen, antakoon viisi raavasta yhdestä härästä ja neljä lammasta yhdestä lampaasta.
Ef maður stelur nauti eða sauð, og slátrar eða selur, þá gjaldi hann aftur fimm uxa fyrir einn uxa og fjóra sauði fyrir einn sauð.
Yhdestä talentista puhdasta kultaa tehtäköön sekä se että kaikki nämä kalut.
Af einni talentu skíragulls skal hana gjöra með öllum þessum áhöldum.
Totisesti, me olemme tehneet sen vain yhdestä huolestuneina, siitä, että teidän lapsenne vastaisuudessa voivat sanoa meidän lapsillemme näin: `Mitä teillä on tekemistä Herran, Israelin Jumalan, kanssa?
Heldur höfum vér gjört það af hræðslu við, hvernig fara kynni, með því að vér hugsuðum: Síðar kynnu synir yðar að segja við sonu vora:, Hvað kemur Drottinn, Ísraels Guð, yður við?
Ja hän on tehnyt koko ihmissuvun yhdestä ainoasta asumaan kaikkea maanpiiriä ja on säätänyt heille määrätyt ajat ja heidän asumisensa rajat,
Hann skóp og af einum allar þjóðir manna og lét þær byggja allt yfirborð jarðar, er hann hafði ákveðið setta tíma og mörk bólstaða þeirra.
Eikä ainoastaan hänelle näin käynyt, vaan samoin kävi Rebekallekin, joka oli tullut raskaaksi yhdestä, meidän isästämme Iisakista;
Og ekki nóg með það. Því var líka svo farið með Rebekku. Hún var þunguð að tveim sveinum af eins manns völdum, Ísaks föður vors.
niin että te yksimielisesti ja yhdestä suusta ylistäisitte Jumalaa ja meidän Herramme Jeesuksen Kristuksen isää.
til þess að þér allir saman einum munni vegsamið Guð og föður Drottins vors Jesú Krists.
Sentähden syntyikin yhdestä miehestä, vieläpä kuolettuneesta, niin suuri paljous, kuin on tähtiä taivaalla ja kuin meren rannalla hiekkaa, epälukuisesti.
Þess vegna kom út af honum, einum manni, og það mjög ellihrumum, slík niðja mergð sem stjörnur eru á himni og sandkorn á sjávarströnd, er ekki verður tölu á komið.
2.2606918811798s

Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!

Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?