Þýðing af "tulleet" til Íslenska

Þýðingar:

komnir

Hvernig á að nota "tulleet" í setningum:

Enkeli sanoi hänelle: "Sinun rukouksesi ja almusi ovat tulleet muistoon Jumalan edessä.
En hann sagði við hann: Bænir þínar og ölmusugjörðir eru stignar upp til minningar fyrir Guði.
Ja he sanoivat hänelle: "Näin sanoo Hiskia: `Hädän, kurituksen ja häväistyksen päivä on tämä päivä, sillä lapset ovat tulleet kohdun suulle saakka, mutta ei ole voimaa synnyttää.
og skyldu þeir segja við hann: "Svo segir Hiskía: Þessi dagur er neyðar-, hirtingar- og háðungardagur, því að barnið er komið í burðarliðinn, en krafturinn er enginn til að fæða.
Mutta profeetta Jesaja tuli kuningas Hiskian tykö ja sanoi hänelle: "Mitä nämä miehet ovat sanoneet, ja mistä he ovat tulleet sinun tykösi?"
Þá kom Jesaja spámaður til Hiskía konungs og sagði við hann: "Hvert var erindi þessara manna og hvaðan eru þeir til þín komnir?"
Ja hän ilmestyi useina päivinä niille, jotka olivat tulleet hänen kanssansa Galileasta Jerusalemiin ja jotka nyt ovat hänen todistajansa kansan edessä.
Marga daga birtist hann þeim, sem með honum fóru frá Galíleu upp til Jerúsalem, og eru þeir nú vottar hans hjá fólkinu.
Iloitkaamme ja riemuitkaamme ja antakaamme kunnia hänelle, sillä Karitsan häät ovat tulleet, ja hänen vaimonsa on itsensä valmistanut.
7 Gleðjumst og fögnum og gefum honum dýrðina, því að komið er að brúðkaupi lambsins, og eiginkona hans hefir búið sig.
Ja kun hän oli saapunut, asettuivat ne juutalaiset, jotka olivat tulleet Jerusalemista, hänen ympärilleen ja tekivät useita ja raskaita syytöksiä, joita he eivät kuitenkaan kyenneet näyttämään toteen;
7 En er hann var þar kominn, stóðu Gyðingarnir, sem farið höfðu ofan frá Jerúsalem, í kring um hann og báru á hann margar og þungar sakir, sem þeir gátu ekki sannað.
Nyt sitävastoin, kun olette tulleet tuntemaan Jumalan ja, mikä enemmän on, kun Jumala tuntee teidät, kuinka te jälleen käännytte noiden heikkojen ja köyhien alkeisvoimien puoleen, joiden orjiksi taas uudestaan tahdotte tulla?
En nú, eftir að þér þekkið Guð, eða réttara sagt, eftir að Guð þekkir yður, hvernig getið þér snúið aftur til hinna veiku og fátæklegu vætta? Viljið þér þræla undir þeim að nýju?
Hiskia vastasi: "He ovat tulleet minun tyköni kaukaisesta maasta, Baabelista".
Hiskía svaraði: 'Af fjarlægu landi eru þeir til mín komnir, frá Babýlon.'
Kun filistealaiset olivat tulleet ja levittäytyneet Refaimin tasangolle,
Og Filistar komu og dreifðu sér um Refaímdal.
Mutta kun he eivät heitä löytäneet, raastoivat he Jaasonin ja muutamia veljiä kaupungin hallitusmiesten eteen ja huusivat: "Nuo koko maailman villitsijät ovat tännekin tulleet,
En þegar þeir fundu þá ekki, drógu þeir Jason og nokkra bræður fyrir borgarstjórana og hrópuðu: "Mennirnir, sem komið hafa allri heimsbyggðinni í uppnám, þeir eru nú komnir hingað,
Niin Jeesus sanoi ylipapeille ja pyhäkön vartioston päälliköille ja vanhimmille, jotka olivat tulleet häntä vastaan: "Niinkuin ryöväriä vastaan te olette lähteneet miekat ja seipäät käsissä.
Þá sagði Jesús við æðstu prestana, varðforingja helgidómsins og öldungana, sem komnir voru á móti honum: "Eruð þér að fara að mér með sverðum og bareflum eins og gegn ræningja?
Niin Pietari meni alas miesten tykö ja sanoi: "Katso, minä olen se, jota te etsitte; mitä varten te olette tulleet?"
21 En Pétur gekk niður til mannanna og sagði: Sjá, eg er sá, sem þér leitið að. Hvers vegna eruð þér hér komnir?
Myös ne hebrealaiset, jotka ennestään olivat filistealaisten vallassa ja jotka olivat tulleet heidän kanssaan ja olivat leirissä, menivät niiden israelilaisten puolelle, jotka olivat Saulin ja Joonatanin kanssa.
En Hebrear þeir, er að undanförnu höfðu lotið Filistum og farið höfðu með þeim í stríðið, snerust nú og í móti þeim og gengu í lið með Ísraelsmönnum, þeim er voru með Sál og Jónatan.
Mutta Daatan ja Abiram olivat tulleet ulos ja asettuneet majojensa ovelle vaimoinensa ja suurine ja pienine lapsinensa.
En þeir Datan og Abíram höfðu gengið út og stóðu úti fyrir tjalddyrum sínum og konur þeirra, synir og ungbörn.
Kun kolmantena vuotena, kymmenysten vuotena, olet suorittanut loppuun kaikki kymmenykset saamastasi sadosta ja antanut ne leeviläiselle, muukalaiselle, orvolle ja leskelle, ja he ovat syöneet sinun porttiesi sisäpuolella ja tulleet ravituiksi,
Þegar þú hefir greitt alla tíund af afrakstri þínum þriðja árið, tíundarárið, og hefir fengið hana í hendur levítanum, útlendingnum, munaðarleysingjanum og ekkjunni, svo að þau megi eta hana innan borgarhliða þinna og verða mett,
Mutta kiitos Jumalalle, että te, jotka ennen olitte synnin palvelijoita, nyt olette tulleet sydämestänne kuuliaisiksi sille opin muodolle, jonka johtoon te olette annetut,
En þökk sé Guði! Þér voruð þjónar syndarinnar, en urðuð af hjarta hlýðnir þeirri kenningu, sem þér voruð á vald gefnir.
Mutta nyt, kun olette synnistä vapautetut ja Jumalan palvelijoiksi tulleet, on teidän hedelmänne pyhitys, ja sen loppu on iankaikkinen elämä.
22 En nú, með því að þér eruð leystir frá syndinni, en eruð orðnir þjónar Guðs, þá hafið þér ávöxt yðar til helgunar og eilíft líf að
Ja hän sanoi minulle: "Älä pelkää, Daniel, sillä ensimmäisestä päivästä asti, jona sinä taivutit sydämesi ymmärrykseen ja nöyryyteen Jumalasi edessä, ovat sinun sanasi tulleet kuulluiksi; ja sinun sanojesi tähden minä olen tullut.
Því næst sagði hann við mig: "Óttast þú ekki, Daníel, því að frá því er þú fyrst hneigðir hug þinn til að öðlast skilning og þú lítillættir þig fyrir Guði þínum, eru orð þín heyrð, og ég er vegna orða þinna hingað kominn.
22 Mutte että te nyt olette synnistä vapautetut ja Jumalan palvelioiksi tulleet, niin teillä on teidän hedelmänne pyhyyteen, mutta lopuksi ijankaikkinen elämä.
22 En nú, með því að þér eruð leystir frá syndinni, en eruð orðnir þjónar Guðs, þá hafið þér ávöxt yðar til helgunar og eilíft líf að lokum.
Sillä he olivat lähteneet Refidimistä, tulleet Siinain erämaahan ja leiriytyneet erämaahan; ja Israel oli siellä leirissä vuoren kohdalla.
Þeir tóku sig upp frá Refídím og komu í Sínaí-eyðimörk og settu búðir sínar í eyðimörkinni. Og Ísrael setti búðir sínar þar gegnt fjallinu.
Sillä Kristuksen rakkaus vaatii meitä, jotka olemme tulleet tähän päätökseen: yksi on kuollut kaikkien edestä, siis myös kaikki ovat kuolleet;
14 Kærleiki Krists knýr oss, 15 því að vér höfum ályktað svo: Ef einn er dáinn fyrir alla, þá eru þeir allir dánir.
Sillä me näimme hänen tähtensä itäisillä mailla ja olemme tulleet häntä kumartamaan."
Vér sáum stjörnu hans renna upp og erum komnir að veita honum lotningu.``
Kaikki, jotka ovat tulleet ennen minua, ovat varkaita ja ryöväreitä; mutta lampaat eivät ole heitä kuulleet.
Allir þeir, sem á undan mér komu, eru þjófar og ræningjar, enda hlýddu sauðirnir þeim ekki.
Ja yksi vanhimmista puhui minulle ja sanoi: "Keitä ovat nämä pitkiin valkeihin vaatteisiin puetut, ja mistä he ovat tulleet?"
Einn af öldungunum tók þá til máls og sagði við mig: "Þessir, sem skrýddir eru hvítu skikkjunum, hverjir eru þeir og hvaðan eru þeir komnir?"
Olinpa siis minä tai olivatpa he: näin me saarnaamme, ja näin te olette uskoon tulleet.
11 Hvort sem það því er eg eða þeir, þá prédikum vér þannig, og þannig hafið þér trúað.
Ja kun he olivat tulleet siihen paikkaan, jonka Jumala oli hänelle sanonut, rakensi Aabraham siihen alttarin, latoi sille halot, sitoi poikansa Iisakin ja pani hänet alttarille halkojen päälle.
En er þeir komu þangað, er Guð hafði sagt honum, reisti Abraham þar altari og lagði viðinn á, og batt son sinn Ísak og lagði hann upp á altarið, ofan á viðinn.
Nämä ovat Egyptiin tulleiden Israelin poikien nimet; Jaakobin kanssa he olivat itsekukin perheineen tulleet sinne:
Þessi eru nöfn Ísraels sona, sem komu til Egyptalands með Jakob, hver með sitt heimilisfólk:
Niin useat juutalaisista, jotka olivat tulleet Marian luokse ja nähneet, mitä Jeesus teki, uskoivat häneen.
Margir Gyðingar, sem komnir voru til Maríu og sáu það, sem Jesús gjörði, tóku nú að trúa á hann.
Vanhurskas Isä, maailma ei ole sinua tuntenut, mutta minä tunnen sinut, ja nämä ovat tulleet tuntemaan, että sinä olet minut lähettänyt.
Réttláti faðir, heimurinn þekkir þig ekki, en ég þekki þig, og þessir vita, að þú sendir mig.
45 Monet niistä juutalaisista, jotka olivat tulleet Marian luo ja nähneet, mitä Jeesus teki, uskoivat häneen.
45 Margir Gyðingar, sem komnir voru til Maríu og sáu það, sem Jesús gjörði, tóku nú að trúa á hann.
Mutta kuningas Rehabeamin viidentenä hallitusvuotena hyökkäsi Siisak, Egyptin kuningas, Jerusalemin kimppuun, sillä he olivat tulleet uskottomiksi Herraa kohtaan.
Á fimmta ríkisári Rehabeams fór Sísak Egyptalandskonungur herför móti Jerúsalem - af því að þeir höfðu sýnt Drottni ótrúmennsku
Mutta heillä ei ollut lasta, sillä Elisabet oli hedelmätön; ja he olivat molemmat tulleet iällisiksi.
En þau áttu ekki barn, því að Elísabet var óbyrja, og bæði voru þau hnigin að aldri.
He tappoivat ne, jotka ennustivat sen Vanhurskaan tulemista, jonka kavaltajiksi ja murhaajiksi te nyt olette tulleet,
Þeir drápu þá, er boðuðu fyrirfram komu hins réttláta, og nú hafið þér svikið hann og myrt.
Ja Joosef meni ja ilmoitti faraolle, sanoen: "Minun isäni ja veljeni ovat pikkukarjoineen ja raavaskarjoineen, kaikkine omaisuuksineen, tulleet Kanaanin maasta, ja katso, he ovat Goosenin maakunnassa".
Því næst gekk Jósef fyrir Faraó, sagði honum frá og mælti: "Faðir minn og bræður mínir eru komnir úr Kanaanlandi með sauði sína og nautgripi og allt, sem þeir eiga, og eru nú í Gósenlandi."
Parempi olisi heille ollut, etteivät olisi tulleet tuntemaan vanhurskauden tietä, kuin että sen tunnettuaan kääntyvät pois heille annetusta pyhästä käskystä.
Því að betra hefði þeim verið að hafa ekki þekkt veg réttlætisins en að hafa þekkt hann og snúa síðan aftur frá hinu heilaga boðorði, sem þeim hafði verið gefið.
Ja kun he olivat tulleet ravituiksi, kevensivät he laivaa heittämällä viljan mereen.
Þá er þeir höfðu etið sig metta, léttu þeir á skipinu með því að kasta kornfarminum í sjóinn.
Mutta Absalom ja kaikki kansa, Israelin miehet, olivat tulleet Jerusalemiin; ja Ahitofel oli hänen kanssansa.
Absalon og allir Ísraelsmenn komu til Jerúsalem og Akítófel með honum.
Niin ammonilaiset lähtivät ja asettuivat sotarintaan kaupungin portin edustalle, mutta kuninkaat, jotka olivat tulleet sinne, olivat eri joukkona kedolla.
Ammónítar fóru og út og fylktu liði sínu við borgarhliðið, en konungarnir, er komnir voru, stóðu úti á víðavangi einir sér.
Ja naiset, jotka olivat tulleet hänen kanssaan Galileasta, seurasivat jäljessä ja katselivat hautaa ja kuinka hänen ruumiinsa sinne pantiin.
Konur þær, er komið höfðu með Jesú frá Galíleu, fylgdu eftir og sáu gröfina og hvernig líkami hans var lagður.
Koska me siis olemme uskosta vanhurskaiksi tulleet, niin meillä on rauha Jumalan kanssa meidän Herramme Jeesuksen Kristuksen kautta,
Réttlættir af trú höfum vér því frið við Guð fyrir Drottin vorn Jesú Krist.
Kaikki midianilaiset, amalekilaiset ja Idän miehet olivat kokoontuneet yhteen, tulleet virran yli ja leiriytyneet Jisreelin tasangolle.
Nú höfðu allir Midíanítar, Amalekítar og austurbyggjar safnast saman. Fóru þeir yfir um Jórdan og settu herbúðir sínar á Jesreel-sléttu.
Ja fariseukset ja muutamat kirjanoppineet, jotka olivat tulleet Jerusalemista, kokoontuivat hänen luoksensa.
Nú safnast að honum farísear og nokkrir fræðimenn, komnir frá Jerúsalem.
Evästeiden keräämiä anonyymejä tietoja ovat muun muassa sivustossa käyneiden henkilöiden määrä, mistä kävijät ovat tulleet sivustolle ja millä sivuilla he käyvät.
Kökurnar safna saman nafnlausum upplýsingum, þar á meðal um fjölda gesta á vefsvæðinu, hvaðan gestir koma á vefsvæðið og hvaða síður þeir skoða.
9 Niin me siis paljoa enemmin varjellaan hänen kauttansa vihan edestä, että me nyt hänen verensä kautta vanhurskaiksi tulleet olemme.
9 Þar sem vér nú erum réttlættir fyrir blóð hans, því fremur mun hann frelsa oss frá reiðinni.
Ja kun te olitte menneet Jordanin yli ja tulleet Jerikoon, niin Jerikon miehet ja amorilaiset, perissiläiset, kanaanilaiset, heettiläiset, girgasilaiset, hivviläiset ja jebusilaiset taistelivat teitä vastaan, mutta minä annoin heidät teidän käsiinne.
Þá fóruð þér yfir Jórdan og komuð til Jeríkó. Og Jeríkóbúar börðust við yður, þeir Amorítar, Peresítar, Kanaanítar, Hetítar, Girgasítar, Hevítar og Jebúsítar, en ég gaf þá í yðar hendur.
He huusivat sinua ja pelastuivat; he luottivat sinuun eivätkä tulleet häpeään.
En ég er maðkur og eigi maður, til spotts fyrir menn og fyrirlitinn af lýðnum.
Kun hän siis tuli Galileaan, ottivat galilealaiset hänet vastaan, koska olivat nähneet kaikki, mitä hän oli tehnyt Jerusalemissa juhlan aikana; sillä hekin olivat tulleet juhlille.
Þegar hann kom nú til Galíleu, tóku Galíleumenn honum vel, þar eð þeir höfðu séð allt sem hann gjörði á hátíðinni í Jerúsalem, enda höfðu þeir sjálfir sótt hátíðina.
Katso, työmiesten palkka, jonka te vainioittenne niittäjiltä olette pidättäneet, huutaa, ja leikkuumiesten valitukset ovat tulleet Herran Sebaotin korviin.
Launin hrópa, þau sem þér hafið haft af verkamönnunum, sem slógu lönd yðar, og köll kornskurðarmannanna eru komin til eyrna Drottins hersveitanna.
2.7308738231659s

Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!

Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?