Þýðing af "totta" til Íslenska


Hvernig á að nota "totta" í setningum:

Niin totta kuin minä elän, sanoo Herra, sinä puet heidät kaikki yllesi niinkuin koristeen ja sidot heidät vyöllesi niinkuin morsian vyönsä.
Svo sannarlega sem ég lifi, segir Drottinn, skalt þú íklæðast þeim öllum sem skarti og belta þig með þeim sem brúður.
Niin totta kuin Kristuksen totuus on minussa, ei tätä kerskausta minulta riistetä Akaian maanäärissä.
10 Svo sannarlega sem sannleiki Krists er í mér, skal þessi hrósun ekki verða rifin frá mér í héruðum Akkeu.
Niin totta kuin minä elän, sanoo Herra: olkoon Konja, Joojakimin poika, Juudan kuningas, vaikka sinettisormus minun oikeassa kädessäni - siitäkin minä sinut repäisen irti.
Svo sannarlega sem ég lifi - segir Drottinn - þótt Konja Jójakímsson, konungur í Júda, væri innsiglishringur á hægri hendi minni, þá mundi ég rífa hann þaðan.
Se on totta, Herra, että Assurin kuninkaat ovat hävittäneet kaikki maat ja omankin maansa.
Satt er það, Drottinn, að Assýríukonungar hafa gjöreytt öllum þjóðum og löndum þeirra,
Ja nyt, niin totta kuin Herra elää, joka on minut vahvistanut ja on asettanut minut isäni Daavidin valtaistuimelle ja joka lupauksensa mukaan on perustanut minun sukuni: Adonia on tänä päivänä kuolemalla rangaistava."
Og nú, svo sannarlega sem Drottinn lifir, er mér hefir til valda komið og sett mig í hásæti Davíðs föður míns og reist mér hús, eins og hann hafði heitið: Adónía skal líflátinn þegar í dag!"
Sentähden, katso, päivät tulevat, sanoo Herra, jolloin ei enää sanota: `Niin totta kuin Herra elää, joka johdatti israelilaiset Egyptin maasta`,
Sjá, fyrir því munu þeir dagar koma - segir Drottinn - að menn munu eigi framar segja: "Svo sannarlega sem Drottinn lifir, sá er leiddi Ísraelsmenn út af Egyptalandi!"
Niin totta kuin minä elän, sanoo Herra, Herra, en anna minä teidän kysyä minulta neuvoa.
Svo sannarlega sem ég lifi vil ég eigi láta yður ganga til frétta við mig, _ segir Drottinn Guð.
Joka päivä minä olen kuoleman kidassa, niin totta kuin te, veljet, olette minun kerskaukseni Kristuksessa Jeesuksessa, meidän Herrassamme.
Svo sannarlega, bræður, sem ég get hrósað mér af yður í Kristi Jesú, Drottni vorum: Á degi hverjum vofir dauðinn yfir mér.
Ja joka sen näki, on sen todistanut, ja hänen todistuksensa on tosi, ja hän tietää totta puhuvansa, että tekin uskoisitte.
Sá er séð hefur, vitnar þetta, svo að þér trúið líka og vitnisburður hans er sannur. Og hann veit, að hann segir satt.
Pankaa sentähden pois valhe ja puhukaa totta, kukin lähimmäisensä kanssa, sillä me olemme toinen toisemme jäseniä.
Leggið nú af lygina og talið sannleika hver við sinn náunga, því að vér erum hver annars limir.
Näin Hiskia teki koko Juudassa; hän teki sitä, mikä oli hyvää, oikeata ja totta Herran, hänen Jumalansa, edessä.
Svo gjörði Hiskía í öllum Júda, og hann gjörði það, sem gott var og rétt og ráðvandlegt fyrir Drottni, Guði hans.
Se on totta, Herra, että Assurin kuninkaat ovat hävittäneet kansat ja heidän maansa.
Satt er það, Drottinn, að Assýríukonungar hafa gjöreytt öllum þjóðum og löndum þeirra
Te lähetitte lähettiläät Johanneksen luo, ja hän todisti sen, mikä totta on.
Þér hafið sent til Jóhannesar. Hann bar sannleikanum vitni.
Ja kuitenkin minä kirjoitan teille uuden käskyn, sen, mikä on totta hänessä ja teissä; sillä pimeys katoaa, ja totinen valkeus jo loistaa.
Engu að síður er það nýtt boðorð, er ég rita yður, sem er augljóst í honum og í yður, því að myrkrið er að hverfa og hið sanna ljós er þegar farið að skína.
Sitten hän sanoi kuninkaalle: "Totta oli se puhe, jonka minä kotimaahani sinusta ja sinun viisaudestasi kuulin.
5 Hún sagði við konunginn: „Það sem ég hafði heyrt í landi mínu um orðsnilld þína og visku hefur reynst rétt.
Tämä oli liian hyvää ollakseen totta.
Næstum of gott til ađ vera satt.
Se olikin liian hyvää ollakseen totta.
Ég vissi ađ ūađ væri of gott til ađ vera satt. Ansans.
Olen pahoillani, mutta se on totta.
Mér ūykir ūetta leiđinlegt en ūetta er sannleikur.
Tämä on liian hyvää ollakseen totta.
Ūađ er of gott til ađ geta stađist.
Se kuulostaa hullulta, mutta se on totta.
Ég veit ūetta hljķmar sem ímyndun, en ūađ er satt.
Tiesin tämän olevan liian hyvää ollakseen totta.
Ég vissi ađ ūetta væri of gott til ađ vera satt.
Sano, että se ei ole totta.
Segðu mér að þetta sé ósatt.
Sano minulle, ettei se ole totta.
Segđu ađ ūađ sé ekki satt.
Mutta hän vastasi: "Niin totta kuin Herra elää, ja niin totta kuin sinun sielusi elää: minä en jätä sinua".
Og hann mælti: "Drottinn, Guð þinn, lét það verða á vegi mínum."
Mutta Elisa vastasi: "Niin totta kuin Herra elää, ja niin totta kuin sinun sielusi elää: minä en jätä sinua".
En Elísa svaraði: "Svo sannarlega sem Drottinn lifir og svo sannarlega sem þú lifir, mun ég eigi við þig skilja."
Mutta se tietäkää: jos perheenisäntä tietäisi, millä yövartiolla varas tulee, totta hän valvoisi, eikä sallisi taloonsa murtauduttavan.
Það skiljið þér, að húsráðandi vekti og léti ekki brjótast inn í hús sitt, ef hann vissi á hvaða stundu nætur þjófurinn kæmi.
Ja Pietari lähti ja seurasi häntä, mutta ei tiennyt, että se, mikä enkelin vaikutuksesta tapahtui, oli totta, vaan luuli näkevänsä näyn.
Hann gekk út og fylgdi honum. En ekki vissi hann, að það var raunverulegt, sem gjörst hafði við komu engilsins, hann hélt sig sjá sýn.
0.80166912078857s

Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!

Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?