Þýðing af "sortuvat" til Íslenska

Þýðingar:

falla

Hvernig á að nota "sortuvat" í setningum:

Sillä näin sanoo Herra, Israelin Jumala, tämän kaupungin taloista ja Juudan kuningasten linnoista, jotka sortuvat piiritysvallien ja miekan edessä,
Já, svo segir Drottinn, Ísraels Guð, um hús þessarar borgar og um hallir Júdakonunga, sem rifin voru niður vegna hervirkjanna og sverðsins:
Ja minun edessäni vapisevat meren kalat ja taivaan linnut ja metsän eläimet ja kaikki maassa liikkuvat matelijat ja kaikki ihmiset, jotka maan pinnalla ovat; ja vuoret luhistuvat, ja vuorenpengermät sortuvat, ja kaikki muurit sortuvat maahan.
Þá skulu fiskar sjávarins skjálfa fyrir mér og fuglar himinsins, dýr merkurinnar og öll skriðkvikindi, sem skríða á jörðinni, og allir menn, sem eru á jörðinni, og fjöllin skulu kollvarpast og hamrarnir hrynja og hver múrveggur til jarðar falla.
Minä lopetan heidät ja murskaan heidät, niin etteivät enää nouse; he sortuvat minun jalkojeni alle.
39 Ég molaði þá sundur, þeir máttu eigi upp rísa, þeir hnigu undir fætur mér.
18:39 minä murskaan heidät, niin etteivät voi nousta, he sortuvat minun jalkojeni alle.
39 Ég gjöreyddi þeim og molaði þá sundur, svo að þeir risu ekki upp framar og hnigu undir fætur mér.
4 Sillä näin sanoo Herra, Israelin Jumala, tämän kaupungin taloista ja Juudan kuningasten linnoista, jotka sortuvat piiritysvallien ja miekan edessä,
3 og seg: Heyrið orð Drottins, þér Júdakonungar og Jerúsalembúar! Svo segir Drottinn allsherjar, Ísraels Guð: Sjá, ég mun leiða ógæfu yfir þennan stað, svo að óma mun fyrir báðum eyrum allra þeirra, er það heyra.
14 Niinä aikoina monet nousevat Etelän kuningasta vastaan, ja sinun omasta kansastasikin nousee väkivaltaisia miehiä kapinaan, jotta näky kävisi toteen, mutta he sortuvat.
14 Um þær mundir munu margir rísa gegn konunginum suður frá, og ofríkisfullir menn af þjóð þinni munu hefja uppreisn til þess að láta vitrunina rætast, en þeir munu steypast.
minä murskaan heidät, niin etteivät voi nousta, he sortuvat minun jalkojeni alle.
Þú gyrtir mig styrkleika til ófriðarins, beygðir fjendur mína undir mig.
Hankkeet sortuvat, missä neuvonpito puuttuu; mutta ne toteutuvat, missä on runsaasti neuvonantajia.
Áformin verða að engu, þar sem engin er ráðagerðin, en ef margir leggja á ráðin, fá þau framgang.
Miksi minä näen heidän peljästyvän, peräytyvän? Heidän sankarinsa sortuvat. He syöksyvät pakoon eivätkä käänny; kauhistus on kaikkialla, sanoo Herra.
Hví sé ég þá skelfda hörfa aftur á bak? Og kappar þeirra eru yfirkomnir af ótta og flýja allt hvað af tekur og líta ekki við - skelfing allt um kring - segir Drottinn.
Nostakaa sotahuuto sitä vastaan joka taholta. Se antautuu, sen pylväät kaatuvat, sen muurit sortuvat. Sillä tämä on Herran kosto. Kostakaa sille, tehkää sille, niinkuin sekin on tehnyt.
Ljóstið upp ópi hringinn í kringum hana: Hún hefir gefist upp, stoðir hennar eru fallnar, múrar hennar niður rifnir, það er hefnd Drottins. Hefnið yðar á henni. Gjörið við hana eins og hún hefir til gjört.
0.25910592079163s

Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!

Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?