Þýðing af "saisi" til Íslenska

Þýðingar:


Hvernig á að nota "saisi" í setningum:

Ja vaikka hän eläisi kaksi kertaa tuhannen vuotta, mutta ei saisi onnea nähdä - eikö kuitenkin kaikki mene samaan paikkaan?
Og þótt hann lifi tvenn þúsund ár, en njóti einskis fagnaðar, fer ekki allt sömu leiðina?
Älkääkä ottako lunastusmaksua siltä, joka on paennut turvakaupunkiin, ettei hän ennen papin kuolemaa saisi palata asumaan omalle maallensa.
Eigi skuluð þér heldur leyfa manni að leysa sig með fébótum undan því að flýja í griðastað sinn, heldur megi hverfa aftur og búa í landinu áður en prestur deyr.
Teidän vastustajanne, perkele, käy ympäri niinkuin kiljuva jalopeura, etsien, kenen hän saisi niellä.
Óvinur yðar, djöfullinn, gengur um sem öskrandi ljón, leitandi að þeim, sem hann geti gleypt.
Vaeltakaa, niin kauan kuin teillä valkeus on, ettei pimeys saisi teitä valtaansa.
Gangið, meðan þér hafið ljósið, svo að myrkrið hremmi yður ekki.
Filippus vastasi hänelle: "Eivät kahdensadan denarin leivät heille riittäisi, niin että kukin saisi edes vähän".
Filippus svaraði honum: "Brauð fyrir tvö hundruð denara nægðu þeim ekki, svo að hver fengi lítið eitt."
Ja sille annettiin valta antaa pedon kuvalle henki, että pedon kuva puhuisikin ja saisi aikaan, että ketkä vain eivät kumartaneet pedon kuvaa, ne tapettaisiin.
Og því var leyft að gefa líkneski dýrsins anda, til þess að líkneski dýrsins gæti einnig talað og komið því til leiðar, að allir yrðu þeir deyddir, sem ekki vildu tilbiðja líkneski dýrsins.
Ja te häpäisette minut kansani edessä muutamista ohrakourallisista ja leipäpalasista, kun kuoletatte sieluja, joiden ei olisi kuoltava, ja annatte elää sielujen, jotka eivät saisi elää; kun valhettelette minun kansalleni, joka kuuntelee valhetta.
Þér vanhelgið mig hjá þjóð minni fyrir nokkra hnefa af byggi og nokkra brauðbita til þess að deyða sálir, sem ekki eiga að deyja, og halda lífinu í sálum, sem ekki eiga að lifa, með því að ljúga að þjóð minni, sem hlustar á lygar.
Ja he lähtivät sieltä ja kulkivat Galilean läpi; ja hän ei tahtonut, että kukaan saisi sitä tietää.
Þeir héldu nú brott þaðan og fóru um Galíleu, en hann vildi ekki, að neinn vissi það,
Sillä kaikki tapahtuu teidän tähtenne, että aina enenevä armo yhä useampien kautta saisi aikaan yhä runsaampaa kiitosta Jumalan kunniaksi.
Allt er þetta yðar vegna, til þess að náðin verði sem mest og láti sem flesta flytja þakkargjörð Guði til dýrðar.
Ja Aabraham sanoi Jumalalle: "Kunpa edes Ismael saisi elää sinun edessäsi!"
Og Abraham sagði við Guð: "Ég vildi að Ísmael mætti lifa fyrir þínu augliti!"
Ja hän olikin sairaana, kuoleman kielissä; mutta Jumala armahti häntä, eikä ainoastaan häntä, vaan myös minua, etten saisi murhetta murheen päälle.
Því sjúkur varð hann, að dauða kominn, en Guð miskunnaði honum og ekki einungis honum, heldur og mér, til þess að ég skyldi eigi hafa hryggð á hryggð ofan.
Vaikka heidät tuomittaisiin, he eivät saisi pitkiä tuomioita.
Ūķ ūeir yrđu dæmdir, fengju ūeir aldrei langa dķma.
Jos jokin asia saisi teidät menettämään järkenne - ja teidät määrättäisiin hoitoon tänne, - ystävänne ja kolleganne sanoisivat teidän murtuneen.
Vegna þess að þeir eiga eftir að benda á atburð úr fortíðinni og segja það ástæðuna fyrir því að þú misstir geðheilsuna. Þegar þeir setja þig inn, þá munu vinir þínir segja: "Auðvitað missti hann vitið.
Sillä mitä se hyödyttää ihmistä, vaikka hän voittaisi omaksensa koko maailman, mutta saisi sielullensa vahingon?
Hvað stoðar það manninn að eignast allan heiminn og glata sálu sinni?
Jumala on rakastanut maailmaa niin paljon, että antoi ainoan Poikansa, jottei yksikään, joka häneen uskoo, joutuisi kadotukseen, vaan saisi iankaikkisen elämän.
Því að svo elskaði Guð heiminn, að hann gaf son sinn eingetinn, til þess að hver, sem á hann trúir, glatist ekki, heldur hafi eilíft líf.
”Sillä niin on Jumala maailmaa rakastanut, että hän antoi ainokaisen Poikansa, ettei yksikään, joka häneen uskoo, hukkuisi, vaan saisi iankaikkisen elämän.”
Því svo elskaði Guð heiminn að hann gaf einkason sinn til þess að hver sem á hann trúir glatist ekki heldur hafi eilíft líf.
Niin Daniel meni palatsiin ja pyysi kuningasta antamaan hänelle aikaa, että hän saisi ilmoittaa kuninkaalle selityksen.
16 Daníel fór til konungs og bað hann að veita sér frest til að ráða draum hans.
"Jumala on rakastanut maailmaa niin paljon, että antoi ainoan Poikansa, jottei yksikään, joka häneen uskoo, joutuisi kadotukseen, vaan saisi iankaikkisen elämän" (Joh.
Því svo elskaði Guð heiminn, að hann gaf son sinn eingetinn, til þess að hver sem á hann trúir glatist ekki, heldur hafi eilíft líf.
Sillä katso, hän rukoilee; 12ja hän on nähnyt näyssä miehen, Ananias nimisen, tulevan sisälle ja panevan kätensä hänen päällensä, että hän saisi näkönsä jälleen."
12 Og hann hefur í sýn séð mann, Ananías að nafni, koma inn og leggja hendur yfir sig, til þess að hann fái aftur sjón."
57 Ylipapit ja fariseukset olivat näet antaneet käskyjä, että jos joku saisi tietää, missä hän oli, niin hänen tulisi antaa se ilmi, jotta he ottaisivat hänet kiinni.
57 En æðstu prestar og farísear höfðu gefið út skipun um það, að ef nokkur vissi hvar hann væri, skyldi hann segja til, svo að þeir gætu tekið hann.
"Jumala on rakastanut maailmaa niin paljon, että antoi ainoa Poikansa, jottei yksikään, joka häneen uskoo, joutuisi kadotukseen, vaan saisi iankaikkisen elämän."
Því svo elskaði Guð heiminn, að hann gaf son sinn eingetinn, til ess að hver sem á hann trúir glatist ekki, heldur hafi eilíft líf.
Te tosin hankitsitte minua vastaan pahaa, mutta Jumala on kääntänyt sen hyväksi, että hän saisi aikaan sen, mikä nyt on tapahtunut, ja pitäisi hengissä paljon kansaa.
Þér ætluðuð að gjöra mér illt, en Guð sneri því til góðs, til að gjöra það, sem nú er fram komið, að halda lífinu í mörgu fólki.
Vaikka oikeassakin olisin, en saisi vastatuksi; minun täytyisi tuomariltani armoa anoa.
ég sem ekki mætti svara, þótt ég hefði rétt fyrir mér, heldur verð að beiðast miskunnar af dómara mínum.
Niin käännä katseesi pois hänestä, että hän pääsisi rauhaan ja että hän saisi iloita niinkuin palkkalainen päivän päätettyään.
þá lít þú af honum, til þess að hann fái hvíld, svo að hann megi fagna yfir degi sínum eins og daglaunamaður.
Koska olette valheella murehduttaneet vanhurskaan sydämen, vaikka minä en tahtonut häntä murehduttaa, ja olette vahvistaneet jumalattoman käsiä, ettei hän kääntyisi pahalta tieltänsä ja saisi elää,
Vegna þess að þér hrellið hjarta hins ráðvanda með lygum, þar sem ég vildi þó eigi hafa hrellt hann, og af því að þér styrkið hendur hins óguðlega, til þess að hann snúi sér ekki frá sinni vondu breytni og forði lífi sínu,
Sillä mitä se hyödyttää ihmistä, vaikka hän voittaisi omaksensa koko maailman, mutta saisi vahingon sielullensa?
Hvað stoðar það manninn að eignast allan heiminn, en fyrirgjöra sálu sinni?
Ja hän sanoi myös sille, joka oli hänet kutsunut: "Kun laitat päivälliset tai illalliset, älä kutsu ystäviäsi, älä veljiäsi, älä sukulaisiasi äläkä rikkaita naapureita, etteivät hekin vuorostaan kutsuisi sinua, ja ettet sinä siten saisi maksua.
Þá sagði hann við gestgjafa sinn: "Þegar þú heldur miðdegisverð eða kvöldverð, bjóð þá hvorki vinum þínum né bræðrum, ættingjum né ríkum nágrönnum. Þeir bjóða þér aftur, og þú færð endurgjald.
Ja juuri sen minä kirjoitin sitä varten, etten tullessani saisi murhetta niistä, joista minun piti saada iloa, koska minulla on teihin kaikkiin se luottamus, että minun iloni on kaikkien teidän ilonne.
Ég skrifaði einmitt þetta til þess að þeir, sem áttu að gleðja mig, skyldu ekki hryggja mig, er ég kæmi. Ég hef það traust til yðar allra, að gleði mín sé gleði yðar allra.
Ja minä kuulin toisen äänen taivaasta sanovan: "Lähtekää siitä ulos, te minun kansani, ettette tulisi hänen synteihinsä osallisiksi ja saisi tekin kärsiä hänen vitsauksistansa.
Og ég heyrði aðra rödd af himni, sem sagði: "Gangið út, mitt fólk, út úr henni, svo að þér eigið engan hlut í syndum hennar og hreppið ekki plágur hennar.
0.9937858581543s

Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!

Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?