Þýðing af "pyydän" til Íslenska


Hvernig á að nota "pyydän" í setningum:

Niin kuningatar Ester vastasi ja sanoi: "Jos olen saanut armon sinun silmiesi edessä, kuningas, ja jos kuningas hyväksi näkee, niin annettakoon minulle oma henkeni, kun sitä pyydän, ja kansani, kun sitä haluan.
Þá svaraði Ester drottning og sagði: "Hafi ég fundið náð í augum þínum, konungur, og þóknist konunginum svo, þá sé mér gefið líf mitt vegna bænar minnar og þjóð minni vegna beiðni minnar.
Kahta minä sinulta pyydän, älä niitä minulta koskaan kiellä, kuolemaani saakka:
Um tvennt bið ég þig, synja mér þess eigi, áður en ég dey:
Myös sinua, sinä minun oikea Synsygukseni, minä pyydän: ole näille vaimoille avullinen, sillä he ovat taistelleet minun kanssani evankeliumin hyväksi, yhdessä sekä Klemensin että muiden työtoverieni kanssa, joiden nimet ovat elämän kirjassa.
Já, ég bið einnig þig, trúlyndi samþjónn, hjálpa þú þeim, því að þær börðust með mér við boðun fagnaðarerindisins, ásamt Klemens og öðrum samverkamönnum mínum, og standa nöfn þeirra í lífsins bók.
Niin Paavali sanoi: "Minä olen juutalainen mies, Tarson, tunnetun Kilikian kaupungin, kansalainen; pyydän sinua, salli minun puhua kansalle".
Páll sagði: "Ég er Gyðingur, frá Tarsus í Kilikíu, borgari í ekki ómerkum bæ. Ég bið þig, leyf mér að tala til fólksins."
Sentähden pyydän sinua kärsivällisesti minua kuulemaan.
Því bið ég þig að hlýða þolinmóður á mig.
Minä pyydän teitä, veljet: kestäkää tämä kehoituksen sana; sillä lyhykäisesti minä olen teille kirjoittanut.
Ég bið yður, bræður, að þér takið vel þessum áminningarorðum. Fáort hef ég ritað yður.
Tulkaa minun kaltaisikseni, koska minäkin olen tullut teidän kaltaiseksenne, veljet, minä pyydän sitä teiltä.
Ég bið yður, bræður: Verðið eins og ég, því að ég er orðinn eins og þér.
Pyydän sinua, Dimitri, tule Sydneyhyn ja lähde kanssani Atlantaan.
Ég biđ ūig, Dimitri, komdu til Sydney og vertu mér samferđa til Atlanta. Strax.
Ja hoviherra kysyi Filippukselta sanoen: "Minä pyydän sinua: sano, kenestä profeetta puhuu näin, itsestäänkö vai jostakin toisesta?"
Hirðmaðurinn mælti þá við Filippus: "Seg þú mér: Um hvern segir spámaðurinn þetta, sjálfan sig eða einhvern annan?"
Pyydän teitä, en halua tehdä sitä.
Sleppiđ mér fyrir hvern mun viđ ūá venju.
Et ehkä arvosta omaa elämääsi, - mutta pyydän arvostamaan edes heidän.
Þú virðir ekki eigið líf en ég bið Þig að virða líf annarra.
Ensimmäinen sanoi hänelle: Minä ostin pellon, ja minun täytyy lähteä sitä katsomaan; pyydän sinua, pidä minut estettynä.
Hinn fyrsti sagði við hann: Eg hefi keypt akur, og er mér nauðsyn á að fara og líta á hann; eg bið þig, haf mig afsakaðan.
Toinen sanoi: `Minä ostin viisi paria härkiä ja menen niitä koettelemaan; pyydän sinua, pidä minut estettynä`.
Annar sagði:, Ég hef keypt fimm tvenndir akneyta og er á förum að reyna þau. Ég bið þig, haf mig afsakaðan.'
Yhtä minä rukoilen Herralta, sitä minä pyydän: että saisin asua Herran huoneessa kaiken elinaikani, katsella Herran suloisuutta ja tutkistella hänen temppelissänsä.
Eins hefi ég beðið Drottin, það eitt þrái ég: Að ég fái að dveljast í húsi Drottins alla ævidaga mína til þess að fá að skoða yndisleik Drottins, sökkva mér niður í hugleiðingar í musteri hans.
Siksi minä pyydän, ettette lannistuisi niiden ahdistusten vuoksi, joita minä teidän tähtenne kärsin, sillä ne ovat teidän kunnianne.
Fyrir því bið ég, að þér látið eigi hugfallast út af þrengingum mínum yðar vegna. Þær eru yður til vegsemdar.
0.66640686988831s

Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!

Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?