Þýðing af "piti" til Íslenska


Hvernig á að nota "piti" í setningum:

Ja nainen oli puettu purppuraan ja helakanpunaan ja koristettu kullalla ja jalokivillä ja helmillä ja piti kädessään kultaista maljaa, joka oli täynnä kauhistuksia ja hänen haureutensa riettauksia.
Og konan var skrýdd purpura og skarlati, og var búin gulli og gimsteinum og perlum. Hún hafði í hendi sér gullbikar, fullan viðurstyggðar, og var það óhreinleikur saurlifnaðar hennar.
Ja Herra piti Hannasta huolen, niin että hän tuli raskaaksi ja synnytti vielä kolme poikaa ja kaksi tytärtä.
Og Drottinn vitjaði Hönnu, og hún varð þunguð og fæddi þrjá sonu og tvær dætur.
Ja Herodias piti vihaa häntä vastaan ja tahtoi tappaa hänet, mutta ei voinut.
Þess vegna lagði Heródías fæð á Jóhannes og vildi deyða hann, en gat ekki,
Sentähden, näin sanoo Herra, Herra: Niin totta kuin minä elän, niin valani, jonka hän halpana piti, ja liittoni, jonka hän rikkoi, minä annan totisesti tulla hänen päänsä päälle.
Fyrir því segir Drottinn Guð svo: Svo sannarlega sem ég lifi, eiðinn, sem hann hefir unnið mér, en þó að engu haft, og sáttmálann, sem hann hefir gjört við mig, en þó rofið, mun ég láta honum í koll koma.
Niin Ussia vihastui, ja hän piti juuri suitsutusastiaa kädessään suitsuttaaksensa. Mutta kun hän vihastui pappeihin, puhkesi hänen otsaansa pitali pappien läsnäollessa Herran temppelissä, suitsutusalttarin ääressä.
En Ússía reiddist, þar sem hann hélt á reykelsiskerinu í hendinni til þess að færa reykelsisfórn, og er hann reiddist prestunum, braust líkþrá út á enni honum að prestunum ásjáandi í musteri Drottins, við reykelsisaltarið.
Mutta sen hän sanoi Hengestä, joka niiden piti saaman, jotka uskoivat häneen; sillä Henki ei ollut vielä tullut, koska Jeesus ei vielä ollut kirkastettu.
Þarna átti hann við andann, er þeir skyldu hljóta, sem á hann trúa. Því enn var andinn ekki gefinn, þar eð Jesús var ekki enn dýrlegur orðinn.
Kun Uurian vaimo kuuli, että hänen miehensä Uuria oli kuollut, piti hän puolisolleen valittajaiset.
En er kona Úría frétti, að maður hennar Úría var fallinn, harmaði hún bónda sinn.
Niin kauan kuin oli sota Saulin suvun ja Daavidin suvun välillä, piti Abner voimakkaasti Saulin suvun puolta.
Meðan ófriðurinn stóð milli Sáls húss og Davíðs húss, var Abner öflugur fylgismaður Sáls húss.
Ja Herra piti Saarasta huolen, niinkuin oli luvannut; ja Herra teki Saaralle, niinkuin oli puhunut.
Drottinn vitjaði Söru, eins og hann hafði lofað, og Drottinn gjörði við Söru eins og hann hafði sagt.
Siitä lähtien Jeesus alkoi ilmoittaa opetuslapsilleen, että hänen piti menemän Jerusalemiin ja kärsimän paljon vanhimmilta ja ylipapeilta ja kirjanoppineilta ja tuleman tapetuksi ja kolmantena päivänä nouseman ylös.
Upp frá þessu tók Jesús að sýna lærisveinum sínum fram á, að hann ætti að fara til Jerúsalem, líða þar margt af hendi öldunga, æðstu presta og fræðimanna og verða líflátinn, en rísa upp á þriðja degi.
Mutta näin on Jumala täyttänyt sen, minkä hän oli edeltä ilmoittanut kaikkien profeettain suun kautta, että nimittäin hänen Voideltunsa piti kärsimän.
En Guð lét þannig rætast það, sem hann hafði boðað fyrirfram fyrir munn allra spámannanna, að Kristur hans skyldi líða.
Mutta kun muutamat paaduttivat itsensä eivätkä uskoneet, vaan puhuivat pahaa Herran tiestä kansan edessä, niin hän meni pois heidän luotaan ja erotti opetuslapset heistä ja piti joka päivä keskusteluja Tyrannuksen koulussa.
9 En er nokkurir forhertust og höfnuðu trúnni, og illmæltu veginum í áheyrn fólksins, sagði hann skilið við þá og greindi lærisveinana frá þeim, og hélt daglega samræður í skóla Týrannusar.
Ja hän piti katselmuksen heistä Besekissä; ja israelilaisia oli kolmesataa tuhatta ja Juudan miehiä kolmekymmentä tuhatta.
Og hann kannaði liðið í Besek, og voru þá Ísraelsmenn þrjú hundruð þúsund og Júdamenn þrjátíu þúsund.
Niin tuli sopiva päivä, kun Herodes syntymäpäivänään piti pitoja ylimyksilleen ja sotapäälliköille ja Galilean ensimmäisille miehille.
En nú kom hentugur dagur; á afmæli sínu gjörði Heródes veislu gæðingum sínum, hershöfðingjum og fyrirmönnum Galíleu.
Ja he olisivat tahtoneet ottaa hänet kiinni, mutta pelkäsivät kansaa, koska se piti häntä profeettana.
30 En er Páll vildi ganga inn í mannþröngina, leyfðu lærisveinarnir honum það ekki.
Sinun piti olla täällä puoli tuntia sitten.
Ūú áttir ađ mæta fyrir hálftíma síđan.
Miksi meidän piti tulla tänne asti?
Af hverju ūurftum viđ ađ koma alla leiđina hingađ?
Ja hän alkoi opettaa heille, että Ihmisen Pojan piti kärsimän paljon ja joutuman vanhinten ja ylipappien ja kirjanoppineiden hyljittäväksi ja tuleman tapetuksi, ja kolmen päivän perästä nouseman ylös.
Þá tók hann að kenna þeim: "Mannssonurinn á margt að líða, honum mun útskúfað verða af öldungum, æðstu prestum og fræðimönnum, hann mun líflátinn, en upp rísa eftir þrjá daga."
2 Ja minä näin, ja katso, valkia orhi; ja se, joka sen päällä istui, piti joutsea, ja hänelle annettiin kruunu, ja hän läksi voittamaan ja saamaan voittoa.
Sá sem á honum sat hélt á boga og honum var fengin kóróna og hann fór út sigrandi og til þess að sigra.
Hän piti halpana valan ja rikkoi liiton; katso, vaikka oli kättä lyönyt, hän teki kaiken tämän - ei hän pelastu.
Því að hann hefir eiðinn að engu haft með því að rjúfa sáttmálann. Já, hann seldi til þess hönd sína og gjörði þó allt þetta. Hann skal ekki klakklaust af komast.
31 Ja hän alkoi opettaa heille, että Ihmisen Pojan piti kärsimän paljon ja joutuman vanhinten ja ylipappien ja kirjanoppineiden hyljittäväksi ja tuleman tapetuksi, ja kolmen päivän perästä nouseman ylös.
Upp frá þessu tók Jesús að skýra lærisveinum sínum frá því að hann ætti að fara til Jerúsalem og líða þar mikið af völdum öldunga, æðstu presta og fræðimanna og verða líflátinn en rísa upp á þriðja degi.
Hannas lähetti hänet sidottuna ylimäisen papin Kaifaksen puolelle, jonne ylipappien, kirjanoppineiden ja kansan vanhimpien piti kokoontua.
53 Og þeir færðu Jesúm til æðsta prestsins, og hjá honum koma saman allir æðstu prestarnir og öldungarnir og fræðimennirnir.
Ja hänen opetuslapsensa kysyivät häneltä sanoen: "Rabbi, kuka teki syntiä, tämäkö vai hänen vanhempansa, että hänen piti sokeana syntymän?"
2 Og lærisveinar hans spurðu hann og sögðu: Rabbí, hvor hefir syndgað, þessi maður eða foreldrar hans, að hann skyldi fæðast blindur?
Ja Jumala katsoi israelilaisten puoleen, ja Jumala piti heistä huolta.
Og Guð leit til Ísraelsmanna og kenndist við þá.
Ja niin kauan kuin Mooses piti kätensä ylhäällä, oli Israel voitolla; mutta kun hän antoi kätensä vaipua, olivat amalekilaiset voitolla.
Þá gjörðist það, að alla þá stund, er Móse hélt uppi hendi sinni, veitti Ísraelsmönnum betur, en þegar er hann lét síga höndina, veitti Amalekítum betur.
Ja leeviläinen suostui asettumaan sen miehen luo, ja tämä piti sitä nuorta miestä kuin omaa poikaansa.
Levítinn lét sér vel líka að setjast að hjá manninum, og fór hann með hinn unga mann sem væri hann einn af sonum hans.
Hän päästi vihansa syttymään minua vastaan ja piti minua vihollisenansa.
Hann lætur reiði sína bálast gegn mér og telur mig óvin sinn.
Ja eräällä sadanpäämiehellä oli palvelija, joka sairasti ja oli kuolemaisillaan ja jota hän piti suuressa arvossa.
Hundraðshöfðingi nokkur hafði þjón, sem hann mat mikils. Þjónninn var sjúkur og dauðvona.
"Miehet, veljet, sen raamatunsanan piti käymän toteen, jonka Pyhä Henki on Daavidin suun kautta edeltä puhunut Juudaasta, joka rupesi niiden oppaaksi, jotka ottivat kiinni Jeesuksen.
"Bræður, rætast hlaut ritning sú, er heilagur andi sagði fyrir munn Davíðs um Júdas, sem vísaði leið þeim, er tóku Jesú höndum.
Mutta neuvostossa nousi eräs fariseus, nimeltä Gamaliel, lainopettaja, jota koko kansa piti arvossa, ja hän käski viedä miehet vähäksi aikaa ulos.
Reis þá upp í ráðinu farísei nokkur, Gamalíel að nafni, kennari í lögmálinu, virtur af öllum lýð. Hann bauð, að mennirnir væru látnir fara út stundarkorn.
Niin hän kutsui heidät sisään ja piti heitä vierainansa.
Þá bauð hann þeim inn og lét þá gista.
Ja juuri sen minä kirjoitin sitä varten, etten tullessani saisi murhetta niistä, joista minun piti saada iloa, koska minulla on teihin kaikkiin se luottamus, että minun iloni on kaikkien teidän ilonne.
Ég skrifaði einmitt þetta til þess að þeir, sem áttu að gleðja mig, skyldu ekki hryggja mig, er ég kæmi. Ég hef það traust til yðar allra, að gleði mín sé gleði yðar allra.
Uskon kautta sai Saarakin voimaa suvun perustamiseen, vieläpä yli-ikäisenä, koska hän piti luotettavana sen, joka oli antanut lupauksen.
Fyrir trú öðlaðist Abraham kraft til að eignast son, og þó var Sara óbyrja og hann kominn yfir aldur. Hann treysti þeim, sem fyrirheitið hafði gefið.
0.94301295280457s

Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!

Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?