Þýðing af "muisti" til Íslenska


Hvernig á að nota "muisti" í setningum:

Ja Elkana yhtyi vaimoonsa Hannaan, ja Herra muisti tätä.
Og Elkana kenndi Hönnu konu sinnar, og Drottinn minntist hennar.
Mutta Jumala muisti Raakeliakin, ja Jumala kuuli häntä ja avasi hänen kohtunsa.
Þá minntist Guð Rakelar og bænheyrði hana og opnaði móðurlíf hennar.
Niin Pietari muisti Jeesuksen sanat, jotka hän oli sanonut hänelle: "Ennenkuin kukko kahdesti laulaa, sinä kolmesti minut kiellät".
75 Og Pétur minntist þess, er Jesús hafði mælt: "Áður en hani galar, muntu þrisvar afneita mér."
Silloin hänen kansansa muisti muinaisia päiviä, muisti Moosesta: Missä on hän, joka toi heidät ylös merestä, heidät ynnä hänen laumansa paimenen?
Þá minntist lýður hans hinna fyrri tíða, þá er Móse var á dögum: Hvar er hann, sem leiddi þá upp úr hafinu ásamt hirði hjarðar sinnar?
Silloin Joosef muisti unet, jotka hän oli nähnyt heistä, ja sanoi heille: "Te olette vakoojia; olette tulleet katsomaan, mistä maa olisi avoin".
Og Jósef minntist draumanna, sem hann hafði dreymt um þá, og sagði við þá: "Þér eruð njósnarmenn, þér eruð komnir til þess að sjá, hvar landið er varnarlaust fyrir."
Sillä hän muisti, että he ovat liha, tuulahdus, joka menee eikä enää palaja.
Hann minntist þess, að þeir voru hold, andgustur, sem líður burt og snýr eigi aftur.
Silloin Jumala muisti Nooaa ja kaikkia metsäeläimiä ja kaikkia karjaeläimiä, jotka olivat hänen kanssansa arkissa. Ja Jumala nosti tuulen puhaltamaan yli maan, niin että vesi laskeutui.
Þá minntist Guð Nóa og allra dýranna og alls fénaðarins, sem með honum var í örkinni, og Guð lét vind blása yfir jörðina, svo að vatnið sjatnaði.
Ja Jumala kuuli heidän vaikeroimisensa, ja Jumala muisti liittonsa Aabrahamin, Iisakin ja Jaakobin kanssa.
24 Þegar Guð heyrði kveinstafi þeirra minntist hann sáttmála síns við feður þeirra, Abraham, Ísak og Jakob.
Herra Shepherd muisti asioita, kuten myös Oliver.
Herra Shepherd mundi hluti, Iíka OIiver.
Niin Pietari muisti Jeesuksen sanat, jotka hän oli sanonut: "Ennenkuin kukko laulaa, sinä kolmesti minut kiellät".
72 Og jafnskjótt gól haninn í annað sinn; og Pétur mintist orðsins, er Jesús mælti við hann: Áður en haninn galar tvisvar, muntu þrisvar afneita mér.
Silloin Pietari muisti Jeesuksen sanat ja sanoi hänelle: "Rabbi, katso, viikunapuu, jonka sinä kirosit, on kuivettunut".
Pétur minntist þess, sem gerst hafði, og segir við hann: "Rabbí, sjáðu! fíkjutréð, sem þú formæltir, er visnað."
21 Silloin Pietari muisti Jeesuksen sanat ja sanoi hänelle: ”Rabbi, katso, viikunapuu, jonka sinä kirosit, on kuivettunut.”
21 Pétur minntist þess sem gerst hafði og segir við hann: „Meistari, sjáðu! fíkjutréð, sem þú formæltir, er visnað.“
Kun Jumala tuhosi sen lakeuden kaupungit, muisti Jumala Aabrahamia ja johdatti Lootin pois hävityksen keskeltä, hävittäessään ne kaupungit, joissa Loot oli asunut.
En er Guð eyddi borgirnar á sléttlendinu, minntist Guð Abrahams og leiddi Lot út úr eyðingunni, þá er hann lagði í eyði borgirnar, sem Lot hafði búið í.
Näiden tapausten jälkeen, kun kuningas Ahasveroksen viha oli asettunut, muisti hän Vastia ja mitä tämä oli tehnyt ja mitä hänestä oli päätetty.
Eftir þessa atburði, þá er Ahasverusi konungi var runnin reiðin, minntist hann Vastí og þess, er hún hafði gjört, svo og þess, hver dómur hafði yfir hana gengið.
Sillä hän muisti pyhän sanansa, muisti Aabrahamia, palvelijaansa.
Hann minntist síns heilaga heits við Abraham þjón sinn
Ja hän muisti heidän hyväkseen liittonsa ja armahti heitä suuressa laupeudessansa.
Hann minntist sáttmála síns við þá og aumkaðist yfir þá sakir sinnar miklu miskunnar
häntä, joka muisti meitä alennuksessamme, sillä hänen armonsa pysyy iankaikkisesti,
honum, sem minntist vor í læging vorri, því að miskunn hans varir að eilífu,
Mutta hän yhä enensi haureuttaan, kun muisti nuoruutensa päivät, jolloin oli haureutta harjoittanut Egyptin maassa.
En hún varð enn frekari í hórdómi sínum, með því að hún minntist æskudaga sinna, þá er hún framdi saurlifnað á Egyptalandi.
Ja Herra kääntyi ja katsoi Pietariin; ja Pietari muisti Herran sanat, kuinka hän oli hänelle sanonut: "Ennenkuin kukko tänään laulaa, sinä kolmesti minut kiellät".
Og Drottinn vék sér við og leit til Péturs. Þá minntist Pétur orða Drottins, er hann mælti við hann: "Áður en hani galar í dag, muntu þrisvar afneita mér."
2.8047571182251s

Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!

Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?